Morgunblaðið - 27.09.1945, Page 10

Morgunblaðið - 27.09.1945, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. sept. 1945 Þetta er sagan af ESKIMOA DRENGNUM K Æ J Ú , foreldrum hans, systkinum og vinuin. Hún er samin af kenslukonunni í þorpinu, þar sem Kæjú á heima. Það er í Alaska. Hún kennir Eski- móadrengjum og Eskimóa- stúlkum, svo að hún er þeim nákunnug. — Myndirnar teikn aði maður, sem átti heima í þe.ssu sama þorpi. Á þeim sjá- ið ]úð, hvernig Eskimóarnir ]íta út. — Þetta er skemtileg saga og fræðandi. Þegar þið hafið les- ið hana, vitið þið margt, sem þið vissuð ekki áður, auk þess sem þið hafið skemt, ykkur vel. — Þið haldið kannslre, að Eskimóamir búi í snjóhúsum alt árið? ónei, ekki er það nú svo. En lesið nú söguna af Kæjú og vinum hans. Þá verðið þið margs fróðari. Hóhaútcjája Cjii<\jóni 0. (ju&jóníionar Reykjavík. Happdrættismiðar Húsbyggingarsjóðs S jálf stæ ð i sf lo kksins Fulltrúastaða Framtíðaratvinna Eitt af stærri verslunarfyrirtækjum bæjarins óskar eftir duglegum fulltrúa, sem getur gegnt störfum framkvæmda- stjóra í fjarveru hans. Umsóknir auðkendar: „Fulltrúastaða", sendist blaðinu fyrir helgi. Málaflatnines- skrifstofa Einar B. Guðmundsstm. Duðlaugur Þorlákssoa. Austuratræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofatími kl. 10—12 og 1—5. AUGLtSING ER GULLS IGILXX Augun jeg hvOJ meS GLERAUGTJM frá TÝLI Ef Loftur jjetur bað ekki — bá hver? (vinningur fjögurl-a herberja íbúð með öll- um húsgögnum á hitasveitusvæðinu), fást á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Bókaverslun Helgafells, Laugaveg 100, Bókaverslun Lárusar Blöndal, Bókaverslun Þór B. Þorláksson, Verslun Jóhannesar Jóliannessonar, Grund- arstíg 2, Verslun Rangá, Hverfisgötu 71 Verslun Varmá, Hverfisgötu 84, Verslun Þórsmörk, Lanfásveg 41, Verslun Þverá, Bergþórugötu 23, Þorsteinsþúð, Ilringþraut 61, Verslun Eggerts Jónssonar, Óðinsgötu 30, Verslun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingliolts- stræti 21. Miðbær: Bókaverslun Eymundsen, Bókaverslun ísafoldar, Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu. Vesturbær: Verslunin Baldur, Framnesveg 29, Verslunin Lögberg, Holtsgötu 1, Verslunin Selfoss, Vesturgötu 42, Versl. Þórðar Guðmundssonar, Framnesv. 3 TJthverfi: Silli & Valdi, Langholtveg, Pöntunarfjelag Grímsstaðaholts, Fálkagötu, Verslun Einars Einarssonar, Vegamótum, Seltjarnarnesi. Verslun Elísar Jónssonar, Kirkjuteig 5. STÓRVIRK VINNUTÆKI 4 Tökum á móti pöntunum á vjelskóflum, kröríum og skurðgröfum til afgreiðslu eftir 60 daga frá Muckeye í Bandaríkjunum i •> €» 11* ItJlv oClncla 'í ötu 9 — Sí tmi - í 6445

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.