Morgunblaðið - 19.03.1946, Page 16
ALLHVASS eða hvass norð-
an eða norð-austan.
Úr-
komulaust að mestu.
UR ENDURMINNINGUM
Þriðjudagur 19. marz 1946
blaðamanns. Sjá grein á bls. 9.
Slys í
Frá frjettaritara vorum í
Keflavík. mánudag.
f DAG vildi það slys til suð
ur í Höfnum, að maður varð
á milli báts og bryggju og
slasaðist. — Maður þessi var
Pjetur Þórðarson til heimilis
að Sólbakka í Höfnum. Farið
var með hann til Reykjavíkur
og hann þegar lagður í Landa
kotsspítala.
Þetta gerðist milli kl. 3 og
4. Vjeibátur Magnúsar Ket-
ilssonar var að leggja frá
^ryggjunni, en tveir menn
voru á henni og voru þeir
að Iosa bátinn. Vindur var
allhvass. Báðir mennirnir
fjellu af bryggjunni, milli
báts og bryggju. En vegna
þess hversu sogadráttur var
mikill varð Pjetur á milli
bátsins og bryggjunnar. Hon-
um var þegar bjargað og hjer
aðslækni, Karli Magnússyni,
gerfc aðvart. — Kom hann
skömmu síðar og flutti hann
Pjefcur til Reykjavíkur.'
Ekki var í gær hægt að
segja um meiðsli hans. en tal-
ið er að hann hafi kramist um
bringspalir.
------» » ♦___£_
í» innferðaslys
ÞAÐ SLYS vildi til í gær um
hádegisbilið, að maður að nafni
Ólafur Sigfússon, Hjallaveg 20,
varð fyrir bifreiðinni R—1971.
Ólafur hlaut skurð á hnakka
og fjekk snert af heilahristing.
Farið var með hann í sjúkra-
bifreið í Landsspítalann og var
þar gert að sárum hans, en síð-
an var hann - fluttur heim til
sín. (j £~ík
Ekki voru neinir sjónarvott-
ar, að slysi þessu, en bifreið-
arstjórin telur að maðurinn
hafi gengið beint fyrir bílinn.
Þá varð það slys á laugar-
dagskvöid, að drengur að
dreingur að nafni Ingvi Guð-
jónsson, Flókagötu 27, varð
fyrir bifreið og lærbrotnaði.
Invi var að mæta #öruflutn
ingabifreiðinni L—88, er var á
leið upp eftir Meðalholti. Er
bifreiðin var um það bil að
fara fram hjá honum heyrði
bifreiðarstjóri hennar, að eitt-
hvað kom við bílinn. — At-
hugaði hann þetta þegar.
Sá hann þá hvar drengurinn
lá á götunni, fyrir aftan bílinn.
— Farið var með Ifcjgva í
sjúkrabifreið í Landsspítalann
og iiggur liann þar nú.
Hertoginn a! Hamilfon í Rcykjavík
ÞESSI MYND var tekin s. I. laugardag er hertoginn af Hamilton var staddur hjer í
Reykjavík. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Mr. Mclntyre, forstjóri Scotíish Airlines,
Mr. Walter Elliot, fyrverandi ráðherra, Bergur B. Gíslason, hertoginn af Hamilton og Orn
Johnson, framkvæmdastjóri Flugfjelags íslands. — Eins og skýrt var frá í Morgunblað-
inu ætlar Scottish Airlines að hefja fastar flugferðir á næstunni milli Skotlands og Is-
lands. Umboðsmenn Scottish Airlines hjcr cr Flugfjelag íslands. (Ljósm. Vignir).
ísfiskur seldur fyrir
rúml. 6 milljónir króna
É vikunni sem leið seldu
27 skip
í VIKUNNI sem leið seldu 26 íslensk skip og eitt' leiguskip
ísvarinn fisk á Englandsmarkað. Samanlagt voru það 66,623 kits,
sem skipin sgldu, fyrir um 256.610 sterlingspund, eða í íslenskum
krónum 6.694.954.90. — Það er um 400 þúsund krónum meira,
en 30 skip seldu fyrir í fyrri viku.
