Morgunblaðið - 16.10.1946, Side 5
Miðvikudagur 16. okt. 1946
v
MORGUNBLAÐIÐ
VÍSNABÓKIN
Kvæðin valdi
SÍMON JÓH. ÁGÚSTSSON, prófessor
Myndir eftir
HALLDÓR PJETURSSON, listmálara
í bók þessa hefur Símon Jóh. Ágústsson,
prófessor, safnað hinum gömlu barnagælum,
þulubrotum, stefjum, rímleikum og fjölda af
barnavísum góðskáldanna.
Allir minnast hinna undarlegu og heillandi
töfra hinna fornu barnaljóða, sem þeir námu
í bernsku. En í ys og þýs borgarlífsins eru
margir hinir gömlu húsgangar nú að glatast
ungu kynslóðinni.
Bókin mun í senn rif ja upp fyrir hinum full-
orðnu kærar minningar, sem tengdar eru vís-
um þessum, og verða börnum og ungmennum
til yndis og þroska. Á þessum tímum, þegar er-
lend áhrif flæða yfir þjóðina og leitast við að
hertaka barnssálirnar, — er þjóðleg barnabók^
meira virði en flesta grunar. Þessar barnavís-
ur, fornar og nýjar, eru ofnar úr ást og reynslu
þeirra kynslóða, sem land vort hafa bygt frá
öndverðu, og munu þær enn reynast ungu
kynslóðinni ’hið besta veganesti.
Ritið er skreytt mjög mörgum myndum,
sem gerðar eru við hæfi barna og verða munu
til að vekja athygli þeirra og festa þeim í minni
efni og anda þessara gömlu visna.
KOMIN í BÓKAVERSLANIR.
HLAÐBÚÐ
Nokkrir unglingar
geta komist að sem hjálpardrengir í veitinga-
sölunum.
Heaívirkjameisttwar
Höfum fyrirliggjandi eftirfarandi rafmagns-'
vörur frá General Electric & Co. Ltd. of London:
BLYKABALL: 2x1,2 m/m, 2x2,7 m/m, 3x4,4 J
m/m, 2x6,3 m/m.
GÚMMÍKABALL: 2x1,8 m/m, 3x6,3 m/m.
MARINESTRENGUR: 2x1,2 m/m, 2x4,4
m/m.
RAFMAGNSPERUR: 60 W. og 100 W.
^i^aÁur j^oróteinóóon li.j
Umboðs- og heildverslun,
Grettisgötu 3, símar: 5774 og 6444.
Ókunn flugvjel yfir
Skaffárfungu
SVAVA Jóhannesdóttir, Her-
jólfsstöðum, Álftaveri, hef-
ir skýrt blaðinu frá eftirfar-
andi í brjefi: ,,Þann 19. sept.
s.l. um kl. 2 e.h. var veður heið-
skýrt, nema skýjaslæður frá
norðri til suðurs. Vorum við
systurnar úti í kálgarði og varð
mjer litið upp. Sje jeg þá hvíta
rák, eins og mjótt band, þvert
í gegnum skýin yfir miðri Skaft
ártungu. Þótti mjer þetta ein-
kennilegt og benti systir minni
á það. Sáum við þá, að þetta,
sem jeg hjelt fyrst vera ský,
var gufustrókur aftan úr flug-
vje'l, sem var á austurleið, og
hvárf hún austur á Vatnajök-
ul. Nokkru seinna heyrðum við
til flugvjelar, kemur hún þá til
baka og vestur á miðja Tungu,
en snýr þar við og austur aft-
ur. Þar sjáum við að hún beyg-
ir og fiýgur aftur vestur og
kemur nú vestur yfir Mýrdals-
jökul, þar snýr hún enn við
og stefnir sunnan við Öræfa-
jökul og hverfur þar og urð-
um við ekki méira varár við
hana, en altaf meðan hún var
að sveima, skýldi hún eftir
þessa hvítu rák, sem breiddist
út og varð líkust þokuslæðum.
Mjer datt í þug að skrifa um
þetta, þar sem jeg hafði sjeð
getið um samskonar fyrirbrigði
yfir Norðurlandi, í ísafold“.
11111ii11111 ■ 111
Ivær stúikur
óska eftir atvinnu, önnur
vön verslunarstörfum. —
Tilboð merkt: „Reglusam-
ar—78—842“, sendist afgr.
Mbl. fyrir 20. þ.m.
■ 1111111111111 ■iii 1111 ■ 1111111111■im1111
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
Ungur, reglusamur
maðnr j
óskar eftir atvinnu við að |
keyra vöru- eða sendi- |
ferðabíl. Tilboð sendist af- i
gr. Mbl. fyrir föstudags- j
kvöld, merkt: „Minnapróf i
—841“. '
■iiimkinimk ii>iMin<«imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii
HÓTEL BORG.
■MlltlUmilllMIIIIIIMMIMIIIIIMMMIIMMIIIIMnMMtlllM
Húsgögn
Breiður ottoman með
gúmmípullum, 2 djúpir
stólar og hnotuborð mjög
vandað tij sölu og sýnis á
Grenimel 27, 1. hæð, ftir
kl. 6.
liMiMMimMinMiiMiiMMiiiiMiiniimiiiiimi
Z33ŒE3
fJTTTniTTrn I-
Áætlunarferð til Breiða-
fjarðar og Flateyjar.
Vörumóttaka í dag.
ÁUGLYSIISIG
um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík.
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru
lausar til umsóknar.
Byrjunarárslaun lögregluþjóna eru kr. 6000.
00, en hækka um kr. 300.00 á ári í kr. 7.800.00,
auk verðlagsuppbótar, einkennisfata og auka-
vinnu.
Umsækjendur skulu vera 22—27 ára að aldri,
178—190 cm á hæð, hafa íslenskan ríkisborg-
ararjett, óflekkað mannorð, vera lögráða og
hafa forræði fjár síns. Hafi umsækjandi sjer-
staka kunnáttu til að bera, sem nauðsynieg
eða heppileg er talin fyrir lögregluna, má þó
víkja frá framangreindum skilyrðum um ald-
ur og líkamshæð.
Lögreglunámskeið verða haldin fyrir lögreglu-
þjónaefni í haust og fá þátttakendur kaup
meðan á því stendur.
Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðu-
blöð, er fást í skrifstoíu minni og hjá sýslu-
mönnum og bæjarfógetum úti á landi.
V •
Lögreglustjórinn í ReykjaVík,
& K
15. október 1946.
^yJcjnar ^J\ojoecí-^JJanóen
Nokkur stykki fyrirliggjandi á:
Ford,
Chevrolet,
Bedford
Bíla- og málningarvöruversluR
FRIÐRIK BERTELSEN
Hafnarhvoli,
f
f
f
<♦>
4
Einbýlishús óskast
Nýtt eða nýlegt einbýlishús, ekki minna en 7
herbergi, óskast til kaups, gegn því að önnur
húseign gangi upp í hluta af kaupverðinu. —
Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nafn sitt inn
á afgr. Mbl., fyrir 19. þ. m., merkt: „Skipti“.