Morgunblaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. okt. 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
7
VALDASTREITA STÓRVELDANNA
LÖNDIN kringum MiðjarSar-
hafsbotn og austur yfir eyði-
merkurnar til dala Eufrat og
Tigers og Persaflóa hafa öldum
saman sjeð sagnarriturunum
fyrir nægu efni. Með nokkru Ev
rópumonti köllum við ' þennan
hluta heims „vöggu menning-
arinnar“. Þar voru hin fornu
ríki Kaldéa, Egypta, Assyríu-
manna, Babýlonsbúa og Persa.
Þaðan fóru Fönikíumenn þús-
undir kílómetra vestur til landa,
sem menn hjeldu áður að ekki
væru til. Þama blómgaðist
gríska menningin. Þarna var
gyðingdómur og kristindómur
til. Þaðan kom útþensla Araba
sem kveikti ljós í myrkri mið-
aldanna og þangað fóru kross-
ferðamenn og opnuðu á ný heim
fornlistarinnar fyrir þjóðum Ev
rópu.
A þrettándu öld komu Tyrk
ir og lögðu undir sig öll lönd
við austanvert Miðjarðarhaf. •—
Nokkrum öldum síðar fanst sjó
leiðin fyrir sunnan Afríku, og
landleiðin til Indlands misti
gildi. Hin nánari aufturlönd
hurfu í myrkur — þangað til
Súes-skurðurinn var opnaður
eftir miðja síðustu öld. Þá varð
Miðjarðarhaf aftur í einu vet-
fangi brennidepill heimsstjórn-
málanna.
Stórveldin hittast milli Súes og
Bosporus.
Langflest stjómmálaleg við-
fangsefni Miðjarðarhafsland-
anna eru tengd „leiðinni til Ind
Iands“. Þarna liggja leiðirnar
til Indlands,. Austur-Indía, —
Kína, Japan, Ástralíu, New
Zealand — með öðmm orðum,
lífslína bretska heimveldisins.
Það hefir verið eitt fyrsta boð-
orð ensku heimsveldisstefnunn-
ar að vernda þessa sjóleið, sum-
part með stjómmálaáhrifum á
löndin sem að henni lágu, sum-
part með því að eignast keðju
af mikilsverðum bækistöðvum
— Gibraltar, Malta, Alexandr-
ia, Aden. Sjerstaklega var þetta
viðkvæmt mál í austanverðu
Miðjarðarhafi. Þar var flutn-
ingaleiðin ótryggust og stjórn-
arfar landanna mest á reiki. —
Útþensla keppandi stórvelda
rakst á mikilvægustu hagsmuni
Breta.
Stóra-Bretland hefir reynt og
reynir enn að vernda hagsmuni
sína með því að öðlast stjórnar-
farsleg áhrif í löndunum kring
um Miðjarðarhafsbotn og Vest-
ur-Asíu. Eftir fyrri heimsstyrj-
öldina urðu Palestína og Trans-
jordania bresk verndarlönd. —
Egyptaland og Irak eru sjálf-
stæð riki í orði kveðnu, en raun
verulega eru þau bretsk lepp-
ríki. Bretar hafa líka —- og það
hefir yfirleitt tekist vel —
reynt að koma sjer vel við þjóð
ernishreyfingu Araba, en í Ir-
an (Persíu) hefir þeim ekki tek
ist eins vel, þó að þeir rjeðu
yfir fjárhagsmáíum ríkisins
fram að þessari styrjöld. Milli
styrjaldanna valt á ýmsu fyr-
ir Hellas, þar sem hver stjórn-
in brautst til valda eftir aðra,
en fjárhagslega var landið
bretskt leppland. Við Tyrki var
samkomulagið slitrótt lengi vel,
en í október 1933 undirrituðu
ríkin samning um gagnkvæm-
an stuðning.
Aldagömul barátta um yfirráð
við Miðjarðarhaf
Markmið Breta austur þar
var sumpart að halda uppi friði
og reglu, sumpart að önnur
stórveldi gerðust ekki of nær-
göngul hagsmunamálum Breta,
og að hindra framrás Rússa til
Iran og Dardanellasunds, Þjóð-
verja til Persaflóa og Itala aust
ur að Rauðahafi.
