Morgunblaðið - 12.11.1946, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudaginn 12. nóv. 1U4G.
— Grein Jóhanns
Framh. af bls. 10.
ing jákvæðrar stefnu, að
Sjálfstæðisflokkurinn á
svo miklu fylgi að fagna
meðal verkamanna, sem
raun ber vitni"‘.
Hjer er enginn fyrirvari gerð
ur um neitt ákvæði í frumvarpi
því, sem Bjarni Snæbjörnsson
bar fram á haustþinginu 1939.
En eitt ákvæði þessa frumvarps
var það, að lögbjóða, að hlut-
fallskosningar skyldu viðhafð-
ar innan verkalýðssamtakanna
með þeim hæíti, sem jeg hefi
nú farið fram á í frumvarpi
mínu.
í ávarpsorðum þessa mál-
gagns, sem undirrituð eru af
Hermanni Guðmundssyni, er m.
a. komist svo að orði:
,,Með ,,Lýðfrelsinu“ hyggst
stjórn Landssambands sjálf
stæðisverkamanna og sjó-
manna að leggja vopn í
hendur þeim, sem vilja ráð-
ast gegn höfuðfianda verka
lýðsins: sundrunginni. Blað-
ið rnira verða boðberi frelsis,
jafnrjettis og lýðræðis, og
flytja raddir þeirra, sem
vilja öflug og óháð sjettaf je-
lög og sameinaðan verka-
Iýð“.
Hverjar eru svo raddir þær,
sem blaðið flutti?
í 7. tölublaði 1. árgangs, 25.
apríl 1941, segir svo:
„Frá því íyrsta, að Sjálf-
stæðisverk.amenn og sjó-
menn hófu veruleg afskifti
af verkalýðsf jelögurn og upp
byggingu þeirra, hefir kraf-
an um hlutfallskosningar
við val trúnaðarmanna fje-
laganna verið ein aðalkrafa
þeirra. Er alveg nauðsyn-
legt, að verkamenn samein-
ist, án tilliís til stjómmála-
skoðana og knýi fram hlut-
fallskosningar í fjelögum
sínum, sem og við kosning-
ar til Alþýðusambandsþings.
Sjerstaklega er árríðandi að
hafa þá tiíhögun á kosning-
um til stjómar og annarra
trúnaðarstarfa innan fje-
laganna, sem tryggir minni-
hlutanum rjett til að fá sína
fulltrúa kosna. í hlutfalli við
atkvæðamagn sitt“.
í 8. tölublaði 1. árgangs 1.
maí segir svo í greininni „Hlut-
f allskosningar“:
„Hvér einasti maður, sem
er í sannleika fylgjandi lýð-
ræðissíefnunni, hlýtur að
viðurkenna, að minnihlutinn
á að hafa nokkurn rjett. —
Enda væri það hlálpgt, ef
sami maður, sem viðurkenn-
ir, að fólkið ætti að sjálf-
sögðu að kjósa sína full-
trúa til að fara með málefni
sín og gæta hagsmuna sinna,
vildi halda því frani, að
minnihlutinn ætti að vera
rjettlaus“.
í sama tölublaði á hátíðisdegi
verkamanna, 1. maí, er í annari
grein lýst, hvernig sjálfstæðis-
verkamenn reyndu að beita á-
hrifum sínum til að breyta
skipulagi Alþýðusambandsins
og í sambandi við m. a. komist
svo að orði:
„Jafnhllða sem einn þing-
maður Sjálfstæðisflokksins,
Bjarni Snæbjörnsson, í sam-
ráði við verkamcnn, flytur
frumvarp á Alþingi, sem fól
í sjer allar aðalkröfur
verkamanna til allsherjar-
samtakanna og hefði með
samþykt þess verið knúin
fram miklu víðtækari og
betri breyting á Alþýðusam
bandinu en sú, er kemur til
framkvæmda árið 1942“.
