Morgunblaðið - 04.12.1945, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 4. des. 1945.
MOEGUNBLAÐIÐ
13
GAMLABÍÓ
Hermanna-
brellur
(UP IN ARMS)
Söng- og gamanmynd í
eðlilegum litum, með skop-
leikaranum
DANNY KAYE
DINAH SHORE
Constance Dowling
Dana Andrews
Sýd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Bæjarbíó
Hafnaríirði.
ENGIN SYNING
í kvöld vegna sýningar
Leikfjelags Hafnarfjarðar
á sænska gamanleiknum
„Tengdapabbi“.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréttarlögmaðuc.
Skrifstofutimi 10 — 12 og 1 — 6.
Aðolstrœti 8 Simi 1043
K k A •. * ». .<* • ». .». A • * A A A .♦ •- fc. A A
♦
NÝTT tSLENSKT
LEIKRIT:
„Uppstigning“
Sýning annað kvöld (miðvikud.), kl. 8.
Aðgöngumiðasala í cfag kl. 4—7, sími 3191. — Aðeins
2—3 sýningar. eftir.
♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦•> ♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦
I
I
I
i
s
I
I
í
I
I
I
Alfreð, Brynjólfur og Lárus.
Kvöldskemtun
í Gamla Bíó, í kvöld, kl. 7,15 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun Siðríðar
Helgadóttur og við innganginn.
Síðasta sinn
Margrjet Eiríksdóttir
Píanótónleikar
föstudaginn 7. desember, kl. 7 e. h., í Gamla Bíó.
Viðfangsefni eftir:
Haydn, Arne, Brahms, Chopin, Rawsthome og
Debussy.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og bókabúð Lárusar
Blöndal.
JJónlelL I
anuY’ ueróa e
&a elild endurteL
Hollywood
Canteen
Söngva- og dansmynd.
62 ,,stjörnur“ frá Warner
Bros. — Aðalhlutverk:
Joan Leslie
Robert Hutton.
Sýning kl. 6 og 9.
niiimnuniiiHiininiuiiiiinmiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiumt
[Stór stoiaj
| í nýlegu húsi í vesturbæn- f
§§ um, til leigu, með ljósi og {§
1 hita. Fyrirframgreiðsla. — 1
= Tilboð sendist afgr. blaðs- i
1 ins fyrir miðvikudags- =
§ kvöld, merkt „Stór stofa =
| 5 — 238“.
iíiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiminiiiiiiimi
iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm
I Olíuofnar !
s Heildsölubir gðir:
1 E
1 Friðrik Bertelsen & Co h.f. =
1 Hafnarhvoli. Símar 1858, =
1 2872. ||
1 P
iiTiiiiuiiiiiiimuiiiiii(iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiit»Hiiiiimiii!
miiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim'
i Hafnarfjörður |
= Síðastliðið fimtudagskvöld 1
1 tapaðist karlmannsarm- =
§j bandsúr á leiðinni Sunnu- 1
| veg, Hverfisgötu, Gunnars =
|-sund, að Sjálfstæðishúsinu. i
| Finnandi er vinsamlega E
i beðinn að skila því á lög- E
| reglustöðina, gegn góðum ee
fundarlaunum.
riiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuuiiuiBOiuiuiuusimiMiuiiBi
i_____________________________
■BBnnnunMinnniiimamnuninminnmiiiiMiiiiP
IStúlka eða
eldri konal
óskast til að gæta tveggja |
ára drengs, vikutíma, frá i
kl. 1 til 7. — Vel borgað. |
1 Upplýsingar í síma 5837, |
milli 9 og 6.
fnimmimiiuimnnnnimnumimiiiimiiimiimimiD
| Alm. Fasteignasalan |
1 er miðstöð fasteignakaupa. §§
| Bankastræti 7. Sími 6063. p
Hafnarfjarðar-Bíó: NÝJA BÍÓ
fjórar sfúfhr Jólaleyfi (ChristmaS Holiday)
í„Jeppa“ Hugnæm og vel leikin mynd, gerð eftir sögu W.i SOMERSET MAUGHAM.
Þessi skemmtilega mynd verður sýnd í kvöld, kl. Aðalhlutverk:
DEANNA DURBIN
7 og 9. GENE KELLY
Síðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9249. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára.
1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦»♦»♦♦»♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦
sýnir sjónleikinn
Tengdapabbi
í kvöld, kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir á morgun
frá kl. 1.
Leikstjóri: JÓN AÐILS.
Sími 9184.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Kvennadeild Slysavamafjel. íslands í Hafnarfirði
15 ára afmælisfagnaður
verður haldinn að Ilótel Þröstur,' laugardaginn 8. des.
n.’ k. og hefst með borðhaldi, kl. 7 e. h.
Ýms skemtiatriði og dans.
Áskriftalistar liggja frammi í verslunum Ragnheiðar
Þorkelsdóttur, Bergþóru Nyborg og Gísla Gunnarsson-
ar.
Þátttaka tilkynnist fyrir fimtudag, 5. desember, kl. 12
á hádegi.
ATH. Þeir sem ekki geta komið í borðhaldiík geta
fengið aðgöngumiða að dansinum.
Afmælisnefndin.
Ungling
vantar til að bera blaðið til kaupenda við
Vesturgötu
Túngötu
Skóla vörð ustíg
Víðimel
Bræðrab.stíg
Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600.
♦x**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:*
Af sjerstökum ástæðum, er til sölu alveg ný dönsk
borðstofu húsgögn, mjög vönduð og falleg (ljós eik),
til sýnis á Bergþórugötu 61, frá kl. 4—6.
f
f
f
*f
1
?
*f
*f