Morgunblaðið - 10.03.1946, Síða 14

Morgunblaðið - 10.03.1946, Síða 14
V 14 MORGUNBLAÐie Sunnudagur 10. marz 1946 •vtiiiirHcmsnMKitaMMa ÁST É IViEllMUM t i r CJa ylor CJa Idwe // iitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiinaiiiiiiiniMfH ■ llllllllllllllllllllll»MIIUIIIIIIIIIIII ’ dagur Ftlip l^jelt áfram, eins og Itttftnrhefði ekki heyrt það sem fctðtr-hans sagði, „Amalía hefir breytst. Hún er aðeins ör- Ktið tekin að hærast“. Hann iPfígnaði--, og þóttist hika, áð- «r -en hann hjelt áfram: „Hún grátbað mig að segja sjer, að ^fifehataðir sig ekki.“ Alfteð hreyfði sig órólega, einr. &g hann sviði undan þess- uin orðum. .,Jeg svaraði því,“ hjelt KHij) úfram, „að það væri ætl- un mín,að þú hefðir aldrei hat- að hana. Henni virtist ljetta utrög við að heyra það“. Filip var á því, að það gæti ekki veriö neinn háski á ferðum, þó að menn vikju út af vegi sann- fchicans annað veifið, ef það gat orðið einhverjum til góðs. Þess vegna laug hann nú, eins og honum væri borgað fyrir — án þefss að blikna. „Hún spurði margs um þig, pabbi. Jeg sagði feenni aðeins, að þjer liði vel og tnh værir ánægður. Hún sagðist afdreí mundu gleyma því, hve f*ú hefðir reynst sjer vel“. Alfreð þagði enn, Svo sneri hctnn sjer frá glugganum og sagði: „Jeg gleymi Amalíu aldrei. Jeg hefi aldrei ásakað teana — nema að mjög litlu feyti. „Hann lagði höndina á öxL sonar síns. „Eins og jeg sagði áðan. Filip, þá treysti jeg ctómgrend þinni“. Hann klapp- aði Filip á öxlir.a og gekk út úr Xerberginu. Filíp horfði á eftir honum. Kann var farinn að ókyrrast. Jeg vona, að jeg hafi nú ekki sagt of mikið, hugsaði hann iweð sjer. ★ Jerome Lindsey var í illu skapií þegar hann ók upp hæð- þetta kvöld. Það kom æði oft’ fyrir upp á síðkastið, að Uahn var gripinn bölsýni. Hann vissi ekki, hvernig á því stóð. •táð var honum að þakka, að íólkínu í Riversend leið nú bet «r. en áðpr, hafði betri laun og íteiri tækifærl til þess að kom- asf áfram. En samt var eitt- tovað óheillavænlegt í öllum fc&ssum framkvæmdum. Hvað var það? Amalía og börnin biðu hans við hliðið. Amalía sá þegar í íUað, með glöggskygni hinnar ástfangnu konu, að Jerome »nyndi ekki vera í sjerlega góðu skapi. Hún beygði sig niður að M&ry litlu og hvíslaði: „Segðu íöður þínum ekki strax, að við líöfam hitt Filip. Jeg mun segja honum það síðar“. Barnið leit á móður sína“, ,JS.í hverju ekki, mamma?“ Amalía kipraði saman var- irnar. „Vegna þess að jeg toanna þjer það“, ansaði hún reiðilega. Mary þagði andartak. Svo Mjóp hún á móti föður sínum, og fleygði sjer í faðm hans. ITann lyfti henni hátt á loft og kyssti hana innilega. Amalía kom í hægðum sín- «m á eftir henni, og leiddi William litla við hönd sjer. Je- ítime hafði mist af sjer hatt- inn, þegar hann heilsaði dótt- «r sínni. Grátt, hrokkið hárið jók óneitanlega á virðuleik hans. Þegar hann var glaður og áhyggjulaus, bar ekkert á ör- inu á enni hans og kinn. Hann beygði sig niður, og kyssti Amalíu ástúðlega. Svo tók hann William litla í fang sjer. Drengurinn var feiminn við föður sinn og var þeirri stundu fegnastur, þegar hann sleppti horium aftur. „Það hefir verið svo heitt í dag“, sagði Amalía, þegar þau hjeldu af stað heim að húsinu. Jerome leit snöggt á hana og brosti í laumi. Hann vissi, að Amalía myndi hafa sjeð, að honum var eitthvað gramt í geði, og var nú að gefa honum tækifæri til þess, að skeyta skapi sínu á einhverju. Hann kleip hana í eyrað. „Það er allt í lagi með mig“, sagði hann hlægjandi. Svalt rökkrið inni í húsinu hafði róandi áhrif á Jerome eins og endranær. Þau Amalía leiddust upp stigann, til her- bergja sinna. Jerome sá rauðu rósina á náttborði sínu, og það birti yfir svip hans, En hann sagði ekkert.