Það, sem ekki náðist fram,
úr frumvarpi Bjarna Snæbjörns
sonar, voru ákvæðin um hlut-
fallskosningarnar. — Onnur
ákvæði hafa komið til fram-
kvæmda. í málgagni Hermanns
Guðmundssonar er því slegið
föstu, að ef áicvæðin um hlut-
fallskosningar hefðu einnig náð
fram að ganga, hefði verið um
að ræða miklu víðtækari og
betri breytingu á Alþýðusam-
bandinu en nú þegar er orðin.
Að lokum segir í 13. tölublaði
1. árgangs:
„Ein stærsta rjettindakraf-
an, sem verkamennirnir
hafa borið fram innan verka
lýðssamtakanna, er krafan
um hlutfallskosningar við
val stjórnar- og trúnaðar-
manna, bæði allsherjarsam-
takanna og innan hinna ein-
stöku fjelaga. Hinir góðu og
einlægu verkalýðssinnar
þurfa í engu að óttast hlut-
faltskosningarnar, heldur
hljóta að fagna þeim. Það
eru aðeins hinir óhreinu
menn, sem við þær eru
hræddir".
Jeg hefi sætt nokkuru að-
Hafstein
kasti frá kommúnistum, fyrir
flutning þessa máls á AJþingi.
Jeg hygg hinsvegar, að megin-
þorri verkamanna fylgi þessu
máli. Mjer þykir þá einnig gott
til þess að vita, að jeg skuli í
þessu efni standa á sama grund
velli og forseti Alþýðusam-
bands íslands. Hann segist að
vísu nú ekki vilja lögskipa hlut
fallskosningarnar, þótt það sje
staðreynd, að hann hafi úður
verið því ákveðið fylgjandi,
heldur að þær eigi að koma með
frjálsu samkomulagi innan
stjettasamtakanna. — Aðferðin
skiftir ekki aðalmáli. Hitt skift
ir öllu, að þetta riettlætismál
nái fram að ganga í einni eða
annari mynd, og vænti jeg þess,
að svo muni verða.
RÁÐSTAFANIR hafa verið
gerðar til að koma í veg fyrir
það, að Þjóðverjar steli mat-
vælum frá breskum hermönn-
um og fjölskyldum þeirra á
hernámshluta Breta í Þýska-
landi. Nokkuð hefir borið á
matvælastuldi að undanförnu,
en bresku yfirvöldin hafa lýst
því yíir, að þau sjeu ráðin í, að
koma í veg fyrir þetta 1 fram-
tíðinni.
Eins og kunnugt er, er mat-
vælaástandið ákaflega slæmt á
hernámshluta Breta.
Sridgekepnin
FYRSTA umferð bridge-
keppni 1. flokks Bridgefjelags-
ins var spiluð á sunnudag. Þá
fóru leikar svo, að sveit Einars
B. Guðmundssonar sigraði sveit
Einars Jónssonar, sveit Jóns
Ingimarssonar sigraði sveit Ár-
sæls Júlíussonar, sveit Jóhanns
Jóhannssonar sigraði sveit
Jóns Guðmundssonar og sveit
Guðlaugs Guðmundssonar sigr-
aði sveit Ragnars Jóhannssonar.
Önnur umferð verður spiluð
í kvöld kl. 8 ,í Fjelagsheimili
V. R. Þá keppa þessar sveitir:
Einars B., við sveit Jóns Ingi-
marssonar, sveit Einars Jóns-
sonar við sveit Jóhanns, sveit
Guðmundssonar við sveit Ragn-
ars og sveit Ársæls við sveit
Guðlaugs.
l.s. OrGnning
Alexandrine
fer frá Reykjavík til Færeyja
og Kaupmannahafnar um 23. þ.
m. Þeir farþegar, sem fengið
hafa loforð fyrir fari 6. nóv.
og 27. nóv. sæki farseðla á
morgun, miðvikudag, fyrir kl.
