Morgunblaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. okt. 1945. MOEGUNBLAÐÍÐ 11 krossgáfa Flmm mínútna Lárjett: l“æðstur spilanna — 6 samtenging — 8 bókstafur — 10 lyftiduft — 12 verkfærið — 14 líta eftir — 15 frumefni — 16 fvrir utan — 18 höfðingsskapur- inn. Lóðrjett: 2 á á íslandi'—3 nið — 4 bíti — 5 heilagur — 7 fugl- inn — 9 lána — 11 ennþá — 13 röfl — 16 tvíhljóð — 17 skáld. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 elgur — 6 óar — 8 afl — 10 lóur — 12 prófast — 14 Pó — 15 II — 16 ali — 18 raus-' inu. Lóðrjett: 2 Lóló — 3 G. A. — 4 urta — 5 Lappar — 7 amtinu — 9 fró — 11 ósi — 13 fals — 16 au — 17 ii. Fjelagslíf æFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskólanum: Kl. 7;'>0—8.30 Fimleikar 2. fl. _ 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 9,30—10,15 Handbolti kvenna. Ilandbolti karja byrjar n. k. fimtudag. Stjórn K.R. ÆFINGAR í dag kl. 6—7 telpuflokkur' Kl. 7—8 2. fl. karla. Ivl. 8—9 Handknattl. kvenna. — 9—10 Handknattl. karla. Skrifstofan opin kl. 7—8. Sími 4387. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í íþróttahúsinu f stóra salnum: -8 I. fl. kvenna fiml. 9 I. fl. karla fiml. 10 II. fl. karla fiml. 1 minni salnum: —8 öldungar fimleikar. 9 Ilandknattl. kvenna. 10 Frjálsar íþróttir. Stjórnin. KNATT- SPÝRNU- MENN, frjáls íþrótta- menn og sund- fólk fjelagsins er beðið að mæta til myndatöku í kvöld ld. S í leíkfimishúsinu. Stjórnin. FRÁ BREIÐFIRÐINGA- F JELAGINU: Fjelagsfundur í salakynnum Mjólkursamsölunnar Lauga- veg’ 16G n. k. miðvikudag kl. 8,30. Rædd fjelagsmál. Upp- lestur. listdans, sögur og dans. Fjelagsmönnum heimilt að taka með sjer gesti. Stjómin. Kl. 7 — 8- — 9- ot^aabób 294. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.40. Síðdegisflæði kl. 20.32. Ljósatími ökutækja frá kl. 18.15 til kl. 7.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. R. — sími 1720. Helgafell 594510237, IV-V — 2 □ Edda 594510247—1. Atkv. Hjónaband. Laugardaginn 20. október voru gefin saman í hjónaband af vígslubiskupi sr. Bjarna Jónssyni, Sigrún Bruun og Jóhann Ingvarsson, verslunar maður, Hverfisgötu 9, Hafnar- firði. Hjónaband. Síðastliðinn laugar dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen ung frú Unnur Fjóla Jóhannesdóttir, Framnesveg 11 og Þorsteinn Þor- geirsson, Grettisgötu 56. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Framnesveg 11. Til Hallgrímskirkju í Rvíkif — N. N. Hornafirði kr. 50,00, N. N. Rvík kr. 10,0«, M. K. kr. 12,00, frá götunni kr. 60,00. — Afhent af sr. Sigurjóni Árnasyni: — Frá Þ. Þ., Rvík kr. 50,00, Jakobínu I.O.G.T Stúkumar VER’ÐANDI og ÍÞAKA halda sameiginlegan fitnd í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða Rædd verða ýmsis fjelagsmál. Fæði VEISLUMATUR Smurt brauð og buff. Sími 4923 kl. 1—3. Leiga SAMKVÆMIS og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. Vinna KJÓLASAUMUR Sniðnir kjólar og saumaðir á Skólavörðustíg 44, niðri. HREINGERNINGAR Magnús Guðmunds. Sími 6290. Tökum , NÁTTK J ÓLASAUM og Zig-Zag. Suðurgötu 35. Sími 4252. CTVARPSVIÐGERÐASTOFA Otto B. Amar, Klapparstíg 16, lími 2799. • Lagfæring á út- rarpstækjum og loitnetum. Sækjum. Sendum. **» **• ♦*« **t ♦*.' •*» Tapað PENINGAVESKI með peningum, reikningum o. fl. tapáðist á laugardag frá Skeggjagötu 9 austur í Þing- vallasveit. Skilist til rann- sóknarlögreglunnar. KVENARMBANDSIJR fundið. Vitjist að Nóatúni 19 kl. 6—7. Þorsteinsdóttur, Vöglum krónur 10,00, Ágústu Þorkelsd., Vetleifs- holti, kr. 50,00. — Bestu þakkir G. J. Til