ítalía setti sjer það mark á
stórveldisdraumaöld Mussolin-
is að gera Miðjarðarhafið að í-
tölsku innhafi, „sínu hafi“ —
(mare nostrum). Stefna ítala
var tvenn: 1) að tengja sam-
an nýlendur þeirra í Norður-
og Austur-Afríku með því að
leggja undir sig Sudan. — Eti-
ópíuherferðin var fyrsta skref-
ið í þeirri kvía-útfærslu, sem
tryggja _ skyldi Ítalíu yfirráð
siglinganna um Rauðahaf. En
tilraun þeirra til þess að ving
Gordion með hnútinn fræga, sem AÍexander mikli
hjó ó forðum, er einn miðdepill landsvæða, sem löng-
um hefir stafað ófriður af, þv'í að þessi bæjarrúst er í
Litlu-Asíu. En um Vesturhluta Asíu og Miðjarðarhafs-
botn hafa stórveldin löngum elt grátt silfur, og ein-
mitt deilan um þessi svæði hafa orðið til þess að slitn-
aði upp úr utanríkisráðherrafundinum í London ný-
lega.
I cftiríarandi greinum, sem norski blaðamaðurinn
Torolf Elster skrifaði fyrir utanríkásráðherrafundinn,
segir skilmerkilega frá ástæðunum fyrir þessari deilu, og
birtist fyrri hlutinn hjer í dag.
Tf-f m
ryrn grein
Libanon skyldu sett uridir því og gáfu öðrum), en síðar
vernd þeirra, og Iögðu þessi komu Þjóðverjar.
lönd síðar undir sig með vopn- j Enska aformið um að nota ó-
ast við Araba mistókst. — 2) ] um- Stríðið um olíuna í Mosul sigur Tyrkja í I. heimsstyrjöld-
að tryggja sjer yfirráð yfir aust °S síðar um Tyrki og Grikki er inni til þess að koma sjer end-
anvex'ðu Miðjarðax-hafi, frá ; Þe™ lenti saman (þar studdu anlega fyrir við Dardanella-
stöðvum sínum á Cyrenaika og Bi etai G-! ikki en Fi akkai sund, strandaði a þvi að Fx'akk—
Tylftareyjum. ítalir reyndu að Tyrki) varð til rnikillar sund- 1 ar studdu Mustafa Kemal til
fá Tyi'ki í lið með sjer til þess urÞykkÍu nrilli hinna gömiu valda og hann gat rjett Tyrk-
að gera Breta áhrifalausa í Hell
as. Eitt af fyi'stu verkefnunum
var að leggja Krít undir ítali.
En Kemal Atatyrk ljet aldrei
ginnast út í þetta æfintýr.
Þýskaland byrjaði útrás sína
í austurveg — „Drang nach
Osten“, sem kölluð var — í lok
síðustu aldar. Þjóðverjum var
fyrir öllu að komast inn á mark
aði og hrgefnasvæði annara
samherja, en hún jaínaðist síð- land við. Bresk-gríski draumur
ar. Frakkar höfðu ekki bolmagn inn um stórt nýtt Hellas á kostn
til að þenja sig út í Miðjarðar- ] að Tyrklands, rættist aldrei. En
hafsbotni, þar sem þeir í raun nú fóru Tyrkir enn að vingla
inni höfðu ekki neinna stórvægi' milli stórveldanna: — Þeir
legra hagsmuna að gæta, og það hjeldu að vísu fasistaríkjunum,
vai’ð smámsaman ekki annað en ] ítalíu og Þýskalandi í hæfilegri
mentnaðarmál Frakka að halda ; fjai'lægð, en hölluðust að Rúss-
forrjettindum sínum þar landi. Með stofnun Balkansam
eystra meðan Bretar gerðu það. ] bandsins reýndu þeir að gerast
Itússland hefir í hinni nýju yfirþjóð á Balkan, og með samn
stórveída og gerast keppinautur sögu ávalt verið vofan í bretskri ingum við Egyptaland, Irak. Ir
Breta í austurlöndum. _Um | heimsveldaPólitík 1 Þessum an og Afganistan í'eyndu þeir
aldamótin hófst reipdráttur!hluta veraldar. Bretar óttuðust að mynda „Asíu-samfvlking“
Þjóðverja og Breta um Bagdad- I rússneska framsókn til Indlands
brautina, þýska áformið um að °8 flutningaæðunum
leggja járnbraut frá Berlín um miklu milli Bretlands og austur
Bagdad til Persaflóa. Þrátt fyr- ]landa- Með samningum við
ir fitórfeldar gagnráðstafanir!Rússa 1907 reyndu Bretar að
Breta, tókst Þjóðverjum að hindra að Rússar Þendu si§
ti'yggja sjer stuðning Tvrkja, lenSra súður í Ii'an, áleiðis til
og nú hófst mikil framsókn í lndlandshafs. Iran var skift í
Vestur-Asíu. Hún varð ein af tvö hagsmunasvæði. Með Laus-
aðalástæðunum til fyrri heims anne-friðarsamningunum 1923
styr j aldarinnar.
