Morgunblaðið - 27.11.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.1945, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 27. nóv. 1945 MOBGUNBIAÐIÐ 11 FRA BÍLDUDAL ■ Stuttur sumarannáil 1045 Veðrátta. Framan af sumri var veðrátta yfirleitt mjög góð, yfirleitt stilt ur og blíðviðri. Á vinnuhjúaskil daga (14. maí) gerði þó nokkra snjókomu, sem hjelst tvo daga. í lok júlí byrjaði þykkviðri og rigningar, og hjelst það að mestu fram í lok september. — Þurrkdagar voru mjög fáir á öllu því tímabili. En flesta daga var þó hlýtt veður. Afli og heyfengur. FYRRI hluta sumars voru gæftir góðar og afli ágætur. —• Nokkuð veiddist af rækju í firð inum og vann Niðursuðuverk- smiðjan h. f., úr henni. Vegna góðs afla, var atvinna mikil, bæði fyrir karla og konur. — Heyfengur var í meðallagi hjá flestum. En vegna þess, hve vot viðrasamt var, meiri hluta hey- skapartímans, nýttust hey víða illa. Margir urðu að snúa sjer að votheysgerð. — Garðávextir spruttu ágætlega. Sjómannadagurinn var að vanda, haldinn hátíð- legur. Veður var hið fegursta. Snemma morguns voru fánar dregnir að hún um alt þorpið. Kl. 1 e. h. hófst skrúðganga um þorpið. Fremstur var borinn skrautfáni sjómannafjelagsins og þar næst bornir 6 fánar. — Skrúðgöngunni lauk við kirkj- una. Hófst þá messa fyrir fullri kirkju. Eftir messu hófst útisam koma með almennum söng, sem Ólafur P. Jónsson hjeraðslækn ir stjórnaði. Formaður sjó- mannadagsráðsins, Kristján Árnason, fyrrv. skipstjóri, — stjórnaði samkomunni. Erindi fluttu Jón G. Jónsson hreppstj., og sjera Jón Kr. ísfeld. — Al- mennur söngur var milli erind- anna, sungnir sjómannasöngv- ar og ættjarðarljóð. Síðan hófst kappróður á bát- um sjómannadagsins. 4 sveitir karla kepptu. Hlutskörpust varð sveit úr íþróttafjelagi Bílddæl- inga, og hlaut hún róðrarverð- laun sjómannadagsins fyrir karla. Er það líkan af sjómanni með spröku á bakinu. — Þá kepptu tvær sveitir kvenna í kappróðri. Hefir slík keppni aldrei farið hjer fram fyrri. — Önnur sveitin var frá Niður- suðuverksmiðjunni h. f., en hin frá hraðfrystihúsinu. Vegalengd in var 500 m. Sveit frystihúss- ins varð hlutskarpari og fór vegalengdina á 3.22.6 mín. Við stjórnvöl þess báts sat sjötug kona, Guðný Jónsdóttir, fyrrv. kenslukona, og dáðust menn að stjórn hennar. Verðlaun fjekk Samkomuhúsið í smíðum. sveit þessi. Var það ágrafinn silfurpeningur, gerður af Kristj áni Sigurðssyni gullsmið á Bíldudal. Auk þess fjekk hver keppandi sveitar þeirrar, sem sigraði, silkiborða. Þá var reipdráttur og urðu margir til þess að taka slakann af! Skemmtilegast þótti þar, er börn innan fermingaraldurs reyndu krafta sína. Byggingar o. fl. SNEMMA á sumrinu gengust nokkrir Sjálfstæðism. hjer fyr- ir því, að hafin var bygging sam ; komuhúss. Hefir undanfarin ár I verið mikil vöntun á slíku húsi hjer. En með byggingu þessa húss vona menn að bætt verði úr þeirri þörf. Byggingu þess- | ari er ekki lokið, en unnið hefir verið við hana stöðugt. Vona menn, að 1. desember verði hægt að vígja það. — Mun síðar verða nánar frá þessari i byggingu skýrt. Umsjón og yfirstjórn með smíði samkomuhússins annast Sigurður Benjamínsson smiður á Bíldudal. Á þessu sumri fóru gagnger- ar endurbætur á kirkjuhúsinu fram. Var gafl þess einangrað- ur með asbest, smíðað skrúðhús endurbættar raflagnir og húsið alt málað innan. Má telja Bíldu dalskirkju með fegurstu kirkju- húsum landsins, eftir að þessar ! endurbætur fóru fram. — Verk þetta varð kostnaðarsamt, en sinn drjúga þátt í að greiða þann kostnað átti Árni Jónsson heildsali í Reykjavík, sem s. 1. vetur gaf kirkjunni kr. 10 þús. kr., sem minningargjöf um föð ur sinn, sr. Jón sál. Árnason, sem þjónað hafði þessari kirkju nær 30 árum. Stjórn verks þessa annaðist Guðjón Jónsson trjesmíðameistari á Bíldudal, en Bjarni Valdimarsson málari annaðist málninguna að mestu leyti í samráði við hann. Fleiri byggingarframkvæmd- ir á Bíldudal í sumar má telja; stórt íbúðarhús, vjelahús fyrir hraðfrystihúsið, byrjað á stórri viðbyggingu við Niðursuðuverk smiðjuna, o. f 1., sem of langt yrði upp að telja. Ennfremur voru settir upp 3 stórir olíu- geymar og var að slíku afarmik il bót fyrir frystihúsið og bát- ana. Samgöngubætur. SNEMMA á sumrinu hóf „Loftleiðir h. f. áætlunarferðir einu sinni í viku hingað. Varð um nokkurt skeið að þessu hin mesta bót. Var hægt að fara til Reykjavíkur á tæpri klukku stund, í stað þess að með skip- um varð fljótast farið á 14—17 klukkustundir. Vona Bílddælingar, að áfram hald megi verða á þessum ferð- um. i Fjelagsmál o. fl. STOFNAÐ var Skógræktar- fjelag Bílddælinga, sem nú tel- ur um 70 fjelaga. Annaðist fjelagið pöntun plantna fyrir fje i lagsmenn og ljet gera 1000 i metra girðingu umhverfis fagr I an, kjarri vexinn blett í hlíðar- jslakka í svonefndum Seljadal, i sem er fyrir botni Bíldudals. — Stjórn fjelagsins skipa: Jón S. Bjarnason kaupm., j formaður, Guðjón Jónsson, trje smíðameistari, gjaldkeri og sr. Jón Kr. ísfeld, ritari. Á vegum íþróttafjelag& Bild- dælinga var haldið sundnám- skeið í Reykjarfirði fyrir skóla- börn í Arnarfirði. Kenslu ann- aðist ungfrú Þorgerður Gísla- dóttir frá Hafnarfirði. 8. júlí var sundprófsdagur í Reykjar- firði. Var þar margt fólk sam- ankomið. Elías Jónsson verk- stjóri, formaður fjelagsins stjórnaði samkomu þeirri,, sem haldin var í sambandi við það. Hófst hún með útiguðsþjónustu sem sr. Jón Kr. Isfeld flutti. — Þá fiutti formaður erindi. Síðan sýndi fimleikaflokkur úr. K.R. undir stjórn Vignis Andrjesson ar, ýmsar listir, við mikla hrifn ingu áhorfenda. Síðan var sund sýning og þar á eftir úthlutun verðlauna. Jens Hermannsson, sem ver- ið hafði hjer um 26 ára skeið skólastjóri barnaskólans, flutti Framh. á bls 12 Löggæslumaður á ferðalagi 1 MORGUNBLAÐINU 24. hjer. Og er v'egkaflinn frá okt. s.l. er birt frásögn Björns Gljúfurá að Sveinstöðum þó Blöndals löggæslumans af bif albestur, — jafnan pallsl.jett- reiðaslysi er varð fyrir vestan ur. Er því eðlilega freistandi Sveinstaði í Ilúnaþingi þ. 20. að láta vjelgamminn geisa á s. m. svo góðum vegi. Sú freisting Það skal ekki dregið í efa virðist hafa náð óheppilegum að frásögn löggæslumannsins tökum á bifreiðastj. Björns í ílestum höfuðdráttum Blöndals í þetta sinn. Vitan- rjett og sannleikanum sam- lega hafa komið hvörf á sum- kvæm. En þó finnast þar svo um tírnum í umræddan vega- miklar skekkjur og villandi kafla. En -við þau hefir ætíð ummæli, að þar sem ekki er, verið gert, sem annarstaðar, gerandi ráð fyrir að löggæslu- jafnskjótt og þeirra hefir orð- maður gefi viljandi ranga ið vart. skýrslu, verði helst að álykta! Þegar umrætt slys varð, var að maðurinn hafi við koll- vegarkafli þessi, að venju. hnýsinn tapað að nokkru eggsljettur og vottaði hvergi rjettu ráði. Má því taka væg-jfyrir hvarfi, nálægt slysstaðn- ar á missögnunum en ella. En um. Um sannindi þess geta þær eru samt þess eðlis að legið fyrir fjöldi vottorða, ekki verður komist hjá að fá þar á meðal nákvæm skýrsla birtar leiðrjettingar. jsýslumannsins í Ilúnavatns- Það er út af fyrir sig mein- sýslu urn ástand vegarins. —. laus villa að bifreiðin hafi ver^Skoðaði hann slysastaðinn að En ið komin austur úr Vatnsdals- hólum er slysið varð, en sýn- ir hinsvegar einkennilega ó- nákvæmni í frá sögn og það hjá slíkum manni. Norðurulandsvegurinn ligg- ur eins og kunnugt er, um Vatnsdalshóla norðanvert óg er sá vegkafli um tveir km. En h. u. b. á miðri þeirri leið valt bifreið Björns Blöndals út af veginum. Vatnsdalshól- ar eru svo áberandi og auð- kennilegir a. m. k. kunnugir menn með heila sjón ættu að þekkja þá frá flatlendi. En þegar löggæslumaðurinn er frásögn hans í umræddu blaðaviðtali ekki aðeins al- röng heldur einnig svo meið- andi fyrir alla þá er ábyrgð j bera á viðhaldi veganna á þessum slóðum, að ekki er hægt að láta ómótmælt. Um orsök slyssins segir Björn Blöndal svo: „Um kl. 18,45 var komið rjett austur úr Vatndalsh. Þar er hvarf mikið í veginum og hefir það verið s. 1. tvö ár. — Steinþór bif- reiðstj.) víkur fyrir hvarfið til hægri. en þá var komið út í mjög lausa möl. Stýri bif- reiðarinnar sviptist sem snöggvast úr höndum Stein- þórs og var hann rjett búinn tilhlutun vegamálastjóra. hvergi fannst hvarfið han» Blöndals. Þetta tveggja ára gamla hvarf ætti þó að vera orðið all áberandi og sýni- legt fleirum en umferðalög- gæslumönnum. Því það er, sem kunnugt má vera, eðli hvarfa er í vegi koma, þar sem um- ferð er mikil og stöðug, að þau vaxa mjög ört og geta orðið alófær á fáum dögum. Hefði því Blöndal sjeð þarna hvarf fyrir tveim árum (og þá mikið, að hans sögn) og það staðið óviðgert til ]>essa, þá hefir vissulega engum ve» ið fært að sneiða hjá því nú. fer að skýra orsök slyssins, þá. 10 fært að sneiða hjá Vegurinn hefði þá veriö orð- inn alófær einhvern tíma a s.l. ári. Má af þessu sjá, að frásögn, löggæslumannsins um hvarfið er uppspuni einn. En aðeinsr fádæma klaufaleg tilraun til að fela hina sönnu orsök slyssins. Sagan um lausu möl- ina er líka að mestu skáld- skapur. Þarna á veginum er festumikil möl og er hann því sljettur og bárulaus. Á norð- urbrún vegarins vottar aðeina fyrir lausri möl, sem er sv-o lítil, að hún getur alls -ekk* truflað akstur bifreiðar, þó í- hana sje ekið. Daginn eftir að slysið vildi að missa stjórn á bifreiðinni. | til. var staöurinn skoðaöur af — Ilonum tókst þó að sveigja j mörgum mönnum og jafnvel bifreiðina yfir á vinstri veg- Ijósmyndaður. Sást greinilega brún. Þar hemlaði hann bif-jað bifreiðin var búin að fara reiðina, en um leið stakst hún tvisvar yfir þverann veginu (fram af veginum og fór koll- áður en hún endastakst. Er j hnýs og valt svo yfir á vinstri þarna lágt ofan af veginum, hlið“. Isvohverjum færum manni var Næstum hvert orð í þessum fært að stýra ]>vert útaf á tilfærða kalfa frásagnarinnar rjettum kili, ef ekið var áður er meir og minna rangt og á löglegum hraða. sumt með öllu tilhæfulaust. | Að allra dómi þeirra er sjeð Skal hjer sýnt fram á það með^hafa staðinn, er hin sanna or- nokkrum orðum. Þess er fyrst að vegurinn vestan Ilúnavatná-' hjer. um kvÖklið, er hann. sýsln, kallaður Ilúnvetninga-. kom hingað með slasað fólk braut, er að flestra dómi með-Jog brotinn bíl. ITánn sagði þfi al bestu malarvega á landi l Framh. af bls. 12. ! sök slyssins, sú er Björn Blön- geta, að dal gaf sjálfur upp við menn, Kappróður kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.