Morgunblaðið - 05.09.1946, Síða 5

Morgunblaðið - 05.09.1946, Síða 5
 Tilkynning Eftir kröfu borgarstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verður lögtak látið fara fram fyrir ógreiddum útsvörum til bæj- arsjóðs fyrir ár 1946, sem lögð voru á við að- alniðurjöfnun síðastliðið vor og fjellu í ein- daga 15. júlí og 15. ágúst þ.á., samkvæmt sam- þykkt bæjarstjórnar Reykjavíkur 17. janúar þ. .á. sbr. heimild í 28. gr. útsvarslaganna, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 5. sept. 1946 um greiðslu kjötuppbóta í Reykjavík fyrir tímabilið 20./12. 1945 til 20./9. 1946. Kjötuppbætur fyrir ofangreint tímabil fjellu í gjalddaga á manntalsþingi Reykjavíkur, 31. júlí 1946, samtímis þinggjöldum þessa árs, og var samkvæmt heimild í lögum nr. 37, frá 29. apríl 1946 skuldajafnað við þinggjöld hlutað- eigandi. Þeir sem eiga inni kjötbætur eða hluta af þeim, eftir að skuldajöfnuðurinn hefur farið fram, fá brjeflega tilkynningu um það og eru beðnir að vitja inneigna sinna hingað á skrif- stofnuna, er þeir hafa fengið brjefið. Fyrstu tilkvnningabrjefin voru send út í dag. Verður útsendingu haldið áfram dag- lega og henni væntanlega lokið um miðjan þennan mánuð- Menn eru beðnir að hafa tilkynningabrjef- ið meðferðis er þeir vitja uppbóta sinnar ella geta þeir búist við að fá ekki afgreiðslu. Reykjavík, 5. sept. 1946 Tollstj ór askrif sstof an, Hafnarstræti 5. París í gærkvöldi. TALSMAÐUR Æðsta ráðs Gyðinga hefir sagt blaðamönn- um, að engin ákvörðun hafi ver ið tekin um það ennþá, hvort Gyðingar sendi fulltrúa á fund þann um málefni Palestinu, er hefjast á í London í næstu viku. Arabar hafa hinsvegar þegar tilkynt þátttöku sína á fund- tfcinóion Saumastúlkur Nokkrar stúlkur, helst vanar að sauma á rafmagnssaumavjelar, geta fengið atvinnu nú þegar. Ákvæðisvinna. Uppl. kl. 11-12 og 4-5,30 Haldið því hreinu og gljáandi, HARPIC Örugt ráð til að hreinsa W. C. IU áwiújcui l.j'. Austurstræti 10 geta fengið fasta atvinnu við afgreiðslustörf í mjólkurbúðum vorum. — Upplýsingar á skrifstofu vorri. Mjólkursamsalan. Sá sem getur útvegað íbúð til leigu eða kaups, með sanngjörnu verði, getur setið fyrir kaup- um á bíll Model 1946. — Tilboð merkt: „1946“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. Burtför kl. 12 á hádegi, SAMLAGNIN GA V JELIN Ungur maður Jörgen S. Lien óskast til afgreiðslu í matvöruverslun. — Til- boð, merkt: „Afgreiðslumaður“, sendist afgr, Mbl., fyrir hádegi á laugardag. Bergen Afgreiðsla byrjar seint á þessu ári Tökum á móti pöntunum. AÐALUMBOÐSMENN fyrir kemiska fatahreinsun, ca. 100-150 ferm Upplýsingar i síma 2012. seljum við allar erlendar bækur, sem við eigum fyrirliggjandi með 30% aíslætti Geysimikið úrval af dönskum bókum, skáldsögum, vísindaritum og orðabókum. Rýmingarsalan stendur yfir aðeins fáa daga. Mikið af skínandi fallegum amerískum listaverkabókum Höfum fengið nýja gerð af mjög hentugum litlum bókasápum. Bókaverslunin Helgáfell, Laugavegi 100 Sími 1652 Fimtudagur 5. sept, 1946 UORGDNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.