Morgunblaðið - 16.10.1946, Page 11

Morgunblaðið - 16.10.1946, Page 11
Miðvikudagur 16. okt. 1946 MOKGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf FARFUGLAR Skemtifundur í Þórscafé annað kvöld. Nefndin'. SKEMTIFUND heldur fjelagið í í kvöld kl. 9.30 í Sjálf stæðishúsinu. Til skemtunar: Dans, Ræða og Lárus Ingólfs- son syngur gamanvísur. Að- gönguumiðar fyrir fjelags- menn og gesti við innganginn Fjölmennið. Stjórn Ármanns. fValsmenn! Unnið verður við fjelagsheimilið á Hlíðarenda í kvöld kl. 6,30. Mætið sem flestir. S. O. S. — Englandsferðasaga Verkstjórinn. I O. G. T. ST. SOLEY No. 242 Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8,30. Skemti- og fræðsluatriði ann- ast Guðný Gilsdóttir, Ingi Lárdal og Jón Böðvarsson. *. ÆT. ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8 stund-1 víslega. Kl. 9 hefst bræðra- kvöld með kaffisamsæti. Ein- injarstystrum boðið. SKEMTIATRIÐI: 1. .2 telpur úr Sólskinsdeild- inni syngja. 2. Lesinn kafli úr nýsamdri sögu. 3. H. Mortens og Clausen: tvísöngur með guitarundirl 4. Gamanleikur eftir Harald Á Sigurðsson. 5. Dans. Einingarbræður fjölmenni. Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 8. Allir Templarar vel- komnir, meðan húsrúm leyfir. Vinnunefndin. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykj avíkur er op- in á mánudögum, miðvíkudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni i við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður! veitt, eftir því sem föng eru; á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál! er farið sem einkamál. Vinna Tökum að okkur HREINGERNINGAR, 6Ími 5113, Kristján Guðmunds son. Tilkynning SKÓGARMENN K. F. U. M. Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30 e.h. í húsi K. F. U. M., fyrir Skóg- armenn 12 ára og eldri. Fjölmennið. Stjórnin. ZION Hafnarfirði. Samkoma í kvöld kl. 8. Reykjavík annað kvöld kl. 8. Allir velkomnir. 289. dagur ársins. Sólarupprás kl. 8.21. Sólarlag kl. 18.04. Árdegisflæði kl. 10.15. Síðdegisflæði kl. 22.48. Nætúrlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Söfnin. 1 Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka adaga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikúdaga og föstudaga. 55 ára er í dag frú Árný Ingibjörg Jónsdóttir, Fögru- brekku við Breiðholtsveg. mannaeyja með 2 hreyfla An- son-flugvjel, sem tekur 8 far- þega. Pjetur O. Johnson stórkaup- maður var meðal farþega á flugvjel ATC frá Bandaríkj- unum s. 1. sunnudag. Skipafrjettir. Brúarfoss fór í gær kl. 18.00 til Súgandafjarð- ar, lestar frosinn fisk. Lagar- foss er í Kaupmannahöfn. Sel- foss fór frá Hull 14. okt. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Húsa- víkur. Rykjafoss kom til Ant- werpen 13. okt. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 13. okt. frá New York og Halifax. True Knot er í New York. Anne fer frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lech kom til Leith í gærmorgun 15. okt. Horsa fór frá Reykjavík kl. 22.00 í fyrra- kvöld, 14. okt., til Leith um Austfirði. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 8,45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19,00 Þýskukensla, 1. fl. 19,25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Konungs- heimsóknin“ eftir Kaj Munk, I (Sigurður Einarsson skrif- stofustjóri). 21.00 Tonleikar: Unniistinn, — lagaflokkur éftir Sibelius (plötur). 21,15 Erindi: 200 ára skóli í Vestmannaeyjum (Árni Guð mundsson kennari). 21,40 Lúðrasyeit Reykjavíkur leikur. 22,00 Frjettir. Ljett lög (plötur). Sextug er í dag frú Ólafía Einarsdóttir, Lokastíg 9. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hlga Kristinsdóttir, Bragagötu 30 og Kjartan Bergmann Guðjónsson, framkvæmdasUóri í. S. í. Sextug er í dag frú Guðlaug Pjetursdóttir, Fálkagötu 9. Síra Friðrik Hallgrímsson og frú hans eru nýlega komin heim úr ferðalagi til Englands, Spán- ar og Gibraltar. Dvöldu þau hjónin hjá dætrum sínum, sem giftar eru erlendis. Þau fóru hjeðan í miðjum maí s.l. Dr. Cyril Jackson, sem dvaldi hjer styrjaldarárin, sem fulltrúi British Council, hefir verið skipaður fulltrúi þeirrar sömu stofnunar í Hollandi. Eins og auglýst er í blaðinu í dag hafa Loftliðir h.f. byrjað daglegar flugferðir til Vest- »*Í~*xS«*k*k**4 Kaup-Sala * MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins verða fyrstu um sinn af- greidd í Litlu blómabúðinhi. Þingi BSRB lokið. ÞINGI Bandalags starfs- manna ríkis og bæjar .er lokið. Á sunnudag fór fram kosning stjórnar sambandsins. Lárus Sigurbjörnsson, sem verið hef ur formaður þess baðst undan endurkosningu. Hann benti á ritara þess Guðjón Baldvinsson og var hann kjörinn formaður. Aðrir í stjórn sambandsins eru: Þorvaldur Árnason, skattst^ri, Pálmi Jósefsson, yfirkennari, Kristinn Ármannsson, yfirkenn ari, Ingibjörg (^gmundsdóttir, símstjóri og Nikúlás Friðriks- son umsjónarmaður. í vara- stjórn eiga sæti: Hannes Björns son, póstafgreiðslum. Kristján Arinbjarnar læknir, Magnús Eggertsson, lögreglumaður og Hálfdán Helgason, prófastur. Á sunnudag fluttu Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona og dr. Matthías Jónasson erindi á þinginu, auk próf. Gunnars Thoroddsen. PÓLLAND Frh. af bls. 1 arnir upp skammbyssur og ógnuðu Bretunum. Síðan leit- uðu þeir á þeim og munu hafa tekið eitthvað verðmæti úr völd um þeirra. Engar kosningar enn. Bandaríkjasendiherrann í Póllandi, sem nú er á fórum heim, eins og fyrr er getið, mun meðal annars ræða við stjórn sína um það, að pólska stjórn- in skuli ekki enri hafa látið kosningar fara fram, eins og ráð var fyrir gert og samþýkt á Yltaráðstefnunni. Mínar bestu þakkir færi jeg vinum mínum og vensla fólki, sem giöddu mig með gjöfum, blómum, heilla- óskum og heimsóknum á sjötugsafmæli mínu 3. okt. s.l. Lifið heil! Guðrún Sigurðardóttir Barónstíg 18 Öllum þeim vinum og vandamönnum, sem heiðruðu mig með heimsókn, gjöfum og heillaóskaskeytum á 80 ára afmæli mínu 13. október s.l., færi jeg hjer með hjartans þakklæti og innilegustu kveðjur. Guð blessi ykkur öll. Jóhannes Kristófersson Fremri-Fitjum. UNGLING VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI Karlagöhi Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. tfgttttJMtofrib ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■: hAlft - | TliyBURHIJS I Við Grettisgötu til sölu. : Nánari upplýsingar gefur : Málflutningsskrifstofa i j EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og j GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, i Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. i ■ ■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■«! Hjartkæri eiginmaðurinn minn og faðir okkar, SVANLAUGUR JÓNASSON andaðist þriðjudaginn 15 október, að Hrísateig 35 Reykjavík. Rósa Þorsteinsdóttir og börn. Faðir og tengdafaðir okkar, SIMON SÍMONARSON frá Bjarnastöðum í Ölfusi andaðist 15 þ.m. ‘ Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna f jær og nær sem á ógleymnlegan hátt hafa sýnt okkur sam- úð og vináttu við andlát og jarðarför elsku litla dengs- úð og vináttu við andlát og jarðarför elsku litla drengs ms okkar EINARS Guð blessi ykkur öll. Kristín Jónsdóttir, Sigurður Jónsson. Suðurgötu 21, Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.