Morgunblaðið - 16.10.1946, Side 4
SiiiMiiiiuiiHiiiiuiiiiuiuiuiiiuiiiuaiiiiiiiiiiiNi
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. okt. 1946
••tiiiiHiitiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiiimiiiiiiiiiiiHiimMiiiiiiiii
| íbúð fí! leigu
I \ 2 stórar stofur, eldhús
| og bað í nýju húsi. Verð-
| ur tilbúið um áramótin'
| eða fyr.
| Fyrirframgreiðsla áskil-
I in 20,000 krónur. Tilboð,
I merkt: „Z—815“, sendist
| afgreiðslu blaðsins fyrir
| fimtudagskvöld.
* WiimuinmiimniNiiKiiMiiuiiuniniiuiiiniiniiqH
r«*mmmMMmminmmiimmmmm*iMmmmimm»
Tilboð éskasf
í Bedford-vörubíl, með
nýjum járnpalli og vjel-
sturtum, til sýnis á Spít-
alastíg 6 í dag. Tilboðum
sje skilað fyrir föstudags-
kvöld á afgreiðslu blaðs-
ins merkt: „Bedford vöru-
bíll — 810“.
| Herbergi
| Tvö einhleypingsherbergi
§ í nýju húsi eru til leigu I
| fyrir rólega menn. — I
= Tveggja. ára. fyrirfram- =
| greiðsla áskilin. — Uppl. í 1
I síma 5411 frá kl. 2—4 og f
Í eftir kl. 6.
liimiiiiiimiimiiMiiiiMiiiHiiiiiiiiMiiíiiiiniiiMiiitiiiini
iiiMMmimmammmmiiiMiMnmMaMMiiMa*
iKápubúðin
JL
aa^ave^ 35 \
Nýkomnir vandaðir
PELSAR
| í úrvali. Verð frá kr. |
| 985,00. — Svartar Kápur f
Í stór númer.
Sigurður Guðmundsson.
IIHIHHIIIHmiMMmUUIIII
T®B 1 •
íl leigu |
Stofa í Austurbænum. f
Stærð 3%X4. Hitaveitu- f
svæði. Tilboð sendist Mbl. f
merkt: „Þ. J.—837“, fyrir |
kl. 6 annað kvöld.
Sendisveinn
óskast nú þegar í opinbera
stofnun í miðbænum. Til-
boð merkt: — „Opinber
stofnun—838“, sendist af-
greiðslu blaðsins.
mmiiimimmi«mimmim*»a**aM»immmiimm«i«*i»
Málarar I
vilja taka að sjer máln- i
ingu á kvöldin og um f
helgar. Upplýsingar í síma !
7249, milli kl. 12 og 1 og j
7 til 8. - j
Heildverzlun til sölu
Ein af þekktustu heildverslunum bæjarins er
til sölu af sjerstökum ástæðum. Fyrsta flokks
sambönd bæði í Ameríku og Englandi.. Hús-
eign fyrir skrifstofur og vörugeymslur getur
fylgt. Þeir sem ’hafa áhuga á að kynna sjer
þetta tilboð nánar, sendi nöfn sín í lokuðu um-
slagi merkt „Heildsölufyrirtæki“, fyrir laug-
ardagskvöld.
: r
Við Laufásveg til sölu
Nánari upplýsingar gefur
Máláflutningsskrifstofa
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR,
A*usturstræti 7, símar: 2002 og 3202.
HÚSGÖGN
Nýtt eikarskrifborð, smekklega útskorið, ásamt
kardinalskrifborðsstól og samst. útskornum
bókaskáp með geymslu fyrir 100 hljómplötur,
til sölu með tækifærisverði í trjesmíðadeild
Landssmiðjunnar.
Íbúð tii 1 mánaða
Reglusamur sjómaður óskar eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi til 14. maí n.k. Húsaleigan
greiðist öll fyrirfram. Þeir, sem kynnu að hafa
slíkt á boðstólum, leggi nöfn sín og tilgreini
stað, inn á afgr. Morgunblaðsins strax, merkt:
Sjómaður — góð umgengni.
Bifreið til sölu
Ný vörubifreið er til sölu.
BÍLAMIÐLUNIN
Bankastræti 7 sími 6063.
Vinnupallar
Leigjum út vinnupalla úr stálrörum.
O 14 A\
Lindargötu 9, sími 7450.
iMimiiiiiiiiiiiiitiiHi
iiiiiiiiiHiriiiii
Sól oa
ocj c^egn
Sögur frá Kenýa, er komin í bókaverslanir.
Þetta er fyrsta bókin, sem kemur á íslensku eftir
| 1 í afbragðsþýðingu Jóns Helgasonar blaðam.
Baden-Powell, skátahöfðingjan heimskunna.
Páll Gíslason stud. med. skrifar formála fyrir
bókinni.
Allir vita, hvílíkur uppeldisfrömuður og æskulýðsleiðtogi Baden-Powell var. Enn hann var
meira. Hann var líka afburðasnjall og bráðskemmtilegur rithöfundur, eins og þessi bók sannar
ótvírætt. Fáir kunna slík tök á því að segja skemmtilega frá sem hann. Og af nógu á hann að taka
af spennandi og hressandi æfintýrum meðal villidýra og frumstæðra manna í frumskógum
Afríku. Teikningarnar, sem eru eftir skátahöfðingjan sjálfan, eru listaverk út af fyrir sig, ó-
venjulega lifandi og fyndnar. .- -
Þó að bókaval sje ætíð vandasamt, er það þó ótvírætt vandasamast, þegar í hlut eiga börn
eða unglingar. Snælandsútgáfubækurnar SÓL OG REGN eftir Baden-Powell og DÝRHEIMAR
og NÝIR DÝRHEIMAR eftir Kipling eru að allra dómi afbragðs bækur, sem þekktar eru um
allan hinn mentaða heim, bækur, sem eru til skemmtunar, gagns og prýði á nverju heimili.
GEFIÐ BÖRNUNUM AÐEINS
GÓÐAR BÆKUR!
Snælandsútgóían