Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinoktober 1946næsti mánaðurin
    mifrlesu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 16.10.1946, Síða 12

Morgunblaðið - 16.10.1946, Síða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Sunnan gola, þykt loft. Lítils- háttar rigning. SKÚLI SKULASON ritar ur.i blaðamannamót í Stokkhólml, Sjá bls. 7. Miðvikudagur 16. október 1946 LTTZ Rigningar eyðiiaigja uppskeru, IViatar- og fatasendingar til íbúa í IViið-Evrópu- löndum hafnar Hver fjölskylda fær þrjá béggia til FYRIR MILLIGÖNGU Rauða Kross íslands, er nú hægt acf senda matar- og fataböggla til íbúa á meginlandi Evrópu. Hvort heldur um er að ræða Þýskalandi, Austurríki, Ungverjaland eða eitthvert annað. Sendingar þessar eru þó bundnar nokkrum skilyrðum, sem mjög er áríðandi að farið verði eftir. Níu mat- vöruverslanir í bænum hafa tekið að sjer að sjá um afgreiðslií matarbögglanna, en Rauði Krossinn sjer svo um sendingu þeirra. Gunnar Andrew, skrifstofustjóri Rauða Kross íslands, skýrði blaðamönnum frá þessu í gærdag: VÍÐA í EVRÓPU hefir uppskera spillst í hau st sökum rigninga, þannig, að til stórvandræða horfir. Víða hefir flætt yfir akra og kornið hef ir spírað, þar sem það hefir staðið úti. Myndin hjer að ofan, sem er frá Danmörku, gæti verið t ekin í Bretlandseyjum, Frakklandi eða einhvers staðar annarsstaðar í Evrópu því svo að segja allsstaðar er sömu sögu að segja. Landbúnaðarsýning í fyrra haust og síðastliðin vetur kom til tals að efna til mikfllar landbúnaðarsý’n- ingu vorið 1946, en þá voru liðin 25 ár frá því er síðast var haldin slík sýning hjer í Reykjavík 1921. Sökum þess hve tími var áliðinn, vegna kosninga o.f.l \ ar ákveðið að fresta sýning- unni til vorsins 1947. Sam- kvœmt tillögum Búnaðarfje- lags íslands og fyrir forgöngu þess hefir verið tilnefnt all- fjölment sýningarráð, er í eiga sæti fulltrúar fyrir vms fjelög og stofnanir er fara með málefni landbúnaðarins. Sýningarráð þetta kom sam- an á 1. fund sinn að Hótel Borg í gær. Á fundinum mættu til að taka sæti í sýningarráði: Sem fulltrúar fyrir Búnaðarfjelag íslands: Bjarni Ásgeirsson, formaður Búnaðarfjelagsins. Pjetur Ottesen alþingismaður stjórnarnefndarm. Búnfél. ís- Jands. Steingrímur Steinþórs- son búnaðarmálastjóri. Gísli Kristjánsson, ritstjóri Freys og framkvæmdastjóri Stjett- arsambands bænda. Fyrir landbúnaða'rráðuneyt ið: Árni G. Eylands stjórnar- ráðsfulltrúi. f. Stjettarfjelag bæ.nda: Einar Ólafson Lækj- arhvammi. f. Búnaðarráð: Guðmundur Jónsson formað- Björn Jóhannesson tilrauna- stjóri. f. Tilraunaráð búfjár- ræktar: Pjetur Gunnasson til- raunastjóri f. Verkfæranefnd ríkisins: Pálmi Einarsson ráðunautur. f. Samband ísl. samvjnnufjelaga: Kristjón Kristjónsson fulltrúi. f. Græn metisverslun ríkissins og Áburðarsölu ríkisins: Jón ívarsson forstjóri. f. Loðdýra ræktarfjelag íslands: Metú- salem Stefánsson fyrv. búna- aðarmálasjtóri. f. Sand- græðslu íslands: Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslu- stjóri. f. Garðyrkjufjelag