Morgunblaðið - 16.06.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.06.1946, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunwudagur 16. júní 1946 STEFNUMÁL SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Franih. af 1. aíðo. var komið. að leggja á nýja skacta á síðasta Alþingi, er hann þeirrar skoðunar að keppa beri að því, að færa niður útgjöld ríkisjóðs, svo að unt verði að létta skatta- byrðina aftur. Veituskatturinn, sem lagð- ur var á árinu 1945, var ekki enciurnýjaður, — enda hafa nýir skattar ekki verið lagðir síðan. Sett voru á síðasta alþingi lög um sérstakar fymingaraf skriftir til að greiða fyrir öflim nýrra atvinnutækja. Frjáis verszlun — Ný viðskiptusambönd. 1. Sjálfstæðisflokkurinn er fylgjandi frjálsri verzlun einstaklinga og félaga — er mótfallinn ríkisrekstri og einkasölum. Flokkurinn telur óþving- aða samvinnuverzlun eðli lega og telur. að einkaverzl- un og samvinnuverzlun eigi að starfa í frjálsri samkeppni á jafnréttisgrundvelli. 2. Sjálfstæðisflokkurinn tel- ur nauðsynlegt, að afnumin verði öll höft á innflutnings- verzluninni, eins fljótt og ástæður leyfa, svo að inn- flytjendur geti keppt um að útvega landsmönnum sem beztar vörur með sem lægstu Samþyktir Landsfund og afgreiðsla mála a r flokk Sjálfstæðismanna að vinna að því, að forvextir af lánum til framleiðslunnar verði lækkaðir frá því, sem nú er, og á næsta Alþingi að vinna að því, að löggjöf um afskrift á skipumverði breytt þannig, að útvegsmönnum heimilist að afskrifa meira áf skipum en nú tíðkast og verði heimilað að geyma rétt sinn til afskrifta, þegar svo illa árar. að tekjuafgangur nægir ekki fyrir þeim. Vegna örðugleika á heims- viðskiptum hefir ekki verið kleift að afnema innflutn- ingshöftin svo sem æskilegt hefði verið. En lagt hefur verið mikið kapp á að afla nýrra mark- aða og viðskiptasambanda og mun ávöxtur þess begar koma í ljós á þessu ári. Öflugur sjávarútvegur undirstaða þjóðar- velmegunar. Fundurinn lýsir ánægju yfir því, hversu vel á veg er komið framkvæmd þeirrar stefnu í sjávarútvegsmálum, er mörkuð var á síðasta landsfundi. Lýsir fundurinn sluðningi við stefnu stjórn- arflokkanna í útvegsmálum og leggur höfuðáherzlu á efl- ingu fiskiflotans. byggingu frystihúsa og verksmiðja til hagnýtingu sjávarafurða Þá bendir fundurinn og á nauðsyn þess, að af hendi ríkisvaldsins verði hafnar þær framkvæmdir, er nauð- synlegar eru til arðvænlegr- ar starfrækslu hi'nna nýju tækja. svo sem fiskirann- sóknir, hafnargerðir og öflun •markaða. Fundurinn skorar á þing- menn Sjálfstæðisflokksins að vinna ötullega að því, að rýmkuð verði laridhélgin vlð strendur fslartds og að beita sér fyrir friðun Faxaflóa. Fundtirinn skorar á þing- Efling sjávarútvegsins er nú vel á veg komin og man fiskifloti landsmanna tvöfald ast með hinum nýju og vel útbúnu skipum, sem keypt eru. Sett hafa verið meðal ann- ars þessi lög og ályktanir varðandi sjávarútveginn: Lög um togarakaup ríkis- ins, sem tryggja kaup á 30 nýtízku togurum til landsins. Lög um stofnlánadeiid sjá- varútvegsins við Landsbanka íslands, en hlutverk hennar er að styðja sjávarútveg í's- lendinga með hagkvæmum stofnlánum. Eru lánin veitt til kaupa á fiskiskipum og öðrum veiðiskpum. Til þess að koma upp fiskverkunar- stöðvum, þar með taldar upp síldarverkunarstöðvar, hrað- frystihús og beitugeymslu- hús, niðursuðuverksmiðjur, verksmiðjur til vinnslu úr fiskúrgangi, lifrarbræðslur. skipasmíðastöðvar og drátt- arbrautir, vélsmiðjur, ver- búðir í viðleguhöfnum og önnur fyrirtæki, sem vinna eingöngu eða að langmestu leyti í þágu sjávarútvégsins. Þingsályktun um ríkisað- stoð til bæja- og hreppsfél- aga til togarakaupa. Endurbætt voru lögin, sem heimila ríkisstjórninni að, hafa fyrirgreiðslu um smíði fiskibáta. Sett almenn lög um hafnar gerðir og lendingarbætur Lög um landshöfn í Kefla- vík og Njarðvíkum. Þingsályktun um friðun Faxaflóa. Lögð hefiir verið áherzla á öflun nýrra markaða. Sett lög um fyrningaraf- skriftir, sbr. að framan. Verið að byggja nýja síld- arverksmiðju ríkisins á Siglu firði og Skagaströnd og sett lög um síldarniðursuðuverk- smiðju og tunnuverksmiðju. Blómlegar sveitir með nýtízku landbúnaði. Sjálfstæðisflokkarinn vill stuðla að því, að ísienzkur landbúnaður biómgist og byggðin aukist landsins. Helztu atriði þess telur flokkurinn: 1. Að þeir, sem vinna við landbúnað fái ekki minni tekjur fyrir störf sín við meðal skilyrði en greitt er fyrir opinbera vinnu og önn- ur erfiðisverk.Þetta sétryggt með endurbættu fyrirkomu- lagi afurðasölunnar og á annan hátt. 2. Að lífskjör fólks í sveit- um séu bætt svo, að þau séu í samræmi við það, sem er annars staðar á landinu. Þetta sé aðallega gert með bættum húsakynnum, raf- orkuveitum og vega- og símalagningum til þeirra sveita og heimiía, sem vanta þau þægindi. 3. Að stuðlað sé að því, betut en verið hefir, að allur heyfengur fáist af ræktuðu og véltæku landi. Um afstöðu til sérstakra landbúnaðarmála vill flokk- urinn taka fram, að hann vill vinna að því: 1. Að sem flestar jarðir komizt í sjálfsábúð. 2. Að 17. gr. jarðræktar- laganna verði afnumin og tilsvarandi kvaðir á endur- byggingarstyrk sveitabæja. 3. Að haldið verði áfram að efna til nýbýlastofnunar í sveitum landsins, einkum þar sem bezt eru búnaðar- skilyrði,en lögð verði áherzla á, að nýbýlastofnun byggist á skiptingu stórra jarða, svo að nýbýlin hafi frá önd- verðu stuðning af ræktuðu landi. Ennfremur, að stofnað verið til myndunar nýbýla- hverfa þar, sem það hentar. 4. Að varðveita sem bezt íslenzka bændamenningu og sjálfstæðishug. 5. Að samvinnufélög og önnur félagsamtök bænda séu rekin eingöngu með al- menningsheill fyrir augum og því varnað að slíkur fé- lagsskapur sé notaður til framdráttar einstökum flokk- um. 6. Að reist verði hér á landi áburðarverksmiðja hið allra fyrsta. Fundurinn lýsir þeirri skoðun sinni, að baráttan fyrir hagsmunum landbún- aðarins á undanförnum árat- ugum, hafi ekki borið til- ætlaðan árangur. Telur fund- urinn, að höfuðnauðsyn sé, að sú stefna verði tafarlaust urgreiðslum landbúnaðara- furða, er kosta ríkissjóðinn tugi miljóna króna,enda hafa bæði neytendur og bændur andmælt þeirri skipan. Lög um þetta efni falla úr gildi á næsta hausti Á hinn bóginn eru enn hvorki fyrir hendi nauðsynlegar upplýs- ingar um markaðshorfur erl- endis né fjárhagsafkomu og annað, er mestu máli skiptir. Landsfundurinn skorar því á þingflokkSjálfstæðismanna að bera fram, að fengnum nauðsynlegum upplýsingum, tillögur um lausn málsins, er byggist á því, að sjá hag bænda sem bezt borgið, enda verði að því keppt að koma verðlagningu landbúnaðar- vara í hendur framleiðenda. Sett hafa verið lög um landnám, nýbyggðir og end- urbyggingar í sveitum, er gera ráð fyrir, að á næstu 10 árum verði varið 60—70 milj. kóna til að rækta og byggja sveitirnar. Sett lög um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir, sem heimila 3 milj. króna fram- lag úr ríkisjóði til véla- og verkfærakaupa. 17 gr. jarðræktarlaganna hefur verið úr glidi numin. Sett lög um búnaðarráð, þar sem verðlagning land- búnaðarafurða er í fyrsta skipti með löggjöfinni fengin í hendur bændum einum og verðlagsmálum landbúnaðar- ins að öðru leyti komið í hagkvæmara form. Hafin er útvegun nýtízku landbúnaðarvéla í stórum stíl. Stórfelldar raforku framkvæmdir til al- mennings heilla. Landsfundurinn skorar á þingflokk Sjálfstæðismanna að gera sitt til þess, að raf- orkulög verði sett sem fyrst til tryggingar því, að sem flestir landsmenn geti, svo fljótt sem verða má, orðið aðnjótandi þeirra þæginda, sem raforkan veitir. Sett voru á síðasta þingi slík almenn raforkulög. Jafnframt samþykkt þings- ályktun um vélar til raf- orkuvinnslu á sveitaheimil- um, sem miðar að sérstakri aðstoð þess opinbera þar sem skilyrði til afnota af al- mannarafveitum eru ekki upp tekin, að fullkomnustu ■ fyrjr hendi. vélar séu notaðar bæði til að xækta landið og afla heyf- ehgs, og skörar á þingflokk Sjálfstæðidmáhna að styðja að því eftir fremsta íhegni. Fundurinn telur, að Al- sveitum! þingi hafi leiðzt inn á mjög 1 varhugaverða braut með nið- Jafnframt voru sett lög um nýja, stórfellda virkjun Sogs- ins Almannatryggingar — öryggi borgaranna. Landsfundurinn aðhyllist þá st'efnu í: tryggingarmál- um, sem ríkisstjórnin hefir; tekið upp í stefnuskrá sína< að komið verði á svo full- komnu kerfi almannatrygg- inga, sem nái til allrar þjóð- arinnar, án tillits til stéttá eða efnahags, að ísland verðii á þessu sviði í fremstu röð nágrannaþj óðanna. Sett voru á síðasta þingi lög um almannatryggingar i samræmi við stefnu stjóm- arinnar. Nýtt fræðzlukerfi til aukinnar menntunar. Sjálfstæðisflokkurinn vill styðja að aukinni fræðslu og menntun landsmanna og hlynna sem bezt að listum og vísindum. Sérstaklega vill flokkurinn taka þetta framj 1. Flokkurin leggur áhezlu: á eflingu Háskólans og að tryggt sé sem bezt sjálfstæðij hans. 2. Flokkurinn vill vinna að því, að allir æskumenn fá| notið framhaldsnáms að loknu barnaskólanámi, og leggur til, að skólakerfl landsins sé samræmt semi bezt í þeim tilgangi. 3. Flokkurinn vill styðjá og efla þá sérskóla, er veitá hagnýta fræðslu í hinumi ýmsu atvinnugreinum, svo sem bændaskóla, sjómanna- skóla, iðnskóla, verzlunar- skóla o. s. frv., og bæta skil- yrði þeirra til þess að full- nægja þeim tilgangi sínum að verða atvinnulífilandsmanna: að liði. 4. Flokkurinn telur nauð- synlegt að tryggja það serrí best, að barnakennslau, í landinu verði framvegis full- komnari og meir í samræml við þarfir fólksins í hinu al- menna starfslífi en hefur, verið. 5. Flokkurinn leggur á- herzlu á að auka húsmæðrá fræðslu í landinu og stuðla I hvívetna að bættum menn- unarskilyrðum kvenna. 6. Flokkurinn leggur sér- staka áherzlu á það, að í skól um landsins sé nemendum innrætt virðing og ást á þjóð legum verðmætum og unnið sem bezt að verndun íslenzk- rar tungu. Þá telur flokkur- inn það nauðsynlegt, að auk- in verði hlutlaus kennsla um þjóðfélagsfræði og stjómskip un landsins til þess að gerá vaxandi æskulýð að þroskuð- um kjósendum. Loks telur flokkurinn æskilegt að taka upp í skólum landsins kenn- slu og æfingar í framsögn og ræðuhöldum. 7. Flokkurinn telur þjóðar- nauðsyn að vinna gegn áfeng isneyzlu í landinu, og vill hann leggja sérstaka áherzlu á, að í öllum skólum verðí tékin upp fræðsla um bind- indismái og og reynt verðí að skapa sterkt almennings- álit gegn neyzlu áfengis. Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.