Morgunblaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.09.1945, Blaðsíða 15
Fimtudagur 27. sept. 1945 MORGUNBLAÐIÐ wrn~1 15 »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Fjelagslíf ÆFINGAR f KVÖLD V Iþróttavellinum: Kl. 7 knattspyrna 2. flokks. Stjórn KR. DANSLEIKUR verður hald- inn laugardag- inn 30. þ. m. í hinum glæsi- legu híisakynnum „Hótel Þröstur". Iþróttafólk, — aðgöngu- miðar verða seldir í Vörubúð inni, frá hádegi á föstudag. Tryggið ykkur miða í tíma. Stjómin, LITLA FERDAFJELAGIÐ Fjelagar, munið fundinn í kvöld í V. R. Vonarstræti 4. Mætið rjettstundis. Stjórnin. FARFUGLAR! Skemtifundur verður hald- inn á „Þórscafé", ITverfis- götu 116 í lcvöld kl. 20,30.' Sameiginleg kaffidrykkja, skemtiatriði, dans. Skemtinefndin. Kaup-Sala Tvenn drengja MATRÓSAFÖT 2—3 ára, eru til sölu með tækifærisverði á Bergþóru- götu 27, kjallara. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta.. verði, — Bótt heim. — StaðgreiSsla. ~ Bími 5691. — Fornverslunin Grettisgötn 45. RISSBLOKKIR Jyrir skólaböm og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ö. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. LO.G.T,: ST. FRÓN 227. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Inntaka. — Jón Ilafliðason segir nokk- uð frá störfum og framkvæmd um sem Reglan hefir nú með, höndum. Kaffidrykkja. FRE Y JUF JELAGAR Fundur í kvöld kl. 8,30. — Spilakvöld. — Æt. UPPLÝSINGASTÖÐ nm bindindismál^ opin í dag kl. 6«r-8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. ►♦♦♦^^^^^‘♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Tapað LJEREFTSP OKI með ýmsu dóti tapaðist á leið frá Mjólkursamsölunni inn að Sogamýri. Finnandi beðinn að tilkynna í síma 2375. GULL-VASAÚR tapaðist í fyrradag í Mið- bænum. Skilist á lögreglu- stöðina, gegn fundarlaunum. 2)a 269. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.15. Síðdegisflæði kl. 22.45. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.00 til kl. 6.40. % Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bifrst, sími 1508. □ Kaffi 3—5 alla virka daga f. O. O. F. 5 = 127927814 = Veðurlýsing: Klukkan 18.00 í gær var hægviðri á A-landi og sumstaðar ljettskýjað. Annarstað ar var S- og V-gola eða kaldi með smáskúrum sumsstaðar á S- og V-landi. Hiti 5—10 stið. Grunn lægð fyrir norðvestan land, önn ur að nálgast frá Suður-Græn- landi. — Veðurútlit til hádegis í dag: — SV-gola eða kaldi og smá skúrir fyrst, en S-stinningskaldi og rigning með morgninum. 45 ára er í dag Bjarni M. Ein- arsson, Suðurgötu 22, Reykjavík. Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur í húsi K. F. U. M. og K. við Amtmannsstíg mánud. 