I Að þessu sinni er afla- og söluhæsta skip, es. Sæfell frá Vest-
mannaeyjum, með rúmlega 5000 kits. er það seldi fyrir tæplega
2J þús. sterlingspund. Flest skipin seldu í Fleetwood.
GéSar gæffír á
ísðflrSi
Isafirði, mánudag.
Frá frjettaritara vorum.
í GÆR og í dag rjeru engir
bátar hjeðan, eða úr nærliggj-
andi veiðistöðvum. Einstaka
bátar hafa sótt sjó samfleitt frá
21. febr. til 17. mars, eða sam-
tals 22 róðra í röð. Margir bát-
ar hafa um 20 róðra í röð. —
Bátar hjer munu nú hafa nokk
uð á 5. þúsund krónur til hlut-
ar. í dag er norðaustan hvass-
viðri.
Fleetwood.
í Fleetwood seldu 11 skip og
eru þau þessi: Ms. Grótta seldi
2715 kits, fyrir 10.800 sterlings-
pund. Viðey seldi 3161 kits, fyr-
ir 12.487 pund. Ms. Edda seldi
2472 kits, fyrir 9.724 pund. ís-
lendingur seldi 1827 kits, fyrir
7.471 pund. Ms. Dóra seldi 1121
kits fyrir 4.590 pund. Þór seldi
2168 kits, fyrlr 8,121 pu.nd. —
Ms- Helgi seldi'1634 kits, fyrir
6070 pund. Ms Síldin seldi 1316
kits, fyrir 4.065 pund. Venus
seldý 3386 ki^'s, fyrir 14.308
pund. Sindri seldi 1937 kits fyr-
ir 7.1548 pund og Súlan seldi
1694 kits, fyrir 6.681 pund.
Aberdeen.
Þessi skip seldu í Aberdeen:
Ms. Álsey seldi 1736 kits fyrir
6.819 stpd. Ms. Magnús seldi
1097 kits fyrir 4.381 pund. Ms.
Sæfinnur seldi 1514 kits fyrir
5.991 pund. Ms. Narfi seldi 1201
kits, fyrir 4.77 > pund. Ms. Stella
seldi 957 kits fyrir 3.773 pund
og es. Jökull seldi 1961 kits
fyrir 7.762 stpd.
Hull.
Þar seldu fimm skip — þau
eru þessi: Foiset.i seldi 2880
kits, fyrir 10,649 stpd. Es. Sæ-
fell, sem er fiskflutningaskip
frá Vestmannaeyjum seldi 5310
kits fyrir 20.893 stpd. Skinfaxi
seldi 2815 kits fyrir 10.365 stpd
Tryggvi gamli seidi 2829 kits,
fyrir 11.129 pund og Vörður
seldi 3092 kits, fyrir 10.851 st.
pund.
Grimsby.
Fimm skip reldu þar og eru
þau þessi: Bejgaum seldi 3613
kits fyrir 10862 pund. Es. Sverr
ir seldi 1564 kits, fyrir 6.667
pund. Ms. Bláfell seldi 4131
kits, fyrir 16.288 pund os Gyll-
ir seldi 3128 kits fyrir 12.618
og leiguskip af Akranesi ms.
Amstelstroom seldi 4828 kits,
fyrir 18.916 pund.
voru
drengir, sem stálu
sprengiefninu
RANN SÓKNARLÖGREGL
AN hefir nú upplýst innbrot-
ið í sprengiefnageymslu vega
gerðarinnar í Kleppsholti og
þjófnaðinn á rafmagnshvell-
hettunum. Unglingar eru vald
ir að þessu. Saga þessa máls
er sú, að fyrir nokkru fóru
þrír drengir inn í tóma
geymslu, sem er við hliðina
á sprengiefnageymslunni. —
Þeir voru sannfærðir um að
þar væru .,leynigöng“ og
töldu víst að setuliðsmenn
hefðu grafið þau. Tóku dreng
irnir með sjer eldspítnabúnt
til að lýsa upp leynigöngin,
en fundu þau auðvitað ekki.
Kveiktu þeir þá í öllum eld-
spítunum. Sennilegt er, að
drengirnir hafi ekki vitað, að
í geymsluherbergi við hlið-
ina voru geymd um 5 tonn af
sprengiefni. Nokkru síðar
sannfærðust tveir smádreng-
ir um, að í læstu geymslunni
væri sælgæti og ákváðu þeir
að ná því. Þeir brutu upp
geymsluna, sem var læst með
smekklás og hengilás, en .,sæl
gætið“ reyndist vera sprengi-
efni og hvellhettur. Sprengi-
eínið tóku þeir ekki, en hvell-
hetturnar freistuðu þeirra 'og
tóku þeir allmikið af þeim.
Er hreinasta tilviljun að
ekki skuli stórslys hafa hlot-
ist. af þessu tiltæki drengj-
anna.
Sveif HarSar Þórð-
arsonar vann bridge
einvígið
SÍÐASTLIÐINN sunnudag
lauk bridgeeinvígi sveita þeirra
Harðar Þórðarsonar og Lárusar
Karlssonar með sigri Harðar.
Hlaut sveit Harðar 22710 stig,
en sveit Lárusar 22220 stíg. —-
í sveit Harðar eru auk hans
Gunnar Pálssón, Einar Þoríins-
son, Torfi Jóhannsson og Frið-
rik Dungal.
Kept var um fagran silfur-
bikar, sem þeir Hafsteinn Berg
þórsson, Stefán A. Pálsson, Jón
Gíslason og Ásgeir Stefánsson
gáfu. Vinnst hann til eignar, e£
sama sveitin vinnur hann
þrisvar. Auk þess fær hver
keppandi þeirrar sveitar, sem
vinnur í hvert sinn, lítinn bik-
ar til eignar.
í keppni þessari voru alls
spiluð 64 spil í tveimur umferð-
um. Eftir fyrri umferðina var
sveit Lárusar heldur hærri með
9430 stig á móti 9420, en seinni
umferðina vann sveit Harðai’
með 13290 stigum gegn 12790.
Handknattleiksmótið:
Leikfjelag Hafnarfjarðar
sýriir Ráðskonu Bakkabræðra
kl. 8,30 annað kvöld í Leik-
húsi bæjarins. _
HANDKNATTLEIKSMOTIÐ
hjelt áfram í gærkvöldi. Úrslit
urðu þau, að KR vann FH í
meistaraflokki kvenna með 5:4.
— í meistaraflokki karla unnu
Haukar Fram með 20:18 og FH
Val með 10:8. — í II. flokki
karla vann FH Ármann með 15
:10 og ÍR KR með 13:9.
Þá eru allir leikir búnir 1 A-
riðli í meistaraflokki karla. —-
Haukar unnu þann riðil og kom
ast því í úrslit. Hlutu Haukar
6 stig, Fram 3 FH 2 og Valur 1.
Mótið heldur áfram í kvöld
kl. 8 e. h. Þá keppa ÍR og Ár-
mann í meistaraflokki kvenna.
Víkingur og KR og ÍR og Ár-
mann í meistaraflokki karla.
Leikur IR og Ármanns er úr-
slitaleikurinn í B-riðlinum. í
II. flokki karia leika Valur og
KR og Fram og FH. — Ferðir
inn að Hálogalandi eru frá BSI
frá kl. 7 e.h.
fjariar
UNDANFARIÐ hefir Skák-
mót Hafnarfjarðar staðið yfir,
og hafa verið tefldar 4 umferð
ir. Eftir er að tefla 5. umferð-
ina, sem er síðasta umferð
mótsins, auk einnar biðskák-
ar, sem þeir Helgi Kristjáns-
son og Jón Agústsson eiga eft-
ir. Biðskák þessa tefla þeir í
dag.
Eftir þessar fjórar umferðir
skiptast vinningarnir þannig:
Sigurður T. Sigurðsson hefir,
3'*'vininga, Kristján Andrjes-
son 3 vinninga, Jón Ágústsson
2 vinninga, Helgi Kristjánssoií
1 Vz vinning, Sigurgeir Gísla-
son 1 vinning, Jón Pálsson Vz
vinning.