og stefna að því að fá sömu
aðstöðu og Tyi'kland soldáns-
ins hafði á fyrri öldum.
Þegar umsvif Þj,óðverja fóru
fyrr en suður á Krít. Þetta var
fyrsta tilraunin sem tókst vel,
til að brjóta vald Breta í Vestur
Asíu á bak aftur. Tyrkland
hafði, þrátt fyrir samninga
sína við Hellas . og Bretland,
haldið sjer fyrir utan stríðið. —
Bandamenn áttu um þessar
mundir í erfiðleikum við lönd
Múhameðstrúai'manna: sumar-
ið 1941 urðu þeir 5ð berja nið-
ur uppreisn Rasjid Ali í Irak,
berjast við her Viehy- stjói'nar
innar í Sýrlandi og ásanxt Rúss-
um fai'ið inn í Iran til þess að
eyða Þjóðverjum og áhrifum
þeiria þar.
Árið eftir — 1942 — fluttist
þungamiðja hernaðaraðgei’ð-
anna til suðaustúrs. Hitler var
orðinn vonlaus um að geta yf-
irbugað rauða herinn, og varð
að búa sig undir langvinnt stríð.
Þessvegna var honum lífsnauð
syn að brjótast gegn um bann-
línur bandamanna, komast til
hráefnalandanna í Vestur-Ásíu
og fá siglingaleið út á heims-
höfin, úr Persaflóa. Nú átti að
umlykja Vestur-Asíu með tröll
aukinni tangarsókn, annar arm
ui'inn norðan frá Kákasus og
hinn austur yfir arabisku rík-
in. í ágúst 1942 voru þýsku her
irnir komnir að Elbrusfjall i
Kákasusfjallgai'ði annai’svegai',
og hinsvegar áttu þei'r ekki
nema 100 kílómetra austur að
Alexandrínu. — Svo kom
haustið og tveir örlagaríkir ó-
sigrar: Stalingrad og F,1 Ala-
mein. Þýsku þenslunni til suð-
austurs var lokið.
Nú kom Balkansókn banda-
manna á dagskrá. En flókinn
stjórnmálareipdráttur blandað-
ist inn í hernaðai'aðgerðirnar.
Það var tilraun Breta að herir
Wilsons hershöfðingja við Mið
jarðarhaísbotn skvldu fara j'f-
ir Tvrkland, ráðast á Búlgai’íu
og halda síðan upp Dónárdal-
inn. En þetta reyndist ekki auð
velt í framkvæmdinni. —- Tyrk
að ei’gja stjói’nmálamenn Vest- neska stjórnin þvertók ekki fyr
ur-Evrópu notaði Tyi'kland
Þýskaland tapaði þeirri styrj
öi.d og Bagdad-brautinni, en
hóf von bi'áðar nýja sókn til
suðausturs. í tíð Hitlei's komst
öll Suðaustur-Evrópa undir
vald Þjóðverja, fyrst fjárhags-
lega og svo stjói'nmálalega. —
Jafnframt .náðu Þjóðverjar sam
bandi við afturhaldjsstjórnina
vildu Bretar hindra yfirráð
Rússa yfir Dardanellasundi,
með því að fela alþjóðanefnd
eftirlit sundsins.
