Morgunblaðið - 19.10.1945, Side 5

Morgunblaðið - 19.10.1945, Side 5
Föstudagur 19. okt. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 3 £ Mjög smekklegar amerískar Hálfsíðar kápur V (box coat) verð kr. 163,35. | X □ n Laugaveg 17. ;ji •■• •{• K^,MK**Ww^*XH^4^*MwM^WMWK**IM5M***t******4*JHJ**WM*iMiM*iM***ÍMX**«M»H’«*>****M***** Amerískar TELPUKÁPUR '\Jerólunin JJröííajoóá Vesturgötu 3. BÍLSTJÓRI Duglegur, einhleypur maður, vanur að aka bíl, og sem getur gert við bíl, getur fengið góða fasta atvinnu við versliuiar- fyrirtæki hjer í bænum 1. nóvember n.k. húsnæði er fyrir hendi ef óskað er. Umsókn, með afrit af meðmælum og kaupkröfu sendist afgr. þessa blaðs fyrir 23. þ. inán. merkt, „Vörubílstjóri." ÍBÚÐ 2 Jierbergi og eldhús í nýju húsi á Sel- tjarnarnesi, til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla 18—20 þús. Tilboð sendist blað- inu fyrir 20. þ. mán merkt ,.1S—20“. PELSAR w teknir upp i UM'ilaucfóóon, Ilringbraut 38. Glæsilegasta bókatilboð, sem enn hefir borist íslenskum heim- ilum og bókhneigðu æskufólki Á Listamannaþingi Helgafells koma fram þessir listamenn með verk sín: Voltaire: Birtingur. í þýðingu Halldórs Kiljan Laxness. Paul Gauguin: Nóa Nóa. í þýð. Tómasar Guðmundssonar. Von Kleist: Mikkjáll. Þýð. Gunnars Gunnarssonar. Hamsun: Að haustnóttum. Þýð. Jóns frá Kaldaðarnesi. Sigrid Undset: Martha Oulie. Þýð. Kristmanns Guðmundssonar. Bernhard Shaw: Blökkustúlkan. Þýð. Ólafs Halldórssonar. Van Loon: Símon Bolivar. Þýð. Arna frá Múla. . Oscar Wilde: Salome. Þýð. Sigurðar Einarssonar. Shakespeare: Kaupmaðurinn frá Feneyjum. Þýð. Sig. Grímsson. J. V. Jensen: Jökullinn. Þýð. Sverrir Kristjánsson. Allir rita þýðendurnir formála og þeir Sigurður Grímsson, Gunnar Gunn- arsson og Tómas Guðmundsson langar ritgerðir um verkin, sem þeir hafa valið og höfunda þeirra. í mörgum bókanna er fjöldi mjmda. Listamannaþingið hefir orðið þess valdandi að fjöldi unglinga hafa eignast sinn sparibauk — því ein — aðeins ein króna — á dag — * nægir til þess að sparibaukurinn geti greitt bækurnar jafnótt og þær koma út, eða 35.00 á már-uði. Það hefir aldrei verið gefið út á ísiandi líkt safn úrvals rita þýddra af okk- ar mestu málsnillingum og það hafa aldrei áður verið gefnar hjer út jafnódýrar og jafn vandaðar bækur. Áskriftum er senn lokið, því upplagið er takmarkað. Listamannaþingið verður alls ekki selt í lausasölu, nerr^ fáein eintök af Nóa Nóa, verða bundin í skinn til jólagjafa og kosta 95.00 og geta áskrifend- ur pantað þau hjá útgefanda. Z i'iiiiiiMiiiiimuiiiiiMin l•l•■l•lllllllllllll ii iimiiiniiiiiiii n ii ii n ii ii ii>i Undirritaður óskar hjermeð að gerast áskrifandi að Listamannaþinginu og greiðir hann bækurnar, allar 10, mánaðarlega með 35.00. Nafn Ileimili Til Helgafells, Box 263, Reykjavík Sími 5314. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIII iiiiiiiiiiiiiiliiimiiiiuiiiiiMiiu Helgafell Garðastræti 17, Aðalstræti 18. llllmlfllllll•••lllMl•llllllll•lml•mlllllllllllll•l•l iiimiiimimmiiimiimiiiiimmmiimimiiitiiitmiimiimiiimtmmtfimiiiiitimiimmmiimiiiiiiiimuri* Mnnið skemtanir Hringsins á sunnudag! Aðgöngumiðar að öllum skemtununum verða seidir hjá Eymundsen kl. 3—G e. h. í dag og frá kl. iQ í íyrramálið. HJÁLPUMST ÖLL AÐ ÞVÍ AÐ REISA BARNASPÍTALANN4 %%%%%%%%%%%%%%%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.