1. okt. kl. 8.30 síðdegis stundvíslega. — Allir umsækjendur mæti við skólasetningu, ella eiga þeir á hættu að missa af skólavist, því margir eru á biðlista. Kensla í sænsku. Lektor Peter Hallberg, fil. lic., mun halda sænskunámskeið fyrir almenning í háskólanum í vetur þriðjudaga kl. 6—8 e. h. Væntanlegir nem- endur ,gefi sig fram í skrifstofu háskólans. Kensla hefst þriðju- dag 2. okt. kl. 6. Nemendur hafi með sjer sænskubók Pjeturs G. Guðmundssonar og Lejströms. Meistaraprófsfyrirlestur í ís- lenskum fræðum flytur Lárus H. Blöndal föstudag 29. sept. kl. 5 stundvíslega í 1. kenslustofu há- skólans. Handíðaskólinn. Mynlista- og kennaradeildirnar taka til starfa 1. okt. n. k. Nemendur mynlista deildarinnar mæti í skólanum þann dag kl. 13.00 og nemendur kennaradeildarinnar sama dag klukkan 16.00. — Aðra deildir skólans taka til starfa um og eftir miðjan október. Verður nánar til kynt síðar. í fyrrinótt komu frá Englandi loftleiðis þeir Haraldur Árnason, stórkaupmaður, Helgi Guðmunds son, bankastjóri og Jónas Þor- bergsson, útvarpsstjóri. — Þá fóru til Englands Eiríkur Sigur- bergsson og Einar Pjetursson. Til Svíþjóðar fóru í gærmorgun Geir Stefánsson, kona hans og þrjú börn, einn starfsmaður rússnesku sendisveitarinnar ásamt konu sinni og börnum og sænskur verk fræðingur. Þá eru nýlega farn- ir utan til Svíþjóðar, Stefán ís- landi, Bjarni Forberg, Guðm. Hlíðdal, Otto Johansson, sendifull trúi Svía og umboðsmaður SILA. Eftirtalin númer hlutu vinn- inga í happdrætti hlutaveltu Varðar, er dregið var hjá borgar fógeta: 1. Flugferð til Akureyrar nr. 4128, 2. Kol, hálft tonn 16775, 3. Hveiti, 1 sekkur 4102, 4. Maís, 1 sekkur 28627, 5. Kol, hálft tonn 33003, 6. Olíuofn 28507, 7. Kol, hólft tonn 35661, 8. Sjóferð til ♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Kensla ENSKUKENSLA Lestur, stíla, talæfingar. Upp- lýsingar í síma 3664. ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<$>♦♦♦♦♦ Vinna HREIN GERNIN GAR . Jón Benediktsson. Sími 4967. Akureyrar 18674, 9. Kol, hálft tonn 22867, 10. Olíuvjel 18899, 11. Kol, hálft tonn 25539, 12. Spila- borð 16940, 13. Kol, hálft tonn 27278, 14. Bílferð til Akureyrar 29049, 15. Kol, hálft tonn 2842, 16. Veiðileyfi í Borgarfirði í viku fyrir 4 stengur 33827. — Vinning- anna sje vitjað í skrifstofu fje- lagsins, Thorvaldsensstræti 2. (Birt án ábyrgðar). ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Schumann b) Konsert-vals í E-dúr eftir Moszkowsky. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á hljóðpípu. 21.15 Erindi: Samvistum við Dani (Steingrímur Matthíasson læknir). 21.40 Hljómplötur: Dönsk söng- lög. Templarar mól- mæla vínsölu á Hóiel Borg Vilja borgarafund í Reykjavík um áfengis- málin. SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudags- kvöld gekkst stúkan Verðandi fyrir almennum templarafundi hjer í bænum, og var hann hinn fjölsóttasti. Á fundinum var gagnrýnt mjög það ástand, sem nú ríkir í sölu áfengis og bent á hinar sorglegu afleiðingar, sem aukinn drykkjuskapur hef ir í för með sjer. Ræðumenn voru: Sigfús Sigurhjartarson, Þorsteinn J. Sigurðsson og Pjetur Zophoniasson. Á fundinum voru gerðar eft- irfarandi samþykktir: Almennur fundur templara, haldinn af st. ,,Verðandi“, þann 25. sept., mótmælir harðlega vínveitingum á Hótle Borg og öðrum tilslökunum í sambandi við áfengisveitingar og sölu í landinu. Almennur fundur templara, haldinn að tilhlutun