Þau ræddu um alla heima og geima meðan þau snyrtu sig til og skiftu fötum. Amalía hjálpaði Jerome til þess að binda á sig slaufuna, og tók svo rósina úr vatnsglasinu, og stakk henni í hnappagatið á jakkahorni hans. „Það er nú meira, hvað barn inu þykir vænt um þig“, muldraði hún. Jerome leit í spegilinn. „Hún veit nú hvað hún syngur“, sagði hann ástúðlega. „Hún kann þegar alla klæki kven- fólksins. Hvað skyldi hún vilja í þetta sinn?“ „Ekkert. Vilja konurnar allt af eitthvað?“ spurði Amalía hlægjandi. „Já — alltaf“. Þau horfðu brosandi hvort á annað andar- tak. Amalía var á því, að Jerome myndi nú þola að heyra frjett- inrar. Hún gekk yfir að snyrti- borði sínu og sljettaði yfir hár- ið með höndunum. Svo sagði hún kæruleysislega: „Við Mary lögðum blóm á leiði föður þíns í dag. Veistu, hvern við hittum í kirkjugarðinum? Filip!“ Jerome hleypti brúnum. „Jeg vona, að hann hafi ekki verið svo ósvífinn, að ávarpa ykk- ur?“ „Osvífinn, Jerome? Vitan- lega talaði hann við okkur. Það var annars Mary, sem kom auga á hann. Jeg efast um, að hann hefði talað við okkur að fyrra bragði“. Hún þagnaði. „Mér finnst nú ekki beinlínis hæfa, að tala um ósvífni í sam- bandi við Filip“. Hún varð kvíðin, þegar hún sá, að örin á andliti Jerome voru farin að roðna. „Jeg hefi aldrei borið neinn kala til Fil- ips“, sagði hann. „En ég vona, að þú hafir verið það háttvís, að sleppa öllum óþarfa við- ræðum“. „Það fer eftir því, hvað þú kallar „óþarfa viðræður“, ans- aði Amalía. „Við áttum ýmis- legt vantalað hvort við annað. Filip ætlar að fara að starfa í banka föður síns“. „Ha? Er hann hættur við hljómlistina?" Jerome var háðs | legur á svipinn, eri Amalía sá, að áhugi hans var vaknaður. „Já. Mér skildist, að hann liti á það, sem skyldu sína“. „Enn einn!“ Jerome rak upp stuttan hlátur. „Það má nú segja, að „skyldan“ eltir þessa fjölskyldu á röndum! Jæja — jeg hafði svo sem aldrei neina trú á hæfileikum hans. Hefir hann breyst mikið?“ „Hann hefir lítið hækkað“, svaraði Amalía. „En hann er orðinn fulltíða maður. Hann er mjög líkur föður þínum í fasi“. Amalía varð undrandi, þeg- ar Jerome svaraði: „Já, mér fannst hann alltaf líkjast hon- um. Aumingja Filip!“, bætti hann við, hugsandi á svip. „Hann ætlar að starfa í bank- ( anum. Jeg get varla ímyndað j mjer, að það eigi við hann — eins og jeg man eftir honum. i En jeg geri ráð fyrir, að hann sje orðinn þröngsýnn aftur- haldsseggur líka.“ „Nei, Jerome. Jeg hygg, að skoðanir hans hafi ekki breyst. Mjer — mjer þykir mjög vænt um Filip“. Jerome hnyklaði brýnnar. „Það hefir verið skemmtilegt að hlusta á ykkur — eða hitt þó heldur! Þið-hafið sennilega bæði viknað, þegar þið fóruð að rifja upp gamlar endur- minningar? Nei — það er best, að þetta endurtaki sig ekki“. Það var farið að þykkna í Amalíu. „Það verður ekki auð- velt að koma í veg fyrir það, Jerome. Filip langar til þess að heimsækja Uppsali“. „Einmitt það. Jeg ætla að leyfa mjer að neita þeirri bón“. „Þú gleymir því, að faðir hans á helminginn í húsinu“. Jerome þagði andartak. „Jæja — svo að Filip ætlar að heimsækja Uppsali, til þess að hnýsast í, hvernig við höf- um það hér“. Nú var Amalíu nóg boðið. „Hvernig dettur þjer í hug, að segja annað eins og þetta? Hann kemur ekki, ef þú biður hann um það. Ætlarðu að gera það?“ Jerome svaraði: „Þegar ég ásetti mjer að gleyma vissum1 atburðum úr lífi mínu, þá ætl- aði jeg mjer að standa við það“. Svipur Amalíu mildaðist alt í einu. „Við höfum aldrei átt í neinum illindum við Filip“, sagði hún blíðlega. „Ykkur hef ir alltaf geðjast vel hvor að öðrum. En hann er viðkvæm- ur, og jeg veit, að hann kemur ekki hingað upp eftir þegar þú ert heima — ef þú æskir þess“. „Nú — ef hann vill koma, þá er hann sennilega í sínum fulla rjetti. Við skulum bara bjóða hann velkominn, vesalinginn. Það situr ekki á mjer, að neita honum um þá ánægju“. Hann brosti hæðnislega. „Er það Stríðsherrann á Mars 2> rencfja s aya Eftir Edgar Rice Burrongha. 