Morgunblaðið - 30.01.1946, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. jan. 1946
morgunblaðiö
11
»•♦♦••♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Fjelagslíf
Æfingar í kvöld.
í Austurbæjar-
skólanum:
Kl. 7,30—8,30 fiml. drengja,
13—16 ára.
— 8,30—9,30 fimleikar, IMl.
í Mentaskólanum:
Kl. 7,15—8 hnefaleikar.
— 8—8,45 fiml., kvenna.
— 8,45—10,15 íslensk glíma.
í Andrews-höllinni:
Kl. 7,30—8,30 handbolti
kvenna.
Stjórn K. R.
Ármenningar! %
íþróttaæffngar í
kvöld.
ÍÞRÓTTAHÚ SIÐ:
Minni salurinn
Kl. 7—8 glímuæfing, drengir.
— 8—9 handboltal., drengir,
— 9—10 hnefaleikar.
Stóri sálurinn
Kl. 7—8 handboltal., karla.
— 8—9 ^límuæfing.
— 9—10 I. fl. karla, fiml. '
— 10—11 handboltaleikur.
í Sundhöllinni
Kl. 8,40 sundæfing.
Stjórn Ármanns.
Vikingar!
Handknatt-
leiksæfing í
Hálogalandi i-kvöld, kl. 8,30
—10,30.
Stjórn Víkings.
1. spilakvöld
ársins verður í
Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld,
kl. 8,45 stund-
víslega.
Fjölmennið! Nefndin.
I.O. G.T.
ST. MÍNERVA NO 172
Fundur í kvöld, kl. 8,30 í
Templarahöllinni, Fríkirkju-
veg 11.
1. Inntaka.
2. Kosning embættis-
manna.
3. Skýrslur. 4. Upplestur.;
STX. EININGIN
Fundur í kvöld, kl. 8,30. —
Yngri embættismenn stjórna.
Inntalca nýrra fjelagá. —
Kosning embættismanna o.
fl. — Þetta er síðasti fundur
flokkakepninnar, þenna árs-
fjórðungs og getur fjöldi
nýrra fjelaga, á þessum
fundi, ráðið algerum úrslit-
um. Komið því með marga
nýja umsækjendur.
Hagnef ndar atriði ?
Æ. T.
♦♦♦♦♦■»*♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦»♦»♦»<
Kensla
Mandlige og kvindelige Plej
eelever
samt Piger til Kökken, Vask-
eri og Afdelingstjeneste kan
antages. Nærmere Oplysning
er ved Henvendelse til Ho-
spitals forvalteren. — Sinds-
'sygehospitalet i Nyköbing Sj.
Danmark.
30. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 9.19.
Sólarlag kl. 16.04.
Árdegisflæði kl. 15.57.
Síðdegisflæði kl. 15.57.
Ljósatími ökutækja frá kl.
16.00 til kl. 9.15.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
□ Helgafell 59461297 — VI
— 2
Sverrir Sverrisson cand.
theol. flytur prófprjedikun sína
í kapellu háskólans í dag kl.
6 e. h.
Rannsóknarlögreglan hefir
beðið’blaðið að koma boðum til
manns þess, er ók utan í bif-
reiðina R-324, er hún stóð á
móts við Fagradal við Soga-
mýraveg um kl. 24.00 í fyrri-
nótt, að koma til viðtals hið
allra fyrsta.
Stúdentar frá Reykjavíkur-
Menntaskóla, útskrifaðir 1941,
eru beðnir að mæta á fundi kl.
6 í kvöld í háskólanum.
Leikfjclag Hafnarfjarðar sýn
ir sænska gamanleikinn —
,,Tengdapabba“ annað kvöld,
klukkan 8.
Sjómanablaðið Víkingur, 1.
hefti, 8. árg., er nýkomið út,
fjölbreytt að efni að vanda. —
Efni er m. a.: Varðbátakaupin,
Aramótaþankar eftir Asgeir
Sigurðsson, Aukið öryggi, ný
tegund skipsbáta, þýddar smá
sögur, á frívaktinni, bækur, úr
vjelarrúminu o. fl.
