Morgunblaðið - 13.02.1946, Page 8

Morgunblaðið - 13.02.1946, Page 8
8 MORQUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. febr. 1946 immmmimiiiiimiiiHiiiiiiini!niiniiiiiiiinimH!m!ii íIBrauðhnífar Rit í aldðrminn- ingu kunnra prest hjóna JLi t/ p t'p a a fn «niiii!iifiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllllllllllllll! •mimmmnmuuiimmiiiimiuiiiiumtiuuiiuiUiHm i c TeRórSaxofónnl ss til sölu. Uppl á Amtmanns §§ stíg 4, I. hæð. fliiiiinnniumiiininiiiiuiiiimnuimiibiiinimnuiiHi iiniimiiiumuiHniiiiimiiiiiiiimiiiHiiiiuiiimiuiiiiiH Slúlka! Stúlka! i óskast í sælgætisbúð, hálf i an daginn. Laun eftir sam § komulagi. Tilboð auðkent §j „Sælgæti & Tóbak — 829“ | leggist inn áafgr. blaðsins = fyrir 16. þ. m. a ' 1 iiiiimmmiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiminiiiiiiuiiiimmiiiu> NÝLEGA er komið á bóka- markaðinn rit, sem nefnist Ald arminning og niðjatal Stefáns prests Pjeturssonar og Ragn- hildar Bjargar Methúsalems- dóttur, einn af sonum sjera Stefáns heitins, Halldór, fyrrv. alþm. forstj. hefir tekið þetta saman. Ritið hefst á æfisöguágripum þeirra sr. Stefáns og Ragnhild- ar eftir ýmsum heimildum, en síðan er sagt frá Ragnhildi, eftir" að hún missti mann sinn frá stórum barnahóp ungum. Síðan eru tjáðar minningar nokkurra manna og kvenna um þau hjónin. Síðan hefst svo niðjatal þeirra hjónanna, og er með mörgum myndum. Er mikill ættbálkur frá þeim hjónum kominn, og æ*l sú öll hin mann vænlegasta. Einn af sonum þeirra var Jón Filipseyjakappi, annar er Methúsalem fyrrum búnaðarmálastjóri, þriðji Björn heitinn, alþingismaður, svo dæmi sjeu nefnd. PISTLAR pk lis. Dronning Alexandrine Næstu 2 ferðir verða sem hjer segir: Frá Kaupmannahöfn 19. febr. til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Kaupmannahöfn 12. mars til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur tilkynnist, sem fyrst skrifstofu fjelagsins í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pjetursson — Samkomulag um flugmál London í gærkveldi. SAMKOMULAG hefir nú náðst um mörg atriði, sem rædd eru milli Breta og Bandaríkja- manna á flugmálaráðstefnunni í Bermuda. Samist hefir um það, að verð farmiða skuli vera undir eftirliti ríkisstjórna beggja landanna. Einnig hefir náðst eining um það, að leyfi- legt skuli vera að skila farþeg- um hvar sem er á milli enda- stöðva flugvjelanna. — Talið er að mjög góðar líkur sjeu til samkomulags um þau atriði, sem enn eru órædd. — Reuter. VERKSMIÐJAN SPRENGD LONDON: Nýlega sprengdu Bandaríkjamenn í loft upp þýska efnasmiðju, sem var neð anjarðar við Lippholtsberg, — nærri Kassel. Verksmiðja þessi var metin að vera mjög verð- mæt, eða um hálfa aðra miljón sterlingspunda. Þjóðhollusta Tímamanna. ÞEIM er mar^t vel gefið Tímamönnum. Leggja þeir heldur ekki í lágina kosti sína og yfirburði að öllum jafnaði. Nú breiða þeir það t. d. út norður í Húnavatns- sýslu og sennilega víða um land, að þeir hafi verið orðn- ir svo hræddir um að Sjálf- stæðismenn töpuðu meiri hlutanum í bæjarsstjórn Reykjavíkur á dögunum, að þeir hafa verið