Morgunblaðið - 25.04.1946, Síða 10

Morgunblaðið - 25.04.1946, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 25. apríl 1946 Sigfús Jónasson Forsæludal, sjötugur ÞANN 20. apríl er mirin gamli sveitungi Sigfús Jónas- son sjötugur, fæddur í Saurbæ í Vatnsdal 20. apríl 1876. Vegna fjarlægðarinnar get jeg ekki tekið í hendina á hon- um þann dag, bið því Isafold fyrir línur þessar. Eins og þegtjr er sagt er Sigfús barn 19. aldarinnar, en til að gefa ykkur, lesendur mínir hugmynd um þann jarð- veg sem hann er sprottinn upp úr, vil jeg reyna að bregða upp augnabliksmynd af því um- hverfi sem mótaði hann á upp- vaxtar- og þroskaárum, er liðu eins og draumur heim í Saurbæ. Yfir hinni mannmörgu sveit og hjeraði hvíldi árroði og frið- ur hins bjarta tímabils. — Leið- ir æskunnar sem annara lágu inn á hin stórbrotnu og mann- mörgu heimili, Kornsá og Und- irfell í Vatnsdal. Viðmótið sem mætti yngri og eldri á Kornsá hjá Blöndals fjölskyldunni, varð mörgum að veganesti út í lífið, hvað hátt- prýði, og drengilega framkomu snerti. Víðsvegar að komu piltar að Undirfelli til að læra undir skóla hjá sjera Hjörleifi Einarssyni, og urðu þeir nafn- kunnir ágætismenn. Skólum í landinu fjölgaði, sóttu þá bæði karlar og konur, er fluttu með sjer þaðan nýja menningarstrauma, er áttu sinn þátt í því að skapa hina þjóð- legu sveitamenningu, er auð- kendi síðustu áratugi 19. ald- arinnar. Eins og áður er sagt fædd- ist Sigfús 20. apríl 1876. Var það í prestskapartíð sjera Sig- fúsar Jónassonar frá Reykja- hlíð. Var hann einn hinna á- gætu presta er Vatnsdælir áttu á 19. öldinni. Hann var mjög fjölhæfur maður jafnt á hend- ur og tungu. Hann var þjóð- haga smiður, og yfirsetumaður með ágætum. Sat hann yfir móður Sigfúsar er hann fædd- ist, og öskaði hún eftir að sveinninn mætti bera nafn hans, og virðist ótvírætt að auðna og hæfni hafi fylgt nafni. Ætt Sigfúsar rek jeg ekki, en get þess, að þeú voru bræðra synir Jón á Hofi í Vatnsdal, hinn góðkunni ágætisdrengur, en móðir hans, Sigríður Elín Benediktsdóttir, var hin ljóð- elska gáfukona af Bólstaðahlíð ar og Birtingaholtsætt. I Reykjavík — miðstöð allr- ar menningar í landinu — var iðnaðurinn lengst kominn. — Þangað sóttu margir iðnnemar, þar á meðal Sigfús til að læra bókband. Vann hann einn vet- ur á bókbandsverkstæði Hall- dórs Þórðarsonar, og síðar ann- an vetur á bókbandsverkstæði hins góðkunna menningarfröm uðar Guðmundar Gamalíels- sonar. Síðan hefir bókband verið aðalstarf hans auk bú- skapar, enda kunnur fyrir það víða um iand. Skömmu eftir s. 1. aldamót keypti Sigfús jörðina Forsælu- dal og hefir búið þar síðan. Ýmsum þótti þetta undarleg ráðabreytni að flytja frá Saur- bæ, þaðan sem hann var fædd- ur og uppalinn, býlið hægt og ekki annað sjáanlegt, en hann gæti búið þar áfram, en mín skoðun er, að fátt sýni betur framsýni Sigfúsar, en einmitt sú ráðabreytni. Hann sá að Saurbær lá undir geigvænlegu landbroti, stefndi að því að jafnvel bryti áin allt engi jarð- arinnar, og ennfremur að sala jarðarinnar lá fyrir dyrum, — en hann vildi ekki kaupa. — Aftur á móti hafði Forsælu- dalur ýmsa þá kosti er vel áttu við hann, t. d. miklar fjalla- nytjar, þar á meðal veiði, enn- fremur átti lega jarðarinnar í heraði vel við hann. Þarna inn undir heiðinni er veðurblíða, kyrð og friður. Erjur dægur- mála áttu illa við hann. Vissi að norðan stormarnir náðu