Morgunblaðið - 27.11.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. nóv. 1945 MORGUNBLÁÐIÐ T sssaviisisiia Eldhússvaskar xir Iriðfríu stáli, einfaldir og tvöfaldir, nieð eða án borðplötu, væntanlegir í byrjun næsta árs. JPoriábóóon CS? rjoÁ Bankastræti 11. wiann, Byggingarefnaverslim. Sími 1280. K L G Kertin, sem notuð voru í Spitfire flug- vjelarnar fyrir liggjandi 14 og 18 mm. Notið eingöngu KLG-kerti þá gengur mótorinn jafnt. Jri&ril Hertefó ien M álarameistarar Fyrirliggjandi: Titan-hvíta Zink-hvíta Imnanhússlakk Slípimassi og sparsl Gólflakk (fljótþorn- andi)i Lestamálning, marine hvít, grá og rauð. Einnig ensk málning, lökk á trje og járn, rauð, blá og grá. Þakmálning Ijósgræn, dökkgræn, brún og rauð. — Ymsar stærðir umbúða. Bíla- og máinlngarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar: 2872, 3564. Hafnarfjörður STÓR ÚTSALA hefst í dag í Skóbúð ITafnarfjarðar. Mikið úrval. Mjög lágt verð. UMBOÐ FYRIR DANMÖRKU Fjársterkt vefnaðarvöruumboðsfirma, óskar eftir vörum frá Islandi. Sýnishorn og tilboð til Kaj Gielfeldt & Co., Nikolaj- gade 22, Köbenhavn, K. ULLARVÖRUR KEYPTAR Heildsölufirma í Kaupmannahöfn, óskar að komast í samband við útflytjendur af allskonar prjónavörum. Tilboð, merkt: „553“, sendist til Harlang & Toksvig, Reklamebureau A/S, Bredgade 36, Köbenhavn K. Ölafur Bjarna - son útveps- bóndi 75 ára 75 ÁRA er í dag Ólafur Bjarnason, útvegsbóndi að Gest húsum í Bessastaðahreppi. Foreldrar Ólafs voru hin orð lögðu myndarhjón, Sigríður Jónsdóttir og Bjarni Stein- grímáson, er bjuggu í Gesthús- um í Bessastaðahreppi. — Þar fæddist Ólafur 27. nóv. 1870. Hefur hann síðan óslitið alið aldur sinn þar, allt til þessa dags. Þegar á unga aldri tók Ól- afur að stunda sjóróðra. Varð hann formaður 18 ára að aldri, og mun hann síðan á hverju ári hafa gert út skip og stjórn- að því sjálfur. Er því viðbrugð- ið, hve traustur og öruggur for maður hann var. Hefur honum aldrei hlekkst á í sjóferðum sínum, þótt oft hafi verið lagt út í tvísýnu og mörg kröpp aldan verið klofin. Ávalt hefir Ólafur verið með aflasælustu formönnum; sóttust ungir og ötulir menn alltaí eftir að kom ast í skipsrúm hjá Ólafi. Á yngri árum starfaði Ól- afur mjög í þágu hreppsfjelags síns. Sótti hann hvert mál, er hann hafði afskifíi af, jafn fast og hann sótti sjóinn og af sömu forsjálni. Var engum heiglum hent að elta grátt silfur við Ólaf í slíkum málum. — Hin síðari ár hefur Ólafur hins- vegar dregið sig í hlje frá störf um í þágu hreppsins og látið yngri mönnum eftir að vinna þau af höndum. — Sakna þó hreppsbúar starfa hans, ekki síst þeir eldri. Ólafur er tvíkvæntur. Fyrri konu sína, Guðfir.nu Jónsdótt- ur, missti hann árið 1910. Varð þeim fjögurra barna auðið og eru þrjú þeirra á lífi: Sigríður og Oddný, sem báðar eru giftar hjer í Reykjavík, og Snæbjörn, sem löndu er landskunnur sem aflasæll togaraskipstjóri. Síðari kona hans er Sigríður Sigurð- ardóttir. Hafa þau eignast 3 börn, sem öll eru á lífi. Það er enginn vafi á því, að vinir og kunningjar Ólafs senda honum hugheilar árnaðaróskir á þessum afmælisdegi hans. Er það ósk þeirra og von, að Ól- afur megi enn um mörg ár njóta gleði og án^pgju af baráttu sinni við æstan Ægi, og sigli knerri sínum ávalt heilum í höfn, eins og hann hefir jafn- an gert til þessa. Sveitungi. Stórt HÚS á eignarlóð r.jett við miðbæinii er til sölu. 4 og 5 her- bergja íbúð og 100 ferm. iðnaðarpláss lalist til afnota fyrir kaupanda. C'] .. 7 * 4- . .. .V » bolumiðstoðin Lækjargötu 10B. Sími 5630. Hálf húseign : nálægt miðbænum er til söiu. Húsið, sem er stein- : steypt, stendur á ræktaðri eignarlóð. Þann 14. xnaí ; n.k. verður 4 herberja íbúð með öllum þægindum, laus * til íbúðar. - Uppl. gefur Málflutn.skrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar, hrl. og • . Jóns N. Sigurðssonar, hdl. ■ Hafnarhúsinu. Sími 3400. ! Kvörtunum ■ ■ | um rottugang ■ ■ : í húsum er veitt móttaka í skrifstofu nxinni við Vega- : mótastíg 4 alla virka daga frá 27. nóv. til 7. desember ; kl. 10—12 f. h. og kl. 1—6 e. h. — Sími 3210. ■ Það er mjög áríðandi, að menn kvarti á rjettum ■ tíma, og áður en kvörtunarfresturinn er útrunninn. ! Ræstingakona ■ ■ ■ óskast í fórföllum annarar. ■ I Landsmiðjan m : (hixsvöx’ður). I Nýlegt hús j l ■ a ■ ; í Austurbænum til sölu nú þegar. 2 ílniðir lausar. -— : : » Nánari upplýsingar, : ■ ■ j r Málflutningaskrifstofa Sveinbjörns Jónssonar og ■ : Gunnars Þorsteinssonar, Thorvaldsenstræti 6. Sími 1535. « ■ 7 SMÁBÓKIN Þ ingvelli á ensku, með 14 myndum er til- valin jóla- og nýárskveðja til vina, : kunningja eða viðskiftasambanda í útlöndum. •— Kost- ■ ar lítið meira en venjulegt jólakort. — Aðeins 3 krónur. ■ Best ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.