Morgunblaðið - 17.04.1946, Síða 11
Miðvikudagur 17. apríl 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
^%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%&%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%®
BÁTANAUST H.F.
TEKIN TIL STARFA
BATANAUST H.F.
\/ ELLIÐAÁRVOG
Erum nú þegar tilbúnir að taka
á land skip. Framkvæmum báta
og skipasmíði ,allskonar viðgerðir,
uppsátur, hreinsun og geymslu.
Vinnan fljótt og vel af hendi leysf,
af fyrsta flokks skipasmiðum.
PÓST BOX 341.
Framtíðarstaða
sem sölustjóri.
Eitt af stærstu og elstu innflutningsfirm-
um landsins, — sem stendur í mjög nánu
sambandi við vel þekt alheims firma, óskar
eftir vel æfðum og ekki of ungum sölustjóra,
sem getur sjálfstætt afgreitt öll sölumál og
viðræður um þau.
Kaup ákveðst eftir hæfni, og það eru góðir
framtíðarmöguleikar fyrir rjettan mann.
Væntanlegar umsóknir sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins, fyrir 25. þ. m., merktar „Sölu-
stjóri“. — Upplýsingar óskast gefnar um ald-
ur og fyrri störf.
Hangikjöt
ný reykt.
Heildsala. — Smásala.
Búrfell
Skjaldborg við Lindargötu. — Sími 1506.
^<§><§x§x$><$x$x$><$x$><§><$><$«<^<$><$x$x$k§>^><$><$x$>^x§><$><$x$*^<$><$x§x$h3><§><$><§>3x$x^<^<$*$><$<$><§><§x$><^<§><$*^<S>3><§><$x$..
Nýkomið
feikna úrval af barna- og unglinga
skófatnaði.
Einnig nýkomnir kvenskór og
karlmannaskór.
Kaupið páskaskóna þar sem úr-
valið er mest.
í£x§x§<$X§><§x§X§>4
Sundhöll Heykjavíkur
og sundlaugarnar
f verða lokaðar eftir hádegi á Skírdag, allan
I Föstudaginn langa og báða Páskadagana.
Aðra daga páskavikunnar verða Sundlaug-
arnar og Sundhöllin opin fyrir almenning.
aJlárui Cj. cJi'JvíjSóou
sLóverS L
lun
lllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
| Uppboð f
1 Opinbert uppboð verð- =
= ur haldið í skrifstofu =
1 borgarfógeta í Arnarhváli H
= þriðjudaginn 23. apríl n.k. s
H og hefst kl. 10 f. h. Seld %
= verða nokkur hlutabrjef s
s í Dósaverksmiðjunni h.f. s
g Greiðsla fari fram við s|
5 hamarshögg. §§
B S
s= =
Borgarfogetinn í =
g Reykjavík.
3 I
i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinim
♦»♦♦♦♦♦•♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
90
I Jeg verð fjarverandi
úr bænum til næstkomandi hausts. Lögfræði-
störf mín annast þeir hæstarjettarlögmenn-
irnir Eggert Claessen og Gústav A. Sveinsson,
Vonarstræti 10.
Einar Ásmundsson, hrl.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu