Morgunblaðið - 02.04.1946, Qupperneq 9
Þriðjudagur 2. apríl 1946
MORGUNBLAÐIÐ
9
GAM]LÁ BÍÖ
Stríðsfangar
(The Cross of Lorraíne)
Jean Pierre Aumont
Gene Kelly
Peter Lorre.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Teiknimyndin
GOSI
Sýnd kl. 5.
Bæjarbíö
H&fntrfirBI.
ENGIN SÝNING
í KVÖLD,
vegna sýningar Leik-
fjelags Hafnarfjarðar á
Ráðskonu Bakkabræðra.
Illlllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
= Smekklegt úrval af
fkjólum
Vesturborg.
Garðastræti 6.
= =
E 1
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
sýmr
Ráðskona Bakkabræðra
1 kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1.
Næst-síðasta sýning.
Sími 9184.
*$x&<$><$X$x$h$>G>4
X
| Málverkasýning
I Finns Jónssonar
%
* í Listamannaskálanum
♦>
opin daglega kl. 10—10 e. h.
t
V
X
Loftskeytamaður
óskast, helst strax. Stuttur vinnutími. Aðal-
lega kvöldvinna. Gott kaup. Tilboð, merkt:
„Loftskeytamaður“, sendist Morgunblaðinu.
Ný
Svefnherbergishúsgögn
til sýnis og sölu á Trjesmíðaverkstæði Bene-
dikts Guðmundssonar, Laufásveg 18. Sími 3692. 1
Hótel
Eitt vandaðasta Hótel á Norðurlandi er til sölu.
Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þor-
lákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002, 3202.
Hugsa jeg til
þín löngum
(The Very Thought Of
You).
Dennls Morgan,
Eleanor Parker,
Faye Emerson.
Sýning 5, 7, 9.
Miiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimn
Skaftspeglar |
fallegir. i
Hárklippur fyrir dömur. §
B
Naglaklippur.
Tekið upp í dag
ninnninninnnininnnnninininnininnnninnninii
Til að auka ánægjuna:
Málning, veggfóður, verkfæri,
húsgögn, blóm. — INGÞÓR.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiininnniniiniiiiiiinnniiiiiiiinin
1 Tökum I
lupp í dag:|
= Barnasokka og hosur
H Sirs, mikið og fallegt
úrval.
i Einlit kjólaefni (crepe) E
mikið úrval.
= Flauel.
H Ullarkjólatu.
S Silkisokka, ódýra.
i Barnakjólaefni, ódýrt. s
^ Blátt, léreft, breidd
2,10 m. 1
i Silkiljereft, rósótt.
= Fóðurstriga.
= Vatt, hvítt og svart.
H Bómullarsokka nr. 8V2. V
VERSLUNIN
DÍSAFOSS,
Grettisgötu 44A.
iíininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiinniiiiuiniininminnnniiiiT
Ef Loftur ?etiir það ekki
— þá hver?
Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiinni
| (búð óskast
§ til kaups. Má vera kjall- |
5 ari, óinnrjettaður. Tilboð |
S leggist á afgreiðslu blaðs- g
E ins fyrir 7. april 1946
s merkt: ,,22—166“.
uiiiiiiii uuuuuiuuiMiuuuiiuiuiiirniiiiiunuuiiiuus
Mniiiiiiinnniiiiinniiniiniiniiiiiimniiinniiiiiunnnii
1 Fyrir
| Fermingarnar
Hvítt sandcrép
Hvít blúnda
Hvítir silkisokkar
Undirföt
Nærföt
Náttkjólar.
Hafnarf j ar ðar-Bíó:
Flagð undir
fögru skinni
Afarspennandi saka-
málamynd.
Dick Powell,
Claire Trevor,
Anne Shirley.
Sýnd kl. 7 og 9. — Sími
9249. Börn fá ekki aðgang.
fflSÞ* NÝJA BÍÖ
%
•vxji Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22.
Siðferðis-
gíæpur
(„Affæren Birte“)
Dönsk mynd. Aðalhlut-
verk:
Anna Borg,
Paul Reumert.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Snirting og
leikfimi.
(March of Time).
S.K.T.
S.K.T.
Paraball
verður í Góðtemplarahúsinu laugard. 6. apríl
kl. 9,30. — Aðgöngumiðar frá kl. 3—6 á morg-
un og fimtudag. Sími 3355.
Ásadans. Verðlaun.
(Síðasta paraball þessa starfsárs)
v
.< *
Almennur kvennafundur
BHl <1
um
verður haldinn í kvöld (þ. 2. apríl) kl. 8,30 í
Goodtemplarahúsinu, að tilhlutun flestra kven-
f jelaga í bænum.
Málshefjandi:
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir.
Margar ræðukonur aðrar.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Hjer er um stærsta vandamál þjóðfjelags-
ins að ræða, stærsta böl kvenna. Konur, sæk-
ið því fundinn vel!
9x&$«$x§x$x$x§>4i
Skemtifund
heldur kvennadeild Slysavarnaf jelags íslands
í Tjarnarcafe fimtud. 4. þ. m. kl. 8,30 s.d.
Aðgöngumiðar seldir í Verslun frú Guð-
rúnar Jónasson, Aðalstræti 8. — Pantaðir að-
göngumiðar óskast sóttir fyrir þriðjudags-
kvöld.
Skemtinef ndin.
* 7
Öculus I
Vestfirðingafjelagið:
Skemmtifundur
í Tjarnarcafe föstudaginn 5. apríl kl. 8,30 e. h.
Spiluð fjelagsvist. '
DANS.
Aðgöngumiðar seldir í versl. Höfn, Vesturg. 12.
AÐALFUNDUR fjelagsins verður í Tjarnar-
café , uppi. miðvikud. 10. apríl kl. 8,30 e. h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Austurstræti 7.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDl