Morgunblaðið - 17.04.1946, Side 1
16 síður
33. árgangui 89. tbl. — Miðvikudagur 17. apríl 1946 Ísaíuldmi-yicutsmiðja h.f.
IÍRÖFU RÚSSA VÍSAÐ TIL SJERFRÆÐINGA
Franco hyggst eyða ákæru
Pólverja
Býður efUriUsnefnd ai ramisaka, Ssvorf
þýskar afómsföðvar s|eu á Spánl
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
SPANSKA sendisveitin í London hefir látið það boð út ganga,
að spanska stjórnin muni á næstunni bjóða fulltrúum Bretlands,
Bándaríkjanna, Ástralíu, Hollands, Egyptalands og Brasilíu að
koma til Spánar til þess að rannsaka, hvað hæft sje í kæru
þeirri, sem Pólverjar hafa sent Öryggisráðinu, þess efnis, að
spanska stjórnin hafi leyft Þjóðverjum að láta atómrannsóknir
fara fram á Spáni.
Ekkert boð til
Bandaríkjastjórnar.
Byrnes, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, skýrði blaða-
n.önnum svo frá í dag, að
Bandaríkjastjórn hefði enn
ekkert boð borist frá spönsku
stjórninni um að senda til
Spánar fulltrúa í ofangreindu
augnamiðd. Hann gat þess, að
utanríkisráðuneyti Bandar
ííkjanna hefði ekki fengið
neina vitneskju um það, að
verksmiðjur í eign Þjóðverja
hefðu unnið að atómrannsókn
um á Spáni.
Pólverjar rökstyðja kceru.
Byrnes kvaðst gera ráð fyr
ir því, að Pólv. sem borið hafa
fram þessa kæru í öryggisráði
Sameinuðu þjóðanna myndu
iá ráðinu í hendur gögn
sem sönnuðu mál þeirra. Það
væri svo á valdi ráðsins, hverj
ar ráðstafanir skyldu gerðar.
Bardapr sfjómar-
hersveiia og
Aserbaijanmanna
Teheran í gærkveldi.
í DAG kom til bardaga milli
hersveita persnesku stjórnar
innar og flokka Azerbaija-
manna. Átokin áttu sjer stað
mílli Tabriz og Teheran, en
Rússar eru nýlega farnir brott
með her sinn úr því hjeraði.
Hermálaráðherra Persíu hef
ir verið falið að gera ráðstaf-
anir til að slíkiratburðir sem
þessi endurtaki sig ekki. —
Stjórn Persíu hefur sent full
trúa til Azerbaijan til þess
að ræða váð fyrirsvarsmenn
íbúanna þar.
Strætisvagn hvolfdi.
LONDON: Stór strætisvagn
fór nýlega út af sporinu nærri
Leicester - járnbrautarstöðinni,
og hvolfdi vagninum. 25 menn
meiddust.
Washington í gærkvöldi.
BYRNES, utanríkismálaráð-
herra Bandaríkjanna, ljet svo
um mælt á blaðamannafundi í
dag, að þjóðaratkvæðagreiðsla
í Grikklandi um það, hvort
konungurinn skyldi kvaddur
heim, væri svo mikilvæg, að
sjer fyndist rjettast, að henni
yrði frestað, þangað til aðgerð-
ar til efnahagslegrar viðreisn-
ar í landinu hefðu farið fram.
Hann tók það jafnframt fram,
að auðvitað væri það grísku
stjórnarinnar einnar að ákveða,
hvenær atkvæðagreiðslan
skyldi fram fara. — Byrnes
skýrði ennfremur svo frá, að
Iienry Grady, sendih. Banda-
ríkjanna í Grikklandi hefði
sagt í skýrslu um kosningarn-
ar í Grikklandi, sem send hefði
verið utanríkisráðuneyti Banda
ríkjanna, að kosningarnar
hefðu farið fram með mikilli
spekt, sjerstaklega, er þess
væri gætt, að kosningar hefðu
ekki farið fram í landinu í 10 1
ár. —Reuter.
...--
Hoover í Aþenu.
Aþena 1 gærkvöldi.
HERBERT HOOVER, erind-
reki Trumans Bandaríkjafor-
seta, kom flugleiðis til Aþenu
í dag. Constantin Tsaaldaris,
utanríkisráðherra Grikklands
og Rankin, sendiherra Banda-
ríkjanna í Aþenu, tók á móti
Hoover á flugvellinum. —
Hoover hefir nú um hríð ferð-
ast til allmargra Evrópulanda
að fyrirlagi Trumans forseta,
í því skyni að safna sem ítar-
legustum gögnum um matvæla
ástandið í þessum löndum.
—Reuter.
Framboð
Sjélfstæðl!
Akureyri, þriðjudag.
Frá frjettaritara vorum.
Á SAMEIGINLEGUM fundi
Sjálfstæðisfjelaganna á Akur-
eyri í gærkveldi var ákveðið,
að Sigurður E. Hlíðar, yfirdýra j
læknir, yrði frambjóðandi
flokksins á Akureyri við í hönd
farandi Alþingiskosningar.
Fyrir fundinn hafði farið
fram prófkosning meðal Sjálf-
stæðismanna í bænum og haíði
Sigurður fengið mikinn meiri-
hluta greiddra atkvæða.
• •
I Oryggisráðið frestar
atkvæðagreiðsiu
Kærur Pólverja á hendur Franeosfjórninni
tcknar fyrir í dag.
New York í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðinna kom saman í dag
til þess að ræða þá kröfu Gromykos, fulltrúa Rússa í
Öryggisráðinu, að Persíumálin yrðu tekin af dagskrá ráðs-
ins. Fyrir ráðinu lá löng og ítarleg greinargerð frá Trygve
Lie, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þar sem rakin eru
ýms atriði, sem til greina koma við afgreiðslu málsins frá
lagalegu sjónarmiði. Öryggisráðið samþykkti að vísa
greinargerð þessari til nefndar sjerfræðinga, sem skila
skulu áliti innan tveggja daga. Jafnframt var það sam-
þykkt, að atkvæðagreiðsla um kröfu Rússa skyldi frestað,
þar til álit nefndarinnar lægi fyrir. — Fundum ráðsins
var þvínæst frestið til morguns, en þá verða teknar fyrir
ákærur Pólverja á hendur Francostjórninni.
Sfjéraarckípfum
r
i
Frakklandl
Frjettaritari Reuters í París
segir, að ekki muni lengur j
vera hætta á því, að á næst
unni slitni upp úr stjórnar
samvirínunni í Frakklandi.
\egna ágreinings um stjórnar
skrána. — Kaþólski flokkur
inn hafði lýst því yfir og Bi
dault, utanríkisráðh. Frakk
lands, borð fram tillögu, þess
efnis að franska þingið yrði
ein deild. Hinir stjórnarflokk
arnir vildu hafa tvær deildir
og var tillaga Bidaults felld
á ráðuneytisfundi. Þegar svo
var komið málum, var við
því búist, að Felix Gouin for
sætisráðherra myndi verða að
segja af sjer. En nú í nótt
hafa farið fram viðræður inn
&n stjórnarinnar, með þeim
árangri, að hættan á því, að
i'PP úr stjórnarsamvinnunni
slitni, mun um garð gengin.
Konur fara utan
LONDON: — Meira en 100
eiginkonur breskra hermanna,
sem eru í þjónustu á Ítalíu og
Austurríki, eru nýlagðar af
stað frá Englandi til manna
sinna.
— Reuter.
sl jór nmála! e iðf oga
New Dehli í gærkveldi.
BRESKU RÁÐHERRARN
IR ræddu í dag við Jinnah, for
Éngja Múhameðstrúarmann:i
í Indlandi. Viðræðurnar fóru
íram í New Dehli. Á morgun
munu þeir eiga viðræður við
Azad, fordngja þjóðþings
flokksins. Ráðherrarnir munu
leggja alt kapp á það að sam
ræma sjónarmið »Múhameðs
trúarmanna og þjóðþings
flokksins, enda er slíkt grund
vallarskilyrði, til þess, að ár
angur verði af för þeirra til
Indlands og starfi í þá átt að
leggja frumdrögin að stjórn
arskrá fyrir Indland.
— Reuter.
Farrell hvefur til
Buenos Aires í gærkveldi.
FARREL, forseti Argen
tínu, hefur hvatt þjóðina til
þess að taka af frjálsum vilja
upp matvælaskömtun, svo að
Argentína gæti lagt meira af
mörkurn til sveltandi ?jóða.
Argentínustjórn bitri í dag
skýrslu, þar sem meðal ann
ars er greint frá því, að Arg
entínumenn hafi það, sem af
er þessu ári, flutt út um 190
þúsund smálestir af hveiti.
Mestur hluti hveitisins fór til
Evrópulandanna, þeirra. sem
mestan matvælaskort eiga við
að búa.
— Reuter.
Harðar umræ'ður.
Allharðar umræður fóru
fram um málið, áður en of-
angreindar samþyktir voru
gerðar. Gromyko gerði fyrst
grein fyrir kröfum sínum. —•
Stettinius, fulltrúi Bandaríkj-
anna, andmælti þeirri staðhæf
ingu Gromykos, að það færi í
bága við sjálfsákvörðunarrjett
Persa, að öryggisráðið hjeldi
málinu á dagskrá sinni, eftir
að persneska stjórnin hefði lát-
ið í ljós ósk um það, að ráðið
tæki málið af dagskrá. Enn-
fremur sagði hann það fjar-
stæðu, að slík afstaða ráðsins
bryti í bága við sáttmála Persa
og Rússa, því að öryggisráðið
gæti ekki gengið fram hjá
þeirri staðreynd, að sú breyt-
ing á afstöðu Persa að vilja
málið nú út af dagskrá ráðs-
ins hefði orðið, meðan rúss-
neskar hersveitir dveldust enn
í landinu. Gromyko sagði af-
stöðu Stettinius órökrjetta og
kvað hann vera að draga mál-
ið vísvitandi og hleypa í það
illsku.
Kærur Pólverja ræddar á
morgun.
Er umræðurnar höfðu stað-
ið hjer um bil í tvær klukku-
stundir, var samþykt að vísa
greinargerð Trygve Lie til
sjerfræðinganefndar og jafn-
framt fresta atkvæðagreiðslu
um kröfu Rússa. Ráð hafði ver-
ið fyrir því gert, að á fundi ráðs
ins í dag myndi einnig byrjað
að ræða kæru Pólverja á hend
ur Francostjórninni, en vegna
þess, hve umræður drógust,
var samþykt að fresta fundi til
morguns (miðvikudags), en
taka kærurnar til meðferðar.
Forsetaskipti í ráðinu.
Framh. á 2. síðu.