Morgunblaðið - 30.01.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.01.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 Kess vill verja ÞAÐ hefir vakið allmikla athygli í rjettarhöldunum í Nurnberg, að Rudolf Hess hefir beint þeirri fyrirspurn til rjettarins, hvort hann megi ekki sjálfur verja mál sitt. — Hess bar þessa beiðni farm vegna þess, að verjandi hans datt í gær og fótbrotn- aði. — Yfirdómarinn kvað rjettinn myndu athuga þessa málaleitan Hess. — Reuter. Hafnarmál Hafnar- fjarðar SIÐASTRIÐINN laugardag, daginn fyrir bæjarstjórnarkosn ingarnar, birtist í Alþýðublað- inu grein eftir Emil Jónsson, ráðherra, með fyrirsögninni „Hafnarmál Hafnarfjarðar“. í greininni er minst á „sjer- fræðing Bjarna Snæbjörnsson- ar“ og þá sýnilega átt við mig, þótt jeg af einhverjum ástæðum * I M cjCitla hlómcibií á omcu J3ankastræti 14 — Sími 4957 in $ Hinn marg eftirspurði Rauðleir er kominn. t * T T | Eixibýlishús í Sogamýri, sem er mjög góð 4 herbergja í- búð, með afnotum af einum hektara af rækt- uðu landi; er til sölu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SÖLUMIÐSTÖÐIN, Lækjargötu 10 B. • ♦vw%*wwvw%*w*»*wvvwwv%*vvvvwvwv wvww* ^♦❖❖♦x**><*<**><**x*<*<*<*<*****t*<*<**x*<**x*<*<*<* I 4 T T T T T } '4 T Zig-Zag vjel og overlocks-vjel, óskast til kaups. í síma 5683, frá kl. 2—4. Uppl. %*%•%*%*%* Skrifstofa (1-2 herbergi) Nú þegar óskast húsnæði fyrir skrifstofur, helst í eða sem næst miðbænum. Tilboð óskast send í pósthólf 121. Gígjan h.f. IhX**X**X<**J**X**^*H**X****<<**X**X**X<**X<<**^*X<*****X**XmX**X**X**H**** i i 1 1 V 1 ❖K<**K**K<**K**H*****H<**K**K^*H**K**H<nK<<<wH4*K<**J*H<MK<<H*4 •1« %• X I I t I I I I X T f T T 4 x f X T T T f T X * ? T I VÖRULAGER Verslun, sem af sjerstökum ástæðum er að hætta, vill selja vörulager sinn. Alt ágætar vörur, fjölbreytt úrval. Þeir, sem hefðu hug á að kaupa vörurnar, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins, fyrir fimtudagskvöld, merkt: „F. M.“. Rúlluhurðir úr stáli fyrir verksmiðjubyggingar, verkstæði, vöru- geymslur, port, og bílskúra, eru hentugastar og endingarbestar. Útvega frá Englandi með stuttum fyrir- vara. Leitið upplýsinga um verð. GUÐMUNDUR MARTEINSSON Símar: 5896 og 1929. sje ekki nefndur. Þar sem afskifti mín af hafn- armálum Hafnarfjarðar eru gerð að umræðuefni í nefndri blaðagrein, en frásögnin að ýmsu leyti villandi, leyfi jeg mjer að gera eftirfarandi skýr- ingar: 1. Sumarið 1940 var mjer sem starfsmanni Vitamálaskrif- stofunnar falið að athuga burðarþol botnsins í Hafn- arfjarðarhöfn, og hafði Em- il Jónsson, sem þá var vita- málastjóri, að sjálfsögðu fallist á, að þessi rannsókn yrði gerð. — Jeg komst að þeirri niðurstöðu, að á því garðstæði, sem jeg taldi hag anlegast, gæti botninn í höfn inni borið 0,9 kg. þunga á fersentimetra. 2. Auðvelt hefði verið að gera ljettan garð í Hafnarfjarð- arhöfn, þar sem hafsjór nær ekki inn á hafnarsvæðið. — Kom jeg þegar við fyrstu reifun málsins með tillögur um garð, sem í hæsta lagi hafði 0.84 kg. ásetuþunga á fersentimetra, en vafalaust hefði við nánari athugun mátt finna Ijettari gerð. 3. Jeg dró enga dul á, að burð arþol botnsins væri varhuga vert, enda vissu það allir, sem til þektu. Samt sem áð- *. ur og þrátt fyrir það, að rannsókn hafði bent til þess, að ekki mætti reikna burð- arþol bötnsins meira en 0.9 kg. á hvern fersentimetra, var garðurinn síðar áætlað- ur og gerður svo þungur, að að minnsta kosti 1.10 kg, áraunin á botninn varð á fersentimetra. — — A fundi í Verkfræðingafjelagi íslands og í grein í Morgbl 21. maí 1941, varaði jeg við því, að garðurinn yrði gerð- ur eins þungur og áætlað var, en sú aðvörun var að engu höfð. Þó mun ein- hverju af því, sem jeg þá benti á, að óhentugt væri i áætluninni, hafa verið breytt til bóta við fram- kvæmd verksins. 4. Sú reynsla, sem nú er feng- in, sýnir, að botninn hefir ( borið alt að 1.10 kg. þunga ' á fersentimetra. Um fjörur liggur garðurinn þyngst á. botninum. Þess vegna átti- garðurinn að vera eins grannur fyrir ofan fjöru- borð og unnt var, en hann var gerður óþarflega breið- ur. Áður en garðurinn seig, hafði hann staðið margar stór- straumsfjörur án þess að hagg- ast verulega, þ. e. án þess að síga meira en sem nam sam- anþjöppun botnlagsins. Áraun á botninn hefir þó um stór- straumsfjörur verið rjett við .1.10 kg. á fersentimetra. Svo kemur Höfuðdagsstraum urinn 26. ágúst s.l. — staersta fjaran á spmrinu — þunginn á botninn verður aðeins nokkr- um grömmum meiri á fersenti- metra en á fjörunum á undan, en þá fyrst brestur burðarþol- ið — botnlagið skríður til hlið- Framh. a bls I I | | I Fjelag járniðnaðarmanna •FJELAGSFUNDUR verður haldinn Hefst kl. 8,30. Fundarefni: I T 4 T ! T i í kvöld í Kaupþingsalnum. •*■ Samningarnir. f X T T T T X X ,”..♦«»*»A«*.At%«*.A»%AA.%.*. AAAA.*".*.AAAA.*«*.AAA•A.’^'.A.VAAAA/.AA.’.A.'-. v%♦%♦%♦%♦%*%♦%*%♦%•%♦%♦%♦%4•<f%*%**•*%*♦•*%♦%**♦♦%♦%**♦*%*%*%*%*%**«♦*♦**«♦%♦*»♦*♦*%**•*%t%*%*%♦%*%**«*%*%*, STJÓRNIN. Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðs- sonar“, skal hjer með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr tjeðum sjóði, fyrir vel sam in vísindaleg rit viðvíkjandi .sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framför- um, að senda slík rit fyrir lok desembermán- aðar 1947, til undirritaðrar nefndar, sem kos in var á alþingi 1945, til þess að gera að álit- um, hvort höfundar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vjelritaðar, eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi, með sömu einkennum, sem rit- gerðin hefir. Reykjavík, 26. janúar 1946. Þorkell Jóhannesson. Matthías Þórðarson. Þórður Eyjólfsson. i I X T T t %♦ t t T t •W**X‘ *t* *t**I**!**I* *X* ^♦K**H‘*t**X‘,KMX*‘H**HMHMK*,!MH‘*X*,X**X**X*‘«MX*,H*‘5i ! I Vjelbátur óskast til leigu, frá 15. febrúar 1946 til 20. júní 1946. Stærð bátsins: 15 til 22 tonn, með snurrivoð- arspili, bátur og vjel verða að vera í fyrsta flokks standi. Þeir, sem vilja sinna þessu gjöri svo vel og leggi nöfn sín og báts og vjel- ar, stærð og tegund, ásamt leiguverðs, í lok- uðu umslagi fyrir 6. febrúar á afgr. Morgun- blaðsins, merkt: „100x100“. í^<«X*.>.>*x^*K<‘*K*^K‘‘K‘*K‘‘K‘‘K‘‘>‘K‘‘K‘‘K*‘K‘‘I‘K‘‘K‘‘**‘t*‘K‘<‘‘K‘»> *♦♦ T Tek á móti pöntunum á ! ÞVOTTAVJELUM 0 t X til afgreiðslu í vor og næsta sumar. > SIGURÐUR BJARNASON 4 rafvirkjameistari, sími 5127. V * •K"K"K*<"K"K"K"K"K.*K»K":"K"K"K"K"K"K"K"K"K"K"K"K">*> :"í"K":"K"K">Ý*:"K":"K">*K":":"K"K":"K"K"K"K"K':":"K«:":"K":"Kk X ! t 1 I :> % i i ! I ! X Framtalsfrestur til tekju- og eignarskatts í Reykjavík, rennur út fimtudaginn 31. þ. m., kl. 12 e. h. Framteljendur eru ámintir um að skila skattframtölum sínum fyrir þann tíma. JJhattjto an. T T t t T T T ? ’i i I I ! T I ***“«“I“*“«“KHKMK**K*‘»“K“K“K“*“K“*“K“«“K*‘K*‘K**K“*“K“K“»“K“«“«M’?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.