Morgunblaðið - 16.06.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1946, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. júní 1946 %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%® ÞJÓÐHÁTÍÐ REYKJAVÍKURBÆJAR 1946 DAGSKRAIN: Dagskrá Látí&aha a anna 17. juni FYRRI HLUTI. Kl. 1,15 Almenn skrúðganga hefst frá Háskóla íslands — 1,30 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Biskupinn yf- ir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson, prje dikar. — 2,00 Forseti íslands leggur blómsveig á fótstall minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austur- velli.. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: „Ó, Guð vors lands“. — 2,15 Forsætisráðherra, Ólafur Thors, heldur ræðu af svölum Alþingishússins. — 2,30 Lagt af stað frá Alþingishúsinu í skrúðgöngu suður á íþróttavöll. Lagður blómsveigur á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakór Reykja- víkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. — 3,15 Forseti Í.S.Í. Ben G. Waage setur 17. júní mótið Fimleikasýningar: 40 stúlkur úr Ármanni undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Karlaflokkur úr Í.R. undir stjórn Davíðs Sigurðssonar. Dagskrá ^JJijómiíá lacjaJinum SIÐARI HLUTI. Kl. 20,15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög. — 20,30 Skemtunin sett. (Jakob Hafstein). — 20,35 Ræða: Forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Ásbjörnsson. — 20,45 Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. — 21,00 Ræða. Dr. Einar Ól. Sveinsson. — 21,10 Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Jóns Halldórssonar. — 21,25 Bændaglíma. Stjórnandi Jón Þorsteinsson. — 21,25 Pjetur Á. Jónsson, óperusöngvari, syngur með undirleik Lúðrasveitar Reykjavíkur. — 22,00 Upplestur ættjarðarkvæða, Lárus Pálsson, leikari. — 22,15 Þjóðkórinn syngur, Þórarinn Guðm. stjórnar (Söngtextarnir eru aftast í skránni). — 22,45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Albert Klahn. — 23,00 Flugeldasýning. DANS til kl. 2,00. Ræðuhöld og önnur skemtiatriði fara fram á upphækk uðum palli í hólmanum í litlu tjörninni. DANSAÐ á Sóleyjargötunni. Reykvíkingar! Fjölmenníð í skrúðgönguna frá Háskólanum kl. 1.15 og lakið þált í hátíðahöldun- um, sem eru ókeypis fyrir alla.- Kaupfð hátfðadagskrána með sðnglaga- fexlum þjóðkórsins á 1 krénu og flögg handa börnunum á 2 krónur. Þjóðhátíði Reykjavikurbæjar. mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.