Morgunblaðið - 31.03.1946, Blaðsíða 11
Sunnudagur 31. mars 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
I.O.G.T
VÍKINGUR
Fundur í kvöld, kl. 8,30.
1) Inntaka.
2) Skýrsla af fundi þing-
stúku Reykjavíkur.
3) Kaffisamsæti í tilefni af
65 ára afmæli Höllu
Ottadóttur.
4) Daris.
Aðalfulltrúar og varamenn
í þingstúkunni eru beðnir að
mæta á fundinum í dag.
FRAMTÍÐIN
Fundur annað kvöd, kl. 8,30
í Templarahöllinni. Nýir fje-
lagar velkomnir.
Frjettir af þingstúkufundi.
Telpukór syngur.
Á eftir kaffisamsæti fyrir
str. Arndísi Þorsteinsdóttur.
STÚKAN ÆSKAN
Enginn fundur í dag.
Tilkynning
K. F. U. M. og K.
Hafnarfirði:
Almenn samkoma í kvöld,
kl. 8,30. — Tveir ungir menn
tala. — Allir velkomnir!
K. F. U. M.
Almenn samkoma í kvöld,
kl. 8,30. — Kristileg skólasam
tök annast samkomuna. Ung-
ir skólapiltar tala.
Allir velkomnir!
HJÁLPRÆÐISHERIIJN
Samkomur í dag: Helgun-
arsamkoma kl. 11. Sunnu-
dagaskóli kl. 2. Hjálpræðis-
samkoma kl. 8,30.
Allir velkomnir!
FÍLADELFÍA
Sunnudagaskóli kl. 2. Vitn
isburðarsamkoma kl. 8.30. —
Allir velkomnir!
BETANÍA
Sunnudaginn 31. mars, kl.
3 sunnudagaskóli. Kl. 8,30. A1
menn samkoma. Ólafur Ól-
a*sson talar. Allir velkomnir.
SAMKOMA
verður á Bræðraborgarstíg
34 í dag, kl. 5, fyrir Færey-
inga og íslendinga.
Allir velkomnir.
Kaup-Sala
KJ ÓLSKYRTUR,
SOKKAR o. fl.
nýkomið.
Karlmannahattábúðin.
Enskur
BARNAVAGN
til sölu í Gunnarssundi 7,
Hafnarfirði. Verð kr. 200,00.
MINNTN GARSP JÖLD
lysavarnafjelagsins eru falleg
lust. Heitið á Slysavarnafjelag-
ið, það er best.
DÍVANAR
OTTOMANAP
3 stærðir.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
Vinna
HREIN GERNIN GAR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
90. dagur ársins.
23. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 5,15.
Síðdegisflæði kl. 17,32.
Ljósatími ökutækja frá 20,35
til kl. 6,35.
I.O.O.F. 3 = 12rni%=%V2— 0.
□ Edda 5946437 = 7.
□ Edda 5946427. — Fyrirl.
ATKV.
Helgidagslæknir er Krist-
björn Tryggvason, Guðrúnar-
götu 5, sími 5515.
Næturvörður er í Reykjavk-
ur Apóteki.
Fjelagslíí
Æfingar á morgun
(mánudag)
í Mentaskólanum:
Kl. 7,15-8,45: Hnefaleikar.
— 8,45-9,15: Handbolti 3. fl.
9,15-10,15: Glímunámsk.
í Miðbœjarskólanum:
Kl. 8-9: Fiml. 1. fl. kvenna.
9-10: Frjálsar íþróttir.
í Andrews-höllinni:
Kl. 8,30-9,30: Knattspyrna.
Meistara, 1. og 2. fl.
Stjórn K. R.
I -MERKIIi
fást hjá Magnúsi
Baldvinssyni c/o
Úrsmíðaverkst.
Hverfisgötu 64. .
sonar í
VÍKINGAR!
Æfing fyrir 3.
og 4. fl. í húsi
Jóns Þorsteins-
dag, kl. 1—2.
Stjórn Víkings.
Knattspyrnu-
æfing
í dag kl. 2 e. h.
á Fram-vellin-
um, fyrir meistara, I. og II. fl.
Handknattleiksæfing kvenna
kl. 3 e. h. í húsi Jóns Þorsteins
onar.
Rábbfundur og spilakvöld
i mánudag, kl. 8 e. h. í fundar
al Alþýðubrauðgerðarinnar.
Mjög áríðandi að kappliðs-
nenn frá síðastliðnu sumri
ir meistara, I. II. og III. fl.
næti á fundinum.
Stjórn Fram.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 1633.
Hafnarfjarðarkirkja. Messað
í dag kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þor-
steinsson.
Prentarar. Munið aðalfund
í félagi ykkar í ^ag kl. 2 í
Kaupþingssalnum.
Sjötíu ára er í dag Sigur-
björg Jónsdóttir frá Stór^-
hrauni í Hnappadalssýslu, hún
dvelur nú í Syðra Skógarnesi
í Miklaholtshreppi.
Bjarni O. Jóhannesson mat-
sveinn verður fertugur í dag.
Han nverður staddur að Sól-
barði við Suðurlandsbraut.
Kaupið merki Skíðadagsins.
Jónas Jónsson alþingismaður
hefir afhent sjóði til stofnun-
ar íþróttaleikvangs á Þingvöll-
um kr. 1845,00, sem er ágóði
af fyrirlestri, er alþingismað-
urinn flutti nýlega í Gamla Bíó.
Leikfjelag Templara sýnir
sjónleikinn Tengdamömmu í
dag kl. 2 e. h. í G.T.-húsinu,
ekki kl. 3 eins og áður hefir
verið auglýst. Aðgöngumiðar
frá kl. 1 í dag í Góðtemplara-
húsinu, sími 3355.