5 síðd., annars seldir öðrum.
Erlendir ríkisborgarar þurfa
að hafa í höndum skírteini út-
gefið af borgarstjóraskrifstof-
unni í Reykjavík, um að þeir
hafi lokið opinberum gjöld-
um. Skipið fer frá Kaupmanna
höfn 15. nóv.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN
llllllllllIIIIIIltllIIIllllllllllllKIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllltll*
I Alm. Fasteignasalan |
i Bankastræti 7. Sími 6063. |
É er miðstöS fasteignakaupa. \
~ niiiiiiiiiiiiiii 111111111111111 iiiiniiiiiiiiiininmiiiiiiiiimut
Kauphöllin
er rriðstöð verðbrjefa-
viðskiftanna. Sími 1710. |
l.s. Hugrún
hleður til Tálknafjarðar, Flat-
eyrar, Sauðárkróks og Siglu-
fjarðar.
Vöruinóttaka á miðvikudag
og fimtudag.
Upplýsingar í síma 5220 og
7023.
Sigfús Guðfinnsson.
ir Sigurjónsson
• hœstðróttarlöflmaður •' -v
' • ' . '! 'J'A-
Skrifstöfutími 10 — 12 og 1-6.-:,;v
Aðalstrœti 8 Stmi 1043
Bílamilunin
I Bankastræti 7. Sími 6063 |
i er miðstöð bifreiðakaupa. í
MllllllPUMIIIIIIIIIIMSIilllllilllKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIU
Verzlunarstfóri j
■ ■
■ ■
■ óskast. Upplýsingar um fyrri störf, auðkennt: ■
■ „Verslunarstjóri", sendist afgr. Mbl., fyrir 18. ;
; þessa mánaðar. ;
■ ■
j Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu á 60 :
■ ára hjúskaparafmæli okkar, þ. 9. þ. m. og sjer- :
■ ■
■ staklega viljum við þakka þá velvild og lipurð, ■
■ *
; er okkur var sýnd hjer á Elliheimilinu Grund ■
þann dag, sem og aðra daga. ;
Guðrún Jónsdóttir, Ketill Gíslason. :
Bólstruð-húsgögn
■ z
■ ■
■ til sölu. Sófi og tveir stólar (dökkbrúnt áklæði) ;
■ a
; hentugt í herraherbergi eða skrifstofu, æinnig ;
: nokkrir armstólar :
* ■
; Húsgagnabólstrun j
ÁSGR. P. LÚÐVÍKSSON |
: Smiðjustíg 11. Sími 6807. ■
X-9
A
&
». iiiiiiimiinimif in
iiiinMHiiiiiiiuMHiniiiuiimitimiinimnimiicimiiiiuiaiiiiiiimitmiiiii
Effir Robðrt
iiimMminmmiuBmn
Sform I
ll■llllllllmllmlllMll■llMm•l•■llllllmlu
On 4 ýJ.'Kri, PliiL WÁIT& OUTSIDE ATTORNEY SUöC
/FAR7/-TNT.,. GCCN 6UGQ E/MERÖE^ ,HAlL5 A CA&
In$iD£ THE CAB, PMlL EXAA1INE£ A 5UP. OF PAPER
THAT HE PICKED UP, UNNOTICED, IN 5UöG'5 * m
apartment msM
60TTA FOLLOW
m — HEY,
TAXI ! ■
•'íh’íí'
Copr. Kiug l-caturcs Syndicatc. l.ic, Wófld ■ ö-» it'.r*
X-9 dettur í hug að bíða fyrir utan hjá Sligg, og hann pappírsblað, sem hann hefir tekið upp í her-
Sligg kemur bráðlega út, nær sjer í bíl. X-9 nær bergi Sliggs, án þess hann sæi. Þar er eins og
einhver hafi verið að æfa sig á að rita nögnin Amos
og Sherry.
sjer í annan bíl ig eltir Sligg. í bílnum athugar