Morgunblaðið - 16.10.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. okt. 1946
MOKGUIÍBLAÐIÐ
7
Norræna Blaðamannamótið
í Stokkhólmi
29. sept. ’46
ÞESSAR línur byrja jeg um
borð á Esju þeirra Gotlendinga.
Hún er að vísu talsvert minni
en Esjan okkar og svo heitir
skipið „Gotland“ og er nýjasta
og besta skipið; sem heldur
uppi samgöngum milli sögueyj -
unnar í Eystrasalti og megin-
landsins, alveg sama hlutverk
og Esjan hefir þegar hún fær
að sigla milli sögueyjunnar í
Atlantshafi og sama megin-
lands.
Þetta er síðasti dagur í röð
margra lærdómsríkra og skemti
legra daga, sem þátttakendur
8. norræna blaðamannamótsins
hafa lifað í Stokkhólmi og Vis-
by, síðan á mánudaginn var. Og
eftir stutta stund lendum við
í Nyneshamn og ökum þaðan
til Stokkhólms og þarmeð er
mótinu slitið og hver fer heim
til sín í kvöld, við hjónin þó
ekki lengra en til okkar gamla
og góða Nesbyen í Hallingdal.
Eiginlega byrja jeg fullseint
á ferðabrjefinu og glompótt
verður það áreiðanlega, en jeg
hefi mjer það til afsökunar, að
aldrei hefir verið tómstund til
að skrifa, því að áskipað hefir
verið allan daginn, frá morgni
og fram á nótt, alvarlegu störf-
in fyrri partinn og gleðskapur
og veislur og leiksýningar á
kvöldin.
Sænska móttökunefndin hef-
ir ekki legið á liði sínu að gera
gestunum dvölina bæði gagn-
lega og ánægjulega og hafa
margar hendur verið þar að
verki, en þó fyrst og fremst
hendur þeirra dr. Ivars Ander-
sons, aðalritstjóra við Svenska
Dagbladet og Svens Sandstedts
ritstjóra við sama blað, voru
formaður og ritari sænsku
undirbúningsnefndarinnar, og
frúnna Márta Anderson, konu
formannsins, og Margit Siwertz
ritstjóra þess sænska blaðs, sem
mest er keypt á íslandi, nfl.
Vecko Journalen. Þessar tvær
frúr höfðu formensku „dam-
komitée“ og sýndu konum fund
arbændanna öll ríki Stokk-
hólms og þeirra dýrð meðan
bændurnir sátu á fundunum
fram eftir degi.
Þátttaka íslendinga.
Þess hafði verið vænst að á
þessu móti yrði meiri þátttaka
af íslendinga hálfu en á nokkru
öðru móti þessarar tegundar,
því að ritstjórum allra fimm
dagblaðanna í Reykjavík hafði
verið boðið til kynnisfarar til
Svíþjóðar um þessar mundir af
sænska utanríkisráðuneytinu og
ætluðu að sitja mótið um leið.
Einnig var væntanlegur Jón
Magnússon frjettastjóri útvarps
ins, sem mun vera eini íslenski
blaðamaðurinn sem kann
sænsku til hlítar og hefði orðið
íslensku þátttakendunum ómet
anleg hjálparhella í öllum
sænskum siðalögmálum, sem
svo miki§ er talað um. Við, þeir
sem mættum á mótinu, urðum
þess að vísu ekki varir, að þessi
siðalögmál í umgengni væru
neitt öðruvísi en annara Norð-
urlandaþjóða. Framkoma allra
sem við hittum var.svo látlaus
og blátt áfram, að höfum við
verið feimnir og hljedrægir fyr
Bréf til Morgunblaðsins frá
Skúla Skúlasyni
ir, þá hvarf það fljótt og við
urðum bráðlega eins og við vær
um heima hjá okkur. Þetta var
okkur mikil stoð. því að alveg
óforvarandi urðum við Þórar-
inn að hlaupa í skarðið fyrir
Valtý Stefánsson og Jón Magn-
ússon, fem formaður og ritari
Islandsnefndarinnar. Jeg fjekk
bæði hjartslátt og heilahristing
þegar jeg var beðinn um að
taka þátt í útvarpsþætti með
hinum sendinefndunum í stað
Valtýs, en huggaði mig við að
jeg losnaði við framhaldið og
að mótorinn í flugvjelinni
þarna heima í Reykjavík kæm-
ist í gang. Jeg hefi að vísu
reynt það stundum hjer ytra,
að maður á aldrei að púkka
upp á flugvjel ef maður þarf
að flýta sjer, en þar sem Hafn-
arflugvjel Flugfjelags íslands
hefir haldið áætlun jafn ágæt-
lega í allt sumar og raun ber
vitni, bjóst maður ekki við
þessari töf úr þeirri átt.
alritstjóri Polltiken. Hann drap
fyrst á, að ekki yrði með rjettu
sagt að blöð Norðurlanda hefðu
fallið fyrir þeirri freistingu að
leggja áherslu á gífurtíðindi
eða gaspursfrjettir til þess að
auka kaupendafjölda sinn.
Hann ræddi og um nauðsyn
þess að Norðurlandablöðin
tæku upp samvinnu um að
gera sig óháðari hinum stóru
frjettastofum stórveldanna en
nú er, þannig að blöðin „sæi
heimsviðburðina með norræn-
um augum“, í stað þess að hlíta
lýsingum friettaritara, sem
engan skilning hafa á viðhorfi
Norðurlandabúa. Næstur hon-
um talaði finnski fulltrúinn
Yrjo Kaarne og snerist mál
hans einkum um frelsi blað-
anna samfara ábyrgð þeirri sem
blaðaútgáfu fylgdi.
