Morgunblaðið - 17.09.1946, Page 10
10
/MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. sept. 1946
í dag kemur í bókabúðir nýtt rii eftir Sigurgeir Ein-
arsson
og hernám Spánverja þar
Bók þessi fjallar um ákaf-
lega fróðlegt og mikilvægt
efni. Þar er gerð ýtarleg
grein fyrir íúnum sjer-
stæðu frumbyggjum Perú-
ríkis, Inkunum svonefndu.
Þessi indíánski þjóðflokk-
ur, sem var í sumum grein
um harla frumstæður,
hafði í öðrum efnum þróað
með sjer svo undraverða og
merkilega menningu, að
hún átti engan sinn líka
neins staðar í heiminum.
í þessari bók geta menn
lesið um afrek Inkanna í
listum, vísindum og tækni, og hljóta að undrast stórlega<
hversu miklu frumbyggjar Perúríkis gátu til vegar kom;
ið. Hús þeirra eru reist af þvílíku listfengi, að þar kemst|
fátt eitt til samjöfnunar. Skrautgripir ýmsir eru gerðiiý
af svo miklum hagleik, að undur mega telja. Öllu þessu^
og mörgu fleiru í menningu Inkanna lýsir Sigurgeirl
greinilega í bók sini. Fer ekki hjá því, að hver sá, seml
les bók þessa með athygli, verður stórum fróðari um<j
hagi og lifnaðarhætti þessa stórmerka þjóðfiokks í Vest-1
urheimi. — I bók Sigurgeirs Einarssonar er sagt mjög^
ýtarlega frá komu Spánverja til Perú og langvinnri^
baráttu þeirra við Inkana. Sumir þeir kaflar eru ákaf-<
lega viðburðaríkir.
Sigurgeir Einarsson, höfundur þessarar bókar, er ís-
lenskum lesendum að góðu kunnur fyrir rit sín umj
rannsóknir íshafslandanna. „Norður um höf“ fjallaði^
um rannsóknarleiðangra til Norðurheimskautsins, en<
„Suður um höf“ sagði á líkan hátt frá rannsóknarferð-«
um til Suðurheimskautsins.
Bókin er prýdd 80 landslags- og þjóðlífsmyndum. ^
Fæst í öllum bókabúðum. S
I
<§>
Béhaútg. Guðjéns 0. Guðjónssonar.
&
<^<^^<^>^^<^<$>3>^<Sx^x^^$x$^<$>4>^x$^^<$«$^<$x$>3x$x$><£<$x3x3x$>$x$x®*$x^x^<®>^^x^^$>^^$^<$>3^>^4x^<^^^<»<^>^x$x$>^>$^KSxeK$x$x$>3x$^><$xSx$x^$^*$x$><$><$>3x3><$x$x$x$><$xSx$ <J>
<$x$xíx3xíxS><4>4>^><íx3>3x$xíx3>3x3xíx3*3x3x3-^>3x$>$*3xíxS*S>^*íx3'<íxS>^xíx3*Jkí-<1>^>3>^>^x3>3x§xíxíx3x3xJx3xJx$>3x3 ^
Tilkynning frá Sjálfstæðishúsinu
Framvegis bjóðum við háttvirtum viðskiptavinum okkar stórt kalt borð
kl. 12—2 e. h. Eins og áður verða einnig framreiddir allskonar heitir rjettir kl. 12—2 og kl. 7—9 e. h.
Borðið í Sjálfstæðishúsinu. Mælið ykkur mót 1 Sjálfstæðishúsinu. Drekkið eftirmiðdags- og kvöldkaffi
í glæsilegasta veitingasal landsins.
Frtamkvæmdastjórinn
Sendisveinn
15—16 ára, óskast strax eða 1. október n. k.
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON
skóverslun
Silfurplett Oorðbúnaður
Bollapör Hnífapör
XJerólitnin (Uiílót
Vesturgötu 17.
<i> i =
| Góð gleraugu eru fyrir
öllu.
| Afgreiðum flest gleraugna
| recept og gerum við gler-
augu.
•
| Augun þjer hvílið
með gleraugum frá
TÝLI H. F.
Austurstræti 20.
Ef Loftur getur það ekkí
— þá hver?
>^$^X$^^4X$X®K$X$X$>^$X$X$X$X$>^$X$X$X$X$X$X$><»$X$XSX$X$X$X$X$X$><$>$X$X$X$X$X$X$X$^
Röskan
Sendisvein
vantar.
KRON
Bræðraborgarstig 47.
Húseignin nr. 19
við Frakkastíg, ásamt 258 fermetra eignarlóð,
er til sölu.
JJteinn Jjónááon ÍJ
Laugaveg 39,
onááon Ijr.
sími 4951.