Morgunblaðið - 01.11.1945, Side 2

Morgunblaðið - 01.11.1945, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 1. nóv. 1945 SEX MANNA NEFNDARVERÐIÐ í ræðu og riti. Á Fundum í Alþingi, Tím- anum, Degi og hvarvetna aim arstaðar halda Tímamenn því fram, síðustu vikurnar, að gef ig hafi verið eftir af sexmanna nefndarverðinu á landbúnaðar afurðum bændum til tjóns. Fyrir þetta er „verðlags- nefnd landbúnáðarafurða' ‘ fikömmuð. Landbúnaðarráð- berrann sömuleiðis og oftast er þess getið, að jeg undirrit- aður sje jafnvel hina sekasti í þessu efni. Jeg hafi skift um skoðun, svikið bændastjett- irla og þar fram eftir götun- um. Út af þessu þykir mjer rjett að segja mína skoðun atdrátt- arlaust málinu til skýringar. Hvemig er sexmannanefnd- arverðið til orðið? EINITVER Tímaliði skrifar um þetta mál í nafnlausu brjéfi í Tímann 19. október. Ilann bregður mjer um skoð- anaskifti í þessu máli. Segir mig hafa talið sexmannanefnd arsáttmálann mjer að þakka og fleira í þessu sambandi. Það er satt af þessu, að jeg hefi eigi dregið neina dul á það, sem rjett er, að þetta eexmannanefndar samkomula hefði aldrei komið til ef fjár- hagsnefnd neðri deildar Al- þmgis hefði eigi samið um afgreiðslu laganna á Alþingi 1943 og fengið þau samþykt á þinginu, sem þýddi gerbreyt ingu á dýrtíðalagafrumvarpi þáverandi ríkisstjórnar (utan- þingsstjóí’narinnar) en hún gferði ítrekaðar tilraunir til a& þrengja kosti bænda mjög tílfinnanlega. 1 þessari fjár hagsnefnd var jeg ásamt 4 öðfum og sú tillaga var frá mjer, sem mestu máli skifti: að verðlagið gilti sem lög til stríðsloka, ef nefndin yrði á eitt sátt. Margir töldu þessa tiliögu í upphafi hina lieimsku l(jgustu fjarstæðu og vildu fTlmamenn láta gilda meiri- hjuta álit. Að lokum fjellust þeír og aðrir þó á þetta fyr- kbmulag Eins og kunnrgt er •náðu lögin samþykki. Nefnd- várð sammála og niðurstaðan vár í lagagildi til stríðsloka. Etestir bændur tóku þessum •úrslitum með fögnuði og jeg er ekki í neinum efa um, að bændastjettin hefir haft meiri hagnað af þessum lögum en flestum eða öllum lögum öðr- nm sem sett hafa verið á Al- þiugi. Dálítið er það öfugt, að jeg sem er einn af aðalhöfundum þessara laga, skuli nú vera hundeltur méð lygum og róg- þurði einmitt útaf þessu máli og reynt á allan liátt að telja fitjettarbræðrum mínum, hænd unum, trú um, að jeg sje að svíkja þeirra mál, þeirra hags man: og þeirra rjett. Jeg er vitanlega þó sami maður nú, seiu jeg var 1943. Skoðanir mír.ar í þessum efnum eru Hverjum er gefið eftir af því? Eftir Jón Pálmason alþm. nákyæmlega þær sömu nú sem þá. Sú ein breyting hefir á orðið, að 1943 var jeg að verja rjett og hagsmunibænda fyu’ir tilíögum ríkisstjórnar, sem var skilningslítil á þeirra mál og þekkti ekki þeirra að- stöðu. En á þessu ári er jeg að leitast við, að verja hagsmuni hænda fyrir tillögum bænda- fulltrúa, sem þekkja þeirra að stöðu og mál eins vel og jeg. En sem eru svo óvandaðir. að þeir hlýfast ekki við að meta raunverulega hagsmuni' bænda lægra heldur en at- kvæðaveiðar, framkvæmdar á mjög blekkingafullan hátt. Gildi og tilgangur sexmanna- nefndar verðlagsins. VERÐLAGIÐ, sem hin marg umtalaða nefnd kom sjer sam- an um, átti á meðan það væri í gildi, að tryggja bændum svipuð kjör eða svipaðar tekj- ur fyrir sína vinnu sem þeim er að fullnægja þörfinni fer eftir aðstöðu og kringuínstæð um. Annað kemur ekki til greina. Hverjum hefir verið gefið eftir? . ÞEIIÍ menn, sem rita eða ræða um það, að einhverjum hafi verið gefið eftir af rjett inum eða tekjum bændanna með verðlagningu, verða af- dráttarlaust að svara þeiri spurningu: Hverjum hefir ver ið gefið eftir? Ef þeir færast undan að svara henni koma þeir fram eins og flón og sýna sjálfir fram á óheilindi sín og blekkingar þó á óbeinan hátt sje. Nú gef jeg hjer með þá yfirlýsingu, að jeg sem bóndi og bændafulltrúi, hefi ekki verið eða er fáanlegnr til að gefa eftir af rjetti mínum eða minna umbjóðenda. Það: hefi jeg heldur ekki gert í öðrum er vinna líkamlega, einu eða neinu. Þvert á móti vinnu í landi voru. Það var(hefi jeg reynt að koma í veg líks eðlis eins og kauptaxti ^ fyrir að hagsmunamál þessara verkalýðsfjelaga. Yið hann er manna væru gerð að póli- miðað þegar vinna er fram-(tískri braskvöru hlutaðeigend kvæmd, en hann felur aldrei(um sjálfum til tjóns. Vafasam í sjer neina tryggingu fyrir asta ráðstöfun sem gerð hefir atvinnu árið um kring. Þetta, verið á þessu sviði, var sú verð var heimilt að setja á sem gerð var í fyrra þegar vörurnar á innlendum mark-1 samþykt var á Alþingi eftir aði og annað átti þar ekki tillögum Búnaðarþings, að að koma til greina meðan J verðlag landbúnaðarafurða stríðið stæði yfir. Hinvegar (skyldi haldast ó breytt, enda voru ekki í þessum , lögum ])ó framleiðslukostnaðar vísi- og gátu ekki verið nein á-(tala hefði hækkað um 9,4%. kvæði til tryggingar því að Þá voru sexmannanefndarlög- vörurnar seldust allar innan-ún í gildi. stríðið í fullum lands og ekki heldur fyrir (gangi og hagur annara at- því, að það sem selt yrði á.vinnuvega í landi voru í mikl- erlendum markaði seldist fyr-, um blóma. En þessi ráðstöfun ir sama verð. var verslun við ríkisvaldið, Frá setningu laganna til stríðsloka liðu 2 ár og á með- an • voru þau í gildi bændum til mikils hagnaðar. Við sem settum lögin vissum ekkert hvort stríðið stæði 2 ár eða 10 eða einhverstaðar þar á milli. Nú eru þessi lög fallin úr gildi og ef einhverjir færa sakir á hendur mjer eða öðr- um fyrir það, þá skilja þeir hinir sömvt ekki hvað þeir eru að fleypra með. Hitt ættu þeir þó allir að skilja, að ekki er hægt að fara eftir lögum sem eru fallin úr gildi og frá því sjónarmiði er alt tal um eftirgjafir á rjettind- um bænda helher þvættingur og þeim til smánar, sem með hana fara. Hitt er annað mál, að þarf- ir okkar bænda til að fá verð í samræmi við kaupgjald og, annan tilkostnað eru óbreytt- ar. En.þörf og rjettur er tvent ólíkt og það, hvernig hægt því á móti komu fullar upp- bætur á útfluttar vörur sem ella hefðu ekki fengist. Þessi verslun hefði aldrei verið gerð, ef þeir sem hana gerðu hefðu ekki talið hana hagn- aðarverslu fyrir báða aðila. Að tala þá um eftirgjöf var blekking;, rannar mikið minni blekking en að tala um eftir- gjöf nú, en blekking samt. Iiverjum hefir svo verið gefið eftir nú? Eru það neyt- endumir innanlands? Er það ríkissjóðurinn? eða eru það máske erlendir kaupendur? Aðrir aðilar en þessir koma ekki til greina. Hvað er svo um eftirgjöf þeim til handa? jNeytendumir í bæjunum koma helst til greina í ]>essu sambandi. þeir eru aðalvið- skiftamenn bænda. Þeir þurfa að kaupa vörurnar og eiga að gera það. Bændum er hag- feldast að þeir kaupi sem mest. Að þeim hafi verið gef- ið eftir á verðlagi nú í liaust, geta þeir einir haldið fram' í alvöru, sem trúa því að verð-' lagið hafi ekki áhrif á söluna.1 Þeir, sem aftur á móti telja verðið til neytenda svo hátt nú, að ])eir verði að spara J kaupin eftir fremstu getu eins og Tímamenn hafa gert, þeir standa illa að vígi með að tala um eftirgjafir neytend- unum til handa. Ríkissjóðnum væri gefið eftir í verði samkvæmt sex- mannanefndar sáttmálanum ef sú regla væri í gildi að hann skyldi kaupa alla landbúnað- arframleiðsln eða ábyrgjast sölu hennar fyrir það verð, sem upp væri sett. En þessi regla hefir aldrei verið lög-j fest. Til hennar hefir verið j gripið af meiri* hluta þings út úr vandræðum síðari hluta stríðstímans, en engan þing- j mann hefi jeg heyrt halda því fram, að það fyrirkomu- lag ætti að halda áfram sem varanlegt, enda værum við þá innan