Skipafrjettir. Brúarfoss kom
til New York 25/3. Fjallfoss er
á Skagaströnd. Lagarfoss fór
frá Leith 27/3 til Kaupmanna-
hafnar og Gautaborgar. Selfoss
er í Leith, hleður í Hull í byrj-
un apríl. Reykjafoss fór frá
Siglufirði kl. 10 í gærmorgun
til Reykjavíkur. Buntline Hitch
fór frá Halifax 29/3 til Reykja-
víkur. Acron Knot hleður í
Halifax síðast í mars (28-29/3)
Salmon Knot hleður í New
York í byrjun apríl (4-6/4).
True Knot hleður í Halifax um
20. apríl. Sinnet fór frá New
York 20/3 til Reykjavíkur,
væntanleg á mánudag. Empire
Gallop er í Reykjavík. Anne
kom frá Gautaborg til Reykja-
víkur í gærmorgun. Lech er á
Ólafsvík. Lublin hleður í Leith
um miðjan apríl. Maurita fór
frá Reykjavík kl. 10 í gærmorg
un til Noregs. Sollund hleður
í Menstad í Noregi 5/4. Otic
hleður í Leith síðast í mars.
Horsa hleður í Leith um miðj-
an apríl. Trinete hleður í Hull
í byrjun apríl.
Hjálpið börnunum til þess að
iðka skíðaíþróttina.
Bágstadda konan með dreng-
ina. N. N. 50,00, starfsmenn á
nýja verkstæðinu hjá Agli Vil-
hjálmssyni 105,00, N. N. 20,00.
* - ^ ^
Ferðafjelag íslands
heldur skemtifund í Oddfell-
owhúsinu. þriðjudagskvöldið
þ. 2. apríl 1946. Húsði opnað
kl. 8,45.
Guðmundur Einarsson ,frá
Miðdal sýnir og útskýrir
kvikmyndir í litum frá
ferðalagi Fjallamanna á
Tindafjallajökul og Aust-
fj arðahálendi.
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verslunum Sigfúsar Eymunds
sonar og ís’afoldar á þriðju-
daginn.
Rússar ráðast enn
á Breta
London í gærkveldi.
BLAÐIÐ Moscow News, sem
gefið er út á ensku í Moskva,
heldur í dag áfram gagnrýni
þeirri, sem ýms blöð Rússa
hafa að undanförnu haldið
uppi á Breta, vegna atferlis
þeirra í löndunum við austan-
vert Miðjarðarhaf.
Segir stjórnmálaritari blaðs-
ins í dag, að samningar við
Transjordaniu og Iraq geri
Bretum fært að hafa áfram her
VALUR
Æfing í Austurbæjarskólan-
um á mánudag, kl. 9,30.
Old Boys.
sveitir bæði l Iraq og Trans-
jordaniu. Ennfremur segir
greinarhöfundur þessi, ,.rð vera
breskra hersveita í Palestínu
og Transjordaniu leysi vanda-
málið það að Bretar geti far-
ið með heri sína brott frá Sýr-
landi og Libanon.“
Ennfremur segir greinarhÖf-
undur, að Bretar rói að því
öllum árum, að Tyrkir oe Iraq-
merin geri með sjei* bandalag,
Skiftafundir
verða haldnir laugardaginn 6. apríl n. k. á
skrifstofu embættisins í Hafnarfirði í eftir-
töldum dánarbúum:
1. í db. Sólveigar Eiríksdóttur, kl. 9,30 f. h.
Væntanleg skiftalok.
2. í db. Helgu Sigurðardóttur, kl. 10 f. h.
Væntanleg skiftalok.
3. í db. Georgs Georgssonar, kl. 10,30 f. h.
Væntanleg skiftalok.
4. í db. Þórðar Jónssonar, kl. 11 f. h. Vænt
anleg skiftalok.
5. Í db. B. Stefánssonar, kl. 11,30 f. h.
Skiftaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu
og Hafnarfirði,
29. mars 1946.
GUÐM. I. GUÐMUNDSSON.
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU
Húsgagnasmiðir
PLÖTU-ZINK
fyrirliggjandi, stærð 1x2 m., þykt 3 mm.
Heildverslun,
Arinbjörn Jónsson
Laugaveg 39. — Sími 6003.
Hjartans þakklœti færi jeg vinum og vanda-
mönnum fyrir gjafir, blóm, heillaskeyti og annan
vináttuvott, mjer auðsýndan á 65 ára afmœlisdegi
mínum, 26. mars s. I.
Valfríður Gottskálksdóttir.
Hjer með tilkjnnist að konan mín elskuleg,
ANNA HALLDÓRSDÓTTIR,
frá Bringum,
verður jörðuð þriðjudaginn 2. apríl. Athöfnin hefst
í Dómkirkjunni, kl. 1 e. h.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
Jón Kristinsson,
Framnesveg 34.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
ÁSGEIRS JÓNASSONAR, skipstjóra,
frá Hrauntúni,
fer fram frá heimili hans, Skólavörðustíg 28, þriðju-
daginn 2. apríl, kl. 1 e. h.
Guðrún Gísladóttir og dætur.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Þess er óskað, ef einhver vildi minnast hins
látna, minnist Dválarheimilis aldraðra sjómanna.
Móttöku veitir hr. hafnsögumaður Þorvarður Bjorns
son.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför
konunnar minnar og móður,
ÞÓRUNNAR INDRIÐADÓTTUR.
Elías Bærings og dætur.