Morgunblaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 8
8
’ÍOEGUNBLAÐIB
Fimtudagur 15. ágúst 1946
-Meðal annara
i orða...
.
Framh. af bls. 6.
fyr segir, að menn stytta sjer
| oft leið með því að fara yfir ís-
hafið.
Minningarorð
Frh. af bls. 2.
þekkja, finna, að af stofni S. I.
B. S., hefir fallið stór og lauf-
rík grein, sem hjeðan frá okk-
ur sjúklingum sjeð, lætur eftir
sig stórt og vandfylt skarð. Við
sjáum og finnum að sá nýgræð
ingur, sem vex upp með stofni
þess, hefir mist sterkasta og
besta skjólið, sem hann átti og
dafnaði svo vel í.
Við sjáum, að sárið á stofn-
inum er stórt og saknaðartár-
in drjúpa til jarðar. Við sjáum
og finnum að það verður lengi
að gróa heilt, og altaf verða á
þessum stað á stofn samtak-
anna skarð, er segir okkur um
ókominn tíma frá því mikla
starfi, sem Hörður vann okk-
ur til heilla.
„H“.
Sljórn allra flokka
í Kína
Chungking í gærkveldi.
CHANG KAI-SHEK, forseti
j Kína, birti í dag yfirlýsingu,
þar sem hann tilkynti, að
bráðlega myndi taka við völdum
^ í Kína stjórn allra flokka í stað
stjórnar eins flokks, sem undan
arið hefir setið að völdum. I
j hinni nýju stjórn myndu flokk-
arnir fá ráðherra í hlutfalli við
j fylgi. Chang Kai-shek sagði, að
. ekki væri víst, að kommúnistar
myndu fást í stjórnina, en hann
í sagði, að þeir yrðu að hætta
j því að beita vopnum til fram-
t dráttar áhugamálum sínum.
Slíkt væri algerlega óþolandi.
Og einnig væri ótækt að hafa
þá til frambúðar sem ríki í rík-
inu. — Reuter.
I Asbjömsens ævintýrin. —
i Sígildar bókmentaperlur.
! Ógleymanlegar sögur
barnanna.
llllllllf IIIIK
Flugferðir um Færeyjar.
LONDON: — Föstum flug-
ferðum hefir nú verið komið á
milli Danmerkur og Bretlands
um Færeyjar.
Svifflugfélag (slands
Allir fjelagar í Svifflugfjelagi íslands, virkir
og óvirkir, eru beðnir að mæta í kvöld, kl. 8,30
í Tjarnarkaffi, uppi. I
Afar áríðandi að allir mæti. |
STJÓRNIN. |
■Sx^x$x$x$><^3x$x$x®x$x$x$.<$><$x$xSxSx$xSx$x$x$x$xS>3xSx$x$x$xSxí><Sx$xS><$xSxSxíx$x$x$><$x$><$xS>.
atvinna
Okkur vantar mann til verksmiðjuvinnu nú
þegar.
h.f Hreinn
Barónsstíg 2.
Hlutdeildarskuldabréf
með 6% ársvöxtum og fullkomlega trygð, hefi |
jeg til sölu næstu daga.
Ólafur Þorgrímsson, hrl.,
Austurstræti 14.
Fyrstu Gyðingamir
fluflir ðil Cyprus
Vamagusta í gærkv.
í DAG komu tvö bresk skip
með fyrsta hóp Gyðinga, sem
með ólögmætum hætti hafa
reynt að komast til Palestínu.
Var breska herskipið Ajax í för
með skipunum tveimur. Verða
Gyðingar þessir hafðir í haldi
á Cyprus, ásamt fleirum, sem
væntanlegir eru næstu daga.
Til Haifa komu í kvöld tvö
skip með á annað þúsund ólög-
legra innflytjenda og fleiri skip
eru væntanleg á næstunni, að
því er ráð Gyðinga hefir skýrt
frá. -—Reuter.
Miklar óelrðir
Jerúsalem í gærkvöldi.
í KVÖLD kom til átaka
milli lögregluliðs annarsveg-
ar og Gyðinga hinsvegar við
höfnina í Haifa. Lögreglan
varð að grípa til vopna og
særðust nokkrir Gyðingar, og
voru þrír hinna særðu hand-
tekndr. Gyðingarnir, sem Vóru
íjölmargir, voru að koma frá
jarðarför þriggja landa sinna,
sem drepnir voru í skærum
í gær. Ætlaði hópurinn að
ryðjast niður á höfnina og
berja á lögreglunni og leysa
úr haldi Gyðinga, sem kyrr-
settir eru í skipum, sem kom
ið hafa til Palestínu með ó-
lögmætum hætti.
- Parísarfundurinn
Framh. af bls. 1.
svæði væri ekkert grískt þorp.
