Morgunblaðið - 12.11.1946, Side 2

Morgunblaðið - 12.11.1946, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjud:-ginr. 12. nóv. l.O-iö. Dregiö í Happdrættinu 25000 krónur: 22679 5000 krónur: 5177 18753 2000 krónur: 1376 1995 3364 5367 8164 8724 12625 13973 15489 20596 1000 krónur: 5 1374 2786 3184 6006 13222 14864 16234 18907 20008 2 §946 21716 22730 500 krónur: 1041 2792 3678 4238 4574 6469 7127 7425 7636 7682 7892 9878 12893 13610 13866 15407 15551 16051 16835 17726 17758 19462 19691 20674 20975 21205 22856 22976 24283 24896 320 krónur: 250 663 777 984 1172 1366 1474 1588 1891 2073 2269 2444 2745 2773 2876 3025 3254 3319 3374 3477 3578 3733 3746 3840 3885 4098 4174 4450 4562 4652 4721 4333 4748 5114 5242 5628 5698 5723 5806 5888 6061 6546 6598 6769 6856 6890 7320 7555 7609 8319 8360 8390 8543 8718 8978 9081 9388 9419 9644 9685 9985 10074 10241 10265 10363 10381 10534 10577 10886 10962 10975 11069 11172 11220 11326 11412 11518 11927 12035 12287 12403 12412 12725 12781 13163 13224 13510 13544 13769 13875 14075 14107 14331 14334 14361 14499 14545 14591 14734 14794 14917 15183 15591 15665 15726 15911 15938 15971 16327 16543 16544 16762 16825 16972 16993 17177 17196 17531 17694 17988 18053 18121 18280 18547 18781 18909 19101 19172 19444 19563 19816 20015 20064 20467 20798 20853 21165 21194 21202 21514 21807 22417 22435 22254 22718 22900 22937 22978 22982 23139 23248 23780 24184 24272 24348 24427 24547 24716 24874 200 krónur: 59 119 155 248 306 307 332 351 388 407 472 489 511 784 844 827 1026 1061 1075 1082 1084 1138 1147 1161 1171 1242 1467 1481 1487 1500 1599 1631 1657 1714 1717 1810 1820 1957 1968 1970 2070 2134 2136 2280 2284 2364 2365 2572 2630 2635 2685 2709 2728 2812 2826 2860 2959 2967 2971 3015 3G49 3156 3301 3341 3344 3351 3374 3566 3650 3760 3844 3963 3984 4294 4346 4408 4426 4556 4692 4750 4763 4869 4976 5286 5379 5476. 5509 5585 5655 5960 6053 6095 6103 6287 6463 6435 6574 6624 6745 6773 6805 6862 6911 6934 7019 7023 7051 7196 7611 7624 7644 7701 7714 7806 7809 7838 7850 7875 7879 7885 7985 7991 8047 8099 8129 8137 8149 8164 8173 8175 8183 8194 8202 8211 8289 |239 8302 8377 8379 8415 4475 8537 8569 8613 8664 j?27. 8834 8919 8993 9080 $225' 9245 9373 '9437 9466 9469 9499 9505 9696 9712 $775 9785 9879 9904 9963 9934 9995 10047 10147 10151 10259 10691 10977 11330 11722 12151 12462 12744 12867 13277 13871 14050 14153 14387 14691 14835 14989 15603 15972 16286 16644 17055 17657 17804 17985 18398 18614 18953 19149 19542 19985 20312 20892 21400 21969 22269 22517 22964 23383 23573 24132 24390 24774 10354 10714 11129 11339 11814 12195 12635 12751 13087 13343 13873 14053 14175 14394 14701 14851 15174 15670 16023 16489 16790 17118 17663 17839 18059 18417 18618 18957 19286 19787 20005 20576 20942 21429 22070 22283 22663 23032 23386 23631 24148 24432 24821 10445 10743 11229 11486 11921 12201 12683 12829 13157 13391 13906 14071 14192 14479 14714 14889 15214 15716 16077 16585 16800 17286 17714 17849 18073 18432 18632 18971 19300 19828 20006 20592 20963 21585 22138 22391 22705 23231 23398 23653 23278 24441 24940 10595 10643 10781 10822 11264 11299 11511 11697 11944 12054 12216 12227 12707 12722 12834 12842 13161 13169 13569 13813 13924 13961 14093 14151 14335 14364 14544 14615 14789 14801 14893 14941 15282 15306 15791 15960 16116 16144 16617 16632 16926 16949 17332 17623 17731 17793 17888 17946 18272 18288 18494 18524 18702 18866 19108 19110 19492 19503 19854 19875 20013 20180 20739 20757 21106 21340 21674 21687 22196 22205 22472 22492 22763 22830 23285 23290 23439 23504 23767 23871 23295 24305 24639 24756 24981 Aukavinningar: 1000 krónur: 22678 22680 (Birt án ábyrgðar). Skákeinvígið: Fimta skákin varð FIMTA skákin í einvíginu um íslandsmeistaratitilirn í skák var tefld s.l. sunnudag. Leikar fóru þannig, að jafn- tefli varð. Er þetta fyrsta skák in í þessu einvígi, sem ekki hefir orðið biðskák. Leikar standa nú þannig, að Ásmundur hefir 3 vinninga en Guðmundur 2. Skákþingið hófst s.l. sunnudag SKÁKÞINGIÐ hófst s. 1. sunnudag. Keppt er í meist- araflokki, en þar eru 13 kepp- endur, í I. flokki, keppendur 15 og í II. flokki, keppendur 18. í meistaraflokki fóru leikar þannig, að Páll Hannesson vann Sturlu Pjetursson, Benóný Benediktsson vann Hjálmar Theodórsson, Bjarni Magnússon vann Óla Valdi- marsson, Árni Stefánss. vann Gunnár Óiafsson, Jón Kristj- ánsson vann Pjetur Guð- mundsson, en þiðskák varð milli Hannesar Arnórssonars og Kristjáns Silveríussonar,- Valur vann Fram 1 ÞÁ fengust nú úrslit milli Vals og Fram í Walterskepn- inni og vann Valur með einu marki gegn engu, eftir allspenn andi og að sumu leyti vel leik- inn og fjörugan leik. Fjelögin voru mjög jöfn sem fyrr og úr slitin óviss til hins síðasta. Skytt urnar vrnru ákaflega linar sem áður, en varnarleikmenn traust ir hjá báðum. Fram hafði heldur meiri sókn í fyrri hálfleik, en nýttust illa j tækifærin, sem þeim buðust. Þá ! voru skyttur þeirra bæði sein- I ar til og miðuðu heldur ekki | vel, en það sem á markið kom j átti Hermann ekkert bágt með. Hann stóð sig glæsilega í mark- inu. Fyrri hálfleikur endaði án j þess að mark væri skorað, nema jhvað Valur hafði sett eitt, sem, ! ógildað var vegna rangstöðu., Hraði var ákaflega mikill í ( leiknum fyrst í stað og brá oft ( Þ/rir laglegum samleik, sjer- staklega þó hjá Fram. En þau almennileg skot sem komu frá Valsmönnum, voru frá Sveini Helgasyni, sem ljek framvörð. í síðari hálfleiknum hafði Val ur heldur meiri sókn, en bæði Valsmenn og Framarar voru ákaflega slyppifengir fyrir framan markið eins og áður. Um miðjan hálfleikinn var svo skorað þetta eina mark, sem úr- slitunum olli, og var það Ellert sem gerði það mjög prýðilega. Eftir það reyndu Framarar á- kaft að kvitta, en tókst ekki. Var Sæmundur þar fremstur í flokki, en hann var langbesti maður Fram, hann fór að skjóta eins og á að skjóta, en hann er framvörður og á ekki að þurfa að setjá mörkin. En gam an var að sjá baráttukjark hans og dugnað til þess síðasta. Hjá Val voru þeir Sigurður, Gunnar og Sveinn ágætir auk Hermanns, en hjá Fram voru Valtýr og Karl mjög öruggir. Karl sýndi strax með þessum leik að hann er mjög traustur leikmaður og viss í spyrnum. Jeg held að öllum hafi þótt gaman að þessum leik, sem á hann horfðu og nú eiga Valur og KR að keppa til úrslita. Sjötugur sægarpur í DAG verður Guðmundur Gíslason, formaður í Bolunga vík sjötugur. Jeg gæti trúað, að ýmsum kunningjum hans þætti þetta ótrúlegt. Að minnsta kosti var það svo um þann, sem þessar línur ritar, því að svo unglegur er Guð- mundur og ern ennþá, að eng um gæti til hugar komið, að þar færi sjötugur maður. En svona er nú þetta samt, Um það verður ekki deilt. Lengst ævi sinnar hefur Guðmund- ur sótt sjóinn og sótt hann fcst, — og sækir hann enn, síðustu árin einn á bát. Ungur kom Guðmundur ti Bolungavíkur, frá Álftafirði eftir að hann var einn 0.,ð við ísafjarðardjúp, en þaðan í ' H Haukur Oskarsson dæmdi leik inn vel að vanda. Völlurinn var nokkuð pollóttur, en líklega hefði mátt grynna eitthvað á þeim, ef í það hefði verið ráð- ist í tæka tíð. J. Bn. 11111111111111111111111111111 Útrýmið skorkvikind- um — eink- um mel, — með því að nota Black Flag með DD.T. (5%) Verðið afar lágt. 1 Heildsölubirgðir: l Agnar Norðfjörð & Co. h.f. (i ■ er hann upprunninn og þar byrjaði hann að stunda sjó, ííu ára gamall. — Skömmu eftir