Morgunblaðið - 19.03.1946, Side 2
2
MORQUN BíiAÐIÐ
Þriðjudagur 19. marz 1946
176 eldsvoðar í Reykjavík
iliðið kvatf út
smnum.
Breskur jasspían-
isli heldur hljóm-
ieika í Gl. Bíó
NÝLEGA VAR LÖGÐ fram á bæjarráðsfundi skýrsla frá
ílökkviliðsstjóra um eldsvoða hjer í Reykjavík árið 1945.
Þeir voru alls 176. Flestir þeirra. eða 74 voru í íbúðarhúsum,
14 í útihúsum, 7 í verkstæðum, 13 í bröggum, 12 í skipum,
18 í bifreiðum og í öðru 38. !
Flestir voru eldsvoðarnir í
desember, 39 alls, en fæstir í
nóvember 7 og í apríl 8. Hina
máftuðina voru þeir frá 11 til
18. — Slökkviliðið var alls
dkallað út 280 sinnum, og var
um gabb að ræða í 58 skipti.
Mikið tjón var í 10 af elds-
voðum þessum, töluvert tjón
í 18. lítið í 106 og ekkert í 42.
Mest var tjónið í október. —
Flestir brunarnir voru á milli
kl. 18 og 21, samtals 51.
Um upptök eldsvoðanna er
jþað að segja, að 22 þeirra voru
út frá eldfærum og ljósatækj-
um, um 20 íkveikjur var að
ræða og á 18 stöðum var farið
óvarlega með eld. Voru hinir
eldsvoðarnir af ýmsum ástæð-
um, en um upptök eldsins er
ekki vitað á 41 stað.
Norrænt geslamóf
í Sfokkhólmi
SÖMLT dagana og norræna
æskulýðsmótið, sem áður hefir
verið getið um hjer í blaðinu,
stendur yfir, hefir verið gert
ráð fyrir nokkurskonar nor-
rænu gestamöti í Stokkhólmi,
en á það mun verða boðið Um
50 þátttakendum frá hverri
höfuðborganna, Oslo og Kaup-
mannahöfn, en nokkuð færri
frá Reykjavík og Helsingfors.
Gert er ráð fyrir að þátttak-
endum verði komið fyrir hjá
fjöiskyldum í Stokkhólmi á
samá hátt og unglingunum.
Tilætlunin er, að þátttakend-
urnir verði fulltrúar ýmsra
menningarfjelaga í borgunum.
Enn er ekki komin dagskrá
fyrir þessi mót, eða reglur um
það hvernig hugsað er að velja
þátttakendurna, en þegar nán-
ar verður tilkynnt um það,
mun Nö'rræna fjelagið senda
þeim fjelögum, sem ætlast er
til að megi senda fulltrúa,
greinargerð um það. Búast má
við, að erfitt verði fyrir okk-
ur íslendinga að taka þátt í
þessum mótum sökum þess hve
erfitt er að komast og ferðir
dýrar, en Norræna fjelagið
mun reyna að fá einhverja
góða fulltrúa, sem eru úti, til
þess að mæta fyrir sig. En æski
legt væri, að fleiri gætu tekið
þátt í þessum mótum.
Eimskip byrjar
faslar ferðir tii
Gislihúsið
'Antwerpen
EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS
er í þann veginn að hefja fast-
ar ferðir milli íslands og Ant-
werpen í Belgíu, 1 ef nægur
flufningur fæst. Fyrsta ferðin
verður um næstu mánaðamót
og fer Reykjafoss þá til Ant-
werpen með vörur hjeðan og
tekur vörur í Antwerpen til ís-
lands. : ■ i
GISTIHUSMALIÐ var til 3.
umr. í Nd.. í gær. Eysteinn
bar fram þá oreytingartillögu,
að í stað gistihúsbyggingu í
Reykjavík komi gistihusbygg-
ingar. — Sömuleiðis vill hann
fella fella eignarnámheimild-
ina niður. Einnig bar Einar Ol-
geirsson fram breytingartillög-
ur í þá átt, að frumvarpið verði
um gistihúsbyggingar alment.
Ætlast hann til að hlutafjelög
byggi og reki þessi gistihús en
undantekur að ríkið geti komið
upp gistihúsi á Þingvöllum.
Samgöngumálaráðherra taldi
kenna nokkuis §isskilnings í
þessu máli. Hjei væri alveg
blandað saman lausn gistihúss-
vandamálsins í Reykjavík og
gistihússvandamálinu alment.
Þessár breytingartillögur væru
aðeins til skaða, þar sem þessu
vel undirbúna máli væri bland-
að saman við hitt, sem væri
með öllu óundirbúið, þ. e. gisti-
hússvandamálið alment. Auk
þess yrði það alvcg til að eyði-
leggja málið, ef sama upphæðin
(5 milj. kr.), sem ætlast er til
í þessu frumvarpi nái til gisti-
hússbygginga alment út um
land. — Umræðu varð lokið, en
atkvgr. fréstað.
Selfossbygð.