Hann sagði, að Búlgarar hefðu
aldrei borið vopn á hendur
Bretum eða Bandaríkjamönn-
um, enda þótt þeir hefðu að
vísu í orði kveðnu sagt þeim
stríð á hendur. Þá hefðu þeir
engin hervirki framið í Grikk-
landi eða Júgóslafíu, heldur
einungis sent þangað setulið. —
Búlgarar væru þakklátir Rúss-
um, Bretum og Bandaríkja-
mönnum fyrir það, að þessar
þjóðir gerðu engar skaðabóta-
kröfur á hendur Búlgörum. —
Hinsvegar kvað hann skaða-
bótkröfur Grikkja óskiljanlega
háar, og alveg fráleitar.
Manuilsky, fulltrúi Rússa
studdi kröfur Búlgara og kvað
rjett að veita þeim aðgang að
Eyjahafi.
Tsaldaris, utanríkisráðherra
Grikkja, svaraði ræðu Georgi-
effs. Kvað hann það furðu ó-
skamfeilið af óvinaþjóð, að
gera landakröfur á hendur sig-
urvegurum. Sagði hann, að
Búlgarar hefðu dyggilega að-
stoðað nasista við hryðjuverk
þeirra. Væri nú augljóst, að
Búlgarar hyggðu á sömu árás-
arstefnu á hendur Grikkjum og
þeir hefðu nú fylgt um nokkra
áratugi, en þeir hefðu hvorki
meira nje minna en þrisvar á
34 árum ráðist á Grikki. Kröf-
ur Búlgara væru því ekki einu
sinni þess verðar, að þeim væri
gaumur gefinn.
iiiiiiiiiKiiMiiiiiiiniii ■iiniiiin iiiiiiiiimiiiiim 11111111111
I Hvorki of né van |
Colman’s Mustarður er |
í ljúffengastur þegar hann |
i er nýlagaður. Forðist þess |
i vegna óþarfa eyðslu og f
; lagið aðeins lítið í einu. i
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIMHI
Sprotabelti
og koffur, til sölu og sýn-
is hjá Bartels, Veltusundi.
«•llllll■lmllllll■lll•mlllllll■■•Ml■■■•• in iii 1111111111111111111)
«iiiimiiiimmiiimmiimimitmmm>iiiimmmiimmi>
Dívan |
| og tveir armstólar dansk- =
i ir — nýjasta tíska. Mjög |
\ gott áklæði, verða til sölu |
= í kvöld kl. 7 og 9.
Christiensen,
Öldugötu 27
iiimmmmiimmmmmiimmmmmmmmmmmii**
<$xj>^xíx$x$x$xíxíxí>3x*x*x$x$x$x$x$x}x.><í>3><*x$><$x$x}xsx.xí><*xsx$x$x$x$x3xs>^*$x}><$xj^><}x?>.$ •*>
Laxveiðimenn
Nokkrir dagar óleigðir í neðrihluta Laxár
í Dölum. — Upplýsingar gefur Jón J. Símon-
arson, Tollstjóraskrifstofunni, sími 1550.
$x$x$x$x$^>«x$><$x$x$x$>^x$x$x$x$>^><Mx$x$x$x$x$><$x$^><$x$^><$>^x$x$^x$^x$><$^x$^><$x
nr* * • \ o
Iresmiðir
Oss vantar nokkra trjesmiði, helst vana
vjelavinnu.
Sögin h.f
Höfðatún 2.
Sími 5652.
X-9
vMiuiimiiiiimmtmimiiiiiiiiimiimMmmi
nmfmmmmiiiimmmmmmmmiiiiiiiiimiimmiiiimmiimmimimimmmiiimmiiiimmiiiiiim'in
Eftlr Robert Storm
IIUMVJ
X
X
RiöHT! i'VE MIDDEN
Tt-JE DI$TFI3UTOR6> -
3UA1P OFF AND
VOU'LL ROT HERE
p-a W!TH U£. r——
riehts réscrvi
BEUEVE YOUARE
OM-H...I HOPE **
PHIL REALLV DID
REA40VE TMOEE OLD
DIETRIBUTOR^J
LYINÖ...GET AL0N6-
WE E-H.ALL EEE. .
L
V.v*
m
90 VOU DISABLED
THE EN6INEÚ OF
TU5 DCAT
mr ■ -
60IN6 TO EXAA1INE THE EN6INE5)
IF YOU ARE CONCERNED WITH THE \NELL"BEING
OF YOUR lADY, REAtAlN WHERE YOU ARE —
iF YOU HAVE TOLD THE TRUTH, I WILL
3AR6AIN WITH YOU!
Kröger: Svo þú gerðir vjelarnar.óstarfhæfar? ■—
Já, og jeg fáldi kertin. Skjóttu mig nú, og þú munt
rotna hjer með okkur! — Kröger: Jeg héld þú
sjert 'að Ijúga,. enx komið þið bara, við skulum
sjá. Vilda hugsar: Ó, jeg vona bara að hann Phil
hafi ráu.nverulegæ falið þessi kerti. ■—’ Kröger: ÍNú
ætla jeg að.athpga vjelarnar. Ef þú vilt velferð
: * ■ D..Ú ? •;. U..
þesáarrar stúlku þinnar, þá vertu hjer kyrr, og ef
1 j?ú heflr áágt satt, bá sem jeg við ykkur.