Morgunblaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 5
1’riðjudag‘ur 23. okt. 1945.
MOEGUNBLAÐIÐ
Útvegum þilplötur
frá Kanada.
LJriÁriL Í3(írteíien (s? (H0. L.fi-
Hafnarhvoli. — Sími 1858 og 2872.
:
•*«
Byggingameistarar
Við eiguni hornlóð í Vesturbœnum, ea. 250 ferm. á *,♦
hitaveitusvæðinu. Viljum við komast í samband við |
yður með tilliti til byggingar á lóðinni. Þeir, sem vildu |
sinna þessu, sendi tilboð, til blaðsins fyrir 29. }>. m. t
||* merkt „Torfi“. Í
lÝ |
x-x—x-x-x—x—x*<
3 herbergja íbúð
í Austurbænum til sölu. Nánari upplýsingar t gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar
og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7.
Sími 2002 og 3202.
Kenslubók ■ bókfærslu
önnur útgáfa
Cftir Sig urberci
rnaóon
lýurbercj
er komin í flestar bókabúðir.
Yerð 10,00. Upplag takmarkað.
Stórkostleg
Rýmingarsala
Hefst í Garðarshólma á hádegi í dag.
Barnaí'atnaður — Kvenfatnaður og ýmis-
legt anliað. Nánar auglýst í Morgun-
blaðinu á morgun.
Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla
Leonardo da Vinci
eftir rús9neska stórskáklið Dmitri Meresknwski, í þýðingu
Björgíilfs lækni's Oláfssonar.
cr komin í bókaverzlanir
Lcouardo dn Vinci var furðutegur maður. Hvar sem hann er nefndur i bótimh, ci
eins og mcnri skorii orð tii þess að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. 1 „Encycloþiedia
Btitannica" (1911) er sagt, nð sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi á sviði
visinda og lista og óhugsandi sé, að nokhur maður hefð(enzt tii að afkasta liundraðflsta
þarti 'a{ öllu þvi, sern hann fékksl við.
Leonárdo da Vínci var óviðjafnanlegur málari. En hann rtir lika upþfinningamaður
d við Edison, eðUsfraðingur, stccrðfrcrðingur, stjörnufraðingúr og hervélafrteðingnr -
Hann fékksl við rannsóknir i Ijósfrcrði, liffcrrafraði og stjórnfraði, audlitsfaU manna og
fellingar i hlaðum athugaði hann vandlcga.
Söngmaður var Leonardo. góður og ték sjálfur á hljóðfari. Enn fremur ritaði hann
kynstrin öll af dagbókum, cn -
list hans hefir gcfið honum orðstír, sem aldrei tleyr.
Þessi bók um Leonardo da'Vinci er saga um mr.nninn, Cr fjölhafastur og afhasta■
m'eslur er talinn allra manna, er sögur fara af, og cinn af rnestu listamönhum veraldqr.
í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum.
H.F. LL/i JR, Reykjavík.
oimmuuiuiaimniimrau
= íþróttaæfingar í vetur, =
Hverða fyrst um sinn sem i
i hjer segir:
| í AUSTURBÆJARSKÓL- |
| ANUM:
= Fimleikar 1. fl.:
| Þriðjud. kl. 8M>—9V2 sd. |
p Miðvikud kl. 8j/2—914 sd. i
= Föstud. kl. 814—914 sd. i
= Fimleikar 2. fl.:
ÍE Þriðjud. kl. 7L4—8V2 sd. =j
S Föstud. kl. 7t4—8A4 sd. i
= Fimleikar tlrengja 13-16 i
= ára:
| Miðvikud kl. 71/2—8 V2 sd. |
| í MENTASKÓLANUM: |
| Hnefaleikar:
| Mánud. kl. 7.15—8 sd. =
| Miðvikud. kl. 7.15—8 sd. §
| Föstudaga kl. 7.15—8 sd. |
i Fimleikar kvenna:
1 Mánudaga kl. 8—8.45 sd. i
1 'Miðvikud. kl. 8—8.45 sd. f
= Föstudaga kl. 8—8.45 Sd. i
!. , 1
E Islensk glíma:
| Miðvd. kl. 8.45—10.15 sd. |
1 Laugad. kl. 8.15—10 sd i
= Handbolti kvenna:
| Þriðjud. kl. 9.30—10.15 sd. =
3 Föstud. kl. 9.30—10.15sd. i
| KNATTSPYRNA, meist- |
5 ara, 1. og 2. fl.