st. „Verð- andi“ nr. 9, skorar á íþrótta- og menningarfjelög landsins, að vinna að megni á móti nautn áfengri drykkja, og útiloka þá frá skemtunum og dansleikjum fjelaganna. Jafnframt skorar fundurinn á fjelögin að vinna að alefli gegn öllum undanþágum á vín- veitingum og áfengissölu, og öllu er gerir landslýð hægara að ná í áfengi. Almennur fundur templara, haldinn af st. „Verðandi“ nr. 9, skorar á þingstúku Reykjavík- ur að gangast fyrir almennum box-garafundi í Rykjavík um á- fengismál Reykjavíkui'. Á fund inn sje boðið ráðherrum ög þingmönnnum bæjarins. Almennur fundur templara, haldinn í Reykjavík. 25. sept. 1945, skorar á þingmenn Rvíkur að vinna að því, af alefli, að lög um hjeraðabönn komi strax til framkvæmda. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«» Frá Laugarnesskólanum Öll skólaskyld börn í undæmi Laugarnesskólans,. seni ekki hafa stundað bóknáin í skólanum nú í sept- ember, eiga að mæta í skólanum mánudaginn 1. októ- ber sem hjer segir: Kl. 1 e. hd. mæti öll II, 12 og 13 ára böra (fædd 1934, 1933 og 1932), sein voru í skólanum veturinn 1944—45. Kl. 2 e. hd. mæti öll 11—13 ára börn, sem ekki hafa verið í skólanum áður. KI. 2 mæti einnig öll 7—10 ára börn, (fædd 1838, 1937, 1936 og 1935), sem ekki hafa verið í skól- anum í haust * Er barn getur ekki mætt í skólanum samkvæmt of- anrituðu, verða aðstandendur að mæta fyrir barnið á ákveðnum tíma eða gera á annan hátt fullnægjandi grein fyrir fjarveru barnsins. Kennarafundur verður þriðjudaginn 2. október kl. 3,30 e, hád. Laugarnesskóla í september 1945. JÓN SIGURDSSON. Barnaskóli Hafnarfjarðar Börn mæti í skólanum sem hjer segir: Laugardaginn 29. sept. kl. 10 árdegis mæti öll böm úr skólahjeraðinu, sem verða skóla- skyld á þessu ári (fædd 1938). Ennfremur mæti á sama tíma öll eldri börn, sem ekki liafa verið í skólanum áður. Þriðjudaginn 2. okt. kl. 10 árdegis mæti þau böm, sem voru í 7., 6., 5. og 4, bekkjum sl. vetur. Kl. 2 eftir hádegi mæti þau börn, sem voru í 3., 2. og 1, bekkjum sl, vetur. SKÓLASTJÓRINN. Okkar hjartkæri sonur, unnusti og bróðir, SIGURÐUR SIGURÐSON, vjelstjóri, andaðist 26. þ. mán. Kristín Ólafsdóttir, Sigurður Sigurþórsson Ágústa Ágústsdóttir og systkini Jarðarför mannsins míns og föður okkar, ÁRMANNS SYEINSSONAR, lögTegluþjóns fer fram frá Dómkirkjunni föstudag- inn 28. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hins látna, Hringbraut 33 kl. 1,30 e. h. Blóm og kransar afbeðnir. Athöfninni verður útvarpað. Jóna Jóhannesdóttir og böm. - Jarðarför konunnar minnar, MAGNÚSÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram föstudaginn 28. sept. frá heimili hinnar látnu, Miðstræti 3. Húskveðja hefst kl. 2 síðd. Fyrir mína hönd, ba'ma minna og annara vanda- manna Magnús ísleifsson, Vestmannaeyjum. Jarðarför móðurb'róður okkar, SÍRA HALLDÓRS BJARNASONAR frá Presthólum, sem andaðist 19. þ. m., fer fram föstu- daginn 28. þ. m. kl. 10 f. h. frá Dómkirkjunni. Maren og Lára Lárusdætur. >♦♦♦♦♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.