Morgunblaðið - 17.11.1946, Blaðsíða 8
8
MOEGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 17. nóv. 1946
Amerískar
KAPIIR
DRAGTIR
og
JAKKAR
teknar upp á morgun.
BUJ Lf.
Kaupum tómar flöskur
fyrst um sinn, að eins þennan mánuð.
Notið nú tækifærið og rýmið til í geymslum
yðar.
Móttaka í Nýborg alla virka daga.
^-^ípencjLáverzlun ríliólná
Stofnfundur
Byggingarsamvinnufjelags Verslunarmanna-
fjelags Reykjavíkur verður haldinn að Fje-
lagsheimili V.R., Vonarstræti 4, miðvikudag-
inn 20. nóvember, kl. 21.
FUNDAREFNI:
1) Lagt fram frumvarp að lögum fyrir fje-
lagið, til samþykktar.
2) Kosning stjórnar og varastjórnar.
3) Kosning endurskoðenda og varaendur-
skoðenda.
4) Önnur mál.
Undirbúningsnefndin.
Kommúnistar
ÁTTA af forsprökkum
kommúnista í Suður-Afríku
hafa verið teknir höndum og
verða þeir ákærðir fyrir land
ráð. Ákæran mun borin fram
vegna þess, að menn þessir
höfðu æst fólk til óhlýðni gegn
iöglegum yíirvöldum suður-
afríkanska sambandsríkisins.
„fJALLFOSS4
fer hjeðan miðvikudaginn 20.
þ. m. til Vestur og Norður-
lands:
Viðkomustaðir:
Stykkishólmur,
Patreksfjörður
Bíldudalur
Þingeyri,
Onundarfjörður
Isafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavik.
Áætlunarferð E.s. „Selfoss"
til Vestfjarðar þ. 19. þ. m. fell-
ur niður.
Vörumóttaka
þriðjudag.
á mánudag,
H.F. EIMSKIPAFJFLAG
ÍSLANDS.
!>i!!iimiuirmrauBinni«tr--íij?j9flirroauœii)!iSí!!B
Auglýsendur
a'feiff®
að ísafold og Vörður «r
vinsælasta og fjölbreytt-
aata blaSiS í Bveitum landa %
in«. — Kemur út etnu dinni f
f viku — 1S síður.
Allir tónlistaunnendur ættu að heyra hinn
meistaralega fiðluleik
Wondy Tworek
Síðasta tækifærið er
í dag kl. 3
í Gamla Bíó.
Á efnisskránni er m.a.
fiðlukonsert Mozarts í A-dúr.
Zigeunerweisen. — Liebeslied. — Songs my
mother taught me. — Rondo des Lutins.
Ester Vagning leikur píanósóló: Mendelsohn,
Chopin og Schubert.
Aðgöngumiðar við innganginn.
!J>^:“?>^>,5>^xéxíXíxS>^xíx$xS>^>^>^>,í>^>^x»>^>^><5xSxS><í>^>^xS>^x$Xí><í><$>^x}Xí.<í><5xí>^yS>^><5>^
Aðalfundur
í K.f. Hvol verður haldinn í dag kl. 2 í Odd-
fellow-húsinu uppi.
Dagskrá samkv. fjelagslögum.
Stjórnin.
Karlakórinn Fóstbræður
heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt, laugardag
inn 30. nóv., kl. 19 e. h., í Sjálfstæðishúsinu.
Þeim styrktarfjelögum, sem óska eftir að
taka þátt í hófinu, er heimil þátttaka meðan
húsrúm leyfir.
Þátttaka tilkynnist gjaldkera kórsins, Frið-
rik Eyfjörð, sími: 3037 og 2553, fyrir 20. nóv.
Stjórnin.
BEST AÐ AUGLÝSA f MORGUNBLAÐINU
n/!!knniun«nun
CRninMiKiHiiitnifliuiniinnpniiiHimiiiiHiiiiiiRiiinaiimptniiió'-miiiniufiiiiiiiiiiiiiiiiinnii
A
A
Eir Rober! Stona
"'cyT?-*
i I
Hi)mi9ui((iinniö«iMiinniiNiniiimiiiiiuiiiiiiiiiiH;iiiiun>iiiHiiiMii.uiiMiióitiBianiH
A FEW
/VllNl)TEí>
LATEF2
A1I5S KRATER? i'm FROM
TME IT'$ ASOUT
V0UR 5TEPFATHER. W I ALREADV
l'P LIKE TO — M KNOW...WON'T
------’---, srœgmk vou come
r I UNDER6TAND THAT
MY 6TEPFATHER WAS>
SlURDERED, TONIöHT
THE MPRDERER JUS’T
Þegar Sligg fer út frá Sherry, sjer X-9 það:
Ekki var hann lengi. En mikið vildi jeg gefa til
þess að vita um hvað þau voru að tala. — Nokkr-
um mínútum síðar. — X-9: Þjer eruð ungfrú
Krater? Jeg er frá lögreglunni. Það er varðandi
stjúpa yðar. Jeg vildi gjarna .... Slierry: Jeg veit
um það nú þegar. Viljið þjer ekki koma innfyrir?
Mjer skilst að fóstri minn hafi verið myrtur í
kvöld. Morðinginn var rjett að fara hjeðan. — X-9:
Já, Amos Krater var myrtur í kvöld. Hver var að
fara hjeðan? (hugsar). Eins og jeg vissi það ekki.