sjaldan inn í Forsæludalinn, og vonaði að öldurót stjórn- málastormanna næði þangað ekki heldur. Veturnir í For- sæludal eru oft dimmir og öm- urlegir, því í 19 vikur sjer þar ekki sól, en aftur á móti eru vorin hreinasti draumur. Áin brýst áfram í hamförum í gljúfrinu, og kveður ljóð um hali horfna — sömu tónana er Kristján Fjallaskáld fann í falli Dettifoss. Útsýnin inneftir gilinu til heiðarinnar, hefir margþætta sögu að segja, og inn í heið- inni inn af Forsæludal mætir auganu hin dásamlega fjalla- Milli hals og heiða sýn, er einkennir íslenskar ó- byggðir. Kona Sigfúsar er Sigríðut Ólafsdóttir af Blönduósi. Ber hún nafn ömmu sinnar, er var dóttir Bólu-Hjálmars. Þau hjón eiga 8 börn á lífi, og búa 5 af þeim í Forsælu- dal. Það var Ingibjörg dóttir þeirra hjóna, er kvað meðal annars við fráfall Jóns Berg- manns: „Ha,nn gat látið hörpu streng, hlæja og gráta í einu“. Þau hjónin hafa reynt að halda börnum sínum sem lengst heima hjá sjer, svo þau næðu sem mestum þroska, áður en hið margbreytta mannlíf tæki við þeim. Þegar jeg lít yfir farinn veg þessa gamla sveitunga míns og vinar, finnst mjer að hann hafi unnið þjóðnýtt starf, fyrst og fremst sem bóndi, og menning- arfrömuður sem bókbindari, því engum efa er það undir- orpið, að margar bækur sem til voru í hjeraðinu, væru nú ekki lengur til, hefði hann ekki bjargað þeim og bundið þær inn. Til fjölda ára hefir Sigfús safnað lausum vísum, skrásett höfunda þeirra og tildrög, er safn þetta orðið mjög stórt, og þar mörgu bjargað, er annars mundi horfið út í veður og vind. En víst er það, að ein staka, sem ekki er nema fjórar ljóð línur hefir oft merkilega sögu að segja. Jeg vona, að Landsbókasafn ið sjái sjer fært, á sínum tíma að eignast vísnasafn Sigfúsar, þá fyrst er tilgangi safnandans náð. Nú fyrir löngu er sólin farin að skína í Forsæludal og verma allt í kringum hið sjötuga af mælisbarn. Mjer finnst ótvírætt að sann ast muni á Sigfúsi þau ummæli Þorsteins skálds Erlingssonar: Margir leggja á leiðin sín legstein þyngri og meiri —. En ef týnist þúfan þín, þá verður hljótt um fleiri. — Þorsteinn Konráðsson. Hiis á Akranesi tii söiu Húseignin Bárugata 18 er til sölu. Hentug fyrir iðnað eða verslun. Grunnflötur húsa 170 ferm. Lóðarstærð 180 ferfaðmar. Semja ber við Axel Eyjólfsson, sími 111. UNDANFARIN ár hafa tveir Jónasar verið í Banka- raði Landsbankans. Það eru þeir Jónas Jónsson frá Fram- rókn og kratinn Jónas Guð- rnundsson. Báðir munu þeir hafa reynst flokkum sínum næsta óþægir. Allir vita nú orðið um viðskifti Jónasar lónssonar við flokk sinn og hver reiði þrútnar milli hans og Hermanns. Þarf ekki að efa, að Framsókn notar fyrsta tækifæri til að losna við hann úr þessari trúnaðarstöðu. — Færri sögur fara um sam- skifti kratanna og Jónasar G., en það mun víst. að ekki hafa rllar athafnir hans í Bankar. verið að vilja flokksins Nú hafa kommúnistar fengið sinn Jónas í Bankaráðinu. Ekki er kunnugt hversu hlýðinn og au.ðsveipur flokksmaður hann er, en vel er yfirboðurum l ans til þess trúandi að hafa góðar gætur á að hann þjáist ekki lengi af „Jónasarsýk- inni“ í bankaráðinu. 