157. rómi, „tak þjer stað á paíli sannleikans, því mál þitt skal rannsakað og þú dæmdur af hlutlausum og rjettdæmum meðbræðrum þínum“. Jeg gerði eins og hann bauð mjer, gekk upp á pall- inn og bar höfuðið hátt, og er jeg leit yfir þann hóp manna, sem jeg hjelt að væru mínir bestu vinir á þess- um hnetti, sá jeg ekki eitt einasta vingjarnlegt augna- tillit, heldur aðeins strangleg andlit dómara, sem þarna voru komnir til þess að gera skyldu sína. Ritari einn reis á fætur og las upp úr bók einni skrá yfir þau frægðarverk og góðveré, sem jeg hafði unn- ið öll þessi 22 ár, sem jeg hafði dvalið á hnettinum. Ásamt öðru las hann um allt, sem jeg hafði gert í Otz- fjöllunum, þar sem Þernarnir og svörtu mennirnir höfðu ráðið. Það er venja á Mars, að lesa bæði góðverk og syndir manna, þegar þeir eru dregnir fyrir dóm, svo jeg var ekki hissa á þesesum lestri yfir dómurum mínum, sem kunnu þetta alltsaman utanað, allt fram á þessa stund. Þegar lestrinum var lokið, reis Tardos Mors á fætur. „Rjettlátu dómarar“, sagði hann, „þið hafið heyrt allt, sem vitað er um John Carter, prins af Helium, allt gott og allt illt. Hver er nú dómur yðar?“ Þá reis Thars Tharkas rólega á fætur og rjetti vel úr sjer, svo hann gnæfði langt yfir okkur hina alla. Hann leit hörkulega á mig, — hann Tars Tharkas, sem jeg hafði barist með í óteljandi orustum, sem mjer þótti eins vænt um og hann væri bróðir minn. Jeg hefði getað grátið, ef jeg hefði ekki verið orðinn bálreiður. Jeg var rjett búinn að grípa sverð mitt og ráðast að þeím öllum saman. nokkuð fleira, sem þú þarft að segja mjer, yndið mitt?“ spurði hann. „Ó, Jerome — vertu ekki svona andstyggilegur! Það get- ur meira en verið, að Filip komi hreint ekki“. Það var hringt til kvöldverð- ar, Jerome rétti Amalíu hönd- ina og þau leiddust niður í borðstofuna. Maður nokkur fyrir austan stakk hendinni upp í hest, til þess að vita, hvað hann hefði margar tennur. Hesturinn lok- aði munninum, til að sjá, hve marga fingur maðurinn hefði. Þannig svöluðu bæði hestur og maður forvitni sinni. ★ „Hún frænka þín“, sagði Villi, „las auglýsingu í dag- blaði, þar sem einhver náungi sagðist mundi gefa öllum sem æsktu þess og sendu sjer tíu krónur, upplýsingar um það, hvernig búa mætti til ágætis búðing, án þess að nota mjólk. — Svo hún sendi honum auð- vitað tíkall“. „Og fjekk hún upplýsingarn ar?“. „Já. Hann skrifaði henni og sagði henni að nota rjóma“. ★ Það voru tíu kaupamenn hjá bóndanum, og að hans áliti voru þeir allir fram úr hófi latir. Hann vildi venja þá af ómennskunni og fann upp ráð, sem han.i hjelt mundi gera þá svolítið snarari í snúningun- um. „Drengir“, sagði hann dag nokkurn, „jeg hefi ljett verk, sem jeg ætla þeim latasta ykk- ar að vinna. Vill sá latasti gera svo vel og rjetta upp hendina“. A augabragði rjettu níu af kaupamönnunum upp hendina. „Hvérs vegna rjettir þú ekki upp hendina, eins og hinir?“ spurði bóndinn þann tíunda. „Of mikil fyrirhöfn“, var svarið. ★ Bóndinn kom heim úr ferða- lagi sínu til höfuðborgarinnar, og vinnumaðurinn kom til móts við hann, skammt frá bænum. „Hvernig gengur?“ „Bærilega". „Nokkuð nýtt?“ „Ekkert í frásögur færandi. Hundurinn er svolítið haltur“. „Svo? Hvað kom fyrir?“ ,.Hesturinn var hálf trylltur, þegar hann hljóp sviðinn út úr hlöðunni, og sparkaði í hann“. „Sviðinn?“ „Já. Það skeði þegar hlaðan brann og allt sem í henni var, nema hesturinn — og svo varð jeg að skjóta ræfilinn, hann var svo brunninn?" „Hvernig kviknaði í hlöð- unni?“ „Út frá íbúðarhúsinu. Það kviknaði í því í fyrrinótt og brann til ösku.“ „Nokkru bjargað?“ „Landatunnunni.“ „Jæja, það var þó eitthvað. — Kcm nokkuð annað fyrir?“ „Nei, þetta var allt og sumt. Það hefir verið rólegt hérna hjá okkur.“ Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögrrœöistörf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.