Morgunblaðið - 12.11.1946, Page 15

Morgunblaðið - 12.11.1946, Page 15
Þriðjucbj_inn 12 nó\'. 10-iC. MORGUNBLAÐIÐ 15 ÆFINGAR í kvöld: í Austurbæjarskólanum: Kl. 7V2—8Y2 fiml. 2. fl. karla Kl. 8V2—9V2 fiml. 1. fl. karla. í Miðbæjarskólanum: KI. 7,45—8,30 handb. kv. 2. fl. Kl. 8,30—9,15 handb. kv. 1. fl. Kl. 9,15—10 handb. k. 3. fl. í Mentaskóianum: Kl. 9,30—10,15 Knattsp. 2. og( 3. fl. í Sundhöllinni: Kl. 8,45—10 sund. Hnefaleikar. Nokkra nýja menn er hægt að bæta við í hnefaleikaæfing ar. Nánari upplýsingar hjá Þorsteini Gíslasyni hnefaleika kennara fjelagsins. Fimleikahús Mentaskólans er r.ú komið í lag. Stjórn K.R. i Spilað í kvöld kh 9 að loknu sundmóti Ármanns á Þórsgötu 1. I. fl. karla og kvenna. Mætið öll, verið stundvís og hafið með ykkur spil. Nefndin ÆFINGAR í \VÍ é ÍR-húsinu xjfh í kvöld: K1..7—8 Handknattl. drengja Kl. 8—9 Fiml., II. fl. karla. í húsi Jóns Þorsteinssonar: Kh 10—11 Handknatth karla og frjáls íþróttaleikfimi. esóeta ÆFINGAR í kvöld: Kl. 8—9 kvenf 1. Kl. 9—10 meistara, I. og II. fh karla. Verið með frá byrjun. Stjórnin. viUiáA/; 316. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,25. Síðdegisflæði kl. 19.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 16,20 til 8.05. □ Edda 594611127 — Fyrl. atkv. I.O.O.F. Rb.st. Bþ. 9611128i/2 Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband hjá borg- ardómara, ungfrú Jóna Hall- dóra Bjarnadóttir frá Bolunga- vík og Jón Hjaltalín Gunnlaugs son, cand. med. frá Súðavík. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, ung frú Margrjet Stefánsdóttir, Bergþórugötu 6 B. og Bergur Tómasson endurskoðandi, UMFR ÆFINGAR fjelagsins eru í fimleikasal Mentaskólans, sem hjer segir: Þriðjudagar: Kh 19,20—20,10: frjálsar íþrótt ir og handknattleikur karla. Kl. 20,00—20,55: ísl. glíma. Fimmtudagar: Kl. 19,20—20,10: frjálsar íþrótt ir og handknattleikur karla. Kl. 20,00—20,55: ísl. glíma. Laugardagur: Kl. 19,5—20,10: ísl. glíma. TÍIkynníng ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litin.-> >elur Hjcrt ur Hjartarson, Eræðraborgarst. 1. Sími 4258. LO.G.T VERÐANDl ST. VERÐANDI No. 9 Fundur í kvöld kl. 8 stundvís lt-ga (uppi). Kl. 9 hefst vetrarfagnaður stúkunnar með sameiginlegri kaffidrykkju (niðri). Skemtiatriði: 1. Karlakór syngur. 2. Ávarp, J. B. Helgason. 3. Upplestur sjera Jón Thor- arensen. 4. Karlakór syngur. 5. Bögglauppboð. 6. Dans. Fjelagar fjölmennið stund- víslega. Skemtinefndin. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. WOTUÖ HTISGÖGN k«ypt ávait hæsta verði. — Sótt helm. — Staígreiðcla. — Rtmt 8691. — Fornverglunla Grettis- götts 4S. Tapað Tapast hefir KVF.N ARM BANDSÚR úr stáli með brúrtní leðuról, sennilega á LaugáVeginum. Skilist á Meðalhoit 4, fundár- laun. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAE fTfldrkjnveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- lasra og föstudaga. Yinna SNÍÐ OG MÁTA dömu og telpukjóla. Þorgerður Hallgrímsdóttir Hringbraut 76. Tökum að okkur HREINGERNINGAR, sími 5113, Kristján Guðmunds Laugaveg 32 B. Heimili ungu hjónanna er á Bergþórug. 6 B. Hjónaband. í gær voru gef- in saman í hjónaband af sjera Sigurjóni Árnasyni, Steinunn Jónsdóttir og Guðmundur Árni Kristmundsson sjómaður, heimili þeirra er Hjallaveg 54. Hjónacfni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Sigurjónsdóttir, Rán- arrgötu 7 og Valdimar Einars- son, bifreiðarstjóri, Hverfis- götu 102B. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Kristjörg Sigurðardóttir, Krossalandi, Hornafirði og Sig urdór Jóhannsson, Bakka, Mela sveit. Ulfar Þórðarson og frú voru meðal farþega með leiguflug- vjelinni frá Prestwick í gær. Mikill póstur kom, bæði enskur og danskur. Húsmæðrafjelagið heldur fund í fjélagsheimili verslunar manna, Vonarstræti 4 næstk. miðvikudag kl. 8.30. Sagt verð- ur frá norrænu móti húsmæðra fjelaga, sem haldið var í Dan- mörku og fulltrúar fjelagsins sátu. Einnig verða ýms önnur mál tekin fyrir Stokkseyringafjelagið í Rvík hjelt aðalfund sinn s.l. sunnu- dag. I stjórn fjelagsins voru kosnir: Haraldur Bjarnason, byggingameistari, form. Með- stjórnendur: Guðni Þorgeiis- son, verslunarm. Þórður Jóns- son, bókhaldari. Frú Stefanía Gísladóttir og frú Guðrún Síg- urðardóttir. Nemendasamband Kvenna- skólans í Reykjavík heldur skemtifund í kvöld í Breiðfirð ingabúð kl. 8y2 e. h. Hæsti vinningurinn í Happ- drætti Háskólans kr. 25.000.00, kom upp á nr. 22679, sem er 4/4 miði. Tveir hlutarnir voru í umboðinu í Varðarhúsinu, einn í Hólmavíkurumboði og einn á Patreksfirði. Næsthæst- ir voru tveir 5000 kr. vinning- ar. Kom annar þeirra upp á heil miða, er seldur var í umboði Helga Sívertsen í Rvík, en hinn á 4/4 miða. Einn hluti hans var seldur í umboði Önnu Ás- mundsdóttur, einn í Bakka- gerði, einn í Hólmavík og einn í Varðarhúsinu. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvaip. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Erindi: Um skattamál hjóna (frú Sigríður Jónsdótt ir Magnússon). 20,55 Tónleikar: Mansöngur eftir_ Dohnany (plötur). 21,20 Islenskir nútímahöfund- ar: Guð,mundur G. Hagalín les úr skáldritum sínum. 21,45 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22,00 Frjettir. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. ÚvarpsvlSgerSastofa Otto B. Arnar, Klapparstlg 16, íími 2799. Lagfæring á útvaips- tsekjum og loftnctum. Saekjum. í Aðalstræti 12 er skemti legur salur fyrir veizlur og fundi eða sþilakvöld og kaffi- kvöld. Símí 2973. EKKI GOTT AÐ VITA LONDON: — Leikhúsgagn- rýnendur eru enn ekki komn ir á það hreina með hvort nýj asta leikrit Eugene O-Neille sje listaverk eða ekki. Það tekur meira en fjórar klukkustundir að sýna það, auk hljeanna, en eítt af þeim er matarhlje, sem stendur í klukkustund og 15 mínútur. Sníða- og saumakennsla Get bætt við konum í saumatímana á mið vikud. og fimtud. frá kl. 4—6 e.h. Sími 4940. JJncfíLljörcfl J^Lcjur&arclóttL ir Lokað ■ dag frá kl. 1—4 e.h. vegna jarðarfarar. J/ón j'tóá ori h.j^. Jarðarför ekkjunnar ÞÓRUNNAR B JÖRNSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 13. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hinn- ar látnu, Auðarstræti 11 kl. 1 e.h. Kveðjuat- höfninni verður útvarpað. Guðrún M. Jónsdóttir Jóna Þ. Sæmundsdóttir Sigurður Jónsson Halldóra Jónsdóttir Grímur Kr. Jósefsson Ólöf í. Jónsdóttir Jón Þ. Björnsson. Það tilkynnist hjer með að okkar elskulegi sonur JÓHANNES andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins 10. þm. Úrsúla Þorkelsdóttir Ingvar Jónsson Laxárnesi, Kjós. Dóttursonur minn, STEFÁN, andaðist á sjúkrahúsinu Sólheimum laugar- daginn 9. þessa mánaðar. Margrjet Davíðsdóttir, Arnardranga. Maðurinn minn og faðir okkar, KRISTBERG DAGSSON, múrari, andaðist 10. þessa mánaðar á Landspítalanum. Kristjana Jónsdóttir og börn. Móðir mín, ÁSLAUG GUÐJÓNSDÓTTIR (frá Hólmsbæ), Holtsgötu 20, andaðist morg- uninn 11. nóv. á Landsspítalanum. Guðjón Ingvarsson. Alúðarþakkir fyrir alla auðsýnda samúð, við láft og jarðarför JÓHANNESAR NORDAL. Ólöf Nordal, Sigurður Nordal, Anna J. Nordal, Ingólf ur Þorvaldsson. Innilegustu þakkir til allra, f jær og nær, sem auðsýndu samúð og hluttekningu, við andlát og jarðarför mannsins jníns, BJÖRNS FRIÐRIKSSONAR. Fyrir niína hond og annarra vandamanna Ingigerður Árdís Björnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.