Morgunblaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. okt. 1945 MORGUNBLAÐÍÐ 13 frossgáfa Flmm mfnúina. m t ) 4 H b 6 7 9 9 10 n 11 15 14 ■ ul íj \ 17 m k 18 u G Lárjett: — 1 unga kynslóðin — 6 lærdómur — 8 linun sár- inda — 10 grönn — 12 bar eng- an lit — 14 forskeyti — 15 tveir óskildir — 16 trykt — 18 með herkjum. Lóðrjett: — 2 stúlka — 3 bók stafur — 4 formóðir — 5 rysk- inga — 7 ala upp — 9 bein — 11 nöldur — 13 rand — 16 hljóm — 17 dýrahljóð. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: 1 róast — 6 flæ — 8 trú — 10 mjá — 12 Vestdal — 14 burt — 15 gó — 16 önn — — 18 lestina. Lóðrjctt: — 2 ófús — 3 al — 4 sæmd — 5 átvagl — 7 málóða — 9 ref — 11 jag — 13 tent — 16 ös — 17 Ni. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« I.O.G.T GUÐSPEKINEMAR St. Septíma heldur fund í kvöíd kl. 8,30. Erindi: Ileilag- ar ritningar. Grjetar Fells flytur, Gestir velkomnir. Stúkurnar FRÓN nr. 227 og DRÖFN nr. 55 halda sameiginlegan fund í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. — Eftir fundinn verður kvikmyndasýning, uþplestur og dans. Allir reglufjelagar velkomnir. Æ.t. Tilkynning VEISLUMATUR Smurt brauS eða buff. m Tekið á móti pöntunum dag- lega kl. 1—3 í síma 4923, Starfsemin, Vinaminni. S jálf stæðiskvennaf j elagið VORBOÐI Hafnarfirði, heldur fund í kvöld kl. 8,30. Kaffi og spil. Stjórnin. Vinna HREINGERNINGAR Magnús Guðmunds. Sími 6290. Tökum NÁTTK J ÓLASAUM og Zig-Zag. Suðurgötu 35. — Stmi 4252. 290. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.50. Síðdegisflæði kl. 17.12. Ljósatími ökutækja kl. 18.40 til kl. 7.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga I. O. O. F. 1 = 12710198i/2 = 9 I II. Hjónaefni. Um síðastliðna helgi opinberuðu trúlofun sína á Akureyri ungfrú Ragnheiður Valgarðsdóttir (Stefánssonar frá Fagraskógi) og Veturliði Gunn- arsson listmálari, Reykjavík. Samsætið fyrir Kjarval er. í kvöld að Hótel Borg og hefst kl. 7.30. Það skal tekið fram vegna misskilnings, sem' virðist hafa gætt, að öllum er heimil þátt- taka í því. Aðgöngumiðar eru >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Fjelagslíf Ilandknattleiks- æfing kvenna í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 10. FÝRSTU ÆFING , AR FJELAGSINS: byrja í kvöld og verða sem hjer segir: 1 Austurbæjarskólanum: Kl. 7,30-8,30: Fimleikar 2. fl. Kl. 8,30-9,30 Fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 7,15—8 ITnefaleikar. Kl. 8,00-8,45 Fimleikar kvenna 1. fl. — Kl. 8.45-9,30 Frjáls- ar íþróttir. — Kl. 9,30-10.15' Handbolti kvenna. Þeir, sem ætla að iðka linefaleika, snúi sjer til Þor- steins Gíslasonar, hnefaleika- keflnara. Æfingatafla fjelagsins í heild verður birt eftir helg- ina. Knattspyrnumenn! Meistara-, 1. og 2. fl. fund- ur n.k. sunnudag kl. 4 í Fje- lagsheimili V. R. Vonarstræti. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu f stóra salnum: Kl, 7-8: I. fl. kvenna, fiml. 8- 9: T. fl. karla, fimleikar. 9- 0:: TT. fl. karla, fimleikar í minni salnum: Kl. 7-8: öldungar, fimleikar. — 8-9: Handknattl. kvenna. — 9-10: Frjálsar íþróttir. skrifstofan er opin kl. 8—10 síðdegis. Stjórnin. útvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, KTapparstíg 16, sími 2799., Lagfæring á út- varpstækjum og loftnetum. Sækjum. Sendum. *** *Z**Z*+1**Z*+Z**Z+*** «£♦ ♦**♦*♦*!* Leiga SAMKVÆMIS og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. ÁRMENNIN G AR Piltar — Stúlkur! Sjálfboðavinna í Jósepsdal um helgina, farið verður kl. 2 og kl. 8 frá íþróttahúsinu. Þoir láti vita í síma 2165, sem ætla kl. 2. AÐALFUNDUR Skíðadeildarinnar verður hald inn mánudaginn 22. okt. kl. 9 í Verslunarmannaheimilipu. Stjórn skíðadeildar. seldir í dag í Bókaverslun ísa- foldar og óskast þeir helst sóttir fyrir klukkan 2 e. h. Ólafía Einarsdóttir, Njálsgötu 58 B verður 70 ára *í dag. Sextugur er í dag Guðni Stef- ánsson verslunarmaður, Njarð- argötu 25. Sjálfstæðiskvennaf jel. Vorboði í Hafnarfirði byrjar vetrarstarf- ið með skemtifundi í kvöld kl. 8.30. Eru fjelagskonur hvattar til þess að mæta vel og stund- víslega. 