Morgunblaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 1
IS. árgangui 181. tbl. — Fimtudagur 15. ágúst 1946 Isaioldarprentsmiðja h.x. Friðarráðstefnan Ungverjar vilja -Transsilvaníu og sneið af T ékkóslóvakéu Vesfur-isiending arnir í SsoSi VESTUR-ÍSLENSKU gest- irnir, sem hjer dvelja nú á vegum Þjóðræknisfjelagfeins og ríkisstjórnarinnar, heim- sóttu forseta íslands að Bessastöðum í gær. í fylgd með þeim var stjórn Þjóð- ræknisfjelagsins hjer og mót tökunefndin og ennfremur Vestur-íslendingurinn Hjálm ar Gíslason. Var gestunum sýndur stað- urinn og skýrði forseti þeim frá sögu hans og helstu fram kvæmdum síðustu ára. Grett ir L. Johannson flutti íorseta, Alþingi og íslensku þjóðinni kveðju frá aðstoðarforsætis- ráðh. Canada, Mr. Louis St. Lauret, og ennfremur flutti hann persónulegar kveðjur frá Valdimar Eylands og Ric- hard Beck, núverandi og fyr- verandi forsetum Þjóðræknis tfOelagsins vestra. Forseti þakk aði kveðjurnar. í fyrradag skoðuðu Vestur- íslendingarnir Þjóðleikhúsið, Alþingishúsið, Dómkirkjuna, Sundhöllina og Háskólann. Um kvöldið voru þeir í boði hjá biskupi íslands, ásamt stjórn Þjóðræknisfjelagsins og Vestur-íslendingunum Ragnari Stefánssyni, Valdi- mar Björnssyni og Hjálmari Gíslasyni. Grettir L. Johann- son afhenti biskupi við það tækifæri skrautritað skjal, sem staðfestingu á útnefn- ingu biskupsins, sem heiðxirs- verndara Hins Evangelisk- Lúterska Kirkjufjelags ís- lendinga í Vesturheimi. Þakk aði biskup í ræðu. í glærkvöldi sátu Vestur-ís- lendingarnir boð hjá Jónasi Þorbergssyni, útvarpsstjóra. íyrkir svara láss- um Ankara í gærkvöldi. TYRKNESKA stjórnin hefir nú ákveðið efni svars síns við þeirri málaleitan Rússa, að fram verði látin fara endur- skoðun á Montreux-sáttmál- anum frá 1936, með þeim hætti, að Rússum verði veitt meiri ítök í yfirráðum sundsins og vörnum þess. Enn hefir ekki verið opinberlega tilkynnt hvernig tyrkneska stjórnin snýst við tilmælum Rússa. •—Reuter. Sendiherra Egypla London í gærkveldi. SENDIHERRA Egypta í London hefir verið kvaddur heim til þess að ræða við stjórn landsins um endurskoðun bresk-egypska sáttmálans, en breskir og egypskir fulltrúar hafa verið að sernja um end- urskoðunina undanfarnar vik- ur. Sendiherrann hefir þegar rætt við Sidki Pasha, forsætis- ráðherra Egyptalands, og mun væntanlega í kvöld ræða við fulltrúa Egyptalands, sem hafa átt í samningunum við Breta. —Reuter. UR3 þr]ú sííg KAUPLAGSNEFND og Hag- stofa hafa nú lokið við að reikna út vísitölu framfærslu- kostnaðar fyrir ágústmánuð. Reyndist hún hafa hækkað um þrjú stig. Eða úr 293 í 296 stig. Hækkun þessi stafar af verð- hækkun, sem orðið hefir á fiski, einkum þó saltfiski, og sykri. Þá hefir einnig orðið nokkur hækkun á vefnaðavörum. Beverkfge í Höfn William Beveridge, hinn þekti hreski hagfrœðingur, kom nýlega til Kaupmanna- hafnar. Þessi mynd var tekin af honum á Hotel d‘Angle- terre í Höfn. Fj ekk tvö í vörpuna. LONDON: •— Breskur togari, sem var að veiðum í Norður- sjónum nýlega, fjekk hvorki meira nje minna en tvö tundur dufl í vörpu sína í einu. —- Sprungu þau bæði og kastað- ist skipið upp úr sjónum. Það skemdist mikið, en enginn mað ur meiddist. Búigarar krefiast hluta af Þrakíu frá Grikkjum PARÍS í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá REUTER. UTANRÍKISRÁÐHERRA Ungverjalands flutti í dag ræðu á friðarráðstefnunni í París. Lýsti hann áliti stjórnar sinnar á frumdrögum þeim að friðarsamningum við Ungverja, sem utan- ríkisráðherrar fjórveldanna gengu frá. Sagði hann, að Ungverj- ar vildu fá um 22 þúsund ferkílómetra af Norður-Transilvaníu og auk þess nokkurt landssvæði frá Tjekkóslóvökum. Á fundi ráðstefnunnar í morgun var flutt ræða, sem Georgieff, forsætis- ráðherra Búlgaríu, hafði samið, þar sem hanp gerir athugasemd- ir við frumdrög að friðarsamningum við Búlgaríu. Krafðist hann þess, að Blúgarar fengju Vestur-Þrakíu frá Grikkjum. álamiðlunartillaga Tmmaiis í Palestmumálunam §á Gyðinpm síærra land- og meiri s|á!fs!jérn. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞAÐ VAR OPINBERLEGA tilkynt í London í kvöld, að Att- lee, forsætisráðherra Bretlands, hefði borist svar Trumans Bandaríkjaforseta við fyrirspurn Breta um það, hvort Banda- ríkjastjórn vildi vinna með Bretum að framgangi tillagna bresk bandarísku Palestínunefndarinnar. Að því, er fregnir frá Wash- ington herma, mun Truman forseti lýsa yfir því, að hann vildi gera breytingar við tillögurnar, þannig að allir aðilar gætu unað við þær. Aðalbreytingarnar eru sagðar fólgnar í því, að Gyðingum verði fengið stærra landssvæði og þeim veitt ríkari sjálfstjórn yfir því en gert var ráð fyrir í tillögum Palestínu- nefndarinnar. ur u na. Alexandria x gærkvöldi. FJÓRAR albanskar prins- essur, systur Zog Albaníu- konungs, lögðu í dag af stað með skipi frá. Alexandriu á- ,leiðis til París. Þegar til París jkemur ætla þær að ræða við ýmsa áhrifamenn úr hópi full trúanna, sem friðarráðstefn- una sitja. — Systurnar hafa dvalist í Alexandriu, ásamt Zog, síðan hann fluttist til Egyptalands frá Bretlandi, en þar dvaldist hann fyrst eftir að hann var rekinn í útlegð. —Reuter. Segir Truman í svari sínu, að verði þessar tillögur með áðurnefndum breytingum, hafð ar sem grundvöllur í viðræðum við Araba og Gyðinga, þá muni Bandaríkjastjórn veita ,,mór- alskan stuðning“. Eramh. 6 2. aíðu Loka heimsslyrjald- arinnar ntinsf Washington í gærkveldi TRUMAN Bandaríkjaforseti birti í dag ávarp til þjóðarinn- ar í tilefni þess, að eitt ár er liðið frá því að lokasigur vannst í styrjöldinni við Japana og endir var bundinn á heimsstyrj öldina. Bað hann þjóðina að gera daginn að almennum bæna degi. Bandarískir hermenn í Tokio minntust dagsins með hersýningu. — Reuter. ROSTUSAMT A SPANI. LONDON: — Fregnir frá landamærum Frakklands og Spánar herma, að róstusamt sje nú í nyrstu hjeruðum Spánar. Samkvæmt góðum heimildum, munu herlög hafa verið sett á í nokkrum landamæraþorpum. Launakröfur Ungverja. Utanríkisráðherra Ungverja- lands sagði í ræðu sinni, að það væri ekki nein varanleg lausn á sameiginlegum vandamálum Ungverjalands og Rúmeníu, þótt Ungverjar fengju umrædd- an hluta Norður-Transilvaníu. Rúmenar hefðu reynst mjög ó- samvinnuþýðir og hefði stjórn- in þar í landi meira að segja neitað að senda fulltrúa til við ræðna við ungversku stjórnina um vandamál ríkjanna. Hann færði það fram til stuðnings landakröfum Ungverja á hend ur Tjekkóslóvakíu, að fjöldi Ungverja byggi á umræddu landssvæði. Væri þar farið illa með þá og þeir meira að segja sviftir borgaralegum rjettind- um. Kvaðst hann heita því, að ekki skyldi gengið í neinu á rjett þjóðernisminnihluta, ef Ungverjar fengju þessi lands- svæði. Góðs maklegir. Utanríkisráðherrann sagði, að ekki væri hægt að skipa Ung- verjum á bekk með nasistum og fasistum, þótt þeir hefðu bar ist með möndulveldunum. — Margir ungverskir föðurlands- vinir hefðu unnið margvísleg- ar hetjudáðir, og væru því Ung verjar nokkurs góðs maklegir. Að lokinni ræðu utanríkisráð herrans bað Masaryk, utanrík- isráðherra Tjekkóslóvakíu, um frest til að athuga ræðuna, og' lýsti þá Byrnes, sem var í for- sæti, því yfir, að fundi væri frestað þangað til í fyrramálið. I ræðu Georgieffs, forsætisráðherra Búlgaríu, sem flutt var í morgun, var sagt, að landakröfur Búlgara á hendur Grikkjum væru sann gjarnar, því að á umræddu Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.