Morgunblaðið - 12.11.1946, Síða 5

Morgunblaðið - 12.11.1946, Síða 5
Þriðjudaginn 12. nóv. 1946. MORGUNBLAÐIÐ 5 Islendingasagnaútgáfa Sig- urðar Kristjánssonar fæst í handunnu skinnbandi með djúpfals, í 15 bindum, í svörtu, brúnu og rauðu skinni. Komið og skoðið þessa fallegu útgáfu og sann færist um ágæti hennar. I Ekkert er s|álf§agðara .... Þegar þjer kaupið íslentisngasö&urnar, þá er ekkert sjálísagðara, en að kaupa sasniímis SæmuRdar eddu, \ 7 Snorra eeiciii og Sturlsisiga sögu. Þefta velf íslenska þjóðin yfirleiff, því að þelr íslendingar, sem nokkurs mefa hinn dýrmæfa bókmenfaarf sinnr íslen^i^gasögurnar, láfa sjer EKKI nægja að eiga íslendingasögurnar einarr þeir vília EINNIG eiga Sæmund- ar eddur Snorra eddu og Sfurlunga sögur hinar dýrmæfu perlur íslenskra bókmenfa, en þær eru ófáanlegar, nema í íslendingasagnaúfgáfu Sigurð- ar Krisfjánssonar. St rax i di cig getið þjer eignast ALLAR ísléndingasögurnar ÁSAMT Sæmund- ar eddu, Snorra eddu og Sturlunga sögu í hinni þjóðkunnu íslend- ingasagnaútgáfu Sigurðar Kristjánssonar. Komið og skoðið íslendingasögurnar í Bankastræti 3 — þjer getið fengið þær sendar heim til yðar strax í dag! Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3 Athugið! Engar áskriftir, en seljum ódýrt strax í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.