ís- lands og Sölufjelag garðyrkju manna: N. Tyberg garðyrkju stjóri og Ragna Sigurðardótt- ir kaupkona. Samkvæmt tillögu Pjeturs Ottesen var Bjarni Ásgeirsson kosinn forsti sýningarráðs og skrifarar sýningarráðs þeir Metúsalem Stefánsson og Pjet ur Gunnarsson. Þá var kosin bráðabirgða- undirbúningsnefnd er gera skal tillögur og leggi fyrir næsta fund ráðsins eða eins fljótt og auðið verður, eins skipun stjórnarnefndar fyrir sýning- una og ef til vill um skipun sjernefnda vgna ýmissa þátta hennar. I hana voru kosnir samkvæmt tillögu Pjeturs Otte- sen: Árni G. Eylands, Guð- mundur Jónsson,. Jónas Kristj- ^ ánsson, Ragna Sigurðardóttir og ur ráðsins. f. Sláturfjelag Suð Steingrímur Steinþórsson. •— urlands: Helgi Bergs, for- j Mun nefnd þessi taka til starfa stjóri. f. Mjólkursamsöluna'nú þegar. Reykjavík: Stefán Björnsson Gamall maður slasasf Á FÖSTUDAGINN vildi það slys til við lestun um borð í ms. Borgey, að Guðjón Jóns- son, verkamaður hjá Skipa- útgerð ríkisins, til heimilis Höfðaborg 46, stórslasaðist. Hann var fluttur tafarlaust i Landsspítalann. Þar hefur hann legið síðan og verið mjög þungt haldinn. Guðjón, sem er nær sex- tugu, var að vinnu á þilfari. Verið var að lesta mjög þunga -ann kassa og var hann á lofti er haijp rakst í Guðjón. Hann fjell á dekkspilið og varð á milli. Brotnaði þá annað herðablaðið, öxl og upphand- leggur. mjólkurbúfræð. f. Mjóikur- samlögin utan Reykjavíkur: ZHDANOV, aðalritari mið- stjórnar kommúnistaflokks í Jónas Kristjánsson mjólkur- Ráðstjórnarríkjanna setti bússtjóiji, Akureyri. f. Til- kvöld annan fund æðsta ráðs raunaráð jarðræktar: Dr. Sovjetríkjanna. Maður hryggbrolnar í slysi, ' SEINNI-PART dags í gær varð^lys á gatnamótum Vita- stígs og Skúlagötu. Bifhjól og vörubifreið rákust saman. — Maðurinn er sat hjólið, Guð- mundur Kristinsson, Vestur- götu 46, hryggbrotnaði og var hann fyrst fluttur heim til sín, en í gærkvöldi var komið með hann í Landsspítalann. Maður sá, er ók vörubifrlð- inni, sveigði hana fyrir mann, er ók hjólbörum á undan sjer. Um leið kom Guðmundur á bif- hjólinu. Lenti hann aftarlega á bifreiðinni og fjell í götuna. Ekki mun hann hafa fundið alvarlega til miðsla, því hann taldi sig ekki þurfa sjúkrabif- reiðar við. Var hann að eigin ósk fluttur heim. I gærkvöldi kom læknir með hann í Landsspítalann. Við rannsókn hafði komið í ljós, að hryggurinn hafði brotnað. Skrifstofustjórinn skýrði enn fremur frá því, að hinum rglu- lgu matvælasendingum til.Is- lendinga og aðstandenda þeirra yrði haldið áfram eins og að undanförnu. Þýskalandssöfnunin og ýmsir aðrir aðilar, sem sent hafa matarböggla til Þýskalands og annara landa á meginlandi Evrópu munu hætta starfsemi sinni, þar eð Rauði Krossinn hefir nú forystu í þessu máli. Fyrst um sinn verða vörurnar sendar um Norðurlöndin. En allt verðúr gert til þess að taka þennan krók af leiðinni, sagði Gunnar. Það er verið að athuga möguleika á að senda þá með skipi beint til hafnar í Noirð- ur-Þýskalandi, en enn er þetta allt í óvissu. Fyrst