Morgunblaðið - 27.09.1945, Page 6

Morgunblaðið - 27.09.1945, Page 6
MOEGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. sept. 1945 Kunngjöring Norske statsborgere p& Island som vil avgi stemrne i det forestáende stortingsvalg — og senere komm- unevalg — mi personlig söke nærmeste norske kons- ulat senest 8. oktober. Velgeren skal vise fram mann- tallspass, norsk reisepass (reisekort), sjöfartsdokument eller militært identifikasjonskort som er utstyrt med fotografi og utstedt av norsk eller alliert militær- myndighet. jg. noríl cJ-ecjaijon Reykjavik, den 26. september 1945. • h ú 4» í ? í i i i i i x o Skólaföt margar stærðir, margar gerðir. Ný karlmanna- fataefni Ma rgar tegundir. Ullarband _J&r. Jl*foSi Þingholtsstræti 2. Verð á fiskimjöli hefir verið ákveðið kr. 580,00 pr. tonn við verksmiðju. Mjöl & Bein h.f., Reykjavík Miðnes h.f., Sandgerði Fiskifjöl h.f., Isafirði Fiskimjöl h.f., Reykjavík. Tilboð óskast l hiíó lUrautarhoít 26 luóeccjnína llúsið er að mestu fullgert sem iðnaðarpláss, alt V múrhúðað innan, með hitalögn og lyftu. Gólfílötur ea. 540 ferm. á 3 hæðum. Teikning fylgir af fyrirhug- | aðri bakbyggingu. Húsið er til sýnis næstu daga allan * v daginn. — Upplýsingar á staðnum og í síma 6293. ? í : t ♦ i I Klæðskeri Pyrsta flokks klæðskeri óskar eftir tilskerajilássi, eða að komast að, sem meðeigandi með öðrum, sem hefir húsnæði. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir laugardag, rne>'kt „Kiæðskeri“. 56 íþróttakennarar sátu þing hjer í þessum mánuði ÞINGI ÍÞRÓTTAKENNARA er nýlokið hjer í Reykjavík. Sóttu það 56 kennarar víða af landinu, en meðal gesta á þing inu voru prófessor Asmundur Guðmundsson, formaður milli- þinganefndar í skólamálum, Ben. G. Waage, forseti í. S. L, Guðm. Kr. Guðmundsson, for- maður íþróttanefndar ríkisins, Daníel Ágústínusson, ritari U. M. F. í. og Jón T. Þorsteinsson, amts-íþróttafulltrúi á Fjóni. íþróttafulltrúi ríkisins boðaði til þings þessa. Fyrir þinginu lá að gera á- lyktanir varðandi skólaíþrótt- ir, svo sem próf í fimleikum og sundi, einnig um mentun íþróttakennara, 16. gr. íþrótta- laganna, fjelagsmál íþrótta- kennara og stöðu skólaíþrótt- anna í sambandi við tillögur milliþinganefndar í skólamál- um. Rætt var ítarlega um próf- verkefni og námsefni í fimleik- um, kensluaðferð í sundi og sundlögin. Þingið ljet í ljós á- nægju sína yfir því, sem áunn- ist hefði frá því að íþróttalög- in voru sett og íþróttasjóður stofnaður. Fundurinn var ein- róma fylgjandi því, að einkunn ir fyrir sund og fimleika væru reiknaðar með til aðaleinkunn- ar við fullnaðarpróf í barna- skólum og burtfararprófs úr íramhaldsskólum og einnig við væntanleg miðskólapróf. Þá voru ýmsar ályktanir samþykt ar, t. d. varðandi stofnun íþróttafjelaga í skólum og sam- bands fyrir þau og ákvæði 16. gr. íþróttalaganna um eftirlit skólastjóra með íþróttaiðkun- um og íþróttakepni skólanem- enda utan skólans meðan á skóla stendur. Samþykt var á- skorun á bæjar- og sveitarfje- lög um að hraða sem hægt er byggingu íþróttamannvirkja, til þess að ákvæði íþróttalag- anna komist sem fyrst í fram- kvæmd. Samþykt voru mót- mæli gegn stofnun fleiri útsölu staða áfengis, og lýsti þingið yfir fylgi sínu við útrýmingu áfengis úr landinu. Iþróttafulltrúi ríkisins, Þor- steinn Einarsson var málshefj- andi flestra málanna. Jón T. Þorsteinsson sagði frjettir frá Danmörku og skýrði frá fyr- irkomulagi á umferðarkenslu þar. Prófessor Ásmundur Guð- mundsson ávarpaði þingið og ræddi nokkuð ályktanir þess varðandi tillögur milliþinga- nefndar. Jón Pálsson, yfirsund kennari skýrði frá sundkenslu- aðferðum. I þinglok þökkuðu kennarar íþróttafulltrúa ríkis- ins störf hans, og í skilnaðar- hófinu var Lárus Rist hyltur og Jóni T. Þorsteinssyni falið að færa dönskum íþróttakennur- um kveðjur þingsins. Bjargaði 403. LONDON: — Nýlega hefir formaður björgunarbáts eins á Bretlandi hætt störfum og var hann sæmdur heiðurslaunum. Báturinn hefir undir stjórn hans bjargað lífum 403 manna á síðustu 10 árum. | 1 I Sendisvein I . ❖ S vantar sem fvrst heilan eða halfan daginn. ❖ £ , - ❖ ,WMWM*MJHWl*WMWMWM»Mí •> •** *•**•**•**»* •«• *X***# *WmWK**WmWmWm»m»mW* •>♦> •> *x**w* f Fjölritunarstofan | •:• !•! Mánagötu 16, tekur að sjer fjölritun. — Vönduð og <• >:• x £ góð vinna. — Tekið á móti verkefnum frá kl. 9—2 og •;. Xeftir kl. 6. ••* • * SlMI 6091 (var’áður 1791). ❖ ❖ * t ... j; ;j; Ábyggilegur í Piltur eða stúlka i óskast til afgreiðslustarfa. Upplvsingar .;. ? ekki í síma, frá ki. 6—7 í dag. ;j; I I I- | ? I uj n oua Barónsstíg 27. ►^W*4WWmW-W*4h^WmWmW**XWmWWmWmWm>WWmWKmW**!**:**WmW*' >♦> •> •>*I**I**>*I#*>*>*>*>*>*>*>*> *> *> •> *I**I**I**> •> ♦>*>*>♦>•'>♦>♦>•>*>*>♦> •>♦> •I**Z**I**I**>*>*I**>*Z**>*> : t I Sumarbústaður við Elliðavatn, nýlega fullgerður og hefir aldrei verið notaður, er til sölu strax. Aliar nánari upplýsingar gefur Cjoljrecl Uernhöjt Kirkjuhvoli. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦«♦♦«“ Výtt hús í Kleppsholti til sölu. Nánari upplýsingar géfur Málflutningsskrifstofa Einafs B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Sími 2002 og 3202. ♦»»♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»»»»»»♦»»»<♦»♦♦♦♦* Svissnesk Kvennærföt í mjög fallegu úrvali tekin upp í dag. \Jeril. Jncjibjarcjar (jjoh iníon Best að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.