Morgunblaðið - 01.11.1945, Page 11

Morgunblaðið - 01.11.1945, Page 11
Fimtudagur 1. nóv. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Flmm mínútna bossgáta ctZ) ci (j L ó L Lárjett: — 1 með eiturlyfi — 6 borðandi — 8 ræktað land •— 10 ‘á litinn — 12 ríkiserfingjar •— 14 á í Evrópu — 15 eignast •— 16 hæða — 18 langan gang. Lóðrjett: — 2 veiðarfæri — 3 borða — 4 bits — 5 þjóðflokk- ur — 7 líkamshluta — 9 krubba — 11 smáögn — 13 núningur ■— 16 fyrir utan — 17 tveir eins. ^►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< I. O. G. X St. FREYJA Fundur í kvöld kl. 8,30. — Rætt unx húsmál templara. Æ.t. UPPLÝSINGASTÖÐ Þingstúkunnar opin kl. 6-8 í Góðtemplarahúsinu. Kaup-Sala ÚTVARPSTÆKI til sölu á Hverfisgötu 76B, RISSBLOKKIR iyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ö. Guft- jónssonar Hallveigarstíg 6A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Bótt heim. — Staðgreiðsla. — Bími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. HJÁLPIÐ BLINDUM Kaupið minningarkort bóka- sjóðs blindra. Fást hjá frú Maren Pjetursd. Laugaveg 66. Körfugerðinni Bankastr. 10 'gjaldkera fjelagsins Bókhlöðu stíg 2 og á skrifstofu fjelags- ins Ingólfsstræti 16. 303. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.10. Síðdcgisflæði kl. 15.27. Ljósatími ökutækja kl. 16.50 til kl. 7.30. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. I. O. O. F. 5 = 127111814 = 9. O. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá New York 25. okt. Lagarfoss er í Reykja- vík. Selfoss er í Reykjavík. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Leiga SMURT BRAUÐ Fundarsalur til leigu á sama stað. Sími 4923 kl. 1-3. Kensla STÚLKA óskar eftir að fá einkatíma í sænsku í vetur. Tilboð merkt „Sænska“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. ■•<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: 1 Mentaskóíanum: Kl. 9,30-10,15: Handb. karla. TENNIS, byrjar um helgina hjá K.R. í íþróttahúsi I. B. R. (Andrews- húsinu). Nokkrir tímar laus- ir. — Nánari upplýýsingar gefur Haraldur Ágústsson, —. sími 1483. ÆFINGAR Á MORGUN ÆFINGAR Á MORGUN eftir kl. 8,30 falla niður vegna aðhlfundar fjelagsins. Stjórn K.R. ÁRMENNIN GAR! Iþróttaæfingar í íþróttahúsinu 1 stóra salnum: Kl. 7-8:1. fl. karla, fimleikar. — 8-9: 1. fl. kvenna, fimleikar — 9-10: 2. fl. kvenna, fiml. 1 minni salnum: Kl. 8-9: Drengir, fimleikar. — 9-10: Hnefaleikar. Stjórnin. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Tilkynning K.F.U.K. U.D. Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Framhaldssagan les- in. Árni Sigitrjónsson talar. K.F.U.M. Á-D.-fundur í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson flytur erindi. Állir karlmenn velkomnir. ■—> ZION Samkomur öll kvöld vikunnar kl. 8. — Allir velkomnir. FILADELFÍA Vakningársamkomurnar byrj a á ný á fimtudagskvöld kl. 8,30 og halda áfram hvert kvöld fram yfir sunnudag. Allir velkomnir. VEISLUMATUR Smurt brauð og buff. Sími 4923 kl. 1—3. Æfing í Austur- bæjarskólanum í kvöld kl. 8,30. .Nefndin. SKEMTIFUND heldur fjelagið á morgun í Þórseafé Hverfisgötu 116. Skemtiatriði. Fjelagar fjölmennið og takið með gesti. — Stjórnin. Ilandknatt- leiksæfingar í kvöld: Kl. 7-8: dreng ir. Kl, 8-9: stúlkur. KI. 9-10: karlm. 1. og 2. flokkur. B.Í.F. Farfuglar, vikivakaæfing í lcvöld- kl. 8,30 í fundarsaí Al- þýðubrauð gerð arinnar. F j öl- mennið. — Nefndin. Reykjafoss er í Reykjavík. Huntline Hitch fór frá New York 26. okt. Span Spiice kom til New York 27. okt. Lesto er í Leith. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af gr. Bjarna Jónssyni vígslubiskup ungfrú Sigurbjörg Guðjónsdótt- ir barnakennari og Bjarni Rögn- valdsson verkamaður. — Heimili ungu hjónanna er á Brekkugötu 12, Hafnarfirði. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni ungfrú Helga Ásta Guðmundsdóttir ijósmóðir, frá Stóra-Kálfalæk og Ólafur Magnússon húsasmíðam., Grett- isgötu 50. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Erla Þorláksdóttir, Öldu götu 31, Hafnarfirði og Kjartari Steinólfsson, Skólavörðuholt 125, Reykjavík. Níræðisafmæli átti 29. f. m. ekkjan Sólrún Oddsdóttir, Skjald arvík við Eyjafjörð. Hún var gift Jóni Jóhannessyni. Bjuggu þau lengi að Þelamörk, en síðast í Ytri Skjaldarvík. Jón Ijest að Akureyri 1936, en Sólrún dvald- ist hjá syni sínum, Stefáni klæð- skerameistara, uns hún fluttist með honum að Syðri-Skjaldar- vík 1943, er hann hafði reist þar elliheimili á jörð sinni. Var hún fyrsti vistmaður þess, en þar dvelja nú yfir 30 gamalmenni. — Sólrún var hin mesta dugnaðar- kona og merkismanneskja og heldur sjer enn hið besta. Þó hefir hún verið rúmföst um nokk urt skeið í haust. Mjög margir heimsóttu hana á afmælinu. • Tvær barnabækur nýútkomnar frá bókaútgáfunni Björk háfa blaðinu borist. Nefnast þær Snati og Snotra og Sveitin heillar. — Snati og Snotra er íslenskuð af Steingrími Arasyni, en Tryggvi Magnússon hefir teiknað mynd- irnar. — Sveitin -heillar, sem er ensk barnasaga, er þýdd af Sig- urði Gunnarssyni. — Gott letur er á báðum bókunum. Skipaútgerðin tilkynti í gær- kvöldi siglingahættu út af Vest- fjörðum. í gær sáust hafísjakar á reki 16 sjómílur norður af Barða. Fjalakötturinn sýnir Mann og konu í kvöld. Inga Þórðardótt- ir, sem hefir verið veik, fer nú aftur með hlutverk Staðar- Gunnu. Gjafir til barnaspítalasjóðs Hringsins. Afhent verslun frú Augustu Svendsen: Gjafir: Magn ús Jónsson, ísafirði 100.00 N. N. 100.00. Spilaklúbbur 111.02. — Áheit: Svava 50.00. Gamalt áheit 10.00. N. N. 100.00. N. N. 100.00. Kona 10.00. Björg Lýðs 25.00. Elín 20.00. N. N. 100.00. Þ. J. 50.00. N. N. (afh. Morgunbl.) 100.00. Dista 25.00. Mósi 10.00. Sonja 100.00. N. N. 100.00. Fjóla Gunnlaugsdóttir 10.00. Góa Ein- arsdóttir 10.00. R. S. 300.00. Gam- alt áheit frá Jóhönnu Bjarnadótt ur 50.00. — Kærar þakkir. Stjórn Hringsins. Vinna HREIN GERNIN G AR Magnús Guð'munds. Sími 6290. HREIN GERNIN G AR . Jón Benediktsson. Sími 4967. HREINGERNINGAR. HÚS AMÁLNIN G Óskar & Óli. Sími 4129. v Y ;> Ý Jeg færi öllum þeim mínar bestu þakkir er sýndu | * mjer vináttu og sæmd á sexugsafmæli mínu. S ;> MargTjet Runolfsdottir. ;•; I I ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 Nokkrar stúlkur óskast við góðan iðnað. <2)óóaverlsmi&jcm, h.p. Skrifstofa mín er lokuð í dag eftir hádegi vegna jarðarfarar. Hjeraðslæknirinn í Reykjavík 1. nóv. 1945 MAGNÚS PJETURSSON. Sonur minn, BRYNJÓLFUR YILHJÁLMSSON sem andaðist 16. okt verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni, fimtudaginn 1. nóv. kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Sigríður Hansdóttir, Traðarkots. 3. Elsku litla dóttir okkar, BRYNDÍS andaðist 31. október. Þórdís Jóhannsdóttir, Sighvatur Bjamason. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að ekkjan, ÞORBJÖRG BRANDSDÓTTIR, andaðist að Elliheimilinu Grund þ. 30. okt. s.l. Fyrir hönd fjarstaddra bama. Aðstandendur. Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðí arför móður og tengdamóður okkar, KATRÍNAR GUÐNADÓTTUR, Fyrir hönd vandamanna. Rannveig Guðmundsdóttir. Sigurjón Sigurðsson. Jarðarför móður minnar, * STEFANÍU STEFÁNSDÓTTUR fer fram föstudaginn 2. nóv. og hefst með bæn að heimili mínu, Ásvallag. 63, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd bama og annara vandamanna. Sigurjón Kristjánsson. Jarðarför konunar minnar, ELÍNAR JÓNSRÓTTUR, fer fram frá heimili hennar í Keflavík, föstudaginn 2. nóv. kl. 1 e. h. Fyrir mína hönd og barnanna. Guðmundur Guðmundsson. Jarðarför kæra eiginmanns, föður og tengdaföð- ur okkar, MORITZ Y. BIERING, skósmiðs, fer fram frá Fríkirkjunni föstud. 2. nóv. kl. 3 e. h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðnir. Þorbjörg Biering, böm og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.