Farþegar með es. Lagarfossi
vestur og norður, og til Oslo:
Sigríður Guðmundsdóttir, með
barn til Oslo. Guðmundur Al-
bertsson, Flateyri. Ingibjörg
Kristjánsdóttir, Siglufjörð. —
Skafti Sigurðsson, Akureyri.
Lárus Jóhannsson, Flateyri. Jón
Karlsson, Akureyri. Þórhallur
Þorsteinsson, Akureyri. Katrín
Lárusdóttir, Akureyri. Her-
mann Hermannsson, tollv., —
Norðfjörð.
Skipafrjetir: Brúarfoss, Fjall
foss og Long Splice eru í Reykja
vík. Lagarfoss fór frá Reykja-
vík kl. 10 í fyrrakvöld norður
og austur og þaðan til Oslo. Sel
foss er í Leith (kom 28.—12.).
Reykjafoss er í Leith (kom 18.
jan.). Buntline Hitch fór frá
New York 26. jan. Eimpire
Gallop fór frá Reykjavík 16.
jan., tilNew York. Anne var
væntanleg kl. 14.00 í gær frá
Gautaborg. Lech fór frá Reykja
vík kl. 6 e. h. í fyrradag vestur
og norður.
Dýraverndarinn, 7. og 8. tbl.,
31. árg. hefir borist blaðinu. —
Efni er m. a.: Fyrir aldarfjórð
ungi, eftir Böðvar Magnússon,
hreppstjóra, Laugarvatni, Gráni
eftir E. E. S. og kvæði eftir
Sólmund Einarsson. Aðalfund-
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦«
Vinna
VIÐGERÐIR
á allskonar hreinlætistækj-
um, svo sem: böðum, vösk-
um, salernum o. fl. — Sími
5506.
ur Dýraverndunarfjelags ís-
lands, Umhyggjusöm fóstra,
eftir Sólmund Einarsson, Hund
ar í hernaði o. fl.
Bágstadda ekkjan: — Áheit
frá móður krónur 10.00.
ÚTVARP í DAG:
20.30 Kvöldvaka:
a) Jónas Jónsson alþingis-
maður: Um Benedikt á Auðn
um. — 100 ára minning.
b) Upplestur:
1) „Tungan“, keflar úr er-
indi eftir Benedikt á Auðnum,
1910 (Benedikt Bjarklind
lögfræðingur).
2) Úr kvæðum Huldu (frú
Finnborg Örnólfsdóttir).
c) 21.25 Guðmundur Þorláks
son nátturufræðingur: Frá
Grænlandi, síðara erindi
(Pálmi Hannesson rektor
flytur).
d) Úr kvæðum Sigurðar
Breiðfjörð (H. Hjv.).
e) Tónleikar (plötur).
22.00 Frjettir. — Ljett lög
Eyðublöðin lást
í kjötbúðum
KRÖFUFRESTUR á endur
greiðslu úr ríkissjóði á hluta
af kjötverði, er útrunninn þ.
20. febrúar n. k.
Eyðublöð fyrir kröfujnar
eru komin í allar kjötbúðir
bæjarins. Eiga menn að
snúa sjer þangað til að fá
eyðublað. — Þegjar lokið er
við að útfylla eyðublaðið,
skal það sent skrifstofu toll-
stjóra í Hafnarstræti 5.
Ekki er að svo stöddu hægt
að segja hvenær endur-
greiðslurnar hefjast, en það
mun verða tilkynt er að því
ísfisksölur í s.l. viku
í VIKUNNI sem leið seldu 10
íslensk fiskiskip ísvarinn fisk í
Englandi. — Samanlagt magn
aflans var 22,786 kits. — Sam-
anlagt söluverð hans var 90,946
sterlingspund. — þiæst seldi
b.v. Belgaum, rúmlega tvö þús-
und og sex hundruð kits, fyrir
12,008 sterlingspund. — Afla
hæsta skipið var b.v. Vörður
með 2952 kits. —- Skipin voru
þessi:
E.s. Þór seldi 1949 kits, fyrir
7,842 sterlingspund. — Skalla-
grímur seldi 2733 kits, fyrir
8,852 pund. — Júní seldi 1802
kits, fyrir 9,506 pund. — Ólaf-
ur Bjarnason seldi 1771 kits,
fyrir 6,986 pund. — Kópanes
seldi 2490 kits, fyrir 9,786 pund
— Belgaum seldi 2636 kits, fyr-
ir 12,008 pund. M.s. Gunnvör
seldi 1304 kits, fyrir 5,188 pd.
— M.s. Eldborg seldi 2690 kits,
fyrir 10,547 pund. — Skinfaxi
2459 kits, fyrir 9,305 pund og
Vörður seldi 2952 kits, fyrir
10,926 sterlingspund.
— ÞINGIÐ í LONDON
Framh. af 1. síðo.
Jeg. hef oft á œfinni orðið vör við mannkærleika
og hjálpfýsi, í slysa ogi veikinda tilfellum, en er jeg
handleggsbrotnaði, 3. desember s. I. og síðan hef jeg
verið um vafin af vinahöndum mikils fjölda fólks,
skyldra og vandalausra, nær og fjær, sem kepst hafa
við að færa mjer gjafir og veita mjer alla hugsan-
lega hjálp, svo að jeg stené orðlaus, en hugiur og
hjarta flytur þögla bæn til skapara kærleikans, þess
efnis: að eins og hver sáir, svo uppskeri hann.
Akranesi, 20. janúar 1946,
Halldóra Ólafsdóttir.
Þegar á síðasta vori, að maðurinn minn, Daníel
Þjóðbjörnsson, veiktist og varð að leggjast á sjúkra-
hús, en jeg var þá sjúklingur á Vífilstöðum, gerðu
iðnaðarmenn á Akranesi samþykt um að gefa dags-
verk hver, við byg\gingu á húsi okkar, er þá var hý-
byrjað að byggja. Iðnaðarmenn stóðu við samþykt
sína, ýmsir með því að vinna dagsverk, eða að leggja
fram peninga, sem stjórn fjelagsins færði mjer. Alla
rausn, hjálp og velvilja þeirra iðnaðarfjelaga, er
þeir sýndu við veikindi og fráfall mannsins míns,
og samúð mjer sýnda, þakka jeg hjartanlega og
óska þeim hverjum og einum allra heilla og bless-
unar.
Akranesi, 28. janúar 1946,
Guðlaug Helgadóttir.
Vegna jarðarfarar
verða vinnustofur
og verslanir fjelags-
manna vorra í
Reykjavík og Hafn-
arfirði lokaðar í dag,
30. jan., frá kl. 12-4
S>tjóm IjfrómíLci^elcicjó ^QólancLs
ANNA MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Freyjugötu 9, andaðist þann 27. þessa mánaðar.
Agnethe og Jón Jónsson.
<$>
Maðurinn minn,
KRISTMUNDUR GUÐMUNDSSON,
andaðist aðfaranótt 29. þessa mánaðar.
Fyrir mína hönd, barna okkar og barnabarna.
Guðrún Jónsdóttir, Háteigsveg 25.
Maðurinn minn, faðir okkar og afi,
JÓHANN GÍSLASON, fiskimatsmaður,
Kárastíg 5, andaðist að heimili sínu 29. þ. m.
Ingibjörg Rögnvaldsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför mannsins míns,
JÓNS PÁLSSONAR,
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•••••♦•<
Kaup-Sala
DÍVANAR
OTTOMANAR
3 stærðir.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
höfðu ákaflega mikið að starfa
í gær, og stóðu fundir þeirra
langt fram á kvöld. — Fjöldi
mála var ræddur og mörg mál
voru komin úr nefndum og birt
ust álit þeirra og voru rædd. —
Tóku mjög margir fulltrúanna
til máls um flest þau atriði, er
rædd voru.
fyrrverandi bankafjehirðis,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn
1. febrúar nœstkomandi. Húskveðja hefst á heimili
hans, Laufásveg 59, kl. 1,30 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Anna Adólfsdóttir.