Nokkrar umræður urðu um
frv. um sameiningu Selfoss-
bygðar. Við frumvarp þetta
eru komnar margar brevtinga-
tillögur, sem ganga sitt í hverja
áttina. — Dómsmálaráðherra
lagði áherslu á, að þar sem
ekki hefði náðst samkomulag
milli hreppayfirvaldanna heima
í hjeraði, þá kæmi það til kasta
Alþingis að útkljá þetta mál.
Umr. var frestað
Austurvegur.
í Ed. var frumvarpið um
Austurveg samþykt samhljóða
ög vísað til 3. umr. Samgöngu-
málanefnd lagði til að frv. yrði
samþykt með þeirri breytingu
að núverandi þjóðvegur um
Sínahraun austur yfir Hellis-
heiði skyldi numinn úr þjóð-
vegatölu, þegar tilsvarandi
kafli Austurvegar væri full-
ger. Með nefndarálitinu fylgdi
álit miliþinganefndar í sam-
gönngumálum Suðurlandsundir
lendisjns og cr frumvarpið í
fylsta samræmi við niðurstöð-
ur nefndarinnaT. Flutnings-
menn eru þeir Eiríkur Einars-
son, Bjarni Benediktsson,
Magnús Jónsson og Brynjólfur
Bjarnason.
ENSKUR jasspíanóleikari,
Mr. Marry Dawson, ætlar að
halda hljómleika í Gamla Bíó
n.k. fimtudag kl 11,30 e. h. —
Mr. Dawson er þektur píanó-
leikari í Englandi og hefir spil-
að með ýmsum þektum hljóm-
sveitum. — Hann hefir samið
mörg lög, sem miklum vinsæld
um hafa náð og verið spiluð í
br^ska útvarpið af mörgum
þektustu hljómsveitum Breta,
svo sem hljómsveit Victor Sil-
vester og Harry Roy, og er ekki
ólíklegt, að sumir muni þekkja
þau. Nokkur þeiira mun hann
leika á hljómleikunum á fimtu
daginn. Annars verða þar leik-
in 34 lög, sem alkunn eru hjer
og vinsæl. — Mr. Dawson er í
breska flughernum og starfar
við veðurathuganastöð hersins
á flugvellinum í Reykjavík. —
Hann hefir dvalist hjnr um
þriggja vikna skeið og lýst
prýðilega á sig, en hann hefir
engan frið fyrir brjefum frá
vinum sínum í Englandi, sem
biðja hann um að senda sjer
myndir af Eskimóum. — Mr.
Dawson ljek r.okkur lög fyrir
blaðamenn, sem áttu tal við
hann í gær að Hótel Borg, og
gerði það prýðilega. Að öllum
líkindum mUn hann ekki end-
urtaka hljómleikana, en vafa-
laust ,fá færri miða að hljóm-
leikunum á fimtudag en vilja.
DKAUGALEGT ASTAND
NEW YORK: Ahorfendur í
kvikmyndahúsi einu í Mann-
hattan, sem voru að horfa á
magnaða draugamynd, urðu
ekkert hissa, er 200 ferfet afjhefur heldur neitt samband
kalki úr loftinu hrundi niður,náðst við þýska togarann, en
áihöfuð þeirra. . Ihann var á leið út.
Skip, sem sagl var
strandað, finsl ekki
í GÆRMORGUN barst loft
skeytastöðvunum í Reykjavík
og í Vestmannaeyjum skeyti
um sendistöð togarans Gyllir,
frá þýskum togara, þess efnis
að færeyskur togari frá Þórs-
höfn hefði strandað við suð-
urströnd landsins. — Nákvæm
lega var gefið upp um strand
staðinn. Reyndist þar vera á
Slysafjöru, mjög nálægt þeim
stað sem pólski togarinn Pol-
asei strandaði.
Björgunarsveitir fóru þegar
á strandstað, en ekki var þar
að sjá neitt skip. Var í allan
gærdag Ijeitað á bifreiðum,
bæði austur og vestur fyrir.
Ekki hafði Slysavarnarfje-
laginu tekist að hafa neitt
samband við færeyska togara,
se mhjer eru við land, en ekki
munu þeir vera margir. einna
helst þá Urd, áður Rán. Ekki
Einum peninguskáp-
num slolið enn
Engir peningar voru í honum.
UM það bil 200 punda peningaskáp var stolið nú um helgina,
er innbrot var framið í skrifstofu setuliðsviðskifta við Mölnis-
holt. Engir peningar voru þó í skápnum, en talsvert mikið af
hverskonar skjölum.
Samræming kaup-
gjalds
MORGUNBLAÐIÐ hefir átt
samtal við Lárus Sigurbjörns-
son, formann Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja og spurt
hann um þessa nýju reglugerð.
Sagði hann að nefnd frá banda
laginu hafi unnið að þessum
málum í samvinnu við ríkis-
stjórnina. Niðurstöður þær, er
nú liggi fyrir í reglugerð, hafi
verið tilbúnar um jólaleytið, en
af ýmsum ástæðum hafi orðið
tafir á því að reglugerðin væri
gefin út þar til nú. í nefndinni
áttu sæti af hálfu bandalgsins
þeir Guðjón B. Baldvinsson rit-
ari bandalagsins, Hannes
Björnsson póstmaður og Ágúst
Sæmundsson símamaður.
