Morgunblaðið - 27.09.1945, Side 9

Morgunblaðið - 27.09.1945, Side 9
Fimtudagiir 27. sept. 1945 MORGCNBLASn! 9 - í FANGABÚÐUM JAPANA SKÖMMU eftir miðdegi þann 14. desember 1944 voru japönsku loftvarnar- flauturnar í stríðsfangabúð- unum í Puerto Princesa á Palawan eyju settar í gang. -— Japanskir varðmenn streymdu inn í fangabúðirn- ar og smöluðu 150 Ameríku- mönnum inn í 75 feta löng göng, er opin voru í báða enda og voru notuð sem loft varnarbyrgi fangabúðanna. Um 2 leytið um daginn þyrptust 50 til 60 Japanar, vopnaðir rifflum og vjel- bvssum að báðum endum þessa jarðhýsis. Þeir heltu bensíni inn í göngin. Því næst köstuðu þeir logandi blysum í bensínið. — Þegar kviknaði í bensíninu flykkt- ust út öskrandi amerískir hermenn, föt þeirra stóðu í ljósum loga og hold þeirra var sviðið. Japanar murk- uðu þá niður með vjelbyss- ■ um og byssustingjum. Að lokum lokuðu Japanar þessum brennandi jarð- göngum með dínamiti. | Næstum því 40 fangar komust út úr eldinum með því að henda sjer fram af 50 feta háu klifi niður í fjöru. Varðmenn á varðbát- um náðu þeim. Særðir menn stvnjandi af kvölum og ang ist voru grafnir lifandi. Einn hermaðurinn reyndi að synda út á sjó. Þegar Jap- anar voru búnir að ná hon- um, veltu þeir honum eftir ströndinni með byssustingj- um sínum. Einn varðmaður- inn helti bensíni á fót hans og kveikti í. Aðrir komu til og heltu meira bensíni á hinn fótinn á honum og kveiktu í honum líka. Því næst kveiktu þeir í báðum höndum hans og drápu hann að síðustu með byssustingj- unum. Þegar stunur hans dofnuðu út af, vættu þeir líkið í bensíni og horfðu með ánægjusvip á bálið. MáUausir af reiði. Þetta var ekkert eins- dæmi um hina sjúklegu grimmd Japana gagnvart amerískum föngum. Nýlega skýrði utanríkismálaráðu- neytið frá fjölda áþekkra atvika í smáatriðum. Skjal- ið. sem var 10.000 orð, var bygt á 19 af 240 móttmælum Ameríkumanna gegn hinum ítrekuðu brotum Japana á Genfarsamþyktinni um með ferð á stríðsföngum, brotum, sem auðsjáanlega höfðu ver ið framin af ráðnum hug. Um leið og þúsundir fanga fóru að staulast út úr fangabúðunum í Jap- an, Kóreu, Mansjúríu og Suðaustur-Asíu, tóku hinar hroðalegu sögur um sult, pyntingar og ógnir að síast út. Sumir, sem spurðir voru um, hvernig farið hefði ver- ið með þá, gátu ekki komið upp nokkru orði til að bvrja með. Þeir bara stóðu með kreppta hnefa, titrandi af reiði. Aðrir reikuðu um sljó'- ir af hungri og vanlíðan. — Sumir voru með berkla, blóðkreppusótt eða beri- beri. Hrottaleg meðferð fanga og dýrsleg framkoma í eftirfarandi grein, sem er þýðing úr News week, er skýrt frá hroðalegum dæmum um m illa meðferð Japana á stríðsföngum. Var lengi grunpr á, að aðbúnaður þeirra manna. er lent höfðu í höndum Japana í styrjöld- inni, væri ekki góður, en fyrst eftir uppgjöf- ina, hefir allur heimurinn fengið vitneskju _ um, hversu hryllilegt ástandið i raun og veru var. Ef til vill er hroðalegasta sagan þó sú, er ástralska stjórnin hefir opinberlega birt. I nákvæmri skýrslu, er lögð hefir verið fyrir stríðs- glæpamannanefnd hinna sameinuðu þjóða, ásakar hún Japana fyrir að hafa limað sundur lík Ameríku- manna og Ástralíumanna og soðið kjötið og etið. Einn Japani, segir í skýrslunni, hefur játað, að hann hafi þarna í fyrsta skifti borðað mannakjöt. Hann sagði, að það smakkaðist fremur vel. Frásögn flugmannsins. . , ........ „ ... , i Þann 27. maí 1943, lagði I fangabuðunum voru þeirri for tyndu 3.500 fang- i Louis zamDerini undirfor- þessir sljóu menn kallaðir ar. lífi. Þeir, sem lifðu þetta 1 ingi £ður |ræ ’ hjuupuj.j „mennirnir með hrísgrjóna- af, þar á meðal skipbrots- j Qcý einn af íþróttamönnum hugarfarið”, en það átti að menn af U.S. Houston, sem Bandaríkjanna á Olympíu- tákna, að hugsanir þeirra sökt yar 1942, yoru settir í; leikunum 1936, af stað frá snerust eingongu um mat. fangabuðir i Burma, þar Hawai j B.24 sem enginn Tuttugu og tveggja ára gam sem 20.000 af 56.000 dóu úr var öfundsverður af að all landgönguliði (marine), hungri, sjúkdomum og af stjórna. Hann ætlaði að leita hafði skrifað niður lista yfir afleiðingum barsmíða. Sum-1 ag annari flugvjel sem það, sem hann vildi fá að ir átu hunda, ketti og snáka hafði orðið að nauðlenda á borða á einum degi: Kl. 6 f. til að halda i sjer lifi. Eins hafi úti Þar sem hann kom h. eggjamjolk, kökur og ny-.og genst og gengur meðal ekki affur úr ferð sinni mjólk, kl. 9 f. h. flesk, heit- stríðsfanga, voru þeim öðru ar kökur, kornmat og boll- hvoru sendir Rauða Kross ur; á hádegi, kjúklinga og bögglar. — Varðmennirnir kartöflustöppu; kl. 4 smurt hnupluðu bögglunum eða brauð og te, „milk shake” ljetu þá eyðileggjast. með súkkulaði, kl. 8 syína-j Varðmennirnir á Kóreu kotelettur, ostrur, eplakóku horðu fangana með byssu- með ijomais, a miðnætti skeftunum; þegar þeir voru svinahrygg með lauk og að gefast Upp við erfíðiS- goðan abæti. vinnuna. Hollenski læknir- Hin mörgu víti. inn þeirra varð að skera Þeir, sem sögðust hafa "burtu allskonar meinsemdir fengið sómasamlega með- svæfingarlaust. Hann hafði ferð voru fáir og í mikillijekki önnur tæki en hnífinn fjarlægð hver frá öðrum. —^sinn og hlustunartæki. Flestir voru í þvingunar- Hinir 4.500 fangar, sem vinnu og voru barðir dag- hafðir voru í haldi í fang- lega. Hjer eru nokkrar af elsinu í Singapore voru að i'annsaka fortíð Zamperinis, komust þeir að raun um, að hann hafði tekið þátt í árás á Wake eyna. Þá nefbrutu þeir hann. í septembermán- uði 1943 fluttu þeir báða fangana til Yokohama, en þar skemti japanskur foringi sjer við það að berja hið brotna nef Zamperinis með vasaljósi. í fangelsi hitti Zamperini fyrst „Fuglinn”, Watanabe, liðþjálfa, en það var einn af meðlimum auðugrar jap- anskrar fjölskyldu og var haldinn fullkomnu ofsóknar brjálæði. — „Fuglinn” ljet fangana sleikja kamarsdoll- urnara og skemti sjer svo- prýðilega við að horfa á þá hníga niður örvinglaða af smán og viðbjóði. — Hann barði Zamperini í höfuðið þangað til blóðið streymdi út úr eyrunum og í öðrum fangelsum voru óbreyttir hermenn nevddir til að berja foringja sína. Varð- mennirnir sumir hverjir stöðvuðu foringjana, þegar þeir voru að koma af salern- unum, sem voru viðbjóðs- legri en orð fá lýst, og rann- sökuðu skó þeirra. Ef þeir komust að því. að sólarnir höfðu atast í saur, nevddu þeir fórnarlömbin til að verstu sógunum: í maí 1942, þegar Japanar nevddu bandamannafang- ana, aðallega Ástralíumenn, til að byggja járnbraut frá Burma til Thailands, sögðu lýsti hermálaráðuneytið yf- sleikja sólana hreina. ir því, að hann væri dauður. Eftir uppgjöf Japana birtist Zamperini og sagði. Robert Trumbull, frjettaritara New York Times þessa hryllilegu sögu: Langt úti í hafi biluðu vjelar flugvirkisins. — Það steyptist niður í sjó1 og sprakk í loft upp. Zamper- ini sökk með flugvjelinni 40 fet undir yfirborð sjávar. — Háls hans var fastur undir vjelbyssu og fætur hans voru flæktar í vírum. Hann gat spennt á sig Mae West björgunarbeltið sitt (belti, sem blásið er út og þar af leiðandi kent við hina hold- ugu kvikmyndaleikkonu) Zamperini sagði, furðu ró- legur, við Trumbull: „Ef jeg vissi, að jeg ætti eftir að ganga í gegnum allar þessar -raunir aftur, mundi jeg svifta mig lífi”. Jðpanar berjasl dauða komnir, er þeim var bjargað. Japanar, sem höfðu sagt þeim, að allir hvítir menn hefðu gott af dálitlum j Með þessu móti gat hann barsmíðum annað slagið, • losað sig úr víraílækjunni. höfðu hrúgað þeim saman, ‘Því næst bjargaði hann 2 varðmennirnir við þá: „Við 22 í hvern klefa, en klefinn fjelögum sínum, er enn voru ætlum að byggja þessa járn-j var ekki nema 18x11 fet að með lífsmarki, Russel A. braut úr beinum ykkar og ummáli. Þarna voru þeir Philipps, undirforingja og búkum. — Þeir efndu þetta látnir dúsa án nokkurrar skyttu vjelarinnar Mac In- loforð sitt. Þeir, sem lifðu hvíldar frá klukkan 8 á tvre að nafni, út á gúmmí- hörmungarnar af, álitu, að morgnana til kl. 10 á kvöld- bát. einn maður hefði dáið á in. Þeir, sem kvörtuðu; voru Með matarskamt, er ekki jhvern bita, sem lagður var hengdir upp á úlnliðunum var annað en sex pund af . undir teinana. Þegar brautin og barðir, þangað til þeir súkkulaði og nægjanlegt var komin til Thailands, mistu meðvitundina. Japan- vatn til tveggja daga, rak þá jfjellu 600 fangar niður, ör- ar voi'U einnig álitnir hafa fjelaga fram og aftur um Imagna af þrevtu, er verið drepið alt að 150.000 Kín- hafflötinn í 47 daga í steikj- j var að byggja brú eina. Jap. verja í Singapore, marga andi sóiarhita. Á 33. aegi gaf hentu þeim fram af háum hverja með því að slá þá Mac Intvre upp öndina. en jklettum, þar sem þeir biðu einu sinni með „samurai“- hann var þá ekki orðinn bana. — Ástralíumennirnir sverðum sínum. annað en beinagrind. Loks- iþjáðust af malaríu og ýms- Á Nagoya svæðinu ásök- ins bar bátinn upp að lítilli um öðrum hitabeltissjúk- uðu Japanar fangana fvrir evju og þar tóku Japanar á dómum. Japanar sáu þeim að hafa „stolið” srnum eigin móti hinum tveim, er eftir ekki fvrir neinum lyfjum, Rauða Kross bögglum úr lifðu. Vingjarnlegur japansk jen spentu ó'lar yfir um þá vöruskemmu. í refsingar ur læknir veitti þeim hinn og ljetu þá draga alls konar skvni brendu þeir merki á besta aðbúnað. Síðan voru farartæki, er festst höfðu í hendur sumra fanganna, á þeir fluttir sem fangar til aur á hinum slæmu vegum. bak annara eða kvið. Varð- Kwajalein, þar sem þeir , Til matar fengu þeir eina mennirnir í Nugata neyddu bjuggu í ógeðslegum klef- hrísgrjónaköku á dag. jfanga til að vera í striga- um og fengu aðeins örlítinn I Japanar neyddu 7000 sjúk skóm við vinnu í 17 stiga ! linga í afturbata til áo ganga j frosti. Þetta orsakaði að í „líkfylgd” yfir Thailand, London í gærkvöldi. JAPANSKIR hermenn berj- ast nú með Bretum og Frökk- um í Indokína, „til þess a3 koma á lögum og reglu“, segir frjettaritari vor í Saigon, og bætir við: „húsundir vopnaðra innlendra manna sækja nu fram í áttina til Saigon, og í gærkvöldi byrjuðu bardaga: í höfuðbox-ginni miðri, vegna þess að allfjölmennir flokkar innlendra manna komust inn í borgina. Talið er að Bretar sjeu farnir að beita bæði fallbyssum og stórum vjelbyssum í viður- eignum þessum. Hinir innlendu menn berjast, að því er þeir segja. til þess að koma í veg fyrir það. að völdin í landinu komist aftur í hendur Frakka. —- Talið er, að her sá, sem Eteínir nú til Saigon. sje ali-' fjölmennur. — Reuter. skamt af hrísgrjónum á dag, sem varðmennirnir af ill- þvert og endilangt, og í taka þurfti limi af mörgum Ikvittni stráðu yfir gólfið. um þeirra vegna kals. J Þegar Japanar fóru að - Eignir Þjóðverja unp tækar. LONDON: — Bandamenn hafa látið gera upptækar allar eignir þýska ríkisins á Spáni, og er jafnvel talið, að til mála geti komið, að gerðar verði einnig upptækar eignir allar, sem þýskir einstaklingar eiga þar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.