Morgunblaðið - 12.03.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. mars 1946
BÍORGUNBLAÐIÐ
7
NYTT TIMARIT:
Dagrerming
hefir göngu sína í.byrjun n. k. aprílmánaðar.
onaó
CjiihnuncL
óáon
Dagrenning
mun flytja frumsamdar
og þýddar greinar og rit-
gerðir um atburði vfir-
standandi tíma í ljósi
fornra spádóma, svo og
valdar greinar um heims-
pólitík, trúarbrögð, sögu
og ákýringar á torskild-
um spásögnum og spá-
kvæðum fyrri tíma o. m.
fleira.
DAGRENNING verður á þessu ári 25—30
arkir í allstóru broti og frágangur allur
vanclaður. Fjöldi mynda, teikninga og
landabrjefa verður í ritinu til skýringar
efninu.
DAGRENNING kemur út annanhvern mán-
uð. Áskriftargjald er fimtíu krónur yfir
árið og greiðist gegn póstkröfu við mót-
töku fyrsta heftis.
Helstu greinar í fyrsta Refti þessa árs verða:
Er Asíubylting að hefjast? eftir Jónas Guð-
mundsson.
Uppruni landvættanna, eftir Jónas Guð-
mundsson.
Atómsprengjan og spádómarnir, eftir Adam
Rutherford.
Þeir, sem áhuga hafa á þessum efnum ættu
að gerast áskrifendur strax, en draga það
ekki, því að upplagið verður miðað við áskrif
enda f jöldann.
Hringið í síma 1196, þar er tekið á máti áskrif
endum, eða útfyllið miðann hjer fyrir neðan,
setjið hann í umslag og skrifið utan á:
OímaritlL Dagrenning
Miklubraut 9, Reykjavík.
Tímaritið Dagrenning,
Miklubraut 9,
sími 1196,
Reykjavík.
Hjer með gerist jeg kaupandi að tímarit-
inu „DAGRENNING“.
1946
Nafn:
Heimili:
Gamlar bækur! Erícndar bækur!
í dag og næstu daga verða seldar eftirstöðvar af ýmsum íslensk-
um bókum, sem þrotnar eru hjá bóksölum um land alt. Ennfremur
dálítið af enskum og amerískum bókum, sem seldar eru með 25% af-
slætti.
Bókamenn, notið þetta tæki'færi, það verður ekki marga daga.
(J3cinlicish'œti 8
(áður glervöruverslun Jóns Þórðarsonar).
Tvær nýjar telpubækur
Nóa
Bráðskemtileg saga um 12 ára gamla hertogadóttur, sem lend-
ir í ýmsum sprenghlægilegum æfintýrum. — Axel Guðmundsson
þýddi bókina. — Verð 15 krónur.
Toppur off Tritta
Bráðskemtileg saga um ólátabelgina Topp og Trillu. Þau eru tví-
burðar og bestu börn. — Freysteinn Gunnarsson þýddi bókina. —
Verð kr. 12,50.
Fæst hjá bóksölum.
H.Í Leiftur