Morgunblaðið - 16.06.1946, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.06.1946, Blaðsíða 3
 Sunnudagur 16. júní 1946 MORGUNBLAÐIÐ (■MIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllMIMIIIIMIIIIIi Svefnpokar] 1 Skólav.stíg 2. Sími 5231. i i lllllllllllllllllllll•ll■•llll•lM•lllll•lmlllllllllMllllll•• z z Blóma- og | i Plöntusalan á horninu Njálsgötu og | i Barónsstíg selt á hverjum ( i degi. — Einnig er selt í i | Gróðrarstöðinni Sæbóli í 1 i Fossvogi á hverjum degi | i til kl. 8 e. h. i | Vinma Ungan mann, vantar f i einhverskonar vinnu, sem = | hann getur stundað eftir | i kl. 5 á daginn og um helg- | i ar. Tilboð sendist afgr. | | blaðsins fyrir þriðjudags- i | kvöld, merkt: ,,Nemi“. fllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMl “ ~ Biðjið verslun yðar um T j ö 1 d frá M A G N A H. F. Biðjið verslun yðar um svefnpoka og bakpoka frá Svissnesk kven og herra armbands- úr í miklu úrvali ávalt fyrirliggjandi í skraut- gripaverslun minni á Laugaveg 10, gengið inn fi'á Bergstaðastræti. GOTTSVEINN ODDSSON úrsmiður. Ensk i Vláining og lökkl nýkomin. Löguð málning í öllum = litum, Hvítt Japanlakk. DUROVAL mislit lökk fjöldi lita. Gólflakk, 4 tíma, Yacht Copal Varnish, General Purpose Varnish, i Extra Pale Copal Varnish, = Pest Pale Inside Oak Varnish, Best Pale Outside Oak Varnish, | Botnfarfi, grænn og rauður, | Alumineumbronce, Rauður þakfarfi, Fernisolía, Blackfernis, Carbolineum, Asfaltlakk, Hrátjara. Geysirh.f. \ Veiðarfæradeildin. Alþingiskosning- amar: Chevrolet I ’42, með vökvasturtum, og í 20 manna bodyi til sölu á | Laugaveg 137 í dag. | fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMiiiiiiiiiimiiititiifc - Z Oiievrolet 42 || VÖRUBÍLL í mjög góðu lagi til sölu. i | Verður til sýnis við vöru- | § bílastöðina Þróttur, Rauð- | | arárstíg, í dag kl. 2—4. | | Sanngjarnt verð. Hreingerningarduftið fyrirliggjandi. | Bíla- og málningarvöru- | verslun, = Friðrik Bertelsen Hafnarhvoli. IIIIIMIMIIIIMMMIIMIIIMIMtlltfmMMIIMIIMIftlltMfltll Z Starfsstúlkur vantar í Kleppsspítalann. Uppl. í síma 2319. < “ C IMIIIIIMIIIIIIUIIHIIIIIIIIIIIIIIimilllllMIIIHMMdMIMI - Drengjabuxur Orðsendng frá Sjálfstæðis- flokknum: 0 Reykvíkingar! Farið ekki úr bænum án þess að kjósa. Listi ykkar er D-listinn. 0 Reykvíkingar! Gerið skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins aðvart um vini ykkar og kunningja, sem eru fjar- staddir, og verða ekki heima á kjördegi. — Listi ykkar er D-lisinn. 0 Meðlimir Sjálfstæðisfje- laganna í Reykjavík! — Sendið skrifstofu flokks- ins nú þegar eyðublöðin, sem fulltrúaráðið sendi ykkur til útfyllingar — með fylstu upplýsingum, sem ykkur eru kunnar. 0 Trúnaðarmenn flokksins! Sendið miðstjórninni eyðu blöðin, sem þið voruð beðn ir að útfylla 0 Kosningahandbók Sjálf- stæðisflokksins fæst hjá bóksölum og skrifstofu flokksins. 0 Kosningaskrifstofan í Rvík sem annast fyrirgreiðslu utan. kjörstaðaratkvæða- greiðslunnar er í Sjálfstæð ishúsinu, símar 6911 og 6581. D-LISTINN SJÁLFSTÆÐISFLOKK- URINN. Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. Hátíðahöldunum 17. júní verður hagað þannig: Útisamkoma verður á sýslumannstúninu, og hefst hún kl. 2 e. h. með því að skátar og íþróttafólk ganga fylktu liði á skemtisvæðið undir fánum. DAGSKRÁ: 1) Samkoman sett. 2) Eiríkur Pálsson, bæjarstjóri, flytur ávarp. 3) Ræða: Björn Magnússon, dósent. 4) Karlakórinn Þrestir syngur. Stjórnandi: Jón ísleifsson. 5) Keppni í handknattleik. 2 leikir, pilta- og stúlknaflokkar (Haukar og F.H.) Lúðrasveitin SVANUR (stjórnandi Karl Ó. Runólfsson) leikur á undan samkomunni og milli atriðanna. Kl. 9,30 um kvöldið hefst dans á Strandgöt- unni fyrir framan Kaupfjelag Hafnfirðinga. Fimm manna hljómsveit. Gömlu og nýju dansarnir. Gjallarhornum verður komið fyrir á skemti- svæðinu og dansstaðnum. Undirbúningsnefndin. AUGLYSING ER GULLS IGILDI Húseignin Drengjapeysur Drengjavesti Telpukjólar Telpupils Telpunáttföt Telpusloppar Barnasokkar Barnasportsokkar. MU\ Hí Laugaveg 25. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002, Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5. Kjósið D-listann Suðurgata 31, Hafnarfirði, er til sölu. Tilboð óskast í eignina fyrir 23. þ. m. (Til- boðin skuldbinda ekki seljanda). Upplýsingar á staðnum eða hjá Jóni Ólafs- syni, lögfr., Lækjartorgi 1, og sje tilboðum skilað til hans. Bíla- og húsgagnavax. Bíla- og málningarvöruverslun Friðrik Bertelsen, | <$X$X$>$X$>m>4><$X$y$>&$X$>$XSx$X$X$X$XSX$>4>4X$>4>mX$X$X$X$x$X$x$x$><$X$X$X$XSx$XSX$X$XSx$X$X$X$xSX$X$xSx$XSx$><$X$mX$X$>mx$<M*$X$X$X$X& Lýðveldishátíðin 1944 Lýðveldishátíðin 17. júní 1944 markar glæsilegustu tímamót í sögu íslensku þjóðarinnar. Þann dag rættust aldagamlir draum- ar um fullt sjálfstæði og sjálfsforræði. Reynslan hefir nú sýnt, að þjóðin var þeim vanda vaxin að eiga með sig sjálf. Einir alka þjóða eiga íslendingar bók um þá atburði, sem gerð- ust þann dag, er þjóðin öðlaðist fullt frelsi. Þar eru birtar allar ræður, sem fluttar voru á Þingvöllum 17. júní, ljóð þau er sungin voru, atburðunum lýst ýtarlega og þeir skýrðir og sýndir með miklurn fjölda mynda. í bókinni er lýst hátíðahöldunum í Reykja- vík 18. júní, hátíðahöldum í bæjum, þorpum og sveitum lands- ins; ennfremur er sagt frá og myndir birtar af fagnaðarsam- komum íslendinga erlendis þennan hátíðisdag. Þessi bók heitir LÝÐVELDISHÁTÍÐIN 1944. Við viljum benda yður á, að það eru ekki mörg eintök óseld af þessari merku bók. Þeir, sem ætla sjer að eignast hana eða gefa hana börnum sínum, ættu að gera það strax næstu daga. Engin íslensk bók kemst í jafnhátt verð og verður jafneftirsótt þegar tímar líða. Bókin verður verðmeiri með hverjum deginum sem líður. Lýðveldishátíðin 1944 fæst beint frá útgefanda og hjá flestum bóksölum. H.F. LEIFTUR. Pósthólf 732,'Reykjavík. ; Hafnarhvoli. ’MMI llntlllllllllMlioinilutiilliHi.iiiHimnlMniMI IIIIII ll>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.