Morgunblaðið - 01.11.1945, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.11.1945, Qupperneq 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ FinLtudaguf 1. nóv. 1945 Norskar bækur SAMLEDE VÆRKER: 1 Bjömson; Jonas Lie; Joh. Bojer; Ibsen; Kiel- Iand; Chr. Skredsvik og Per Sicle. Nýjustu bækur um baráttu Norðmanna á her- námsárunum. Tekniskar bækur, búfræðirit og ýmislegt fleira. Aðeins fá eintök af hverri bók! 'ylaueriLm ^JJr. ^JJristjánóSonar 1 Ilafnarstræti 9. Bókaútgáfufyrirtæki til sölu af sjerstökum ástæðum er starfandi bókaút- gáfufyrirtæki til sölu nú þegar. — Kaup- og greiðsluskilmálar hagstæðir. —Útgáfurjettur að verðmætum verkum fylgir kaupunum. — Mjög hentugt tækifæri fyrir þann, sem hefir áhuga fyrir þeirri viðskiftagrein. — Tilboð, merkt „Bókaútgáfa“, sendist afgr. Morgunbl. Fullkominni þagrnælsku heitið. Kertastjakar Blómsturvasar Kökudiskar Glerskálar Vínsett margar teg. Vatnsglös Avaxtasett Eldfast gler og m. fl. iucm Cæfa fylgir fcrúlofunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. Sexm.annanefn.din Framh. af bls. 2. 25% á Akureyri áður en nið- urgreiðslan hófst og talið er að kjötsalan hafi minkað þar um 2/3 frá því í fyrra. Bændur ættu að geta gert sjer í hugarlund, hvað orðið hefði ef mjólkurverðið hefði verið sett 10—15% hærra eins og Tímamenn prjedika bænd- um og hvað hefði orðið, ef útsöluverðið á dilkakjöti hefði verið sett 15—16 kr. pr. kg. eins og sumir þeirra segja, að það hefði átt að vera. •— Jafnvel þó ekki hefði verið farið hærra en 12 krónur. Bændum ætti líka að vera vorkunarlaust að skifja hvern- ig þeirra markaðsaðstaða hefði orðið ef Tímamenu hefðu verið við völd og þeir hefðu beitt þeirri aðferð í yerðlagningu sem þeir tala nú um. Þá gæti hugsast að velvilji kaupstaðarbúanna nokkuð margra hefði fengið svip af Tímadátunum á Akur- eyri, sem þó eru síst til fyrir- myndar. Að lokum skal þess getið, að jeg tel núverandi skipun þessara mála ekki geta hald- ist lengi framvegis þegar svo illa er komið og sem er okk- ur bændum ekki að sjálfráðu, að kostnaður við slátrun, flutninga og ,sölu 'er orðinn á 4. kfóiiu á hvert kgr. af kjöti. Þegar svo er komið hlýt ur bannið gegn beinum við- skiftum brátt að verða örð- ugt í framkvæmd. Margt ann- að hlýtur líka að koma til athugunar í sambandi við framkvæmd þessara mála. —i Það eitt er þó víst, að okkur bændum mundi aldrei verða höpp að því söluverkfalli sem Tíminn er að hóta fyrir munn stjórnar „Stjettarsambands bænda“. Jón Pálmason. Aröbum sýnd samúð Bagdahad í gærkveldi: IÐNAÐARSAMBAND Sýr- lands hefir ákveðið að gang- ast fyrir fjöldafundum þ. 2. nóvember n.k. í samúðarskyni við Araba í Gyðingalandi, sem þá hafa ákveðið allsherjar- verkfall, til þess að mótmæla flutningi fleiri Gyðinga inn í landið. — Þá hefir þjóðhöfð- ingi Iraq sent Bandaríkja- mönnum.Bretum og Rússum harðorð mótmæli gegn þýí, að fleiri Gyðingar verði fluttir til Palestinu. — Reuter. Basil Rathbone í hlutverki Sherlock Holmes | Brjefritari ■ Ungur maður með Verslunarskólaprófi og sem ; unnið hefir við brjefritun og önnur algeng j skrifstofustörf í nokkur ár, óskar eftir atvinnu hjá góðu verslunarfyrirtæki,- nú þegar. Tilboð ■ j merkt „Brjefritari“, sendist afgr. blaðsins. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I Algreiðslustúlftca i j óskast nú þegar í skartgripaverslun hjer í bæn- • B ■ j um. Gagnfræða- eða kvennaskólapróf æskilegt. j : Eiginhandar umsókn og meðmæli, sjeu þau til, : ; leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 3. : ■ ■ ■ nóv. n.k. merkt „Skartgripaverslun“. : ■ ■ ■ B ■ ■ ■ ■ . Nú eru að koma út í heildarútgáíu hinar heimsírægu leynilögreglusögur A. Conan Doyle um Sherlock Holmes. Engin söguhetja í þessum flokki skáldsagna hefur oröiö eins fræg í heimsbókmenntunum — enda hafa engar leynilögreglusbgur verið eins oft kvikmyndaðar og hlotið vinsældir alls almennings LOCK HDIN mun verða sex bindi. Tvö fyrstu bindin eru komin út og eru í þeim þrjár langar leynilögreglusögur — hátt á sjöunda hundrað bls. samtals. Þessi tvö fyrstu bindi fást í bókaverzlunum, og kostar hvort - 14 V s.................... Eftir Roberi Sfom ■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■arfTX X‘9 A.NP D1L.L ASE CMASINS SOLPPLATE ANP M16 MAN WHO MAVc JUC ‘ PiSAPPEÁREi? INTO A RAiLROAP eTATION. i N'anÖTWSR PÁRT OP TWE STÁTiON. TL|= OWNER OP A BROWN JU5-T POUNP NEAR C’< FIPTEEN CLAIM IT AT ’HE eTATION MA5TER'5 ? X-9 og Villi eru að elta Gullskalla og bófann, sem með honum var. Þeir hurfu inn í járnbrautar- stöð. — Villi: Það er nú eins og að leita að nál í heysátu, að leita að þeim hjer. Annarsstaðar á stöðinni er tilkynt: Vill eigandi brúnnar hárkollu gefa sig fram við stöðvarstjór- ann? X-9 (tekur á sprett): Það er parrukið hans Gullskalla. Komdu, Villi! f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.