Sjerstök nefnd á að fjalla
um vafa og ágreiningsmál, sem
upp kunna að koma í sambandi
við þessa regtugerð. í þeirri
nefnd eiga sæti: Magnús Gísla-
son skrifstofustjóri í fjármála-
ráðuneytinu, skipaður af ríkis-
stjórninni, Jónatan Hallvarðs-
son hæstarjettardómari til-
nefndur af Hæstarjetti og Lár-
us Sigurbjörnsson formaður B.
S. R. B.
Samrærning hjá bænum.
Blaðið spurði Lárus hvort
ákvæði reglugerðarinnar
myndu ná til starfsmanna bæj-
arins og svaraði hann því til,
að á sínum tíma hefði bæjar-
stjórnin samræmt lausn starfs-
manna sinna við laun starfs-
manna ríksins og mætti gera
ráð fyrir að bæjarstjórnin tæki
nú til meðferðar lausn og yfir-
vinnugreiðslur til starfsmanna
bæjarins með tilliti til hinnar
nýju reglugerðar.
„RáSskona Bakka-
bræðra" leikin
í Hafnarfirði
LEIKFJELAG Hafnarfjarðar
hefir ákveðið að hefja sýning-
ar á ný á leikritinu „Ráðskona
Bakkabræðra11 og verður fyrsta
sýningin á morgun.
Leikafar verða að mestu
leyti þeir sömu sem voru síð-
ast er „Ráðskonan“ var sýnd í
Hafnarfirði, —■ Bakkabræður
leika þeir Ársæll Pálsson, Ei-
ríkur Jóhannesson og Valgeir
Óli Jóhannesson. Ráðskonuna
leikur Hulda Runólfsdóttir,
sem jafnframt hefir leikstjórn
á hendi. Vegna þess að leikfje-
lag Hafnarfjarðar hefir nýtt
verkefni á prjónunum verða
aðeins nokkrar sýningar á
þessu leikriti, eða meðan hið
nýja leikrit erú undirtaúningi.;
Talið er að innbrotið hafi
verið framið á tímabilinu frá
kl. 18.00 á laugardagskvöld til
kl. 16,30 á sunnudag. Skrifstof-
an er í stórri vörugeymslu og'
er hún þyljuð af. Lás, er var
fyrir skemmunni hefir verið
sprengdur upp og síðan senni-
lega hent. Þaðan hafa þeir svo
farið inn í skrifstofuna og tekið
peningaskápinn, er stóð á borði.
í skápnum voru tvær eða þrjár
bækur og mikið af ýmiskonar
skjölum.
Ekki var búið að finna skáp-
inn í gærkvöldi, er blaðið átti
tal við rannsóknarlögregluna.
Stálu einnig verkfærum
Sennilegt er að þjófar þessir
hafi brotist inn í bragga þar
skamt frá. Þar hafa þeir stolið
nokkru af verkfærum og box-
hönskum.
Kvikmyndaskóli
handa Slysavarna-
fjelaginu
Á SÍÐASTA bæjarstjórnar-
fundi kom sú samþykkt bæj-
arins til umræðu, að Þórður
Ólafsson fengi að láta bragga
standa í 3 ár á lóð hans við
Skúlagötu nr. 40. Hafði bæjar-
ráð samþykkt leyfi þetta með
3 atkv. gegn einu.
Sigfús Sigurhjartarson var
andvígur þessi leyfi, og vildi
að bærinn fengi umráð yfir
þessum bröggum sem öðrum.
Borgarstjóri benti á, að úr
|*ví umræddir braggar væru á
lóð Þórðar, þá hefði þurft að
semja við hann um leigu á lóð-
inni, ef braggar þessir ættu að
standa. Því hefði hitt ’þótt jafn
gott, að láta lóðareiganda fá
umráð yfir bröggunum.
Þarna verði vörugeymsla, og
þarna er fyrirhugað að Nýja
Bíó geti haft myndasýningar í
sumar um tíma, meðan verið er
að breyta Nýja Bíó. Síðan á
Slysavarnafélagið og Andlía að
fá afnot af sýningarsalnum.
Friðrik Ólafsson bað menn
að gæta þess, að Slysavarnafé-
lagið, þyrfti á velvild og stuðn-
ingi að halda. Þáð þyrfti að fá
aðstöðu til kvikmyndasýninga.
Borgarstjóri benti á, að bæj-
arstjórn hefði málið alveg í
hendi sjer, þó Þórður Ólafsson
fengi leyfi til að hafa bragg-
ana í 3 ár, því bæjarstjórn
þyrfti að leyfa kvikmyndasýn-
ingarnar.
Samþykkt var að Þórður Ól-
afsson fengi að hafa þarna
braggana kyrra í 3 ár.
IBUATALA TVOFOLDUÐ.
NEW YORK
í bænum
Meteor City, Arizona, tvöfald-
aði maður einn íbúatölu bæj-
arins með því að gifta sig. —•
Hann var einn í borginni áð-
Ul’. ■■■•';'• •