Það er ekki vafa bundið, að
Rússland keisaranna taldi sókn
ina til Irán og Dai'danella með-
al til þess að bx jóta vald Bi’eta
í Asíu á bak aftur. En jaínframt
var Rússum nauðsyn á því að
tækifærið, sendi herlið inn í
afvopnaða beltið meðfram
Dai'danellasundi og hi'ifsaði und
ir sig allt eftirlit með siglingum
um sundið. Þessar aðgerðir
voru að forminu til samþyktar
á ráðstefnunni í Montreaux
ir að leyfa hei'num að fara um
land sitt, en krafðist stjórn-
málalegra trygginga: aukin
sfjórnmálaáhrif Rússa á Balk-
an skyldu stöðvuð, en Tyrkjum
tryggð áhrif í Balkanlöndun-
um í staðinxx. En um sama leyti
tilkynntu Rússar Bretum vafn
í Iran og unnu kerfisbundið að ( opna Ukrainu leið til heimshaf
því að tryggja hagsmuni sína anna- Rússland Zai’sins hafði
þar, en stigu lika í vænginn við reynt þetta með því -að steyta
Þjóðernissinna í Sýrlandi og hnefann framan í Tyrkjann, er
Irak og ólu á Gyðingahatri fram til 1923 halði óskoruð yf-
þeii'ra. 1 lrráð yfir Dardanellasundi. en
Frakkland sem hafði á til- Sovjet-Rússland vingaðist við
finningunni að það hefði verið Tyrki og gerði samning við þá jeyðimörkinni. En óheppnin elti um við Tyrkl-
það ríkið, sem hefði unnið 1925. — j II Duce. Grikkir ráku dáta
1936. En 1939 gerði Tyrkland j ingataust. að þeir krefðust al-
samninga við Bretland og Frakk j gers athafnafi'elsis á öllum
land, og kólnaði þá sambandið Balkanskaga að Hellas einu
við Rússa. undanteknu. Haustið 1944 fór
Churshill til Moskva til þess að
Svo kom stríðið. Mussolini ÞinSa um Þetta- en fíekk sk>’r
brá við skjótt og ætlaði að ná' svör: Russar óskuðu ekki
undir sig Miðjarðarhafsbotni! neinna ai'skifta vesturveldanna
áður en Þjóðverjar kæmust; fyrir norðan landamæri Hellas
þangað. Úr Albaníu rjeðist Bretar urðu að lata síer nsegía
hann á Hellas haustið 1940, og að hernema Hellas, þar sem
frá Libvu inn i Egyntaland. -Þ-<ski herinn fúr s.íáhki'afa úr
Herinn í Etiopíu sótti austur að , landiqu. í mars sagði rússneska
NÍI og norður að Libýueyði- 'stjói'rxin upp vináttusamningn-
heimsstyi'jöldina 1914—18, var Tyrkland. sem einu sinni rjeð
ekki ánægt með að hið mikla eitt öllu við Miðjarðarhafsbotn,
nýlenduríki þess væri í skugga varð á síðustu öld „sjúklingur
hins bi-etska, og umfram allt Evi’ópu“. Tyrkinn fjekk að tóra
ekki, að Bretar tóku bróður- aðeins vegna þess að þeir að-
partihn af þýsku nýlendunum. ilar stórveldataflsins, sem ekki
Frakkar töldu það freistandi átti land nærri Dardanella-
að taka við hlutverki hins sigr sundi urðu að nota það fyrir
Grazianis á haxða flótta niður
fjallshlíðarnar, norður-aírík-
ansk; hei'inn var stöðvaður við
Sidi Barani og síðan gereytt í
Libýu. Vorið eftir ui'ðu Þjóð-
verjar að taka i taumana og
koma lagi á eftir öngþveitið,
- % f
sem hei'ir Itala voru komnir í.
Rommel rak Bi'eta út úr Libýu
aða Þýskalands og gerast keppi vettvang. Fyrir fyrri styrjöld
nautar þess við Miðjarðai’hafs- ina voru það Frakkar og Br'etar ] á ný, og þýskur her fór eins og
botn. í styrjöldinni hafði þeim sem rnest rnáttu gín í Tyrklandi j logi yfir akur suður allan Balk
verið lofað, að Sýrland og, (og bútuðu smátt og smátt af I anskaga og nam ekki staðar
í síðari greiniimi segir frá við
horfinu í Mið.iarðai'hafsboíiií,
eins og það er nú.
Thethismáíið epn
LONDON: Thethismálið ver'ð
ur rætt bráðlega í lávarðadeild
breska þingsins. Málið er um
það. er bi-eski kafbáturinn
Thetis sökk i Liverpoolflóa þ.
1. júní 1939. Vakti það mikla
athygli á sínum tíma.