stundar komnir út í þá róttækustu þjóðnýtingu sem hægt er að hugsa sjer. Rekstur og fyrirkomulag land húnaðarframleiðslunnar yrði þá líka tekið undir yfirráð ríkisvaldsins. Að tala um þetta nú er þýð- ingarlaust og allar umræður um efirgjafir í verðlagi ríkis- sjóðnum til handa eru þess- vegna þvaður út í loftið sem enginn hugsandi maður getur tekið mark á. Að tala um eftirgjafir í verðlagi erlendum kaupendum til handa er og hæfilegt'verk- «fni fyrir útseridara Tímaliðs- ins. í stuttu máli sagt, er alt þetta tal um eftirgjafir á rjett indum eða lífsþægindum bændastjettarinnar ekkert ann að en orðaleikur sem ekki á neitt skylt við veruleikann. Það sanna er, að*þegar við bændur stöndum frammi fyr- ir þeim vanda, að fullnægja okkar þörfum og tryggja okk ar hag, þá verðum við auð- vitað að taka þann kostinn í verðlagsmálum, sem Öðru, sem hagfeldast er. Þetta var Búnaöariráði og verðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða greinilega ljóst og hög- uð sjer að fullu og öllu í sam ræmi við það. Ásakanir í garð þessara aðila hafa enn sem komið er, við engin rök að styðjast, enda stangast þær hver gegn annari hjá þeim aðilum, sem bera þær fram. Áð ásaka Búnaðarráð og verðlagsnefnd fyrir það, að hætt verður við ríkisuppbæt- ur á útfluttar afurðir er álíka fávíslegt eins og það væri, að ásaka Hermann Jónasson fyr- ir það, að Strandasýsla skuli ekki vera með hitabeltis lofts- líi cr lclG) Ríkisstjórnin og stuðnings- flokkar hennar hafa ákveðið að útflutnings uppbótum skuli! hætt. Gagnstæðum tillögumj geta Tímamenn náttúrl. kasG að fram og haft þær sem kosn-i ingabeitu fyrir heimska menn, en hagnýta þýðingu hafa þæg enga. Á því mundi engin breyt: ing verða þó hlutföll milli flokka breyttust eitthvað í næstu kosningum. Aðstaða bænda. .j ÞEGAR sexmannanefndar- lögin gengu úr gildi, varð að' staða okkar bænda sú, að við; gátum helst ekki búist við: öðru en sömu aðstöðu og fyr-i ir stríð með.’sölu á okkar vör- umán ríkisuppbóta og ánniður, greiðslu á innlendum markaði. Raunar er aðstaðan betri eri oft áður vegna óvenjulegrar kaupgetu og fjárveltu í bæj-i unum og alveg óvenjulcgrar þarfar fyrir matvæli í öllum markaðslöndum. Þetta nægðij okkur ,þó skamt, vegna hins gífurl-ega framleiðslukostnað- ar, ef eigi væri líka að mæta velvild og skilningi á okkar: aðstöðu meðal kaupstaöa- fólksins þar sem markaður- inn er bestur. Það sem áunnist hefir frái því sem helst mát.ti búast við er tvent: 1. Að ríkisstjórnin hefir ákveðið að greiða niður meg- inhlutann af kjöti og mjólk sem selt er innanlands. 2. Að allir stuðningsflokk- ar stjórnarinnar og þeirra að- al málgögn, en þó styðja all- flestir menn bæjanna, eru sairi mála um, að hvetja fólkið til kaupa á landbúnaðarvöruiri bændum og þjpðarheildinni til' hags. Að niðurgreiðslan heldur á- fram þó ekki sje án takmai’ka örfar söluna til mikilla muna frá því sem ella hefði verið, og vilvilji bæjarmanna seiri eru hestu viðskiftavinir okkar: bænda, er sá varasjóður sem; við megum ekki við að glata. Nú hefir það komið í Ij ós>: að nm leið og stjórnarflokk- arnir ,hafa tekið þessa af- stöðu, hafa stjórnarandstæð- ingar gert sitt til að spilla, fyrir kjötsölunni á þeiiri grundvelli að verðið væri of hátt neytendum. En að hinni leytinu reynt að telja bændum' trú um að verið sje að gefa eftir af þeirra rjetti með of lágu verði. Nú er það orðið vitað, að' Tímamenn liafa víðast lítið' fylgi í bæjunum hjer á landi. 1 einum hinna stærri bæja hafa þeir þó ótrúlega mikið' fylgi gagnstætt því sem ann- arstaðar er. Þetta er Akureyri, Það hefir líka komið í ljós, að áróður þeirra gegn sölu’ landbúnaðaráfurða héfir bor- ið mestan árangur þar. Þetta fer að vonum saman. Mjólkursalan minkaði um Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.