Morgunblaðið - 02.04.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.04.1946, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. apríl 1946 Skrifstofum vorum verður lokað í dag frá kl. 12 á hádegi vegna jarðarfarar Asgeirs Jónassonar skipstjóra _ý/ý clim sl/ipalje tuq .3i ia ncls Skrifstofur vorar verða lokaðar allan daginn í dag sökum jarðafarar .3J. JJ/tJii'iiuó kJ. Lokað í dag vegna jarðarfarar Ajetur Pjéturaon Hafnarstræti 7. <^S*S<S><ÍxS><SkS><Sx®x$xS»«íx$xSxSx®x®x®x®<®x®x®x®x®x®«»<®x®«®x®x8x®x®>«*®<®x®x$x$<®<$«x$x$x®k®«N Utgerðarmenn og skipstjórar | 3 skipasmiðir geta tekið að sjer skipaviðgerð- I ir hvar sem er á landinu, á komandi sumri. — | Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. maí 1946 merkt, f „Hrönn“. e*í*£<í*£<e«S>^<S>^xíx^S><?><€<$>3><S*SxSx£S*SKS>«*£<$*^xSx®<®^K$x®x®^x®x®K$x$K$x8<8<g* SPÓNN Eikarspónn Fuglsaugaspónn Hnotuspónn Sycamore New Guineaspónn. Ludvig Storr >4>$x$*S>«SxíxS!xSxS><S»<S><SxSx$xS><ís><8xS*S><®xS><®x®KS»<S»3>«><&<®*&<^><3»<®><5»<®xS>^<S>«»<8<Sfc<í^&<&<®<&<S Austurvöllur Vegna þreytinga á vellinum er fólk vinsam- lega beðið að ganga ekki yfir völlinn, meðan verkið stendur yfir. Gar ðyrk j uráðunautur. — Á innlendum veflvangi Framh. af bls. 6. austur Evrópu hafa þriðjungur íbúanna allskonar sjúkdóma, er stafa af fæðuskorti. Berklar breiðast mjög út. Sjerfræðing- ar UNRRA halda því fram, að búast megi við því, að*I0 milj- ónir manna í Evrópu muni geta dáið úr hungri á þessu ári, ef ekki verður gripið alvarlega í taumana. ★ UNRRA vinnur mikið verk. En öll hjálparstarfsemi verður fyrir miklum töfum, vegna þess, hversu mikill skortur er á flutningatækjum. Meiri vönt un er nú á flutningavögnum en á skipum. Járnbrautir og allur útbúnaður þeirra er af sjer genginn eftir styrjöldina. Og þó matvörur komist á á- kvörðunarstaðinn, koma þær oft ekki að notum, fyrr en eft- ir dúk og disk, vegna þess að allt stjórnarkerfi landanna er af göflum gengið. Stundum lenda vörurnar, sem eiga að koma almenningi að gagni, í höndum braskara, er vinna á „svarta markaðinum". Mörgu mætti þó fljótlega kippa í lag, ef skipulag reynd- ist eins sterkt og áhugi eins mikill eins og meðan barist var. Svo virðist sem þær þjóðir, er hafa nóg að borða, sjeu orðn ar leiðar ó að hlusta á kvartan- irnar frá öðrum. Rússar neita allri samvinnu við aðrar þjóð- ir á þessu sviði. Og Bretar eru ekki aflögufærir. Að vísu er þar nægilegt brauðkorn. En Breta vantar bæði eggjahvítu- efni og feiti. Danska stjórnin hefir ekki talið ástæðu til þess að minka matarskamtinn þar, til þess að geta miðlað meiri matvælum til annara. En 10 þúsund hross hafa Danir gefið UNRRA. Á að senda þau til Balkanlandanna. Bandaríkjamenn hafa verið heldur tregir til þess að minka mikið við sig, þótt Trumann forseti hafi brýnt það mikið fyrir þeim, hve mikil nauð- syn er að bæta úr hungrinu Hann segir að landar hans, einkum kvenþjóðin, myndi vel þola að leggja nokkuð af. Þótt Bandaríkjastjórn leggi mikið af mörkum til hjálpar- starfseminnar, þá er ekki sá fítonskraftur í starfinu eins og var, t. d. þegar Bandaríkja- menn hertu á skipasmíðunum árið 1942. En slík átök þurfa til að bjarga miljónum manna. í ár fór ullin hjeðan upp í tillag okkar til UNRRA. Hvern ig væri að athuga það að hausti, hvort ekki mætti koma þar út nokkrum afsláttarhrossum. — Margir telja það mundi verða til bóta fyrir haglendið, ef hrossum yrði fækkað til muna. iiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm 2 djúpir a Stólar | | mjög fallegt model, til § I sölu af sjerstökum ástæð- § § um. Bólstrarinn, Kjartansgötu 1. 11 Sími 5102. iiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiniiui' I iiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiinii Alm. Fasíeignasalan er miðstöð fasteignakaupa. Bankastræti 7. Sími 6063. 1 iijiiiiiiiuuiiiiuiíiiLiíiiiiimnmni'iuiiuiniuiiiiiiuuu Sendisveinn | Höskur og prúður sendill óskast nú þegar í BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR Enskt gólfbón mjög gott — ódýrt — fyrirliggjandi. djdverrir i^emLö^t L.j'. l Síðasta tækifærið Leslampar, borðlampar og skermar verða seld- ir með niðursette verðinu aðeins þessa viku. Skermabúðin s X Laugavegi 15. X ........................... .........................^ >***•............y* «-®^K®K®X®K®X$X®X®>^®K®K®K®H®><®K®X®^X®K®K®>^K®K®K®>^K®X®^>^X®>^<®X®K^K®X®><®X®K®><®^>. Fyrsta flokks dönsk píanó tekkin upp eftir hádegi í dag. Gerið svo vel og lítið inn meðan úrvalið er nóg. LauUn ^JJÍjóijœra ueri L JJicjn&ar ^JJei^adóth ur Húseign Óska eftir að kaupa hæð í nýju hús, 4—5 her- bergi, mætti vera í smíðum. Tilboð merkt: „Húseign — 55“ sendist afgr. blaðsins fyrir 5. I apríl. ■^í^<$><í«®-®x$x®><^<®x®^x®K^®x®^x®>^x®x®x®><íx$x®><®><®x®x®x$>^x®x®x$>^><®xíx®^^><®><®jg Myndarleg og dugleg Ráðskona óskast á veitingastað norðanlands frá 1. eða 15. maí n.k. — Gott kaup. Upplýsingar: Ás- a | valla götu 60, sími 5494, milli 5 og 7. | Vökvasturtur Útvega jeg frá Englandi með stuttum fyrir- vara. Sýnishorn fyrirliggjandi. Guðmundur Marteinsson. Símar 5896, 1929. >^<»^^<®x^Sxí>®x®x$x®x®x®^^>^x$x®>^<®^<®x®x®>«x®x®x®«>^x®x®x®x$x®x®x®x®x®x$x®x$®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.