(Fyrst um sinn).
í Mentaskólanum:
_ Mánud. kl. 9.30—10.15 sd. 1
= í íþróttahúsi í. B. R.:
H Miðvkiudaga kl. 8—9 sd. f
| FRJÁLSÍÞRÓTTIR:
| I Mentaskólanum:
| Mánud. kl. 8.45—9 30 sd. |
Föstud. kl. 8.45—9.30 sd. 1
B’
í íþróttahúsi í. B. R.:
Miðvikudaga kl. 8—9 síd. 1
HANDBOLTI KARLA:
í íþróttahúsi I. B. R.:
Mánudaga kl. 8—9 síðd.
I Menteskólanum:
Fimtud. kl. 9.30—10.15 sd.
_ SUND:
| í Sundhöllinni:
| Þriðjud. kl. 8.45—9.15sd. ú
kl. 9.15—10.00 sd. |
| Fimtud. kl. 8.45—9.15sd. §
kl. 9.15—10 00 sd. |
| Kennarar fjelagsins eru: B
1 Benedikt Jakobsson kennir |
| frjálsar íþróttir og kven- 1
I leikfirui. Vignir Andrjes- =
I son kennr fimleika í 1. fl., §
§ og drengjafl. Jens Magnús- i
| son kennir fimleika í 2. fl. =
| Ágúst Kristjánsson kennir i
| íslenska glímu. Jón Ingi i
| Guðmundsson kennir sund i
| Halldór Erlendsson kennir i
| handbolta kvenna og karla j|
f Þorsteinn Einarsson kennir i
= knattspyrnu í meistarafl., 1
fl. og 2. fl. Þorsteinn Gísla i
1 son kennir hnefaleik í öll- 1
f um flokkum. — Æfingar =
eru þegar byrjaðar. i
| Iðkið íþrótfir! — Gangið í i
K. R.! §
= *=
| Klippið töfluna úr blað- g
f inu og geymið hana.
Orðsending
frá Fiskimjöl h.f.
Hjer með tilkynnist háttvirtum viðskiftavinum ’vor-
um:
1) Að á síðastliðnu sumri rjeðum vjer II. J. Hólmjárn
til að sjá um samsetningu á öllum fóðurblöndum
vorum og sjá um að þær sjeu á hverjum tíma ná-
kvæmlega gerðar eftir hans fyrirsögn. En vjer höf-
um áður framleitt fóðurblöndur handa hænsnum
og refum eftir hans fyrirsögn,
2) Að Tandbúnaðarráðherra hefir nýlega skipað svo
fyrir að Atvinnudeild Háskólans skuli hafa eftir-
lit með fóðurblöndum og tekur Pjetur Gunnarsson
tilraunastjóri eftirleiðis sýnishorn til rannsókna,
bæði af tilbúnum fóðurblöndnm og hráefnum þeim.
sem í þær eru notaðar, eins oft og honnm þurfa
þykir.
Með ofangreindu er það trygt, að samsetning fóð-
urblandanna er ávalt hin rjetta og ekki verða sendar á
markaðinn frá verksmiðju vorri, nema verulega góð-
ar fóðurblöndur úr virvals hráefni.
Vjer framleiðum nú:
I
ry
rr
r;
Sóiar
Sóiar
Sóiar
Sóiar
rr
rr
rr
hestafóður
hænsnavarpfóóur
„Sóiar"
Blandað korn
refafisk
„Sóiar" beitarfóður fyrir sauðfje
Bændur veiti því athygli að vjer munum ávalt kapp-
kosta að framleiða fyrsta flokks fóðurblöndur sam-
settar eftir vísindalegum rannsóknum og fenginni •!•
reynslu.
Kaupið „Sólar fóðurbiöndur
Fiskimjöl h.f.
Hafnarstræti 10, sími 3304.
%
I
t
|
•:♦
t
x
t
*
X
X-X-Ml
GARDAR GISLASON
TRADING CO.
52 Wall Street, New York N. Y.
Annast á hagkvæman hátt vörudnnkaup
í Ameríku og sölu á ísletiskum afurðum
fyrir kaupmenn, kaupfjelög og opinberar
stofnanir.
Kaupið á kvöldborðíð
hína ljúffengu HEKLU-síld í tomat eða
olíu. HEKLU-síldin fæst nú í öllum versl-
unum.
Söluumboð:
44cjcycrt _J\riótjánóóon CSJ' Co. L(.