að hann kom til Bolunga víkur hóf hann formennsku, rneðan áraskipin voru enn eingöngu við lýði. Þegar vjel bátaöldin hófst, skömmu eftir aldamótin, virtist Guðmundi, sem öðrum ungum og fram- gjörnum sjómönnum þar vestra, sem hinar nýju, vjel- fyrirboði mikillar og glæstr- ar framtíðar, * og þau einu tæki, sem til mála gæti komið að sækja sjó á. Það leið held- ur ekki á löngu, uns Guðm. var orðinn formaður á vjel- bát. Þeim starfa hjelt hann um fjölda ára, við ágætan orðstír. Hann var aflamaður í betra lagi, farsæll og hepp- inn og vel látinn af hásetum sínum. Jeg minnist þess ekki, að Guðm. hlekktist nokkru sinni á, og var hann þó síður en svo eftirbátur annarra um sjósókn, kapp og áframhald. Sjómannsferill Guðmundar er orðinn langur, 60 ár. — Á þeim tíma hefur hann eign- ast tólf fleytur, stærri og smærri. Fyrir örfáum árum Ijet hann af formennsku á vjel- bát. Hefur sjálfsagt ekki tal- ið sig lengur jafnoka vngri manna, sem nú voru komnir til sögu, enda alla tíð svo skapi farinn að kunna því illa að standa öðrum að baki. En sjórinn freistaði hans enn sem fyrr. Það var fjarri öldungnum að leggja árar í bát. Nú fekk hann sjer ára- bát og virðist nú ætla að enda sinn langa formannsferill á sama hátt og hann byrjaði. Sá er þó munurinn, að fyrr- um, á áraskipaöldinni, hafði hann valinn háseta í hverju rúmi, en nú er hann einn eft- ir. — Hugur og harðfylgi hins aldurhnigna forrnanns er enn við lýði, en hásetarnir eru horfnir, tímarnir breytt- ir, samferðamennirnir frá gamla tímanum ýmist upp- gefnir eða dánir. Ekki er það öllum hent, svo aö ekki sje meira sagt, að sækja sjó ihn í Bolungavík, einn á bát' En það hefur Guð mundur gert nú um. skeið,, og farnast úgætlega. En þess er ekki að dyíjast, að oft mun hann hafa lagst þreyttur til hvíldar,■ að- endaðri sjóferð, mn. Guðmundur er mikill að vallarsýn, þykkur undir hönd og kraftalegur, enda verið tal inn kraftamaður, svo af ber. Drengilegri og hrekklausari: mann get jeg vart hugsað mjer. Jeg veit, að mareur hugsar hlýtt til Guðmundar á sjötugsafmæli hans, enda er það að vonum. Hann dvelst r-ú hjer í bænum, á heimili .Ágústs Fr. Guðmundssonar, knúnu fleytur^væru tákn o^skósmíðameistara; og ‘ ‘ konn hans, á Laugaveg 42. Jeg vil enda þessar iínur með því að þakka hinum sjö- tuga sægarpi ágæta kynn- ingu, er jeg hafði áf honum um fjölda mörg ár, og óska honum allra heilla og bless- unar um ókomnar ævistund- ir. — Kunningi. Þjóðarsamkundu London í gærkveldi. ÞINGI þjóðarsamkundu Kín- verja, sem koma átti saman í dag, hefir verið frestað um tvo til þrjá daga. Þetta er í sjötta skipti sem þinginu er frestað, en kommúriistar hafa algerlega neitað að senda fulltrúa á það. Hafa kommúnistar látið í veðri vaka, að éf samkundan verði kölluð saman, muni það þýða alger samvinnuslit milli þeirra og stjórnarvaldanna. —Reuter. Breyff tiiboð Ðana til Færeyinp! K.höfn í gær. ÞAÐ er talið að danska stjórri in hafi fyrir Lögþingskosning- arnar lofað að auka við sjálf- stjórnartilboð sitt, ef Færeying arnir krefðust ekki nú þegar að grundvallarlögunum væri breytt. Nationaltidende skrif- ar vegna kosninganna að lík- lega verði tilboð dönsku stjórn- arinnar grundvöllur fyrir samn ingum sem braðlega hefjast, en. margir telja að stjórnin geti gengið enn lengra en í tilboði þessu. Politiken skrifar • að bæta verði úr þeim skyssum, sem gerðar hafa verið í garð Færeyinga, og taka verði tillit; til þróunar stríðsáranna á Færqyjurri. Christmás Möllep héfir ságt ' áfí-■'Danir verði að laera að skilja, að Færeyingar og Danir sjeu tvsér þjóðir, ann- ars geti engirin góður árahgur orðið' af samningum; ’ '-‘-Páll’,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.