um sinn verða sendingarnar sendar einu sinni í mánuði, eftir reglum, sem R. K. hefir sett. Nokkrar verslanir hjer í bænum hafa lofað að afgreiða matarpakkana. Þarf ekki ann- að en að segja kaupmanninum, hvað pöntun skuli afgreiða, af- henda honum heimilisfang við- komandi. Kaupmaðurinn jer svo um afgreiðslu pakkans. Þessar verslanir eru: Kron, Hverfisgötu 52, Lúllabúð, Hverf isgötu 61, Versl. Vaðnes, Klapp arstíg 30, Versl. Jóns Hjartar- sonar & Co., Hafnarstræti 16, Versl. Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21, Silli & Valdi Aðalstræti 10, Theodor Siem- sen, Pósthússtræti 2. Kiddabúðir, Garðastræti 17, Njálsgata 64, Þórsgata 14, Bergstaðastr. 48. Versl. Lárusar Björnssonar, Freyjugata 26. Leiðbeiningar um frágang böglanna. Hver böggull má aldrei vera meira en 10 kg., með umbúð- um> Kassar þeir er nota skal eru af ákveðnum stærðum og fást í verslunum er afgreiða sendingarnar. Á jnatarböggl- ana sje letrað nafn sendartfla, þ. e. verslunar þeirrar sem afgreitt hefir pakkann. Inni í hverjum böggli sje nákvæmur listi yfir innihaldið og greini- leg áletrun rpóttakenda Og gefanda. Engar aðrar vörur sjeu í bögglunum, en þær sem greint er frá á pöntunarlistun- um. Þá er stranglega bannað að stinga brjefi eða öðrum til— kynningum í böggulinn. Fyrst um sinn má eigi senda nema einn matarböggul mán- aðarlega til hverrar fjölskyldu. Gert er ráð fyrir að hægt verði að koma þrem slíkum bögglum á framfæri fyrir áramót. Berist R. K. fleiri en þrír bögglar til sömu fjölskyldunnar á þessum tíma, verður þeim haldið eftir og gefendunum gert aðvart. Sje þessum reglum ekki fylgt, getur það auðveldlega valdið allskonar örðugleikum hjá toll- og hernaðaryfirvöld- unum í Mið-Evrópu og jafn- vel ónýtt þessa hjálparstarf- semi algjörlega. Fatabögglarnir. í sambandi við fataböggla- sendingar gat Gunnar Andrew þess, að einungis kæmi til greina sending á notuðum föt- um. Og benti hann sjerstak- lega á íslensk ullarföt. Frá Þýskalandi hefir R. K. borist brjef um að íslensku ullarfötin væru best þegin, í kuldunum og kolaleysinu. Þessir fata- bögglar mega ekki heldur vera yfir 10 kg. á þyngd. Um fötin skal búið í samskonar kössum og búið er . um matvöruna í. Fatabögglunum verður veitt móttaka á fimtudögum og föstudögum kl. 1 til 5 síðd. í geymsluhúsi H.f. Kveldúlfs við Skúlagötu. WaHerskeppnin hefsl á simmidaip inn SÍÐASTA meistaraflokksmót ársins í knattspyrnu, Walters- keppnin, byrjar á sunnudaginn kemur og taka að vanda þátt i henni Reykjavíkurfjelögin fjögur, Fram, KR, Valur og Víy ingur. Dregið hefir nú verið um röð leikjanna og kom fyrst upp hlutur KR og Víkings, sem, keppa því á sunnúdaginn kem- ur. Annan sunnudag keppa svd Fram og Valur, en þriðja sunnudag hjer frá verður úr- slitaleikurinn milli sigurvegar- anna úr hinum tveim fyrstií leikjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 234. tölublað (16.10.1946)
https://timarit.is/issue/107040

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

234. tölublað (16.10.1946)

Gongd: