Morgunblaðið - 26.03.1946, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. mars 1946
MORGUNBLAÐIÐ
15
I O. G. T.
VERÐANDl
Fundur í kvöld, kl. 8,30.
1) Inntaka nýliða.
2) Kosning fulltrúa til Þing
stúku Reykjavíkur
(3. fl.: Bjarni Bjarnas).
3) Erindi: Halldór Krist-
jánsson.
4) Upplestur: Steinberg
Jónsson.
5) Tvísöngur með gítar-
spili: Alfred Clausen og
Haukur Morthens.
6) Sjálfvalið efni: Ingimar
Jóhannesson.
6) Dans.
SKRIFSTOFA
STÖRSTTJKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
daga og föstudaga
Tilkynning
Auglýsendur!
Við tökum að okkur að aug-
lýsa í hvaða landi sem er. Um
l.eið og þjer sendið pöntun
greiðið þjer okkur fyrir augl.
Til Norðurlanda kr. 24 danskar
fyrir hverja augl. Til annara
Evrópu-landa kr. 36 danskar.
Utan Evrópu kr. 44 danskar.
Við sendum afrit ásamt úr-
klippu. Við þýðum augl. á við-
komandi mál. — Polack’s An-
noncebureau A.S., Köbenhavn
V. Danmark.
SAMKOMA
er í kvöld, kl. 8,30 á Bræðra-
borgarstíg 34.
Allir velkomnir!
KFUK
Aðaldeildin
Aðalfundur fjelagsins verð
ur í kvöld, 26. mars, kl. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
SAMKVÆMIS-
og fundarsalir og spilakvöld I
Aðalstræti 12. Sími 2973.
Kaup-Sala
Dönsk gimsteinaverslun,
sem hefir miklar birgðir af ný-
tísku skartgripum, óskar eftir
sambandi við ísland. Tilboð
merkt: 1229 sendist Eberlins
R.eklamebureau A.S., Bred-
gade 36, Köbenhavn K., Dan-
mark.
HATTAR
og aðrar fatnaðarvörur
Tvinni og ýmsar smávörur.
KarlmannahattabúÖin.
Handunnar hattaviðgerðir
sama stað, Hafnarstræti 18-
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litina selur Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarst.
1. Sími 4256.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin Grettis-
götu 45.
ÓDÝR HÚSGÖGN
við allra hæfi.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11, sími 5605
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar, Hallveigarstíg 6 A.
<2)a abólz
84. dagur ársins.
Einmánuður byrjar.
Árdegisflæði kl. 1.00.
Síðdegisflæði kl. 12.15.
Ljósatími ökutækja frá kl.
22.10 til kl. 7.00.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Vinna
Dönsk saumakona
óskar eftir atvinnu á íslandi,
helst Reykjavík, frá maí eða
júní. Góð meðmæli fyrir hendi
frá skóla og saumastofu. Ruth
Berling Eilertsen, Tjæreby,
Nyköbing F. Danmark.
Danskur byggingarmeistari
og húsameistari með margra
ára reynslu í skipulagningu,
útreikningi o. fl. óskar eftir at-
vinnu sem fyrst. Mjög góð
meðmæli. Snúið yður til P. H.
Arent, Ingeniör M. af I, Göge-
vang 21, Hörsholm, Danmark.
Byggingameistari
óskar eftir vinnu á íslandi. —
Svar, með uppl. um laun, send-
ist W Sörensen, Engblomme-
vej 43, Köbenhavn NV, Dan-
mark.
Múrarar
óska eftir vinnu á Islandi. F.
Sörensen, Asminderödgade 3,
Köbenhavn N, Danmark.
Vefari.
Ung dönsk stúlka með 10 ára
reynslu óskar eftir atvinnu á
íslandi. Svar með öllum uppl.
óksast sent Reklamebureau
Weilskow & Co., Gothersgade
103, Köbenhavn, Danmark,
merkt: 694.
Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Bifröst,
sími 1508.
I. O. O. F. Rb. st. 1 Bþ.
953268 y2 O—III.
□ Edda 59463267—1.
Leikfjelag Hafnarfjarðar
sýnir Ráðskonu Bakkabræðra í
kvöld kl. 8,30.
Hjónaband. Gefin voru sam-
an í hjónaband af sjera Bjarna
Jónssyni laugardaginn 23. þ.
mán. frk. Gyða Ásgeirsdóttir,
Bergþórugötu 11A og Helgi
Guðmundsson skósmiður. Heim
ili ungu hjónanna verður fram-
vegis á Bárugötu 35, Reykja-
vík.
Hjónaefni. Síðastl. laugar-
dag opinberuðu trúlofun sína
Ipgiríður Leifsdóttir frá Galta-
vík og Jón Ingimundarson,
Holtsgötu 1.
Hjónanefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína frk. Sign-
hild Thunström, Stokkhólmi og
Ingólfur Ágústsson verkfræð-
ingur Rafstöðinni við Elliðaár.
Hjónaefni. S.l. laugardag
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Kristjana Esther Jónsdótt-
ir verslunarmær, V. B. K., og
Hlöðver Kristjánsson rafvirki,
Sogaveg 114.
Hjónaefni. Síðastl. laugar-
dag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Margrjet Hallgríms-
dóttir frá Siglufirði og Björn
E. Jónsson, Vesturgötu 51 A.
2 danskir verkamenn
32 og 38 ára óska eftir atvinnu |
í Reykjavík eða nágrenni frá
maí eða júní, við hvað sem er.
Eru vanir allskonar vinnu. Til-
boð óskast sem fyrst vegna
skipsferðar. — Fredrik Th.
Sörensen, Nederg. 30, Odense.
HREIN GERNIN G AR
Jón og Bói,
sími 1327.
HREINGERNINGAR
sími 4179, frá kl. 2—5 e. h.
HREINGERNINGAR
Pantið í síma.
Óskar og Guðni,
Hátún, sími 5133.
Ú varpsvlðgerðastof a
Otto B. Arnar, Klapparstíg 10,
sími 2799. Lagfæring á útvarps-
tækjum og loftnetum. Sækjum.
sendum.
Duglegur, ungur, danskur,
AFGREIÐSLUMAÐUR
óskar eftir atvinnu hjá heild-
sölufirma eða vefnaðarvöru-
verslun. Hefur starfað lengi
við verslun, talar fullkomlega
þýsku og ensku. Vill taka
hvaða verslunarstarf sem er.
Paul Einar Jensen.
c/o Herra Kjartan W. Milner.
Tjarnargötu 3.
•HREINGERNINGAR
Pantið í tíma.
Sími 5344. — Nói.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
HREINGERNINGAR
Guðni Guðmundsson,
Sími 5572.
HREIN GERNINGAR
Pantið í tíma. — Sími 5571.
Guðni Björnsson.
Elías Guðmundsson, trje-
smiður, Bröttugötu 3 B varð
sextugur 21. þ. m.
ÚTVARPIÐ í DAG:
18.30 Dönskukensla, 2. flokkur.
19.00 Enskukensla, 1. flokkur.
20.30 Erindi: Hugleiðingar um
sköpun heimsins — (Stein-
þór Sigurðsson magister).
21.00 Tónskáldakvöld:
22.10 Lög og ljett hjal (Einar
Pálsson o. fl.
Fjelagslíf
Æfing fyrir 3. fl. í
dag, kl. 5,30 við
Egilsgötu-
völlinn.
Wesson matarolía
í flöskum fyrirliggjandi.
Ólapósoyi JJ? JJemLöpt
❖j
Æfingar í
kvöld í
Mentaskól-
ÍJMFR
Kl. 7,15—8 frjálsar íþróttir
karla.
Kl. 8—8,45 íslensk glíma.
Engin æfing í kvennaflokki.
Munið kaffikvöldið í Tjarn
arkaffi, uppi, kl. 9,30 í kvöld,
að eins fyrir íþróttaflokkana.
Stjórn UMFR
Blóma-, matjurta-
og grasfræið
komið. Ennfremur:
Pálmar Auratariur Ákúpa og Aspadistrur.
Litla blómabúðin
Bankastræti 14. — Sími 4957.
Sendisveinn
♦
óskast nú þegar.
Málning & Járnvörur
Laugaveg 25.
Maðurinn minn og faðir okkar,
ÁSGEIR JÓNASSON,
skipstjóri,
andaðist aðfaranótt sunnudags 24. þessa mánaðar.
Guðrún Gísladöttir og dætur,
Skólavörðustíg 28.
Litla dóttir okkar,
BJÖRG,
andaðist að morgni þess 24. þessa mánaðar.
Brynhildur Sigþórsdóttir,
Haraldur Sigurðsson.
Jarðarför
JÓNASAR JÓNSSONAR,
Garðastræti 8,
fer fram í dag, frá Dómkirkjunni, kl. 1,30 e. h.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Aðstandendur.
Jarðarför
BJARGHILDAR JÓNSDÓTTUR,
fer fram fimtudaginn 28. þ. m. frá Lágafellskirkju,
kl. 2. Athöfnin hefst að heimili hennar, Hlíðardal,
við Kringlumýrarveg, kl. 1 e. h. Jarðsett verður í
Mosfellskirkjugarði.
Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda,
Jónína Ásmundsdóttir,
Ólafur Halldórsson.
Hjartans þakkir til ættingja og vina, UMFA Ása-
hrepps og allra hinna mörgu, bæði nær og fjær, er
sýnt hafa okkur samúð og vinarhug, við andlát og
jarðarför mannsins míns ög föður okkar,
GUÐMUNDAR HALLDÓRSSONAR,
Sandhólaferju.
Anna Sumarliðadóttir og börn.