Morgunblaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 9
Föstudagur 19. okt. 1945 MORGUNBLAÐIO GAMLA BÍÓ Óður Rú sslands (Song of Russia) Robert Taylor Susan Peters Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. „Florentine“ Sjómannamynd meö , Paul Hörbiger Geraldine Katt Sýnd kl. 5. Bæjarbíó Hafnarfirði. HiD dygga man (The Constant Nymph). Áhrifamikil mynd eftir skáldsögu Margarets Kennedy. Charles Boyer Joan Fontaine Alexis Smith Charles Coburn. Sýnd k.I 7 og 9. Sími 9184. Augun Jeg hvíh með GLERAUGHM fré TÝLl Gf Loftur Ketur baS ekkl — bá hver? Málfunda- f jelagið Óðinn Fjelagsfundur sunnudaginn 21. október kl. 2 í Baðstofu iðnaðarmanna. FUNDARBFNI: Húsnœðismálið. Landnám fjelagsins. STJÓRNIN. B AZ AR heldur Evenfjelagið Keðjan í Góðtempl- arahúsinu, uppi. kl. 2 í dag. Góð ullarföt barna og fl. eigulegir munir. SENDISVEINN óskast strax Jfiorgttttblaföft Útvegum frá Danmörku Rex Rotary fjölritara, stensla, svertu og fleira tilheirandi fjölritun. JÓHANN KARLSSON & CO. Sími 1707. Peningaskópar fyrirligfgjandi. . Eggert Kristjánsson & Co. h.f. >♦♦»♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦»♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦« TJARNARBIO Samsærismenn (Tlie Conspirators) Afarspennandi mynd frá Warner Bros. um njósnir ófrfðarþjóðanna. Hedy Lamarr Paul Hendreid Sidney Greenstreet Peter Lorre Sj'ning kl. 5-7-9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Nýff öruggf Svifameðal S. Mé *,»» t>eg»r í cftir nktlri. J. tyðir •viUbcf o( itöðvir öruff- lcfl «vitl. <■ Hrctnt, hvítt, firciuttidi Infúkt •vitimclai. • • Hcfit fcofið epUUtfra vÍðttrkéflB- iaf»" ttm ðnktðifft. Notið alltaf Arrid.. ARRID ■mmnmnnimnnnnnnmmRiiiiiiiiimuinnmmiiD Haf r.arf j ar ðar-Bíó: Víkingasveitin (GUNG HO) Spennandi mynd um hreysti og hetjudáðir. Randolph Scotl Noah Beere Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. | Svartur ( „Persian^ j = pels hefir verið tekinp í j H misgripum á hárgreiðslu- í = stofu, tannlæknisbiðstofu j | .eða annarsstaðar. Upplýs-.i ingar í síma 4140. NÝJA BÍÓ ÆSi Mcerk Twain’s (The Adventures of Mark Twain). Söguleg stórmynd. Aðal- hlutverk: Fredric March Alexis Smith. Sýnd kl. 9. Cög og Gokke í hjúskaparerjum. Grínmynd með STAN LAUREL OLIVER HARDY Sýnd kl. 5 og 7. ■ Hjartans þakkir færi jeg öllum, bæði skyldum og : vandalaustun, nær og fjær, sem með heimsóknum, : heillaskeytum, blómum og kærkomnum gjöfum, glöddu • mig á 85 ára afmælisdegi mínum. • Guð blessi ykkur öll. : Ásbjörn Ólafsson, Þingholtsstræti 22. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vináttu með heimsóknum, símskeytum og gjöfum á 80 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Ingvar Ámason. Hólshúsí, Vestmannaeyjum. • Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auð- • sýndu okkur vinarhug með heimsóknum, gjöfum og : skeytum, á brúðkaupsdeginum. : Guð blessi ykkur öll. • Jónína og Ólafur Gunnarsson, Eaugsstöðum. : Hjartanlegt þakldæti til allra þeirra mörgu vina og vandamanna, er á margan hátt gjörðu mjer 60 ára afmælisdaginn ánægjulegan. Einar Dagfinnsson, Hörpugötu 9. Kápukragar ! úr refaskinnum, silfraðir, bláir og hvítir, | Platínuskinn. 1 Ócúlus h.f. | Austurstræti 7. § MmiimwmininuHiiinminiiHHimnMiiiinniimi e T | | Atvinna I a Duglegur og reglusamur M maður, helst með verslun- g ar eða gagnfræðamentun, f óskast nú þegar. Um fram- §j tíðaratvinnu getur verið |j 5 að ræða. Umsókn merkt = 5 „Framtíð — 947“ sendist = = blaðinu. = )Mt »♦♦♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦ P I L T L R 15—20 ára óskast við verslunarstörf. BÝGGINGARVÖRUVERSLUN ísleifs Jónssonar \ * Aðalstræti 9. — Reykjavík. KÆLISKIP Get útvegað frá Svíþjóð, ef samið er' strax, 700 tonna kæliskip tilbúið í júl- til ágúst 1947. Teikning og specifikatiov, til sýnis hjá mjer. QÁ JJrií Mmningarspjöld barnaspitalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstrseti 12 aóon Sími 5630. ♦ w !«♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.