Morgunblaðið - 27.11.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. nóv. 1945 Parcival Síðasti musteris- riddarinn, I—II Komið hafa í leitirnar nokkur eintök af þessari vinsælu bók, er kom út í 2. útgáfu 1936. Sjera Árni Sigurðsson frí- kírkjuprestur, segir í ritdómi um bók þessa á sínum tíma. „.... Parcival er hin indæl- asta unglingabók, sem jeg get hugsað mjer. Heilbrigðum, óspiltum, röskum og skynsöm- um drengjum hlýtur að vera sön;] nautn að lesa slíka bók, hrífast af hinum áhrifa- miklu viðburðum, læra að elska og innræta sjer dreng- skapinn og dyggðirnar, sem helstu persónurnar sýna í lífi sínu og verkum og læra um leið að hafa megnustu and- styggð á lygi, fasi, svikum og bleyðimennsku og ódrengskap". %■ Sjera Friðrik J. Rafnar vígslubiskup, hefir þýtt þetta ágætisverk, sem er í 2 bindum, samtals 672 blaðsíður í stóru broti. — Þessi fáu eintök verða seld með gamla verðinu, eða kr. 40,00 ib. Ættu menn nú þegar að nota tækifærið meðan það gefst og eignast þessa sjerstæðu bók. Tilvalin tækifærisgjöf ungum sem eldri. Norðri Ilefi enn nokkur hús og einstukur íbúðir til sölu. ^telnn Jc onóóon Laugaveg 39. lögfræðingur. Sími 4951. liótorskip til sölu M. s. Grotta, EA 364, er til sölu, með öllum tilheyr- andi veiðarfærum, svo sem: nýrri herpinót, grunnnót, góðum nótabátum; 50—60 góðum reknetjum, með öllu tilheyrandi, togveiðarfærum, Bostontogvindu og línu- spili, Ijósavjel, 90—110 hestafla Völundvjel, í góðu standi; mikið af varahlutum. Tilboðum sje skilað til undirritaðs fyrir 5. desember n. k. Siglufirði. Bifreiðaeigendur Bifreiðastjórar! Takið eftir. Erum fluttir með hjólbarðavinnustofu okkar af Laugavegi 77 á Grettisgötu 18, þar sem blikksmiðjan Grettir var. Guðmundur Kristjánsson, Ingvar Agnarsson. i með 4 ára telpu óskar eft- s | ir herbergi. Húshjálp að 3 = einhverju leyti fram að g § hádegi. Aðeins barnlaust g | fólk kemur til greina. Til- g i boð sendist Morgunblað- % § inu fyrir fimtudagskvöld, g | merkt „70 Hafnarfirði — § 1 986“. I imminnmiiiiiiiiiiiiiiimimiiiitiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii flunniKmuiiiuTunuBíSiTiujur.uiiímruniinntih I Hús og íbúðir | BS , =7 S til sölu við Viðimel, Hrmg- = 3 braut, Langholtsveg, Grett H 3 isgötu, Hjallaveg, 'Digra- § i nesháls, Fálkagötu. — Enn 1 | fremur hús á Akranesi. § i Ilaraldur Guðmundsson i i löggiltur fasteignasali | Hafnarstræti 15 § sími 5415 og 5414 heima. i rflBmmiramtnnmininmnumnniniinnunuiunu iiiiiiiiiiiniiiiiiiHiiiiiiiiiiiBiiiingnmwiiiiiiiiiiHiiiiiu | Tiisölu I | nokkur útvarpstæki. | Stofuskápar á kr. 1400.00. i | Rúmfatakassar á kr. 300.00 = = Borð með tvöfaldri plötu i | á kr. 520.00, minni borð á 1 = kr. 260.00. Bókahillur með 1 i glerhurðum. Dívanar 3 5 g stærðir. | Verst Eúsíót | | Njálsgötu 86. Sími 2874. i "'mriiiiinmiiflinniifwiiiwna m l■lllll niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Í útlærður sem blaða- og i | auglýsingasetjari, en hefir | = nú í 6 ár unnið við afþrykk i | og leiðrjettingárpressu 1 | handsnúinni, óskar eftir i | -vinnu sem prentari eða við 1 | afsteypur (Stereotypen- | | ing). Allar nánari upplýs- | | ingar gefur Ólafur Ólafs- I Í son, Laugaveg 43, sími I 6234. ■nBMBnMHnnmR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiinniiiiiiiinnniiinin | „Skip Floor“ | g Gólf- og húsgagnaáburður S = irtniheldur nýuppgötvað 3 1 efni „Abril“, sem gerir 3 = þessa vöru sjerstaklega 3 góða. Þetta bón gefur sjer- = 1 staklega fallegan gljáa, er i §= mjög drjúgt í notkun og 1 I ljettir vinnuna. Reynið eina i § dós strax í dag og þjer § i munuð sannfærast um gæði I = vörunnar. 3 Einkaumboð hjer á landi: = | iEÍNAR GUÐMUNDSSÖRl ----■'■■■ 1 IUkjmSI 1 = Heildverslun, sími 4823. s ÚmilUUIflBlBSBWBBBPSBBBBBBMUUIimÍÍ iiiiiiiniiiiiinmiiiiiniiiiimiiiiiimmiiiiiiii'/)iiiiiiniini! Hakkavjel mcð mótor til sölu. Upplýsingar í síma 9291. | r iMiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitMiiimii.il Amerískur bækur Fjölbreytt úrval Aðeins örfáar bækur af hverri tegund (toóhaliítin, vit cjCœbiartor't yanorcý Það var í skugga Pálskirkjunnar, fyr- ir lVz öld, að Georg Meggeson stofnaði firmað, sem enn ber nafn hans. Hjeðan, úr hjartastað heims- veldisins, býður House of Meggeson yður „Meggezones“ bestu töflur, sem hægt er að að fá. Fyrirspurnum send- ist: ACTIV Pósthólf 62 — Reykjavík The House of Meggeson, London S.E.I. Stofnað 1796. Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknis Oláfssonar. er komin í bókaverzlanir Leotmrdo da Vinci var furöulegur maöur. Hvar sem hann er nefndur i bókuih, erf cins og rnenn skorti orö tii þess aö lýsa atgerfi hans og yfirburðum. / „Encycloprrdia Britannica“ (1911) er sagt, aö sagan nefni engan mann, sem sé hnns jafningi á sviði visinda og lista og óhugsandi sé, að nokkur maöur hefð(enzt til að afkasla huiulraðflsta parti tif öllu pvijsem hann fékkst við. Leonárdo da Vinci var óviðjafnanlegur mdlnri. En liann var lika uppfinningamaður A við Edison, eölisfrreöingur, starröfrfrðingnr, stjörnufra-ðingur og hervélafrœöingnr. - Hann fékkst viö rannsóknir i Ijósfraði, lifffrrafrírlU og sljórnjrceöi, andlitsfall manna og fellingar i kla-ðum nthugaði hann vandlega. Söngmnöur var Leonardo. góður og lék sjálfur d hljóðfari. Enn fremur ritaöi hann kynslrin öll af dagbókum, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da ’Vinci er saga um mcnninn, Cr fjöllurfaslur og afkasla• meslur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af mestn listamönnnm veraldar, í hókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.