Morgunblaðið - 12.11.1946, Page 13

Morgunblaðið - 12.11.1946, Page 13
 Þriðjudaginn 12. nov. 194G. MORGUNBLAÐIÐ 13 GAMLABÍO FANTASIA Hin tilkomumikla mynd WALT DISNEYS. Ný útgáfa, stórum aukin. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Mannlausa skipið (Johnny Angel) Spennandi amerísk mynd George Raft Claire Trevor Signe Hasso. Sýnd kl. 5i Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Bæjarbíó Hafnarfirði. Mannlausa húsið. (The Unseen) Amerísk sakamálamynd. Joel MvCrea, Gail Russell, Herbert Marshall. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. i MATVÆI.AGEYMSLAN H.F.i — SÍMI 7415 — I »miiimmimviiiut<s»iHiiiiiiiiiiimiiii(iiiniinniimiw4* mm 2. sýnirtg á miðvikudag kl. 20. Jónsmessudraumur á fátækraheimilinu. leikrit í 3 þáttum eftir Pár Lagerkvist. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. Áskrifendur gjöri svo vel að sækja aðgöngu- miða fyrir kl. 6. Fiðlusnillingurinn Wandy Tworek með aðstoð Ester Vagning heldur hlj ómleika annað kvöld. kl. 7,15 í Gamla Bíó. Ný efnisskrá. Aðgöngumiðar í Hljóð- ;|i færahúsinu og í Bóka- j verslun Isafoldar. íjeiag ísL stórkaupmanna Almennur fjelagsfundur verður haldinn í Kaupþingssalnum miðvikudaginn 13 þ.m. kl. 4 e.h. ÁRÍÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ Nauðsynlegt að allir fjelagsmenn mæti stund- víslega. Stjórnin. Árbók ^ FerðafJeSags Islands fyrir árið 1945 verður afgreidd á skrifstofunni í Túngötu 5 á þrii'iudags og miðvikudagskvöld kl. 8—10. Er þetta sjertaklegá gert fyrir þá, sem ekki geta vitjað bókarinnar á venjulegum skrifstofutíma. P'jelagsmenn sæki bókina strax. TJARNARBÍÓ <9^ Maðurinn frá Marokkó (The Man From Marocco) Afarspennandi ensk mynd. Anton Walbrook. Margaretta Scott. Sýning kl. 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Vilti Viili (Wild Bill Hickok Rides) Constance Bennet Bruce Cabot Sýning kl. 5. Bönnuð innan 12 árá. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Iíafnarstr. 22. (njuumumuiuiuiuiifimiiuiiuuiiuii Gangið niður Smiðjustíg og þjer finnið Listverslun Vals Norðdahls Sími 7172. — Sími 7172. Önnumst kaup og söla FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. HtuiHiuunatuiwiwtHM »UUUI(CUItUltII1IU«IM«IM<»»»*U*»»»»SIMtflMlflU:imil((IJ> IIÖRÐUR ÓLAFSSON j lögfræðingur. Austurstr. 14. Sími 7673. : iiniiínnuaiiiiiiMiiiiHniiiiiiiiniiiiiiiiiiiumiiiHtttuiHt Asgeir ? Hafnarfjarðar-Bíó: 40 |§^ NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) Synduga sfúlkan Láíum droftinn (Synderinden) Efnismikil og hrífandi finsk mynd — með dönsk- um texta. — Mynd um þrá, — heitt blóð, — og logandi ástríðu. Olavi Reimas Kirsti Hume Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Ef Loftur getur það ekki — þá Hver? (Leave Her to Heaven). Mikilfengleg og afburða vel leikin stórmynd í eðli- legum liíum, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Ben Anne Williams. Aðalhlutverk leika: Gene Tierney. Jeannc Crain. Cornell Wild. Vincent Price. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. — Sýnd kl. 6 og 9. Tekið á móti flutningi til Húsavíkur og Ólafsfjarðar til hádegis á morgun. Frá Hollandi og Belgíu E.s. Zaanstroom Frá Amsterdam 20. nóv. Frá Antwerpen 23. nóv. EINARSSON, ZOÍÍGA & Co hf. Hafnarhúsinu. — Sími 6697. TILKYNIMING Þeir, sem kynnu að eiga enn ónotuð gjald- eyris- og innflutningsleyfi fyrir krossviði frá Svíþjóð eða Bandaríkjunum, og þilplötum frá Svíþjóð ættu að tala við mig, sem fyrst, þar sem jeg get útvegað þessar vörur með tiltölulega stuttum afgreiðslutíma. Páll Þorgeirsson umboðs- og heildverslun, Hamarshúsinu — Sími 6412 Mjög vandað EinbýElshús steinsteypt við Suðrlandsbraut til sölu. Húsið er 1 hæð, kjallari og.ris. Gunnflötur 80 ferm. 1500 ferm. land fylgir með. Húsið er laust til íbúðar strax. Uppl. ekki gefnar í síma. ÁLMENNA fasteignasalan Bankastræti 7. Atvinna Tvær stúlkur geta fengið atvinnu við saum í verksmiðju vorri. Uppl. Þverholti 17. vinnuiataaercb ~3ilandi h.ý. Góð atvinna Vel mentuð og ábyggileg stúlka óskast til að vinna við afgr. og upplýsingadeild á hóteli hjer í bænum. Kunnátta í ensku og dönsku er nauö synleg. Mjög hátt kaup í.boði. Umsóknir ásamt meðmælum ef til eru sendist í pósthólf 1090 fyrir 15. þni. Vil lána 5 Þús. Kr. gegn tryggingu, þeim, sem getur útvegað mjer vinnu við húsvörslu, hreinlgga innivinnu eða vinnu við að keyra vöru- eða sendiferðabíl. Tilboð, merkt: „Vanur keyrslu“, sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.