(Framhald).
!
Blöðin og þjóðfjelagið.
Svo rann upp fyrsti fundar-
dagurinn,- þriðjudagur. Aðal-
fulltrúarnir voru enn ekki
komnir og nú stóð hnífurinn í
kúnni, því að Valtýr átti að
tala af Islands hálfu á þessum
hátíðlega byrjunarfundi, þar
sem krónprinsinn og Eugen
prins og málari sátu í öndvegi
og landshöfðingjar, prófessor-
ar, þingmenn og foringjar
stjórnmálaflokkanna votu á
hverju strái. Dr. Ivar Ander-
son bauð gestina velkomna en
Olav Larssen ritstjóri Abbeiter
bladet í Osló og formaður
norska blaðamannafjelagsins
þakkaði. Stór hljómsveit Ijek
bæði á undan og eftir ræðun-
um, þ. á. meðal „Festspel“
Hugo Alfvén og sambreyskju
norrænna laga. Það var deild
úr hljómsveit ..Konsertfören-
ingen“ sem ljek, undir stjórn
John Hylbom.
Síðan var gengið til dag-
skrár og tekið fyrir fyrsta mál,
sem var „Blöðin og þjóðfjelag-
ið“. Dr. Ivan Anderson hjelt
gagnmerkt inngangserindi um
hlutverk blaðanna og drap sjer
staklega á það að blöðin yrðu
jafnan að vera á verði um það,
að sorpblöð næðu ekki að þríf-
ast. Gat hann í því sambandi
á ónefnt- sænskt blað, sem hefði
sett blett á sænsk blöð með frá-
sögnum sinum af kynferðisglæp
um og öðru liku, á þann hátt
að spillandi væri fyrir lesend-
urna. Aðalinntakið í ræðu dr.
Andersens var það, að hverri
þjóð væri áríðandi að hefja
blöðin á hærra stig, en til þess
þyrftu blöðin að sinna fyrst og
fremst öllum málum, sem til
menningarauka horfðu og um-
fram állt leggja stund á sann-
sögli. Kvað hann sænsk blöð að
jafnaði vera sannorðari í frjetta
flutningi en t. d. dönsk og jafn-
vel norsk.
Með norrænum augum.
Þá tók til máls Hasager, að-
vegna verðíags-
mála
London í gærkvöldi.
TRUMAN Bandaríkjafor-
seti flutti ræðu um verðlags-
mál í dag og var ákaflega
harðorður í garð ýmsra
manna, sem hann bar á brýn
gróðafýkn og skort á fjelags-
lyndi. Sagði forsetinn að
menn þessir hugsuðu ekkert
um meðbræður sína, heldur
aðeins um að raka saman fje.
Forsetinn sagði að þessir
menn hefðu altaf reynt að
grafa undan verðlagseftirlit-
inu í Bandaríkjunum, bæði til
þess að hagnast á því fjár-
munalega og stjórnmálalega.
Kvað hann þetta sömu menn-
ina, sem hefðu fjandskapast
mest við Roosevelt forseta og
framfaraáform hans, sem þeir
hefðu altaf litið illu auga.
Talið er að fulltrúar Re-
publikana muni svara forset-
anum í útvarpi. Verðlagseft-
irlitið með kjöti í Bandaríkj-
unum hefir nú verið afnumið.
Fyiirskipaði bar-
smíðar og hp-
inoar
London í gærkvöldi.
TILKYNT hefir verið af her-
málaráðhejTa Breta, að saka-
mál verði höfðað á hendur
breskum liðsforingja einum,
sem stjórnaði herliði í Burma
á stríðsárunum. Er liðsforingi
þessi ákærður fyrir að hafa lát
ið hýða og berja með svipum
ýmsa af undirmönnum sínum
og látið fremja refsingar, sem
ekki eru leyfðar innan breska
hersins.
Ákæran er talin mjög alvar-
leg.
—Reuter.
NY 8II\IANUI\IEN
í vörugeymslum Eimskipafjelagsins.
Framvegis verðúr beint símasamband í öll
vörugeymsluhús vor og eru hin nýju síma-
númer þessi:
7756 Afgreiðsian í Haga
.7757 Aigreiðslan í Hafnarhúsinu
7758 Vöruskálinn á eysfri hafnar-
bakkanum
7759 Gamla pakkhúsið uppi (skrif-
slolan).
7760 Gamia pakkhúsið. Afgreiðsi-
an niðri.
7761 Afgreiðslan á Þormóðssföðum
Afgreiðslan í Dverg hefir nr. 1923 áfram eins
*
og verið hefir.
VERZLUNAR
HÚ8NÆÐI
í nýju húsi í Vesturbænum til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Málaflutningsskrifstofa
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR,
Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202.
Hvaleyrarsandur
Frá og með 16. þ.m. breytist verð á honum sem ■
hjer segir, til Reykjavíkur í kr. 6.00 og hlut- * :
fallslega eins til annara staðá. :
' SANDHAFAR j
Húseignin
Laufásvegur 79 er til sölu. Tilboð óskast.
Upplýsingar gefur
HÖRÐUR ÓLAFSSON, lögfræðingur
Austurstræti 14, sími 7663.