að því komnir að draga lista sinn til baka og kjósa Sjálfstæðismenn allir í einum -hóp. Þetta dreng- skaparbragð átti að vinna af þjóðhollustu ogj ættjarðarást til að bjarga höfuðborg lands ins úr heljarklóm Kommún- ista, sem margir Tímamenn kalla landráðamenn. Þessi kaleikur vjek nú samt frá hinum ágætu föðurlands- vinum á síðustu stundu vegna bjartra vona um sig- ur Sjálfstæðisflokksins, sem þeir telja án efa sigur íslend- inga. Hlýtur það að valda gleði mikilli út á landsbygð- inni, að frjetta um þessa miklu hugarfarsbreytingu Hermanns & Co. rjett á eftir hinum vinsamlegu!!! umræð- um í útvarpinu. Ódœði að vinna með Framsókn. ANNAÐ dæmi um breytt hugarfar Tímamanna í garð Sjálfstæðismanna er að finna í sjálfum Tímanum 8. febr. Þar er ein fyrirsögnin í víða- vangsgöngu ritstj. á þessa leið: „Brigslyrði Jóns Pálma- sonar um Sjálfstæðismenn“. Hvar eru svo þessi hroðalegu brígslyrði? Það er skilgreint í klausunni á þá leið, að Jón hafi fullyrt að Pjetur Otte- sen og fleiri Sjálfstæðismenn sjeu gengjnir í fjelag við Framsókn í stjórn Búnaðar- fjelags íslands og á Búnað- arþingi. Þetta er að áliti Tím ans álíka brígslyrði eins og um glæp væri að ræða. Svo langt telur Tíminn flokk sinn fyrir neðan Sjálfstæð- isflokkinn, að það gangi glæpi næst fyrir Sjálfstæð- ism. eins og Pjetur Ottesen að vinna með Framsókn. Það sjeu hin verstu brígþlyyrði, að bera honum slíkt ódæði á brýn, Þetta sýnir breytt hug- arfar og rjettari skilning en áður og kann að boða mikla framför. Sannast og hjer hið fornkveðna: „að batnandi manni er best að lifa“. Hóteltrú. ÞAÐ mun hafa verið Hall- dór Kiljan, sem sló því fram, að það borgaði sig að leggja niður landbúnað á íslandi og hafa alla bændur á hóteli á ríkisins kostnað. Meiri ósvífni hefir aldrei verið borin á borð fyrir almenning, enda meta bændur hana alment að verðleikum. Sumir yfir- færa hana meira að segja á flokksbræður Kiljans sem saklausir eru í því efni. En hóteltrúin hefir nu samt girafið um sig hjá ýms- um bændum, þó í annan mynd sje. Mikill hluti Fram- sóknarmanna og nokkrir fje- lagsbræður úr Sjálfstæðis- flokknum hafa bitið sig í þá skoðun, að bændum ríða á fáu meir en hóteli í Reykja- vík og hafa miðað við 100 manna gistirúm. Með veltuskatti á afurðir bænda ætla þeir að koma þessu milljóna fyrir- tæki á stofn. Meginhluti Sjálfstæðismanna er hinsveg ar þeirrar skoðunar, að bænd um sje öllu nauðsynlegra að bæta sinn búskap með þessu fje, kosta starfsmann hjá búnaðarsamböndunum o. fl. Vafalaust er fjöldi Fram- sóknarbænda sömu skoðunar. Allir þessir telja hótelvist bænda í höfuðborginni ekki aðkallandi mál. ‘Deila þessi sýnir nokkuð óvenjulega viðkvæmni hjá þingmönnum Framsóknar, þó atkvæði þeirra sjeu efalaust vís með hótelinu. Þeir þögðu allir við 2. umræðu í neðri deild og Tímann hafa þeir einnig látið þegja um þetta mál. Mun það stafa af viss- unni um klofning í liðinu meðal bænda út um land. Þess vegna hefir Tímamönn um þótt það hagíelt í þessari deilu, að skipa þeim Jóni á' Reynistað og Gísla Sveins- sym í fylkingarbrjósti ,eins og