fólksins á Sólheimum í Lax árdal: Gömul skólasystir krónur 100,00, gamlir vinir kr. 500,00, kunningi kr. 150,00, og er hjer með þassum samskotum lokið. Til íslcndinga í ófriðarlöndun- um: (Afh. af Mbl.): Kona krónur 50,00, Eggert kr. 45,00, A. S. kr. 100,00, systur kr. 50,00, K. kr. 100,00. Til veiku stúlkunnar: Þ. J. kr. 10,00, S. kr. 25,00, G. B. áheit kr. 30,00, og er hjer með þessum sam skotum lokið. Skipafrjettir: Brúarfoss er í Leith.'Fjallfoss er í New York. Kom þangað 8. okt. Lagarfoss fór frá Gautaborg 19. okt., til Reykja víkur. Selfoss er í Reykjavík. — Reykjafoss er í Reykjavík. Bunt- line Hitch er í New York. Span Splice fór frá Reykjavík 15. okt. til New York. Lesto er í Leith. Tefst þar vegna verkfalls hafnar verkamanna. Bjarnarey er í Reykjavík. ÚTVARPIÐ f DAG: • 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Concerto grosso í e-moll eftir Handel. b) Concertino fyrir píanó og strengjasveit eftir Gibbs. 20.50 Lönd og lýðir: Mansjúría (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21.15 Hljómplötur: a) Polonia, tónverk eftir Elgar. b) Kirkjutónlist. Nt>4>4M Tilkynning K. F. U. K. Áðaldeildin. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Guðmundur Ásbjörn'sson bæj- arstjórnarforseti talar. Allar konur velkomnar! Kaup-Sala . LÓÐARRJETTINDI á góðum stað í bænum eru til sölu. Tilboð merkt „Lóð“ send ist blaðinu fyrir fimtudag. ÓSKA EFTIR að skifta á Norðurlanda frím- erkjum og íslenskum. Gustaf Lanner Vástervik Sverige. GAMLAR BÆKUR helt fágætar keyptar afar Iiáu verði. Bókabúðin Frakkastíg .16. Sími 3664. IIJEMMET Familie-Jurnal og leikara- blöð keypt afar háu verði. Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- lónssonar Hallveigarstíg 6A, NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta. verði, — Bótt heim. — Staðgreiðsla. — Bími 5691. — Fornverslnnin Grettisgötu 45. Rafmagnsskurðar- hnífar fyrir saumaverkstæði, margar gerðir, fyrirliggjandi. UCristján Q. Cjíólaion Ct* CJo. li.j. X Skemtilegt hús ásamt erfðafestulandi í nágrenni Hafnarfjarðat' er til sölu. Upplýsingar gefur daiteiana- CC \JeJhpjej-aiaían Ý T s £ f ♦:• t ? ? X X (Lárus Jóhannesson, hrm.) ; ? Suðurgötu 4. fSímar 4314, 3294. * . A .í. .í. .í. .í. ,í. ,í. .í. .í. .í. .í. .í. .í. .í. .í. .í. .Í..Í. .í. .í. .í. .*.<«- *í. *í. .«» Ja .í. .í. .í. *wwwvw%*wwwwwwwwwwwww V V V www%* Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn HALLDÓR JÓNSSON, kaupmaður Njálsgötu 96, andaðist á sjúkrahúsi í Stockholmi s. 1. laugardag 20. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Fyrir hönd fjarstaddrar eiginkonu Guðmundu Guð- mundsdóttur Stefán Jónsson. Móðir mín, MAREN EINARSDÓTTIR andaðist laugardaginn 20. þ. mán. að heimili sínu, Sunnuvegi 7, Hafnarfirði. Kjartan Ólafsson. Elsku litli drengurinn okkar, HANS HOFMANN andaðist í Landakoti 22. okt. Frakkastíg 19. Rósa Halldóra Hansdóttir. Þorvaldur Markusson Vandamenn. Faðir minn, GUÐMUNDUR GÍSLASON andaðist 22. þ. m. á Hafnarfjafðarspítala. Fyrir hönd aðstandenda Gísli Guðmundsson. Systir mín, MARGRJET JÓNSDÓTTIR Antmannsstíg 4 andaðist aðfaranótt 21. þ. m. Fyrir hönd okkar systkinanna Stefanía Jónsdóttir. Sonur okkar Dr. ING. SIGURÐUR SIGURÐSSON, efnafræðingur, andaðist í Landspítalanum laugardag- inn 20. þ. mán. Dagmar Finnbjarnardóttir. Sigurður Sigurðsson. Vottum öllum, nær og fjær, alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR MAGNTJSDÓTTUR Fyrir hönd barna og tengdabama.9 Jón Símonarson.*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.