75 ára er í dag frú Þorgerður Þóroddsdóttir, Suðurgötu 50, Keflavík. Hjónaefni. Laugard. 13. októ- ber opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ester Svanlaúg Þorsteins dóttir, Reykjanesbraut 2A og Pjatur Jónsson sjómaður frá Bíldudal. Á morgun (laugardag) verða gefin saman í hjónaband í New York Guðrún Halldórsdóttir, Arnórssonar, limasmiðs og Kol- beinn Pjetursson, Guðmundsson ar kaupmanns. Heimili brúðhjón anna verður 6789 Dartmouth Street, Forrest Hills, L. I., New York. Áttræð er í dag Kristín Björns dóttir, Elliheimilinu. í dag verð- ur hún stödd á Frakkastíg 26. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína á Siglufirði ungfrú Ása Þórarinsdóttir og Óli Geii; Þorgeirsson. ÚTVARPIÐ f DAG: 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.35 Ávarp frá kvenfjelaginu „Hringurinn“ um barnaspítala. (Frú Guðrún Geirsdóttir). 20.30 Útvarpssagan: „Fyrirgefn ing syndanna“, eftir Þórdísi Jónsdóttur, síðari hluti — (frú Finnborg Örnólfsdóttir). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 Erindi: Guðlaug í Ólafsdal 21.40 Hljómplötur: Maríuvers. 22.05 Symfóníutónleikar — (plöt ur). — »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Tapað KARLMANNSVESKI tapaðist í gær — sennilega í Miðbænum. Finnandi vnsam- lega beðinn að skila því á Bergþórugötu 16A. gegn fund arlaunum. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' Kaup-Sala GOTT MANDOLIN til sölu. Skrifstofa Gesta- og Sjómannaheimilið, Kirkjustr. 2. — Sími 3203. FATATILLEGG allskonar. ITnappagatasilki, svart og mislitt. Jakka- og vestistölur. — Verslun Guð- bjargar Bergþórsdóttur, öldu- götu 29. y y y y y y t I y y I y I t t y y I ? y I Ungling *> vantar til að bera blaðið til kaupenda við £ *> Vesturgötu (vestri hluta) | og Kleppsholt I Talið strax við afgreiðsluna, Sími 160b. * ;> 'orcýitn- ifacÍLci | ♦i* ■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■« HÚSMÆÐUR Höfum fengið sendingu frá Ameríku af hinu ó- I viðjafnanleg allsherjar ræstidufti KLIX. Ekkert er betra til uppþvotta á allskonar matarílátum. Óviðjafn- anlegt á krystal og silfurborðbúnað. Fægir um leið og það hreinsar. KLIX er einnig notað til ræstingar á baðkerum og vöskum, og til fægingar á speglum og gluggarúðum. KLIX er ennfremur hentugt til almennr- t ar hreingerningar á yeggjum, gólfum og loftum. Ó- lireinindin leysast upp án erfiðismuna. KLIX er notað í stað sápu. Það freiðir ekki og leysist alveg upp í vatni. Það veldur ekki gulum blettum í hvítri máln- ingu. KLIX ei’ drjúgt í notkun: 1 eða 2 matskeiðar í 5 lítra af vatni. KLIX er ódýrt. — ITúsmæður, notið KLIX! Það er besta og hagkvæmasta ræstiduftið. — Munið, að nafnið er KLIX. Málning’ og Jámvörur, Laugaveg 25. Sími 2876. £->*>*>">i>->*>*:**M**x**:~:**>*>->,:**>*>’X**x**>*>*:~>*>*:**>*t**>*»*M**»****»*>4“M~:*) X y y ? y y Drengja- MATROSAFRAKKAR nýkomnir. \Jerítunii'L JJrötta, oóó Vesturgöt.u 3. X y ♦> Móðir og tengdamóðir okkar, KATRÍN GUÐNADÓTTIR, andaðist í gær 18. okt. að heimili okkar Hverfisg. 57A. Rannveig Guðmundsdóttir. * Sigurjón Sigurðsson. Þakka auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför mannsins míns, MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR, frá Króki, Garði. Anna Guðmundsdóttir. Votta öllum, nær og fjær, alúðar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, BERGSVEINS HARALDSSONAR, kennara frá Ólafsvík. Fyrir mína hönd, baraa minna og annara vanda- manna. Magdalena»Ásgeirsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.