sumir herforing^jar hafa fyr og síðar gert við ■ her- tekna menn. — Þykir það vel til þess fallið að vekja með- aumkvun andstæðinga. Rekstrarhættir hótelsins. í SÍÐUSTU ísafold var Jón a Reynistað spurður þess í aðsendri gfrein hvernig þeir fjelagar ætluðu að tryggj'a það að hið fyrirhugaða hótel yrði bændahótel. Hvort her- bergin ættu að bíða auð á milli og ef svo væri ekki þá hvort reka ætti út aðra gesti þegar bændur þyrftu á gist- ingu að halda. Jón svarar þessu óbeinlínis í grein sinni í Morgunbl., 9. febr. Er ekki annað að skilja en hótelið eigi eingöngu að vera fyrir sveitamenn. Er Jón nú hinn úfnasti í þessari grein eink- um við Ingólf á Hellu sem hann brýgslar um margföld ósannindi varðandi stofn- kostnað hótelsins. Er og helst að skilja, að þar eigi fleiri menn hlut að máli, en opin- berlega hefir Ingólfur einn rætt þá hlið málsins. Þessu mun Ingjólfur áreiðanlega svara bráðlega og sýna fram á hve sterk er undirstaðan í áætlunum Jóns um bygging- arkostnað hins stóra hótels. Nú telur Jón sjálfsagt að ríkissjóður veiti „ríflegan stofnstyrk” í þetta fyrirtæki. Munu svo Tímamenn útmála það sem óvild- við bændur ef því yrði neitað. Þetta mun og vera fyrsta byrjunarkraf- an. Eftir allri lýsingu gæti þetta fyrirtæki ekki orðið annað en hið allra mesta rekstrarhalla fyrirtæki sem ráðgert hefir verið. Þegar það kæmi í ljós við reynsl- una, mundi þess án efa verða krafist að ríkið borgaði all- an hallan til að bjarga bænda stjettinni frá áföllum af þess ari starfsemi. Annars er það kunnugt að hótelrekstur ber sig því að- eins vil, að eigendurnir fylg- ist sem best með öllu sjálfir og hafi ekki mikið bundnar hendur. Er og líklegast, að einstaklingar og fyrirtæki FTamhald á bls. 11 ~H]|Hlll!il!IIHIIIIIINIIIIIi:illlllílil!IIIIIIIIIIIH!inillHI!lll!ll!!llllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllll!IIIIUIIUniilllllHIII!l!lllllllllll!llU!l!!llllimilllHimtlllllllllllllllllimillHi:illll!l!llllllllllllllllllllllllllllllllimilll!llllll!IIIIUII!llllll!lllllllllllllllll!HIII!HIIII!!llli!lllllllllllllllll!rr= IX - 9 & 4\ ir Roberf Sfsrm S E2mi!!l!l!!lllllllllllll!lllllll!l!l!ll!!IHI!ll!HIII!imillllllll!!llll!l!llllll!ll!l!ll!llllllimillllhll!lllllll! | [TEN MINU7E5 U I. :'v \:<• j/V l!IHI!ll!llll!ll!llllinil!IUI!lllllllllll!!HI!!!lllllllll!!!!!llll!lllll!IIHHl!llr:: ZOUND&! USRE'$ SM TME GUILTV TIRE'TREAD.. vj KBBPA 9TARCMED UPPER / LiP, PHll-A1UNR0E 1$ Ji ' -íí'V-íaí y.-Ý ;ur/ rniu • • •. munrsuL ■ ? PROMOTÍOM -Í5CUMD ' M U' Ý;. - p « "Mm J; ■ ’ ■.. \ Snjáldri: — Hvað vildi þessi nagli? — Glámur: ar: Það voru heldur beíur þjófsaugu í hausnum á útum síðar: — Munroe: Hananú, hjer er þá bíllinn, Hann sagðist vera dýralæknir, hm, þú sagðir að þessum dóna. Ætli jeg reyni ekki að líta á hlöðu- sem þjófarnir voru í. Rólegur nú, þú verður hækk- íögregiuskarfurinn í næsta herbergi hafi háft skjöl- fjandann þann arna, fyrir aftan húsið. — Tíu mín- aður í tign fyrir þetta, lasm. in sín í veskinu, vegabrjef . . . .“ — Munroe hugs-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.