1 anglokugreinar, p.m fáir lesa. EINN landhundahöfundur er hann launaður af fje því, sem Búnaðarfjelag Tslands fær úr ríkissjóði. Hver hefir nú verið árangurinn at starf'. I Z. þessi sjö ár? Hann er í íáum orðum sá, að þessi ár' hefir bæridum í fjelögunum fækkað úr 2341 niður í 1536 eða um 115 bændur á hverju ári — samtals 805. — >Kúm bænda í fjelögunum hefir eðlilega fækkað líka og það hvorki meira nje minna en 2693 þessi 7 ár, sem skýrslan nær yfir. Þessi hnignun fje- laganna er þeim mun skað- legri, sem skýrsla Páls segir að „kýrnar í fjelögunum“ hafi batnað að mun bæði hvað nyt hæð og meðalfitu snert- ir. P. Z. hefur öðrum meira gert að því að reikna út með- aiarð ýmsra gripa og fengið misjafnar útkomur. Bændur ættu, eftir þessari skýrslu, að reikna út ársarðinn af Páli þessi sjö ár, sem skýrslan nær yfir. Ef það yrði, gæti svo far ið sem P. Z. segir í skýringum smum við skýrsluna „að ein- hverjir gætu við lesturinn komist í hugleiðingax, sem gott mætti af leiða og væri Tímans er talinn bóndi vest- þá prentsvertunni ekki eytt ur. á fjörðum og heitir Hall- til einkis“. dór Kristjánsson. Skrifaði hann í blaðið hvern hundinn öðrum lengri og leiðinlegri og , , , , T M i íiiðimeTkurinnar gckk svo um hrið. Liklega a h illingar Framsóknar- hefur Tíminn ekki orðið var SVO ER SAGT, að ferða- við mikla hrifningu lesenda menn, sem verða aðframkomn sf skrifum þessa manns, því ir af hungri og þorsta á sand skyndilega hætti hann að auðnum eyðimarkanna „sjái“ skrifa og sást ekki stafur frá stundum í hillingum svalar honum í langan tíma. Þá vildi lyndir og skuggasæla pálma- svo til, að maðurinn var af lunda í fjarska. Hinum póli- einhverri tilviljun nefndur tísku eyðimerkurförum Fram í Mbl., sem dæmi um aftur-' sóknar er líkt farið. Koma haldssegg og nýsköpunar-' slíkar tálsýnir vel fram í smá íjandmann í liði þeirra Tíma- klausu hjá Tímanum, er dáta. En við þetta fjekk hann heitir „Samvinnan sigrar“. — slíka upplyftingu, að hann I’ar segir, að margt bendi til, tekur sig til og skrifar langa' að til úrslita dragi á mörgum rollu, sem hann telur þó ein-[sviðum á næstu árum. Þjóðin ungis fáein orð um álit sitt á sje að vakna til skilnings á nokkrum af meginatriðum bjargráðum samvinnustefn- stjórnmálanna. Má af því unnar. — Hið fyrirheitna marka að mörg orð kæmu frá land blasir við og þangað ritdólg þessum, ef hann segðijverði sótt þrotlaust, og því alt, sem hann þyrfti um álit sjeu úrslitin ráðin. Það er svo sitt á öllum atriðum stjórn- málanna. En það má Halldór þessi vita, að slíkar ritsmíðar yrðu menn jafn ófúsir ~ð lesa og hann er fús til að rita þær. Árðurinn af P. Z. FYRIR NOKKRU birti Páll VjelritunarstúBku vantar á opinbera skrifstofu frá 1. maí. Laun samkv. launalögum. Eiginhandar umsókn með upplýsingum um fyrri störf ásamt meðmæl- um, ef fyrir hendi eru, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ. m. í lokuðu umslagi merkt „Vjelritunarstúlka“. r.em auðheyrt að þeir „fjelag- ar“ Herm. og Eyst. þykjast tkki eiga eftir nema síðustu þrepin upp í valdasessinn og hin mjúku hægindi blasa við augum. En það er bara ósköp hætt við því, að hið fyrir- heitna land reynist tómar hill 7. skýrslu um starfsemi naut ingar og draumsýnir þessara griparæktarfjelaganna árin valdaþyrstu manna og enn 1938—’44. Eftirlit og umsjó’i cigi þeir fyrir höndum erfiða með þessum fjelögum mun|lör um sína pólitísku eyði- eiga að vera aðalstarf P. Z. mörk áður en þeir ná til óasa sem ráðunautar og til þess ^ráðherratignarinnar. leóUe^t oý ^Lðbiríld óuunar óska jeg öllum er ánægju hafa af lax- og sil— ungsveiðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.