Morgunblaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: FRÁ PARÍSARRÁÐSTEFN Hægviðri. Ljettskýjað. Fimtudagur 15. ágúst 1946 UNNI. — Sjá grein á bls. 7. E'auff yfir síldveið- Verkfallsóeirðir í Bandaríkjumim, unum SÍLDARAFLINN var heldur lítill s.l. sólarhring og veiði- veður ekki sem best, sjerstak- lega á austursvæðinu. Á Siglu- firði voru saltaðar í fyrrinótt um 5000 tunnur síldar, en Rík- isverksmiðjunum og Rauðku bárust í gær á þriðja þúsund mál. Síldin var veidd vi^ Haga nesvík og við Skaga. Frá Raufarhöfn var símað í gær, að lítil síld hefði veiðst á austursvæðinu,‘þó fengu ein- staka skip góð köst af og til. Síðan í fyrrakvöld bárust verk smiðjunni þrjú þúsund mál. Til Hjalteyrar komu eftirtöld skip með afla í fyrrinótt og í gær: Ólafur Bjarnason 675 mál, Alden 577 mál, Sædís 176 mál, Súlan 520 mál, íslendingur 491 mál, Hvíta 357 mál. Væntanleg voru í nótt Álsey og Eldborg. Mól ungfemplara á Vesffjörðum Frá frjettaritara vorum á Bíldudal. FYRIR forgöngu umdæmis- stúkunnar nr. 6 var mót ung- templara á Vestfjörðum hald- ið s. 1. sunnudag í Tunguskógi og Templarahúsinu á ísafirði. Mótið sóttu fjelagar barnastúkn anna á Patreksfirði, Tálkna- firði, Bíldudal, Súgandafirði, Bolungavík og ísafirði. Voru mótgestir samtals á þriðja hundrað. í Tunguskógi töluðu Ingi- mundur Stefánsson, kennari, Helgi Hannesson, kennari og Guðmundur Sveinsson frá Tálknafirði. I Templarahúsinu töluðu sr. Jón Kr. ísfeld frá Bíldudal og Arngrímur Fr. Bjarnason, ísafirði. Frú Ingveld ur Pálsdóttir frá Patreksfirði las kvæði. ísfirskar stúlkur skemtu með söng og gítarspili, og sýndar voru kvikmyndir. Á milli annarra skemtiatriða á mánudag skoðuðu börnin Sundhöll Isafjarðar, skólana og fleiri opinberar byggingar. Framkvæmdarstjóri mótsins er Arngrímur Fr. Bjarnason. Mótgestir láta afar vel yfir móttökunum og telja mótið tengja traust vináttubönd milli stúknanna. Mótinu lauk með skemtisamkomu á mánudags- kvöld í Templarahúsinu. Undanfarið hefir gengið á miklum verkföllum meðal kola- námumanna í Bandaríkjunum. Hefir verið mikil harka í þeim og víða komið tíl verulegra átaka milli verkfallsmanna og lög- reglusveita. Hjer á myndinni sjást lögreglumenn vera að koma einum verkfallsmanninum undir. Verð sildarmjols a innlendiim mnrkaði ókveðið Hver 100 kg. seld á kr. 78,00. HÍKISSTJÓRNIN hefur nú ákveðið verð á síldarmjöli á innlendum maikaði. Hver 100 kg. kosta 78,00. Er það miðað við f.u.b. á Siglufirði. Verðið var ákveðið samkvæmt tiilögum stjórnar Síldarverksmiðja ríkisins. Hlaða bremrur við Sfokkseyri í FYRRAKVÖLD kom upp eldur í heyhlöðu að bænum Skipum í Stokkseyrarhreppi og brunnu um 250 hestburðir. Mun hafa hitnað í heyinu og það orsakað eldinn. Annað eins og það sem eyðilagðist af heýi mun hafa skemmst mikið. Margt fólk úr nágrenninu vann að því að hindra út- breiðslu eldsins og tókst að koma í veg fyrir frekari skemd ir á húsum. Bóndinn á Skipum varð eins og að líkum lætur fyrir tilfinnanlegu tjéni. I í fyrra var verðið pr. 100 . kg. kr. 52,20. Þessi verðhækk- un stafar af verðhækkun á Isíldarmjöli á erlendum mark * aði. Verðið innanlands mið- ast við verðmæti síldarmjöls til útflutnings, á hverjum tíma. Sala síldarmjöls á innlend- um markaði hefur á undan- förnum árum verið frá 60 til 100 þúsund sekkir á ári. ákærf á ráðsfefmi Heukar unnu Rafhakeppnina í GÆRKVÖLDI fór fram knattspyrnukeppni í Hafnar- firði milli FH og Hauka og Rafha-bikarinn. Leikar fóru þannig, að Haukar báru sigur úr býtum með 5:2. — Dómari var Garðar S. Gislason. Að þessu sinni var kept um nýjan Rafha-bikar, þar sem FH vann bikar þann, sem verið hefir í umferð undanfarin ár til eignar í fyrra. Genf í gærkveldi. Á RÁÐSTEFNU UNRRA (hjálparstofnun Sameinuðu þjóðanna) í dag kvaddi full- trúi Pólverja sjer hljóðs. Sagð- ist hann hafa kæru fram að bera á hendur blaði einu, sem Bandaríkjamenn gæfu út á her námssvæði sínu í Þýskalandi. Sagði fulltrúinn, að blað þetta hefði hvað eftir annað brýnt fyrir Pólverjum í Þýskalandi, að það væri hið mesta óráð af þeim að hverfa heim til Pól- lands. Einn af fulltrúum Banda ríkjanna á ráðstefnunni varð fyrir svörum. Sagði hann, að þetta mál myndi verða rann- sakað og viðeigandi ráðstafan- ir gerðar, ef kæra Pólverja reyndist á rökum byggð. —Reuter. Engin merki elds ■ ■ sjáanleg úr .Or- æfum MORGUNBLAÐIÐ átti tal við símstöðina á Fagurhólsmýri í Öræfum og spurðist fyrir um hvort fólk þar eystra hefði sjeð nokkur merki þess, að eldsum- brot myndu vera í Vatnajökli. En orðrómur var hjer á sveimi um eldsumbrot í jöklinum. Var m. a. haft eftir fólki austur á Eyrarbakka, að það hefði kl. um 9 á þriðjudagskvöld sjeð gufustrók leggja hátt til lofts í stefnu á Grímsvötn í Vatna- jökli. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið fjekk hjá sim- stöðinni á Fagurhólsmýri hef- ir fólk í Oræfum ekki sjeð nein merki þess, að eldsumbrot sjeu í Vatnajökli. Átti símstöðin tal við Skaftafell í gærmorgun og staðfesti fólk þar, að engin merki elds væru sjáanleg það- an. Skeiðará er í eðlilegum vexti um þetta leyti árs; enginn ó- eðlilegur vöxtur í ánni. Um langt skeið hefir Skeiðarár- sandur verið ófær yfirferðar, vegna þess að Súla hefir verið óreið. Þetta stafar þó ekki af miklum vexti í Súlu, heldur af því, að áin braut í vor út úr farvegi og rennur fram með jöklinum í þröngum stokk. Áð- ur rann hún í Núpsvötnin. Haft er eftir Hannesi á Núp- stað, að hann hafi orðið var mikilla breytinga á Vatnajökli að undanförnu, þannig að jök- ullinn hafi hækkað til muna á vissum stöðum. Fólk á Skafta- felli í Öræfum hefir staðfest þetta. Hvort þetta stafar af ó- eðlilegum umbrotum í jöklin- um verður ekki sagt að svo stöddu. ♦ O— ■ Byggingarfram- kvæmdir í Bolunp- vík ísafirði, miðvikudag. Frá frjettaritara vorum. BYGGINGARFJELAG verka manna í Bolungarvík hefir þeg ar hafið byggingu á þremur húsum, sex íbúðum, og er á- formað að byggja fleiri hús á næsta sumri. Á núverandi skipulagsupp- drætti af Bolungarvík er ætlað samfleitt svæði fyrir 20 hús, 40 íbúðir. Yfirsmiður við byggingarnar er Bjarni Magnússon. Bygg- ingarfjelagið var’ stofnað á s. 1. ári, og eru þessir í stjórn þess: Jóhannes Guðjónsson, formað- ur, Guðfinnur Einarsson, Ágúsa Vigfússon. Jón Timotheusson og Þorkell Jónsson. — MBJ. Nóg af laxi. LONDON: — Fiskimálaráð- herra Kanadamanna, Bridges, hefir lýst yfir því, að Kanada- menn muni flytja út eina mil- jón kassa af niðursoðnum laxi til Bretlands. Verður þetta alt lax, sem veiðst hefir í Kanada á þessu ári. Fyrsla flugvjðlin lendir á Vesf- mannaeyjaflugveli- inum Frá frjettaritara v' um í Vestmannaeyjur.'. miðvikudag. í GÆR var í fyrsta skipti flugvjel lent á flugvelli í Vest- mannaeyjum. Var það lítil flugvjel. Flugmennirnir voru þeir Halldór Beck og Hjalti Tómasson, flugmenn hjá I.oft- leiðum h.f. Flugvjelin lenti um kl. 3,30 og hafði hún þá verið náerri klukkustund á leiðinni frá Reykjavík. Var flugmönnun- um mjög vel tekið. Bauð bæj- arstjóri þá sjerstaklega vel- komna. Þeir höfðu hjer skamma viðdvöl. Tóku þeir með sjer póst. Er það fyrsti flugpóstur, sem landflugvjel flytur frá Eyjum. Loftleiðir mun hefja reglu- bundnar flugferðir til Vest- mannaeyja, strax og flugvöll- urinn er tilbúinn. Mun hin nýja Anson-vjel fjelagsins annast ferðirnar. Braggar eySilei j- asf í eldi í GÆRMORGUN eyðiiegð- ust þrír braggar í eldi. Þeir stóðu suður hjá Fífuiivammi. Eldsins var vart um kl. 11. Var þá slökkviliðinu hjer gert aðvart. Þegar þr.ð kom á brunastað voru þei orðnir alelda. Var því ekke t vié ráð ið. Braggar þessir bafa verið notaðir sem geymsiur, 'yrir bræðurna í Fífunvammi. Höfðu þeir þar inni nokkuð af timbri og húsmunum. Alt þetta eyðilagðist. E blaðinu ekki kunnugt um ao bað hafi verið vátrygt. Það tók slökkviliðið um það bil klst. að kæfa eldinn. Eidsupptök eru ókunn. Fcrsefi í. S. í. á aljjjóðaráðslejæi i BENEDIKT G WAAGE, for- seti íþyóttasambands íslands, fór utan flugleiðis í morgun. Hann mun fyrst fa a til Osló, þar sem hann verð tr á Evrópu meistaramótinu og mun um leið sitja ráðstefnu IAAF, alþjóða áhugamanna íþróttasambands- ins. Þaðan mun Waage svo íara til Sviss, en þe.ngað hefir hon- um verið boðið á ráðstofnu olympisku nefndarinnar, CIO. Er þetta í fyrsta sinn, sem full- trúi frá íslenskum íþróttasam- tökum er boðið að sitja ráð- stefnu CIO. Skæruliði fremur sjálfsmorð. LONDON: — Albert Thai van Lung, skæruliðsforingi í Annam, framdi nýlega sjálfs- morg í fangelsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.